Norðanfari


Norðanfari - 26.03.1872, Blaðsíða 2

Norðanfari - 26.03.1872, Blaðsíða 2
— 28 stab þess að lífga hinar guírækilegu tilfinning- ar í brjósti hvers þess manns, er nokkub hugs- ar cptir því, sem hann fer meb, eliegar heyr- ir. Hjá þessum ófögnubi má komast — kann nú einhver a& segja — meb því, ab hafa þessa sálraa aldrei yfir. Nei, þab er ekki svo vel. þeir standa þó í bókinni, og þab er til ásteitingar. þ>a& Ieggur af þeim kaldan gust og ömurlegan, hve nær sem komib er ofan á þá, og fyrir því eru þeir svo óþarfir, ab jeg veit eigi nema þa& væri ávinningur fyrir bók- ina, þó einn eba fleiri af hinum betri sálmutn færi burt úr henni meb hverjum þeirra. f>á er þaö og jafnframt, eptir atkvæbi biskupsins, tilgangur bókarinnar, Mab sálmarnir sjeu vel lagabir til aí> syngja þá vib gubsþjónustuna í kirkjnnni og í heimabúsum og aí> ekkert sje í þeim því til tálmunar, ab tilfinning alþýíu geti vakna?) fyrir öllu fögru f sálmasöngnum, eba því, ab kirkjusöngur vor geti tekib veru- legum framförum“. Hvernig mun þá sálma- bókin nýa samsvara þessum tilgangi hennar? Eigi öbruvísi enn svo, a& mig furbar aí> menn skyldu vera á hann minntir í forhiála bókar- innar. því hve margir og margir eru eigi þeir sálmar f bókinni, sem engan veginn cru vel lagabir til þess a& syngja þá? Hver endist til ab telja allar þær hendingar, þar sem einni, ef eigi fleirum, samstöfum er ofaokib ? Hjer og hvar, jafnvel í því, sem nýtekib er í bók- ina, vantar aptur samstöfu til þess, aí> hend- ingin sje fnlllöng- Hve fagur og reglu bund- ii n söngurinn muni almennt veríia á slíkum hendingum, þvf geta þeir nærri, sem nokkurt skyn á bera. Og hve margir eru þá eigi þeir sálmarnir í bókinni, sem þvf nær f hverju versi hafa skökk bljó&föll? þetta tekur til sumra hinna nýortu sálma, en sjer í lagi á þa?> þó heima hjá öllum hinum eldri sálmum meb jambiskum bragarhætti, nema þeim, sem lagabir hafa verib, annabhvort ábur en þeir voru teknir inn í hinn Nýa Vibbæti 1861, ell- egar þá nú, er þeim var vísab til sætis í sálma- bókinni 1871. Hjer kemur þab þá fram í stóra stíl, á allri bókinni í heild sinni, þaí> sem síra Stefáni Tborarensen þykir ámælis vert met tilliti til nokkurra sálma eptir abgjöríir organistans. Bókin er orbin „höttótt", og þó hætt vife aí> hún reynist meira mislit, ef gaum- gæfilega er athugafe. En h ö 11 ó 11 er hún ; þab cr ab skilja, hún hefir annars vegar á bob- stólum nýorta sálma og gamla sálma lagfærba, scm rjett eru kvetnir undir háttum þeirra og þá um leií) þýfcir og þægir til söngs, en hins vegar abra forna og nýa, sem skakkt eru kvefnir og fyrir hií> sama þverir og erfibir , þegar ab syngja skal. þvílfk sálmabók, svo kynlega nm horfin aí> þessu Ieyti, trúi jeg eigi, fyr enn mjer er sýnt, aí> komib hafi á lopt í nokkru landi heimsins á þessari öld. þeir, sem berja vilja f brestina, kunna nú samt a&segja: rþa& er þó betra enn ekki og gleíileg framför, a& f þessari nýu bók;má sjá og syngja heilmarga sálma rjett kve&na undir jambiskum háttum, þar sem slík- ur var enginn til í hinni sjötugu söngbók vorri“. En jeg svara: þetta er sú málbót, sem engu dugir, og sú framför, sem rí&ur bókinni ab fullu henni til áfellis. Og hví svo ? Af því a& þessi framför, af því a& þessi hinn rjetti búningur átti a& ná til allrar bókarinnar, til hvers sálms, sem f henni stendur. Hinir rjett ortu sálmarnir standa nú í bókinni sem domendur hinna og segja vi& þá : f>jer meg- i& hjer ekki vera; þjer eru& ekki hdshæfir, fyr eun þjer hafi& á y&ur teki& hinn sama bóna& sem vjer liöfum. — Allt a& einu er þa& þý&ingarlaust