Norðanfari


Norðanfari - 08.04.1872, Blaðsíða 3

Norðanfari - 08.04.1872, Blaðsíða 3
enga aíra aíi verzla vib en Pani elna, og ætla jeg þó engan veginn a6 fordæma þá í þess- ari grein frernur enn Islendinga sjálfa, — Jeg lield reyndar, a& á hveroga síhu sje allt gott. En hvah sem því lí&ur, þá er þa& víst, a& ó- ánægjan er meiri nú, enn þegar Hamborgar- ar höndlnbu hjer vi& land þa& er a& sönnu satt, a& á sí&ari tímum höfum vjer mjög Iíti& átt vi& þýzka a& skipta, en þa& líti& þa& hefir veri&, þá hefir þab verib gott. Konráb Maur- er mun t. a. m. varla i&rast eptir því, a& hann heíir lagt sig eptir íslenzku og heim sólt oss, og oss mun heldur aldrei þykja fyrir því a& hann kom hingab til Islands, En hann er nú hálfvegis f óná& hjá Ðöntim. — þeir kalla hann „Slesvfg-Ilolstensk sindet“ eins og a&ra ■suma af okkar heztu mönnum. Hva& er oss þá annab cnn hahla me& honum og löndum hans 1 þýzkalandi, eins og Danir og þeir krossu&u hjer á landi halda me& Frökkum vinurn sínum. En þegar jeg fer a& minnast á vi&skipt- in vi& Frakka , þá lield jeg a& þú, Nf. minn I ■og jcg förum sinn í hvora áttina. þa& er satt — vi& höfum haft allmikil ‘skipti vi& þá st'bari árin, sent hetur hef&u aldrei verib. — Fyrst og fremst hafa þeir tekib frá oss mestan hlut- ann af fiskafla vorutn, og nú er svokomib, a& oss liggur vi& hordau&a á hverju vori , því annar a&alatvinnuvegur vors fátæka Iand3 fiski- aflinn, er því nær algjörlega eyíilag&ur. Frakk- ar ltafa hjer verife næst li&in ár á 300 fiski- skipum, og þegar fiskur gengur a& landi til a& gjóta, eru þeir jafnskjótt komnir þangab hrönn- um saman. þeir kasta vanalega öllu í sjóinn, scm þeir ekki nýta, innslógi, hausum og dálk- um ; fiskurinn fylgir færum þeirra og ni&ur- hur&i, og vonum brá&ara er hann kominn apt- ur út á hafib , þar sem vjer ekki náum til hati8 á vorum litlu bátum ; og þa& er argasta axarskaft , sem vi& fáum syo opt a& hevra bændurivir, a& vjer ekuliim keppa vi& þá, því þab sjá allir, a& þa& getur eigi ált sjer sta&. A&ur áskildi stjórn vor, a& útlendir fiskimenn eklei mættu fiska nær landi enn 4 mílur. Nú trúi jeg þa& sje or&in ein míla frönsk, sem vjcr eigum a& hafa. A þetta takmark blínir stjórnin okkar í stofum sínum, og er nú a& draga línu kringum land allt f þessarri fjar- iæg&, sem þeir útlendu megi ekki fara yfir. Í>ó á enginn af landsins hálfu a& vera til a& hafa gætur á því, því herskipib danska, sem hjer hefir verib vi& land er ekki teljandi. þa& mun optast hýíla sig, eins og herskip Frakka. þ>ar af lei&ir, a& franskir fiekimenn fara opt svo grunnt. a& þeir stranda, þegar fiskur geng- ur svo innarlega, cinkuni þar sem láglent er vi& sjó, þegar dimma er í lopti og þeir sjá ekki til fjalla, eins og vf&a er undir Vestur- Skaptafellssýslu, —einatt sigla þeir líka á land í argasta Bfyl!iríi“. Nú á dögurn hafa hinar voldugustu þjó&ir, sem mestan skipa kost liafa, tekib sjer þa& í munn og gjört þa& a& iögom, a& sjóiinn væri öllum jafnbeimill, en þetta á- líturn vjer Isleudingar ekkert annab enn þa&, sem Danir kalla nden stœrkeres ret,“ og þa& er hjerum bil samskonar rjettur, eins og Ijónib og tigrisdýrib hafa löglcitt vi& sau&kindina, eba me& ö&rum or&um: þa& er einskonar „triumvirat“, sem þeir hafa hrifsab til sín sjálf- ir, og sem þeir þó líklega deila sjálfir um s(n á milli me& tímanum Jeg þekki nú líti&, h-va& á&ur hefir verib lög hjá þjó&um í þessu efni. f>ó þekki jeg þa& atkvæ&i Kristinrjettar okkar gamla, a& ganga skal gu&s gjöf ef gengi vill hafa, til fjalls og fjöru, — þa& er a& segja: þa& má engin varna , sjávarfiskum a& ganga upp a& landi nje vatnafiskum a& ganga upp epiir ánum til fjalla. Svona er nú ástand- i& hjá oss, en þó væri gott ef þar me& væri búi& ; en þa& er ekki svo. Iljer