Norðanfari


Norðanfari - 26.03.1872, Blaðsíða 3

Norðanfari - 26.03.1872, Blaðsíða 3
— 29 sta&festir á næstliSnu ári til svo og s?o langrar frambúíar. þab sannast, aö söfnu&irnir og þrestarnir í landi voru þola þa& aldrei nema skamma stund og eiga ekki heldur ab þola þab, aí) standa einir uppi í allri kristninni meb svo Bhöttótta“ sálmabdk, sem þessi er. En hvab skal þá vib hana gjöra? Eba hvern- ig eiga menn ab skoba hana? jeg hika mjer eigi vib ab láta uppi mitt álit. Jeg skoba hana ab eins sem tilraun til ab endurbæta messusöngsbók vora og sýnishorn þess, hvernigsú tilraun hafi tekizt. þessu sýni shorni ræb jeg mönnum til ab taka feginshendi og færa sjer þab í nyt. svo sem hæfir, eba ab því leyti sem þab er gott og vandab umbótaverk. En hjervibmd eigi stab- ar nema. þab verbur ab halda umbótinni áfram; hún þarf ab ná til allrar bókarinnar; menn mega eigi fyr af láta, en hib gjörvalla verk «r orbib sjálfu sjer samkvæmilegt oghreinsab, ab minnsta kosti af öllum meginlýtum. því- lík umbdt hlýtur þá ab vísu ab hafa f för tneb sjer ærna breyting og vib henni mun margan úa. En eigi dugir ab sitja til málsins, ef naubsynin er bryn, og þab er hún efanar- laust. þab þarf ab skipta um og vanda enn betur til sálmavalsins í bókinni, svo sannar- lega sem ílestum skynugum og gubhræddum mönnum mun koma á samt, ab þab geti ver- ib s.ýnu betra, jafnvel þó eigi leggist neitt til af góbum nýungum, sem þó er vís von ab enn megi verba. Og þab þarf ab laga svo orb- færib á hverjum sálmi bókarinnar, ab eigi verbi til ásteitingar, þegar hann er sunginn meb rjettu lagi. Slíks veit jeg eigi betur enn krafizt sje, og þab þegar fyrir löngu, í öllum s'tbubum iöndum kristinna manna, og til þess ab kannast vib naubsyn og rjettvísi þeirrar krþfu, skil jeg eigi ab meira þurfi enn vita þab, ab sálmarnir eru til þess gjörbir, ab þeir verbi sungnir meb viti og kunnáttu. En sje jeg þab, ab hjer liggur þá fyrir vandaverk mikib. þab er vandi. ab gjöra hina gömlu sálma sönghæfa og spilla þeim ekki, heldur fara svo ,um þá hinni bætandi hendi, ab þeir Verbi sem gull, skírt í eldi. En eigi ab held- ur skulum vjer æbrast eba örvænta. Jeg sje í sálmabókinni 1871 nokkra góba sálma frá hinum fyrri tíbum, er fæfbir hafa verib úr hinum forna búnabi í nýtt skrúb og þó engu tapab, ncma tötrum þeirra. þeir hafa nú feng- ib þab, sem þá ábur vantabi, þab brúbkaups- klæbib, er þeim hæfir ab bera, þar sem þeir koma fram fyrir Drottinn. En því framar virbist mjer þá og sem jeg heyri svo marga og marga bræbur þeirra og jafnaldra hrópa til vor og segja : Gjörib oss hina sömu þjónustu; oss vantar líka brúbkaupsklæbi. Já, sálmarn- 'lr hrópa, naubsynin kallar; gagn og sómi kristninnar í landi voru kallar; andi fegurb- arinnar, andi reglunnar og gubrækninnar kall- ar. Og vjer skulum — sagbi jeg — ekki ör- vænta; vjer skulum eigi byggja þab vera ó- vinnanda verk, ab leibrjetta þab, sem leib- fjetta þarf. þab verbur ab heita á þá menn, aem þegar bafa gefib svo góba raun, ab þeir taki ab sjer fleiri sálma og veiti þeim bún- fngsbót. þab verbur ab leita þessum mönnum libs til þessa og annars, sem ab umbótinni lýtur, hvar sem beztir eru kostir um allt land. Libsmennirnir munu koma, ef eptir er gengib, eba jafnvel gefa síg fúsir fram , ef nú verbur tekib þab heillaráb , sem jeg ætla ab sje alls