a& segja: Vjer höfum þó eigi a& eins í 70 ár, heldur hartnær um 300 ára Iáti& oss lynda a& syngja suma hvcrja þessa sálma, svo stir&ir og skakkir sem þeir eru í kve&andi; þá geturn vjer og enn gjört oss ánægía me& a& syngja þá framvegis í þessari hinni nýu bók“. Nei, þa& getum vjer ekki fyrir þá sök, a& nú þekkjum vjer þau missmí&i, sem á þeim eru og sem vjer rek- um oss svomeinlega á, þar sem vjer skulum syngja þá me& rjettri skipun. Áíur var þetta allt anna& mál, me&an fáir e&a engir í land- inu vissu nokkur deili á rjett sungnum lögum vi& rjett kve&na háttu. þá gátu menn sungi& allt upp á sinn máta, hvernig sem þa& var ort; hin ieikandi rödd, sem ekki kanna&ist vi& a&ra lögmálsregiu, heldur cnn leikinn, valt e&a hoppa&i einhvern vegin yfir hva& sem fyrir var&. Nú er sú hin mæta fþrótt, sönglistin, tekin a& dreifast út ví&s vegar um landiö og la&ar ó&um hugi manna til fegur&ar sinnar, svo vonandi er, a& eigi lí&i langur tími, átur menn í öllum kirkjum lands vors verfa til þess færir, a& syngja Drottni nýan söng, ekki ine& ærslum og óhijó&um, heldur me& stilli— legri rödd, studdri vi& skynsemd og reglu. En skipulegur og áheyrilegur sálmasöngur eptir nótum getur þó því a& eins á komizt, a& þau or&in, sem sungin eru, samsvari hljób- falli lagsius me& rjettri og e&lilegri áherzlu á hverjum sta&. Ef út af þessu ber, ef or&in f sálminum snúa ranghverf vi& liljó&falli lagsins, þá spillir hva& ö&ru, or&in söngnum og söng- urinn or&unum; söngurinn gengur skrykkjum á hinum inótsnúnu or&um, en or&in fá á sig í söngnum öfugan frambur& og ver&a stundum nálega öli a& undri. Hve óánægjulegt er þá eigi a& syngja og beyra sálmana svo gjörva; og hver getur vi& þa& dulizt, a& bin gu&ræki- iegu áhrif þeirra hljóta af þessari orsök a& ver&a fyrir stórri hnekking ? þ>örf hins syngjanda safna&ar, er ber skyn á gjör& lag- anna og kann a& fara rjett me& þau , kallar þvf eptir svo ortum sálmum , a& þeir ver&i þvingunarlaust sungnir og eigi bögumæltir e&a málhaltir , þegar a& þeir eru rjett sungnir. þessari þörf hef&i hin nýa sáimabók átt a& fullnægja og koma í móti henni, a& þvf leyti sem hún eigi væri enn vöknuð, me& því a& bjó&a eigi anna& enn rjett kve&na sálma. En þa& gjörir hún ekki, heldur flytur hún oss — jeg held a& fullum helmingi — þá sálma, sem me& sjer bera margs konar annmarka svo vaxna, a& þeir einmitt ver&a „því til tálmun- ar, tilfinning a&þý&u geti vakna& fyrir öllu fögru í sálmasöngnum", og þá undir eins „því, a& kirkjusöngur vor geti teki& verulegum fram- fÖrum“. Hve mikilla muna er þá eigi hjer til þess vant, a& bókin geti náfe tiigangi sfn- um? Ilún kemur sjálf beint f móti honum og keyrir hann öfugan á bak aptur. þá vil jeg sjerstaklega fara nokkrum or&- um um eá!mavali& í bókinni. Jeg hef hjer a& framan látiB í ljós , a& mjer vir&ist þa& harla misjafnt, og svo mun þa& reynast. En þó slæ&zt hafi inn í þessa hina nýu bók riokkr- ir þeir sálmar, sem aldrei hef&i átt þanga& a& koma , og þó þeir ver&i þar a& standa* sína tí& miklu framar til meinsemdar cnn uppbygg- ingar , þá er a& fagna hinu , a& bdkin hefur eignazt allmarga gó&a og vel orta sálma, suma frumkve&na nú á seinni árum og suma lag- fær&a upp úr eldri sálmum. þetta er sá and- legur ávinningur, sem menn skulu kunna þökk fyrir og vita a& var&veita framvegis. Á hinn bóginn sje jeg eigi rjcttara, enn nefndin hafi unni& hinni nýu bók bæ&i gagn og ógagn, þar sem hún hefur frá vísa& 90—100 sálmum úr hinni eldri messusöngsbók; því á roe&al þess- ara sálma eru aö vísu margir þeir, er víst máttu heita sjálfdæmdir til dauta og gleymsku, og