Norðanfari


Norðanfari - 03.05.1872, Qupperneq 3

Norðanfari - 03.05.1872, Qupperneq 3
land- Oss liggur jafnvel vi?» a& halda, ah þa?) geti orbih til gagns, a& málinu sje breift af einhverri bræbra þjób vorri, nú þegar þaí) hefur á vissan hátt silgt upp á grunn, þar sem stjórnin á annan bóginn hefur svo ab segja gefií) ríkisþinginu vissu fyrir því, ab þar skuli ckki framar ver&a minnzt á Isiand, sí&an lög- in 2. janúar 1871 eru samþykkt, en á hinn bðginn met) því, a& aiþingi hefur mótroælt giidi þessara laga fyrir Island“. — þó blessaí) sumarií), sem Gu& gafokkur næstli&ií), væri eitt þab bezta bjargræ&is sumar, og þessi vetur sem nú er útlíbandi, hafi a& sínu leyti verib mörgum hjer í har&inda- ■sveitunum jar&sæll, vebrabægur og blí&vibra- samur, sem öllum hjer hefur veri& sem hjálp, a& ná a& sjer lífsbjörg ; þareb kaupmenn okk- ar á Sci&isfir&i vildu ekki lána okkur svo mikib á haustverzlunartí&inni, sem vi& me& þurftum, en lofu&u okkur kornmatarláni eptir tiýár; þetta hafa þeir og trúlega efnt, svo a& á þorranum gengu lestafer&ir eins og á vori e&a sumri, og me& þessu höfum vi& rá& me& a& geta framdregi& Iífi&, þar til Gu& sendir okkur nýja björg á næstkomandi surnri, en þá standa nú skuldirnar okkar óborga&ar; lægar næst ver&ur komi& á verzlunarsta&inn tnun fyrsta ávarp: „Gjaid þa& þú ert mjer skyldugur“. þa& er ekki fljót unni& þegar heil sveit er svo bágstödd a& í sumar verzinnartí& er búi& a& skulda upp á innleggsreitur hrepps- manna nær því allar, seni ekki eru anna&, enn till af fáum skepnum. A& rjetta vi& þa& sem á hör&u árunum hefur aílaga fari&, þare& a&al bjargræ&isvegur hjer er kvikfjárræktin, og því beldur, scm sveitarþyngsli eru mjög mikil — svo auk annara útgjalda — a& útsvarib til fátækra er á sumum bændum nú í ár, 10— 12 fiskar af hverju luusafjár hundra&i, þa& er hvorutveggja a& menn sjá tvísýni á a& reisa rönd vi& slíku, og vilja losa sig vi& búskap, ef geta, *ne& því a& gefa búskapinn tapt, e&a þá flytja af landi brott og í a&ra hcimsálfu, Iljer í hrepp hefir margt or&i& til byr&i og slæ&st inn f hreppinn, og þa& langt a&, sumir úr ö&rum sýslum, mjög óheppnir búmenn, sem rjett a& eins, bafa veri& búnir a& ná áratölunni a& dvelja í hreppnum, þegar þeir hafa „sagt sig til sveitar“ var& þa& og til a& draga hlut þeirra fram, a& hreppstjóri sá sem nokku& mörg ár var hjer hreppstjóri, og bætti hreppstjórn hjer Um bil 1860, var þessum hli&hollur og kníf&i Saman tillög handa þeim meir enn hófi gegndi, einnafþessum var og í tengdum vi& hreppstjór- ann og var honum tro&i& ni&ur til búskapar, á jör& sem margbýli var fyrir á. þar e& sum- um leist ekki á búskap þessa manns, svo heldur bæg&ust vi& honum, þar e& hann slrax gekk út og betla&i bæ&i hey og mat, fann hreppstjórinn reglu, sem hann hva& fyrirbyggja, a& þessi ma&ur yr&i sveitlægur, tók svo ekki af honum fátækra tíund en skrifa&i í sveitar- feikninginn árlega þannig: N. N. „ekki treyst fil a& svara tíund“, ellegar, „lánub tíuudsín*, enn um seinan var