Norðanfari - 03.05.1872, Síða 1
kaupeiidnm kosiuad-
a>'laust; verd drg. 26 arkir
1 rd 32 sk.t einstök nr. 8 sk.
si>lu/aitn 7. fnerl.
PSMMMI.
Auglýsingar erti feknar { blad-
id fyrir 4 slc. hver tína. Vid-
ankahiöd em preutud d kostn-
ad hlutadeigeiida.
ii. Ar.
FRÁ ALþlNGI 1871.
(FraiuU). Nú víkur þá sögunni til alþingis
1871. En jafnframt ver&ur aí) geta eins mans,
sem þegar liefir gjört sig nafnkunnan í stjórn-
armál8sögu Islands þaíi er dómsmálaráfclierrann
Krieger sem vjer meinum til, og sem kvaS
vera dugandi maímr, og ötull í stjórnarstörfum.
l>ví haf&i ótœpt veriö otab á þingi 1869, og
Uinir spökustu rátianautar stjórnarinnar, höf&u
Sagt þaS fyrir, aí> stjórnarskipunarmá!i& mundi
ver&a lagt upp á hylluna, og látib hvfla sig
þar, máske til ragnarökkurs, en nú var& allt
anna& uppi á baugi. þá er Krieger haf&i
teki& vi& stjórnarstörfura, tók hann málife þeg-
ar ofan af UyHunni, og lag&i stö&u frumvarp-
i& fram á ríkisþingi dana, hausti& 1870.
Ur&u þar þær mála lyktir, a& ríkisþingift sam-
þykkti frumvarpi&, þv( nær óbreytt, og eru
þa& stjórnar stö&u iögin 2 jan. 1871. Hjer
kom þá nýr sndningur á má!i&, því a& me& stö&u
Jögnnum afsala&i ríkisþ. sjer öllum afskiptum
af stjórnar högum Isiands framvegis, en á&ur
haf&i þa& alldjarflega seilst til lokunnar f því
efni, og nó var eigi lengur a& eiga nema vi&
stjórnina eina um stjórnar fyrirkomulagi& hjer
innanlands. f>ar sem nú rá&gjafinn haf&i feng-
ib afveg fríar hendur, a& senrja vi& alþingi
um stjórnarskipunina, gátu menn vænt þess,
a& hann mundi fara a& tillögum og rá&um
alþingis í því efni, en þa& hefir hann sí&ur
en ekki gjört. A& vísu lagfi hann enn, frum-
varp til stjórnar skrár um hin sjerstaklegu
málefni Islands, fyrir alþingi í' surnar sew
Iei&, en þetta frumvarp var alveg steypt í
sama móti og stjórnar skrár frumvarpib 1869
og þær fáu ákvar&anir sem breyttar voru, mi&-
u&u heldur til a& þrengja en rýmka á vora
hli&. Vjer skuium nú til skýringar, taka hjer
upp 3 fyrstu greinar frumvarpsins 1871, því
a& f þeim eru fólgnar aliar a&al ákvar&anir
um stjórnarskipunina, og þær eru svo sem a&-
al kjarni alls frumvarpsins:
1 gr. I öllum þeim málefnum, sem samkvæmt
lögum um hina stjórnarlegu stö&u Islands
í ríkinu 2 janúar 1871, 3. gr, var&a Is-
land sjerstaklega, hefir þa& löggjöf sína
og stjórn útaf fyrir sig, á þann hátt, a&
Iöggjafarvaldi& er hjá konungi og alþingi í
sameiningu, framkvæmdarvaldi& hjá kon-
ungi, og dóras valdib hjá dómendunum.
2. gr. Konungur hefir hi& æ&sta vald yfir öll-
um hinum sjerstaklegu málefnum Islands,
me& þeim einum takmörkunum sem sett-
ar eru í stjórnarskrá þessvi, og lætur
hluta&elgandi rá&gjafa fram-
kvæma þa&*.
Ili& æ&sta vald á Islandi innan lands,
skal á ábyrgb rá&gjafans
fengi& f hendur lands höf&-
ingja sem konungur skipar, og hefir
a&setur sitt á Islandi. Konungur
ákvar&ar me& tilskipun, verksvi&
landshöf&ingja.
3. gr. Rá&gjafinn hefir ábyrg& á þvf
a& stjómarskipunarlögunum sje
fylgt. þa& skal ákve&i& nákvæmar
me& lögum, hvernig alþíngí eigi ab koma
þessari ábyrgb fram.