vi& land framfara árlega mörg rán , einkum af hendi franskra fiskimanna. Alsta&ar þar, sem varp- eyjar eru, í hi& minnsta austanlands hafa þeir komib og koraa sumsta&ar árlega til a& ræna e&a stela eggjum og dún og drepa fuglinn. Nokkrar þær sögur eru upp teikna&ar i blö&- unum, en miklu fleiri eru þó óáhrær&ar enn. En ekki er nóg hjer me&. þeir hafa einnig ví&a fari& á land, og stolib eta rænt sau&- kindum , svo sem í fyrra í Su&ursveit. Og þegar þcir margir saman liggja inni í Fá- skrúísfir&i e&a annarsta&ar í Austfjör&um, ver&a vesalings bændurnir a& reka ær sínar upp til fjalla á kvöldum, þegar húi& er a& mjalta, en gjöri þeir þa& ekki, mega þeir eiga vissa von á, a& ein sje horfin ab morgni. þ>ar a& auki tekur þessi skipagrúi þa& sem hann finnur undir ströndum á íloti af rckatrjám, ogáLanga- nesi, þar sem opt liggja trje vi& sjó, ganga þeir upp og taka rekin trje, eptir því sem Langnes- | ingar segja. Enn fremur ganga þeir fram me& fjörum öllum, þar sem þeir liggja uppi, til a& týna skelfisk leyfislaust sjer til beitu, skjótaog optlega bæ&i þar og vi& úteyjar á sel og fugl. þ>ar a& auki gjöra þeir Iandsmönnum allra handa giettur og skapraunir, á landi nppi, þar scm þeir eru margir saman komnir, svo sem a& liggja og bæla sig ni&ur í grasi á túnum, þegar komi& er undir slátt, lileypa út lömbum úr stekk á nóttum, og á sjónum er þa& stund- um atferli þeirra, a& sigla á liggjandi vei&ar- færi, svo sem línur og Iágva&i, og láta skipin, er yfirvarpib flækist um stýrib, slíta allt sund- ur, liggja þar hjá í drykkjuskap og siarki, anna&hvort heima á bæum í þeim sveitum e&a þá me& Isiendingum kunningjum sínum í fje- lagi út á skipum, — og hva& sjálfir yfirmenn- irnir meta íslenzkra yfirvaida löglegar a&- gjör&ir, sýndu þeir bæ&i, þegar þeir brutu upp hús í Nor&fir&i, og tóku þa&an þa& strandgóz, sem búi& var a& selja á opin- beru uppbo&sþingi, og fluttu út á skip sitt, og líka á því, a& þeir hafa — ab svo mikiu leyti sem mjer erkunnugt — allthingab til þverskallast vi& a& borga bætur þær, sem þeir voru dæmdir í fyrir óleyfilegan vöruflutn- ing á land f Stykkishólmi á skipi , sem mig minnir hjeti ClemCntine, og voru þó bæturnar svo vægar, sem unnt var. Um sambú&ina Frakka og Islendinga fyrir austan á Fáskrú&s- fir&i vil jeg ekki margt tala. Jeg vil engan vegin me& þessn, sem jeg hefi hjer sagt, fegra breytni íslendinga sjálfra vi& þessa útiendufiski menn. Nei, þa& er langt í frá. þ>eir gjöra á stundum gó& kaup vi& þá — þa& er satt — en bæ&i er þa&, aö þess háttar verzlun er á móti lögum og vi& liana lo&ir líka mannspiiling og margt illt, einkum drykkjuskapar slark og þeir lestir, sem því eru vanir a& fylgja. |h>ss er og a& gæta, a& sjaldan búa þeir vei, sem kaup gjöra vi& þá, því „illur fengur, ilia forgengur“, og svo er þa& allt of dýrkeypt, þegar æra og gott mann- or& er gefið meb í kaupbæti. f>a& er a& víeu illt a& ieggja fjelagsskap vi& þessháttar dóna, og drekka me& þeim og hafa skipti vi& þá, sem ma&ur veit og þekkir, a& eru fjand- menn, hagsmuna fö&urlands síns. Slundum er nú a& vísu klagab þegar úr hófi keyr- ir, sýna prófin þess ljósan vott, sem haldin hafaverib vi& þessháttar tiifelli og sem nú eru prentub í stjórnarmáia tí&indum, hvem á raugur haft hafa, því optast miida yfirmenn- irnir úr því öllu saman, svo þa& ver&ur a& engu; og — hva& er þa& annab enn lokieysa ein, a& banna kvennfólki og karlmönnum á& fara út á skip a& verzia, vi& þá þegar frönsk- um er ekki bannaÖ a& fara í iand sem þeir vilja? Hva& gagnar þa&, þó a& herskip Frakka komi til máiamynda, og spyrji, hvort þar hafi nokkub órjett fram fari&? f>a& er svo sem au&vita&, a& því er ætí& neitab, nema þegar fram úr keyrir, e&a þegar þeir stela því meíra frá einhverjum æ&arvarps