leitab úrskur&ar sýslu- •Uanns, sem fjell svo, a& lán og eptirgefni fá- einna tíundarfiska, sem mest á einu ári voru f. „hef&i ekki geta& sta&i& manninum gagn“ Bem lífsframfæri fyrir liann og fjölskyldu hans, °S dæmdi svo sysluma&ur þenna þurfamann 8veitlægan hjcr á hrepp. Annar sem kom ungUt,gur af næsta hrepp tró& sjer nifcur til búskapar í skjdli fö&ur síns, en þar e& þessi fiumbýlingur haffci j(tjj a{, þyrja raeb, þá leit- a&i hann ekki tn hrcppsins síns heldur ba& breppstjúra þessa hrepps, a& láua sjer af sveit- arpeningnm styrk, sem hann gjör&i mót ve&i í ljelegum kofum, sem voíraki og fúi nær ey&i- lag&i, þessi flosna&i svo upp me& fjölskyldu sinni þegar hann haf&i dvalib hjer 10 ár. Ilafa þessir 2 menn veri& sveit þessari æ&i þungir í skauti — þó einkum sá fyr taldi — þetta er nóg ti! ab sýna afc þa& er mjög athuga- samt ab nokkur einn ma&ur hafi einveldi a& rá&a öllum sveitar rá&stöfunum, og mundi opt betur haga a& nefnd manna væri til kosin, a& vera í rá&um me& hreppstjóra, því heldur sem einum manni getur skjátlast mjög, en þótt vilji gjöra þa& bezta, er því mjög árífcandi a& menn leitist vi& me& rá&i og dá&, a& sveit- arþyngsli ekki ey&ileggí landbúna&inn, e&a a& dugandis menn fari ekki á fiótta til annarar heimsálfu. Utmannasveií í marz mánu&i 1872. HUGVEKJA um sjálfseignarlög og iandsfjárlög. (Fiamh.) Verib getur, a& sumir kalii þa& mótsögn, a& vi&urkenna áhú&arrjettinn sem eign einstaks manns og geti selzt vi& verfci, þar sem þó er á&ur sýnt, a& allt mannkyn eigi jafnan rjett á afc næra sig af jör&unni. þetta er samt engin mótsögn; ábú&arrjetturinn er ekki annafc, en framhald af sanngyrnis rjetti þess rnanns, sem fyrstur var& tii a& yrkja jör&ina á þeim e&a þeim stafc, og gjört hana hæfilega til a& ver&a bústa&ur manna, og hver nýr ábúandi, getur aukib verfc hans, me& nýjum urobótum Jafnrjettið haggast ekki vi& þetta. Heiinafólki& á hverju býii, tiefir sein l'jelag sameiginleg afnot býlisins, me& jafnrjetti sem einungis takmarkast rnc& þeim skilyr&um, sem ákve&ur stö&u hvers eins í fjelaginu, þessi skilyr&i, geta nú verib ósanngjörn, en þa& á ekki a& vera, og þarf ekki a& vera, þó hús- bóndinn eigi áhú&arrjettinn. Ekkert fjelag getur sta&ist án stjórnar, og tieimilis fjelagið ekki lieldur, og a& vera stjórnari lieimilisfjelags, er sama sem a& vera húsbóndi, til a& geta verifc þa&, útheimtist full umráb fyrir býlinu, án þess getur engin liúss- nje bústjórn átt sjer sta&, og landstjórn þá ekki heldur, þa& er því stjórnleg nau&syn, a& bóndi hafi ábú&arrjett á býli sínu, en búna&arleg nau&syn, a& hann eigi þenna rjett sjálfur, og sje engum há&ur í því efni, þá fyrst getur þa& sannast: a& „bóndi er bústólpi bú er landstólpi", Rjett- indi þau og hagsmunir, sem ábú&arrjetturinn veiiir húsbðnda fram ytir hjúin, vinnast upp af skyldumþeitn og ábyrgfcsem honum erusamfara. þa& hafa ckki ailir hætileglcika tii a& vera ( húsbönda stjett. og er jafnrjettl þeirra þá öilu hetur borgib í hjúastjett Ilitt er ailt annafc en