1) þau or& sem eru meb gisnu Ietri höfum
vjer sjalfir einkennt,
AKUREYEI 3. MAÍ 1872.
Finni alþingi ástæ&u til, a& bera sig upp
undan því hvernig landshöf&ingi beitir
valdi því sem honum er á hcudur falife,
ákvar&ar konungur, er alþingi fer þess á
leit í hverju einstöku tilfelli, hvort og
hvernig ábyrg& skuli komi& fram á
hendur honum.
Látum oss nú sjá, hvernig þessi stjórn-
arbygging tekur sig út, þegar hún ernákvæm-
lega sko&u& o^ hvernig hún kemur heim vi&
þarfir vorar og þjó&rjettindi. Samkvæmt 2 gr.
skal einhverjum hinna dönsku rá&gjafa fengib
í hendur hi& æ&sta stjórnarvald yfir Islands-
sjerstaklegu málefnum. (f»a& er vitaskuld, a&
hjer er ekki rneint nema til einhverra af hin-
um dönsku ráfcgjöfum) og hann skai samkvæmt
3. gr. hafa ábyrgfc á, a& stjórnarskipunarlög-
unura sje fylgt. En hver er nú þessi ábyrg&,
og í hverju fólgin? Vjer þurfum eigi anna&
en lesa ástæ&ur frumvarpsins 1871 , til a&
lei&ast í allan sannleika um þetta. þar segir
svo : Bþegar svo cr komist a& or&i í 3. gr.
a& rá&gjafinn hafi ábyrg& á þvf, a& stjórnar-
skipunarlögunum sje fylgt, ,Og a& þa& skuli
nákvæmar ákve&i& me& lögum, hvernigalþingi
eigi a& koma þessari ábyrgb fram, er gengifc
út frá því........a& þa&'geti ekki kom-
i& til um t a I s, a & konia þessari ábyrgfc
fram vi& nokkurn annan dómstól enn
hæstarjett ríkisins", (sbr. Alþ. t. 1871,
II 21.). Og ennfremur segir svo í ástæ&um
stjórnarskrárfrumvarpsins 1869, sem jafna&ar-
lega er skfrskótab til f frHmvarpsástæ&unum
1871. — „Sökum hinnar stjórnarlegu stö&u Is-
lands, vi& hi& danska konungsríki, a& Iögum,
sem landshluta cr hefir sjerstök landsrjettindi
en a& ö&ruleyti er óa&skiljanlegur hluti kon-
ungsrfkisins. þá á 1'íki& heimting á, og
getur ekki frá sínu sjónarmi&i f a 11 i &
frá henni, a& rá&gjafi sá sem fær í
hendur stjórn fslenzku málefnanna,
beri ábyrg& af henni, gaj»nvart ríkis-
þin ginu“ (sbr. alþ. t. 1869 II. 37.) Hva&
þurfum vjer nú framar vitnanna vi&, þar sein
stjórnin segir sjálf, a& hjer geti eigi veri& um
stjórnar ábyrg& a& ræ&a, nema fyrir liinu danska
ríkisþingi. Menn munu nú spyrja ; hva&
ver&ur þá úr ákvör&uninni í 3 gr, frum-
varpsins Bþa& skal me& lögum ákve&i&“ 0. s.
frv. þar til svörum vjer, a& af ástæ&um
stjórnarskrár frumvarpsins 1869, ogflcirusem
fram hefir komi& f þessu máli, má rá&a þa&,
a& ef alþingi skyldi þykja ástæ&a til, a& koma
stjórnar ábyrgb fram á hendur rá&gjafanum,
þá hefir stjórnin í hyggju, a& veita þinginu
ná&uga heimild til, a& skrf&a afc fótskör, hins
danska ríkisþings, og fá samþykki þess, til a&
mega sækja rá&gjafann í ríkisdóm um stjórn—
arafglöp hans (sbr. Alþ. t. 1869, II. 32. En
hverju er þetta líkara en því, þegar veri& er
a& ginna börn me& fögrum áheitum, til a& vera
au&sveip og hlý&in? Oss er gefifc f skyn, a&
ef vjer nú tökum danska rá&gjafann gó&an og
gildan, þá skuli ríkisþingifc vera til taks, a&
taka ofan í lurginn á honum, ef hann reyn-
ist oss ekki gó&ur stjúpfafcir. Hamingjan
hjálpi oss! Skyldi eigi undanfarinna ára
reynsla, roega vera búin a& opna á oss aug-
un í þessu efni? Hversu þrátt og opt höf-
um vjer eigi sent kærur vorar, óskir og áskor-
— 41 —
M 19.-SO.
