Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1872, Page 4

Norðanfari - 28.02.1872, Page 4
Fluttir 206 -52 - þríttii sjást á brotnn skífii ab pjakka&nr heffci verib me& því gaddnr. Svo var og hjá þeim opinn poki, er Stephán sáitigi haffci tekib upp úr föt sín, er hann haffi mefe sjer og fært fylgdarmanninn f þykka hempu og buxur, sem mafuirinn haffi þú eklti ab ölluieyti komib í lag, Hafa þeir þá líkiega verib í iágu hreisi, jafnvel opnu ab ofan, því ekki hefir verib kostur á ab grafa sig í fönn þar á berhöggi f þvflíku ofsa vebri. f>arna hafa þeir lagst til hvíldar og vebrib skelft brátt fönn yfir þá. Má geta nærri eptlr tfmanum frá því þeir fdru á heibina, ab þetta hafi verib á sunnudags- núttina, þegar vebrib var grimmast, Eins og von var, eptir meira en 3 ár, voru fötin fú- inn á likunum og hold alit af beinnm. Voru beinin flutt í tveim fjalahyrfslum iiingab ab IlallormBStab (þú líkin fyndust þar sem heyrbi til Hofteigssúknar). Hjer var smíbub vöndub kista utan um bein Stefáns sáluga og önnur um hin og jörbub hjer. Söng þar yfir presta- öldungurinn sjera Einar Fljörleifsson frá Valla- nesi, og hjelt ágæta ræbu (eins og honum er tamt) eptir Stephán sáluga — minntist og um leib hinns mannsins, er hafbi ab nokkru leyti verib orsök í feigbarför systursonar míns austur hingab. (Um þessar mundir var jeg ekki heima). fannig hagafi Drottinn því, ab líkams- ieyfar þessa vandamanns mfns, nábu ab end- ingu greptrun í helgubum reit hjer hjá mjer, þar sem jeg vona ab mín bein fái innan skamms ab hvílast hjá hans. Skrifab á Hallormsstab 20. descmb 1871. Sigurbur Gunnarsson. PRENTSMIÐJAN Á AKUREYRI. I. Innkomnar gjaflr til prentsmibjunnar: 1. Ur Suburmdlasísln, fyrir tilhlutun herra prófasts S. Ounnarssonar: a, Safuab af Eggort presti Ólafssyni Briem rd. sk. á Djúpavog...............17 rd. 16 sk. b, Safnab af Gubjóni presti Hálfdánarsyni á Seybisflrbi . 8 - 32 - c, Safuab af Jjorsteini presti Jjórarinssyui á Bernflrbi . . 3 - 16 - d, Safnab af Magnúsi presti Júns- syni S Skorrastab . . . . 1 - 32 - e, Safnab af Hákoni presti Esp- ólín á Kolfreyjnstab . . . 8 - „ - f, Geflb af Einari presti Hjör- leifssyni á Yallanesi . . . 5 - „ - g, Geflb af Signrbi prófasti Gunnarssyni á Hallormsstab 5 - „ - 2. l)r Norburmúlaaýslu: a, Safnab af Halldóri prófasti Jónssyni á Uofl hjá hjerabsbúum hans 58 rd. „ sk. b, Geflb af Andrjesi óbals- bónda Kerúlf á Melum . 2 - „ - gg _ 3. lír Jiingeyjarsýslu: a, Geflb af Gunnari prófasti Gunnarssyni á Svalbarbi..............1 rd. „ sk. b, Geflb af Jóni presti Yng- valdssvni á Húsavík . . 4 - „ - c, Safnab af Jóni preeti Aust- mann t Ljósavatnshr. 16 - „ - d, Safnab af Jóni alþingism. Sigurbssyni á Gautlöndnm í Mývatnssveit . . . ■ lá - „ - e, Safnab af Birni prófa6ti - í Xjaufási...............22 - 4 - {. Safnab af Gunnari presti Ólafssyni í Höfba . _ . 7 - „ - g, Safnab af þorsteini presti PálssyniáHálsi, úrHálshr. 