jafnrjetti, þegar eiristakur mafcur kallar sig eiga fleiri býli en hann býr á, og ekki einungis ræfcur hverjir á þeim búa mann fram af manui, heldur skiptir um ábúanda eptir gefcþekkni, og setur þeiin þá afarkosti sem honum sýnist. þessi nndirokun, hefir íná ske litlu minna en verzlunar einokunin, eitt fjelagsskap og fratn- takssemi Islendinga, og vi& þann hugsunarhátt, sem helzt vill vera sjer um sitt, á þa& mjög illa a& vera ö&rum há&ur. Rá&i landbúna&ar- lögin ekki bætur á þeseu, munu þau aldrei koma almennum búna&ar framföruin til iei&ar. Væri gefin út sj á 1 fs e i g n a rI Ö g í þeim anda sem bent er á hjer a& framan, þá væri vissulega mikifc spor stigifc álei'is. Samt gæti einskonar undirokun átt sjer stafc; ýmsir mundu bjó&a meira fyrir ábú&arrjettinn en hæfilegt væri, svo verfci& e&a leigur þess, yr&i þeim ofvaxnar, þeir gætu ekki þrifist, og yr&u fje- lausir, eins og nú er helzt til títt, þar sem leigumáli er ör&ugur. Vi& þessu ætti löggjöfin nokkurt rá& a& sjá, og mætti þa& t. a. m me& því, a& nefnd sjo se'tt íhverjum hrepp, er meti hvert býli vi& ábúanda skipti, þó mundi a& sumu leyti enn betra a& 5 „búar“ meli býlifc, sveitarbændur ábyrgist sameiginlega a& engum lí&ist a& ní&a býli sitt ni&ur, svo þa& a& minnsta kosli falli ekki ( veT&i, nema óvi&rá&anlegar orsakir komi til; þannig bæru bændur ábyrg& hver me& ö&rum og hver fyrir annann, me& lögákve&nu eptirliti, og hlyti þa& a& ver&a hin niesta uppörfun til búna&arlegra framfara. Menn munu segja: a& þvílík iög sjeu óhafandi, því þau sker&i svo mjög frelsi rnanna, en svo má scgja um öll lög, því öll lög takmarka sjálfræ&i manna, til þess a& tryggja betur hiö sanrta frelsi þeirra, innan hinna Iöglegu lak- marka, og þa& niundu þcssi iög gjöra, ekki sí&ur en hver önnur. En munu menn kalla þessar tillögur óhafandi því þær mi&i til a& gjöra alla jafn vesaia. þa& er sjálfsagt að þær mi&a til afc koma í veg fyrir, a& úr jar&- eigendum myndist eins og a&all, er ali sig á annara sveita, og geti iitifc me& fyrirlitningar augum „ni&ur“ t(l hinna sem bera hiía og þunga dagsins; þa& er vonandi a& Islendingar sjeu ekki á því apturfarar stigi, a& þeir fari nú a& inniei&a hjá sjer neinn þvílíkann manna mun, sem mannkyninu er öldungis óver&ugur, og sem hinar menntu&u þjó&ir, munu brá&um reka út frá sjer. Annars mi&a þessar tillögur au&sjáanlega til þess, a& gjöra alla jafn far- sæla, 8vo sannarlega sem búna&arleg farsæld getur sprottifc af því a& sem flestirsjeu sjálfs- eignar bændnr, og því mun þó enginn neila, en eptir þessu ættu allir bændur, a& ver&a sjáifs- eignar bændur, þar á móti er margbýlifc ein- hver hinn vissasti vegur ti! a& gjöra alla jafn vesaia, því ætti afc banna þa& allsta&ar, nema þar sem ásigkomiilagifc, gjörir þa& nau&synlegt. Aptur ætti a& leyfa a& gjöra tvö lögbýli úr einu, me& fullkomnum landskiptum þar sem þa& er haganiegt; í öllu slíku skildi farifc eptir 5 búa áliti (e&a nefndar). Menn munu fyrir hvern mun vilja a& „jar&ir hins opinbera“ lialdi áfram