eig- anda. Og hva& mundu þá Fáskrú&sfir&ingar, Nor&fir&íngar og a&rir segja, ef a& þessu væri fundib, og þeir þyr&u a& tala anna& enn þetta : rHva& er a& álasa oss, þó a& vjer alþý&umenn höndlum vi& franska og drckkum me& þeim og skemtum oss ? Vib verbum a& ná oss upp á þeim mc& einhverju fyrir þa&, sem þeir taka ingamannsins gamla. Mjer datt þá í hug a& þe8si ósköp, sem yíir rnig dtindu, væri áminn- ing frá himnum. rSleppi jeg úr þessum háska“ sag&i jeg me& sjáifnm mjer „skal jeg bæta rá& mitt og efna loforb mitt eptir því sem jeg get“. Jeg komst lífs af. J>a& var þetta sem jeg viidi segja ybur. „Nú geng jeg í li& me& Ernst, sem hefir minnt oss svo opt á, a& efna lofor&i& vife Pjet- ur gamla, er vjer iög&um svo dýrt vi&“. „Nú mun jeg ver&a au&talin til hins sama sagbi Agústus. „þegar jeg var heima um daginn hjá foreldrum mfnum, var& mjer geng- i& til Weissbergshallar skemmtigöngu. Hall- ar herran hefir láliö hyggja þar allt svo ein- kennilega og mundi færri koma þangafe, ef hjer væri líkt og í ö&rum höllum. Eitter þa& a& hacn hefir látib reisa veglegann regnboga í einum a&ai foisælugöngum í aidingar&inum og rita yfir bogann me& gyltu ietri þesai or&: flf>elta er hli& trúmennskunnar. Gakk eigi hjer inn um, ef þú heldur eigi or& þín“! „Hjer var jeg á fer& me& mörgum ö&rum. Einn ías yfirskriptina sv-o aliir heyr&u , gengu sí&an inn gla&ir og blæandi. Hefti jeg sta&ið einn cptir, mnndi allir hinir hafa hugsab jeg vær Áframhald sögunnar,: „Orða sinna skyldi ■erigj mabtii' valjúgur vera“, sjá Norfanf. 1869 bls. 66 nefanmáls 14. Ernst fór ab titra þegar hann heyr&i hijó&- færasláttinn, því honum datt þá í img þetta gálcysis loforfc vi& Pjetur gamla — þá var og daguririn er iiann átti afc koma í samsöng vifc laxmenn síná — þá voru li&nir íjórtán •dagar, sem vinir hans áttu frí og höffu verifc i'cima hjá foreldium sínuni en þenna dag áttu þeir a& konia tii háskólans og ætlulu afc finn- ast um kvöldifc oj: ieika á liljófcfæri sín. þetta var& ; og þeir komu á ákvc&n- um tíma á liijófclærasöngsmótifc iicilsuf u hverr Öfcl-um og íöfcmufust. Cliristófer tók til máls og sag&ist þurfa a& segja þeim sögu átur enn þeir færu a& leika. BJeg þurf og a& tala vi& yfcur rsagfci Á- 6Ö8tus. „þess þarf jeg líba“ sagíi Fri&rik. Cbristd- fer byrja&i þá og sagfi þcssa Bögu.. — *Jeg fór heim til D>ín á diigunum og um Ilarz fjf.il. 0g þá var jeg einn á íerfc íótgang- andi ; kotnifc var afc nótlu og þrumu vefcur gekk a&. Jeg var mitt f fkóginum, er vefcrifc öundi á. þó jeg vildi segja yíur frá þesEU vefcri, þá tryfufc þjer mjer ekki; þa& var svo fjarskalegt Jeg var& eins og hálfvitlaus. Storm- urinn æddi, hrakafi í bverju trje og regnib dundi ni&ur svo jeg heyrfci valla þrumumar sem fóru ösktandi yfir mjer. Hver eldingin rei& á afra og lýsti um skóginn. Mjer varfc ofbjart í augum og þor&i jeg vaila a& Kta upp e&a hreifa mig. þjer vitifc ekki hvafc þa& er afc verla fytir slíkum ósköpum. Áfcur hjelt jeg a& enginn hlutur mundi liræ&a mig. Nú játa jeg afc jeg reyndi annafc þessa nótt. Jeg fór a& einu trjenu og hjelt mjer utanum þafc, svo jeg dytti ekki, því fæturnir skulfu undir mjer. þegar minnst var&i iaust elding ofan í gamalt eikitrje fimm skref frá mjer. Jeg datt og ieifc yfir mig. þegar jeg rakna&i vi& logafci trjefc allt. — pá sá jeg nýan vofa, ef skógurinn færi a& brenna. En jeg var svo viti borinn a&jeg fór afc draga mig móti ve&rinu. þa& var 8Í&- asta tiliaun mín a& komast úr stafc, því þá datt jeg fyrst á knjen og sífan flatnr ofan á rennandi n.osann. Hierna varf jeg a& liggja alla nóttina þafc er sú hræ&ilegasta nótt sem jeg hefi lifafc. pá hugsa&i jeg til yfcar vinir mfn- >»■ — til samsöngva votra og um leifc íil bein-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.