26 - 40 - h, Safnab af Jóni presti Reykjalfn á þönglabakka 5 - 8 - j, geflb afEggert umbobsm. Gunnarssyni , t . . 3- „ - gg _ ^ _ Flyt 206 - 52~- 4. Ór Eyjafjarbarsýslu: a. Safua^) af Tóraasi presti Bjarnarsynt á Hvanneyri .... 12 rd. 80 sk: b, Safnab af Stefáui presti Árnasyni á Kvíabekk . . c, Safnab af Arnljóti presti 9 - 36 - Óiafssyni á Bægisá . . d, Geflb af Jóni prcsti Thor- 5 - „ - lacíns í Saurbæ . . . 10 - „ - e, Geflb af Hatlgrfmi búnda Thorlacíos á Hálsi . . . 5 - „ - f, Gefib af Hallgrími bónda Tómassyni á Grnnd . g, Geflb af Steincke verzlnn- * - » - arfulltróa á Akureyrl .* . 5 - „ - 52 - 20 - 5. Ór Skagafjarbarsýsln: a, Safnaib af Ttímasi presti J>orsteinssyni á Brúarlandi 7 rd. 52 sk- b. Safnab af Jónasi presti Björussyni á Rfp . . . c, Safnab af Eínori óbals- 8 - 56 - bónda Guíimundssyiii á Hraunum G - 32 - 22 -44 - 6. Geflí) af Páli bókbindara Sveinssyni í Kaupmannaböfn . . . 2 - » - 283 - 20 - II. Oinnkomnar gjaflr: Frá Jens presti Hjaltalín á Skeggja- stöbnm . . . ' . 2 rd. „ sk. — Jonl presti Reykjaltn J>öngtabakka . . . . — Jónt prófasti J>úrbar- 2 - 8 - syni á Anbkúln ■ 4 - „ - 8 - 8 - Allar gjaflr 291 - 28 - III. I sjóbi var eptir seinasta reikningi 79 - 64 - Alls. 370 - 92 - !• Sknldir hvíldn á smibjnnni eptir seinasta reikningi ...... 295 rd. 84 sk. II. Samlagshloti herra Ásgoirs kaupmanns á Isaflrbi III, Letur heflr verib keypt 100 - „ - fyrir 186 - „ - IV, Önnur áhöld keypt og ýms útgjöld Y. Borgab npp í brnnabóta- 12 - 12 - gjald 10 - „ - .604 - „ - Prentsmibjnna vantar þá cnn til ab kom&st úr sknldnm sínnm 233 rd. Um leib og vjor nú prentsmibjunnar vcgna, flytj- um framanskrifubum heibursmönnum vort innilegasta þakklæti, fyrir þann mannúblega styrk, er þeir hafa veitt menntastofnun sinni, Prentsmíbjunni. berum vjer þá ótraubu von til hinna, er ekki hafa ond- nrsent oss áskorunar brjef vor , ab þeir gjöri þab hib fyrsta, og ab J>au verbi ekki fáskrúbugri eu svo, ab þau fylli þab skarb er í vantar, svo vjer norblending- ar getum átt preutsmibju vora skuldlausa á næsta ab- alfuudi, sem samkvæmt lögum hennar verbur haldinn á Aknreyri 21 júnt næstkomandi. Akureyri 24 febrúar 1872. Prentsmibjunefndin. AUGLÝSINGAR. r>augardaginn þann 23. mars næsBkom- andi kl 10. f. m verfca í pakkhúsi Factors B. Steinke hjer í bænum vib opinbert uppbob seld ýmisleg skipaáhöld, sem bjargast hafa af hákallaskipunum Ingúlfi og Svalsvosem: segl, tougverk, landakkeri og festi og annab fleira. Uppbobsskilmálar verba auglýstir vib uppbobib. Skrifstofu bæjarfúgeta á Akureyri 30 jan. 1872. (mett. 23 febr. 1872. B.J.) St. Thorarcnsen. Eins og eblilegt er, munu allir vilja hafa not af skepnum sínum ; eins ætti mönnum ab vera jafnt umbugab á bezta hátt ab leibaíljús í náunganskærleika skini, lýsingu kinda, sem seljast máske í sumum hreppnm áriega, án þess þær spirjist allar upp, sendist hjer meb Auglýsing í blabib Norbanfara, um mörk á ó- skila kindum, er setdust á næstl. hausti, hjer í Lýtingstababrepp, í Skagafjarbarsýslu, seni