anir, um bót og breyting á því öfuga og frá-
leita fyrirkomulagi, sem veri& hefir á yfirstjórn
þessa lands, sí&an stjórnarbreytingin komst á
í Danmörku 1848? um styrk og hjálp til cin-
hverra þeirra framkvæmda og fyrirtækja, sem
velferfc vor, og nálega líf vort liggur vi&, a&
komist áfrain sem allra brá* og hver hafa
svörin orfci&? Anna&hvort steinhljób, e&a oss
er brug&ifc um heimskn, eintrjáningskap , og
heimtufrekju. Mundu eigi svörin ver&a lík hjer
eptir sem hingafc til; e&a skyldum vjer ver&a
skynsamari og betri fyrir þa&, þó vjer játumst
undir danskan rá&gjafa? A& líkindum ekki.
En landshöf&inginn bætir hjer úr skák,
munu máske sumir segja. Já, landhöf&ingj-
anum má eigi gleyma, a& minnsta kokti nafns-
ins vegna , sem er nýtt, og næsta týgulegt,
(á&ur var hann látin heita „landstjóri*). Lát-
um oss nú skofca, hvort vald landshöf&ingjan-
um er ætlafc a& hafa, eptir frumvarpinu. Sam-
kvæmt 2 grein, á a& fá honum íhendur Bhi&
æ&sta vald yfir Islandi innanlands*, en vei a&
merkja, á ábyrgfc rá&gjafans. þa& er
me& ö&rum or&um: rá&gjafinn á a& á-
byrgjast aliar stjórnar athafnir, og
erobættis gjör&ir lanshöf&ingja, en
hann sjálfur ver&ur áb y r g & a r 1 au s.
Um þetta 6annfærumst vjer en betur, þegar vjer
lesum ástæ&ur stjórnarfrumvarpsins. þar segir
me&al annars, svo : „þa& er vitaskuld, a& hjer
a&eins er átt vifc, afc taka til stöíu hans (þ
e. landshöf&ingja) í rö& þeirra mannasem
urobo&sstjórn hafa á hendi“. (sbr. alþ.
t. 1871 II. 21). Og í ástæ&um frumvarpsins
1869, segir svo:“ Landstjórnin (þá var land-
stjóra nafui& hæst mó&ins) á Isiandi, á sam-
kvæmt frumvarpinu, a& vera umbo&sma&ur
konungs innanlands, og honum ver&ur því
eigi Iög& eiginleg stjórnar ábyrgfc á
her&ar gagnvart alþingi, útaf gjör&um
sínum“ (sb alþ. t. 1869. II. 37 ). Af þessu,
er þó Ijóst, a& landshöf&inganum ver&ur eptir
frumvarpinu, engin sjerstök stjórnar ábyrgfc
á her&ar Iög&.
Staía hans veríur hjerum bil hin sama,
og stiptamtmanns hefir veriö a& undanförnu.
Hann á a& setjast á bekk me& ö&rum em-
bættismönnum umbo&sstjórnarinnar, og hefir
sem slíkur, embættisskyldna, og embættisá-
byrg&ar a& gæta. Hann á a& mæta á al-
þingi I umbo&i rá&gjafans, máske me& annan
mann jafnsnjallann sjer (sbr. fra. 34 gr.) en á-
byrg&arlaus a& öllu leyti, svo sem á&ur er sagt.
Vjer fáum nú eigi sje&, a& stjórnar högum.
vorum megi ver&a komifc f öllu óvænlegra horf,
en þa& sem rá&gjört er í þessu frumvarpi.
A& vorri hyggju værum vjer 1>etur farnir, me&
þá stjórnarskipan sem hjer var fyrir 1848,
þa& er a& segja, a& vjer stæ&um undir einvöld-
um konungi, sem væri óhá&ur rá&gjafastjórn-
inni og ríkisþinginu f Danmörku. Oss mun
ver&a svarafc því, a& mikifc sje þó unni& vi& þa&,
a& alþingi á a& fá fjárhagsrá&, og löggjafarat-
kvæ&i í vorum sjerstöku málum; þa&er a& skilja,
a& eptir frumvarpinu, á þingifc a& fá a& hafa hönd
í bagga me&, um me&fer& þcssara litlu leyfa
sem eptir eru af þjó&eignum vorum, og um
hinar áilegu tekjur og útgjöld landsins. þá á
hjer a& leggja alvarlega ískyggilegt haft á hend-
ur þingsins, þar sera í 24. gr. frumv. er á-