hostar naubsynlegt; en þab er , ab stofna t-1' þeirrar sáimabókar, er laus megi verba vib þau Iýt*> sem aubsjáan- leg eru á sálmabókinni 1871, og ab öllu leyti sv o .jöndufe og samsvar- andi tilgangi sínum, sem aubiö má verba meb því, ab neytt sje allra hinna beztu krapta vor á mebal og þeir leggistá eitttil ab undir búa og fulikomna verkib. Ab síbustu óska jeg þá þess af heiium hug, ab höfubsmabur kristninnar í landi voru vildi þekkjast þetta ráb og ganga fyrir ab því verbi framgengt eptir þeim reglum, sem hon- um kemur saman um, eigi vib einn ebur tvo menn í grennd vib sig, heldur vib hverja þá menn út um Iandib, sem sjer í iagi hafa þekk- ing og vilja til ab leggja til sitt atkvæbi og fylgja ab verkinu. Hjer er því máli ab skipta, sem eigi má ab hrapa. þab verbur ab hlíta til þess fleirum enn þeim einum, sem hendi eru næstir, og þó þab sjeu einmitt hinir fær- ustu mennirnir. því fleiri sem í þessu eiga samhuga þátt, bæbi meb því ab á kveba í fyr^tu, bvers vib þurfi og hvab skuii gjöra, og síban meb þvf ab vinna ab verkinu sjálfu, þeim mun meiri er þess von, ab verkib ab lyktum geti orbib vel vandab, til gagns og yndis þeim er þess skuin njóta. þab er æ ó- ráb og þykir eigi beldur frjálslegt nú á tíb- um í lúterskum löndum, ab breyta þeim bók- um, sem hafbar eru vib hina opinberu gubs- þjónustu, án þess ab spyrja presta og söfnubi um þab ab nokkru, hver eba hvílík breytingin skuli vera, og láta svo þessa breyting, sem engir, nema hinir einvöldu breytendur fá ab sjá nje segja álit sitt um, fyr enn hún er full- búin og stabfest, allt í einu koma ofan yfir menn, svo sem hib óvísa vebrib úr loptinu. Ef allrar varhyg&ar heffei veri gætt afe þessu leyti, nú er ráfestöfunin var gjörfe til þess, ab endurbæta messusöngsbók vora, og jafnframt heffeu verife til fengnir fleiri menn, fleiri nefndir hjer og hvar um landib, til ab annast umbót- arverkib hvor meb annari og hvor af annari, þangab tii samverkamennirnir og hinir síbustu prófendur, ailir hefbu þótzt vera orbnir full- reyndir og eigi fá meira ab gjort, þá hefbi verib forsjálega um sýslab, enda mundi þab þá og hafa sannazt, ab betur heffei tekizt. En eigi tjáir afe sakast um orbinn hlut. Nú er ab rába úr því sera er og leita kostar til ab rjetta þafe, sem áfátt hefur orfeib. Fyrir því bib jeg þess hann, sem gefur vizku og náb til allra gófera verka, afe hin sanna naufesyn þessa máis megi verfea augljós og vifeurkend nú þegar á tækiiegura tíma, og síban á henni ráfenar hinar beztu bætur. Ritafe í marzmánufei 1872. Björn HalldórssoD þab eru nú libin 5 ár sifean hib eyfivzka Ábyrgbarfjelag var stofnafe; og hefir fjeiagib á þessu tímabiii án efa komib mörgu góbu til vegar. Hib fyrsta og helzta er sjálfsagt þab, afe skipin eru nú orfein ólíkl vissari eign, held- ur en mefean enga ábyrgb var hægt ab fá á þeim. Hib annafe er þab, afe fjelagib hefir nú komib upp skóla fyrir formenn, þar sem 8 formannaefni fá ókeypis tilsögn í siglingafræfei og sjómannastörfum 3 mánufei á hverjum vetri. þá má og telja þab, ab fjelagib hefir útvegab nýtt sjókort yfir strendur landsins, sem í mörgu er henlugra en þab, sem ábur var til, og ekki nábi nógu langt norbur í bafife. Hife nýja kort, er fjelagife hefir útvegafe, er bæfei glöggt ab mæla eptir og meb íslenzkum örnefnum, eem á hinu gamla voru óttalega