hljúbar þannig: Hægra eyra- Blabstýft fram. fjöbur a. Biti aptan Gat Hálft af framan gat Heilrifab fjöfur aptan Sýlt gat Stýft biti framan Sneitt aptan biti fr. Sýlt húfbiti aptan Sýlt gagnfjabrab Vinstra eyra. Stýft. Stýft biti aptan Tvístýft fr. Biabstýft aptan fj. fr. Lögg framan Sneitt aptan Stýfburlielm. a biti fr. Stúfrifab Sýlt Sýlt í stúf gagnbitab Rjettir eigendur ab kindum þeBSum, meb rjettri iýsingu þeirra, skulu vitja andvirbis fyrir næstkomandi júní útgöngu til undirskrif- abs. Sveinstöbum 1 febrúar 1872. B. þorkelsson. Jeg nndirskrifabur fann í haust á Akur- eyri peningabuddu meb handhring í úr gullí, og getur rjettur eigandi vitjab hans til mín, meb því ab borga sanngjnrn fundarlaun, og þab sem auglýsing þessi kostar. Narfastabaseli 10 febrúar 1872. Magnús Júnsson. Á næstl. hauati vantabi mig af fjalli 2- saubi annan svarthosúttan forustusaub horn- úttann 8 vetra gamlan meb mark: Stýft hægra og hanggagnfjabrab. Hvatrifab vinstra cn hinn er hvíthornútiur þrjevetnr me& Sýlt hægra gat vinstra og bita framan. þess- um saubum bib jeg a& lýst sje í Norbanfara. Grund í Svarfabardal 17 febrúar 1872. Sigur&ur Júnsson. Fundist hafa 2 skjúbur meb kaffi, sykrí, túbaki og ymsu fleiru í, er rjettur eigandi má vitja hjá factor Steinke á Akureyri gegn borg- un þessarar auglýsingar. Sje Konrá&s Orbabúk nokkursstabur fá- anleg til kaups, þá hefi jeg verib bebin a& út- vega hana og borga. Ritstjórinn. — lUorgir af kaupendum og útsölumönmm* Nordanfara, haja kvartad og kvarta enn utn, ad hann berist til þeirra mcd miklum óskihtm, o<J sttm númerinn glaiist alveg ; hann liggi lika sumstadar vikum og mdnudum saman. Slik vankvcedi eru útsendingu lladsins, tiigangi pess og hylli til eigi litiis hneklcis, og njer sjdlfuö» til mikillar skapraunar og skada; jeg htd þv* alia þd vinsamiegast, sem hladid Jiytja edaþad berst til og iengra d ad fara dleidis enn til þeirra, ad greita sem jljótast og beztfyrir þvii er þeir geta ; og baki flntningur þess eda fyt’' irgreidsla þcim meiri kostnadar enn bródurieg' ur kœrleiki œtiast til ad hver sýui ödrum, þa vil jeg endurgjalda þad, eptir þvi sem sanU' gjarnt þykir. Enn fremur mœlist jcg til, ad ollir þeir scm jeg d hjd hjer í nœrsveitunum fyrir Nord' anjara og fleira, sem jeg heji Idtidprenta fyr' ir þd, horgi mjer þad í neesta mdnudi, en pct1 sem fjarlœgdar vegna eigi gcta komid borgttV' iuni til min svo fljótt, þd ad þeir gjöri þö^ sem allra fyrst yódum vilja þeirra efnvm fí,J tœkifœrum er unnt. Alcureyri, 22. febrúar 11172, B. Jónsson. ----Fjármark Ólafs SigurbsBonar á Bakka í Fnjúskadai: Sýlt sægra biti fr' Hamarskorib vinstra. Brennimark : 01. S Ný upptekib fjármark Gísla Júnssonar ja'rfl' smibs á Vegeirsstöbum í Fnjúeký' dal: Sneitt aptan hægra gagnbb' ab ; sýlt vinslra- Brcnnimark • Gísli J jámsm. Eigandi og dbyigdarmadur : BjÖfll JÚnSSO^' Akureyri 1072, B. M. S t ep húns so n-

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.