a&rir, sem lítill söknu&ur er a&, cn þá og líka allmargír gó&ir sálmar og gó& vers, sem jeg eigi skil hvers átt hafa a& gjaida, e&a hva&a Ián þá gat veriö yfir ö&rum lakari sálm- um í messusöngsbókinni, a& þeim skyldi vera huga& lengra Uf, ellegar a& nýir sálmar og ó- kunnir, töluvert gæ&asljórri, skyldu fá a& skipa rúm hinna brott reknu og sitja yfir sæmdum þeirra í hinni nýu hók. þessari hinni ómak- legu me&fer&, sem mjer þykir a& sumir gó&lr sálmar og gó& vers hafi or&i& fyrir vi& brott- varp þeirra, henni fylgir þá og þa& a& kastað er fyrir bor& fleiru enn einu ágætu sálmalagi, sem allir þeir, er kunna, víst munu vilja gjarn- an geyma í messusöngnura1. Nær vil jeg eigi ganga til a& ransaka sálmaverkiö e&a a&gjör&ir þeirrar nefndar, sem vi& þab hefur fengizt. Jeg vil ekki slá út í neina smásálma, ekki telja upp iiina sjerlegn galla, fyr enn ef jeg sje a& þess gjörist þörf, og því heldur vil jeg geta hjá því sneitt, a& beinast svo einslega a& nokkrum manni, a&' hann þurfi a& halda sig stygg&an me& a&finn- ingnm mínum. En hvernig sem þa& ver&ur virt, og hvab sem á eptir kemur, þor&i jeg eigi a& neita samvizku minni, þar sem hún skora&i á mig a& gjöra þa& ölium kunnugt, hvernig mjer segir hugur um þí hina nýu sálmabók, sem nú er í bo&i. Me& hinum al- mennu athugasemdum hjer a& framan hef jeg því upp kve&i& álit mitt, svo vel má skilja. En þó þykir mjer hlý&a, a& taka þa&, sem þegar er a vikiö, skýrara fram og auka enn nokkru við, á&ur enn jeg nú a& þessu sinni skilst vi& þa& hið mikilvæga mál, sem hjer er um a& ræ&a. Svo sera jeg þegar hef í ljós láti&ý er þa& sannfæring mín fullkomin, a& sálmabókin 1871 sje hvergi nærri svo úr gar&i gjör&, „a& hún geti ná& tilgangi sínum og fullnægt andlegum þÖrfum safna&anna,“ eptir því sem þessar þarfir nú eru or&nar og eru a& ver&a. Jeg vi&ur- kenni þa& •gjarnan, a& hún mun a& öllu sara- töldu ver&a ríkari a& gó&um og gu&rækilegum sálmum og er líka á mörgum stö&um fagur- búnari, enn hin fyrri bókin; en eigi a& sí&ur ver& jeg þó a& balda hana alla saman miklu lýtafyllri, mi&ur af hendi leysta og langt um óhæfari til eignar og hagnýtingar nú'áþess- ari tí&, heldur enn hin var vi& lok næst- li&innar aldar. Verkib á þessari hinni nýu bók er svo dsamkvæmt sjálfu sjer, búningur- inn svo sundurieitur, auk allra hinna cinstöku galla eldri og yngri. Fyrir því lízt mjer eigi rá& a& hafa ekipti og taka hana svo gjörva til hinnar opinberu gu&sþjónustu. Jeg ætla þa& hyggilegra og hollara, a& búa enn um sinn vi& alla hina gömlu anmarka, heldur enn a& þyggja lausn frá sumum þeirra me& þeim kosti» a& halda þó mörgum eptir og eignast í fjelag me& þeim a&ra nýa. Mjer þykir þa& au&sætt, a& þessi sálmabók, svo lögu& sem hún ntí hefur birzt, mun aldrei eiga sjer langan aldur, þó svo fari, sem eigi skyldi, a& brá&ræ&i og nýungagirni komi mönnum nú til a& taka hana upp, þá mun þa& skjótt ver&a svo Ijóst, sem sól í hei&i, a& menn geta ekki verið og mega ekki vera ánæg&ir me& hana. f>a& skal sannast, þó einhverjir, ef til vifli ekki trúi því nú þegar, a& menn una ekki lengi upp frá þessu hinni gömlu ósvinnu og úlagi á sálmakve&skap vorum, jafnvel þó þessir meinbugir enn hafi veriö undir skrifa&ir og 1) þannig er kastað laginu BÓ fa&ir himn- eski’ og eilífi Gu&“ I ásamt þremur fulilgó&un1 sálmum, sem undir því eru í messusöngsb^ vorri ; BIaginu þann heilaga kross vor beffa bar“ me& versinu BEinum Gu&i sje æra’ °f dýr&“ og hinu gullfagra lagi BJesú Krís11 vjer þökkum þjer“ mo& versinu BPrísi Dro**" inn alit hva& er“.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.