afbökub, og áttu sjcr mörg engan stab; þar bjá er þó þetta nýja kort talsvert ódýrara en hife gamla. Vjer höfum og Iieyrt, afe fjelagife muni hafa í hyggju afe koma á prent mefe tímanum dálítilli sigl- ingafræbi á íslenzku meb hinum lielztu reikn- ingstöflum er þar til heyra. þó útgjörb þiljuskipa eins og nú sfendur, vib- komi fremur fáum beinlínis, þá ætti alþýba manna í sannleika ab gefa slíkri stofnun, sem hib eyfirzka Abyrgbarfjelag er, góban gaum, og læra af því ab minnsta kosti hvab vinnast má meb samskotum, hyggindum og einlægum vilja. Fjelagib hefir sannariega gjört mikib á stuttum tíma, mefean ísfirfeingar ab sögn hafa látib deyja út hjá sjer dálítinn vísi, sem þeir höffeu komib upp til ábyrgfearfjelaga og sjó- manna skóla; og mefean ýmsir, sem vænta allra fyrirtækja frá stjórninni, bafa nú skrifabbæn- arskrár og haldib iangar ræbur á alþingi, til ab fá uppkomife sjómanna skóla á almennan kostnab, en allt til einkis. Jafnframt þessu má þakka fjelaginu þab, ab meiri reglusemi hefir komizt á í ýmsum greinum á binum norblenzku þiljuskipum, en ábur átti sjer stab, því fjclagife hefir sett lög og reglur, sem sjómennirnir á skipum þess vería ab skuldbinda sig til ab fylgja. þannig er þab nú t. a. m. fyrirbyggt, ab skipverjar geti afe ósekju hiaupife burt úr skiprúmum sín- um, þegar þeim sýnist svo, eins og áfeur átti sjer stundum stafe. Formenn skipanna verfea ná og afe haldá skipulegar dagbækur alia ver- tífeina og rita í þær allt hvafe vifeber og vib kemui bæfei hverju skipi fyrir sig og bvo margt, sem er til hagræfeis fyrir atvinnuveginn, þeg- ar á allt er litib. þessar dagbækur skofear svo fjelagsstjómin á milli vertíba. Vera má ab hverjum einasta formanni takist ekki þeg- ar í fyrstu afe halda dagbækur sínar svo skipu- lega, sem æskilegt væri, en vib ifekun og vana lærist þetta eins og annab. Vjer höfum koni- izt yfir dálitla skýrslu, sem tekin er eptic dagbókum nokkurra formanna, ura sjávardýpib hjer fyrir norban landife, og af því vjer álít- um hana fróbiega og jafnvei þarflega fyrir sjómennina, viljum vjer setja hana hjer fyrir nefean. Skýrsia þessi getur nú aufevitafe veriö ónákvæm í sumura greinum, en hún er líka frumsmíb og stendur til bóla. Ef sjómenn vorir halda stöbugt áfram ab athuga vandiega og skrifa upp dýpib og hnattstofeuna á hverj- um stab, þar sem þeir renna, þá geta menn brábum orfeib eins kunnugir dýpinu hjer vib land, eins og menn eru fyrir löngu orfenir vife önnur lönd, þar sem skipaferfeir eru um sjóinn. í fyrsta dáiki ekýrslunnar er norfeurbreiddin, í öferum dáiki vesturlengdin frá Greenwich á Englandi, sem flestir sjómenn eru vanir afe miba vib, í þribja dálki er dýptin og í fjórfea dálki er skammstafab nafn þess formanns, sem hefir mælt dýptina; en nöfnin munu verfea sett fulium stöfum á eptir. SKÝRSLA um dýpt hafsins á nokkrum stöfeum fyrir norban Island. N. stig- - br. - mín. V. stig — 1. mín. Dýpt fabm. For- raenn. 66 8 13 51 68 A. J. — 21 — 14 90 Ai J. — 27 — 39 90 A. J. 66 5 14 3 88 A. J. 10 — 7 100 A. J. — 12 — 10 96 A. J, — 22 — 10 70 A. J. 66 44 15 8 70 A. J. 66 36 16 54 140 S. st. 66 26 17 10 50 þ. þ. —t 31 — 17 96 s. st. — 46 — 31 150 F. P. 66 34 18 55 80 S. St. — 39 44 160 S. St. — 37 — 50 200 S. St. — 40 —■ 54 190 S. St. — 46 — 5 240 Þ. þ.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.