a& ver&a opinher eign, þa& er samt engin a'stæ&a til ab taka þær uiKÍan, því sífcur sem fáir munu á- líta þa& sjerlegt happ a& vera landsetar hins opinhera. Ska&inn yrfci ekki heldur svo mik- ill, því leiga verfcsins kæmi f sta& afgjaldsins, og ynni þa& nokkufc upp, nema þa& sem þa& er of hátt, og er þá ekki æskilegt a& þa& hald- ist. í tilliti tii kirkna, væri rjettast a& hver sókn anna&ist sína kirkju, þannig: afc til þcss sje lagt manntaisgjald á sóknina, því fjölmenn- ari sókn þarf stærri kirkju, en sjáiíir ætti söfnu&irnir a& koma sjer saman um sóknar stæ&i og kirkju stæfci Prestur ætti a& fá fost laun úr iandsjó&i, þá gæti mismunur braufc- anna tekist af, og umkvörtun manna nm „presta ágyrndina“ horfib, þa& kemur ekki því vi& þó þeir fái sjcr býli og sjeu hændur um leiö. Raunar ætti bezt vi& a& bæfci prestar og a&rir euibættismenn væru kosnir, og heffcu laun af kjósendiim eptir samningi. en af landsjó&i styrk eptir atvikum, en til þess a& alltaf yr&i um nóga a& velja í embættin, ætti ókeypis skólakennsla a& standa ölluro opin sem hæfileg- leika hafa, þa& yr&i nú sjálfsagt mikill kostn- a&ur, en engu fje mætti betur verja, því svo eru Islendingar námfúsir, a& jafnvel mundi þá fjöldi bænda ver&a iær&ir menn og færir til embætta, livenær sem áþyrfti a& halda, þá mundi af al- ínennri menntun, lei&a almenna framför andlega og likamlega, og af því útsæ&i mundi fjárhag- ur laudsins fá hina beztu uppskeru. (Ni&urlag sí&ar). FltJETTIK IKHLEIIDAR. Úr brjofum úr þingeyjarsýsln, dags. 30. marz og 18. aprfl 1872. Ur Laxirdal: „Hjefcan er ekkert gott afc frjetta, jarfcbönnin hiu sama og verifc hefur f allan vetur og nú daglega stúrhrífcar og fannkoma og margir koranir í heyþrot; heyin hafa reynst mjög ljctt og npp- gangssöm. Kvef og kfghósti gengnr hjer, og búinn a& sálga nokkrnm biirnnm; lfka er tangaveikin á nokkrum bæjnm og 2 sálafcir úr henni" — UrBárfcardal: „Harfc- ur heflr þessi vetur verifc hjer í framsveitum þingeyjar- sýslu, svo sem Reykjadal, Mývatnssveit, Bárfcardal, Kinn og fram Fnjóskadal, þar sem sumstafcar hefur stafcifc vifc gjöf fje og hross sífcau á jólaföstu, enda eru nú hart- nær atlir orfcnir örþrifsráfca og nppnæmir og margir búnir afc gefa út fje sitt fratn til fjalla. Hjefcan úr Bárfcardal, er komifc nær 1000 fjár fram á afrjett á litla hagabietti, því þar heflr verifc snjógrynnra en út í sveit- inni. Ekki get jeg kennt þetta slæmum ásetningi, því um þessar sveitir voru menn vel afc heyjurn komnir í haustifc var, heldur kenni jeg þafc heyljettn og jarfc- bönnum". — l'rá Ilúsavík: „Harfcindi og heyleysi hjer nyrfcra er orfcifc svo almennt, afc þafc er talifc víst, afc hjer í sýslunni verfci grófur skepnufellir; einkum mun vera mest hætta búin: í Reykjadal, Kinn og Bárfcardai. Mývatnssveit or sögfc yflr höfufc mikifc iila stödd. Afc- faranótt hins 18. þ. m. hafa hjer verifc svo miklir jarfc- skjálftar, afc búast hoflr mátt vifc á hverjn augnabliki afc húsin hryndn ofan yflr menn. Margir smábæir hjer í kring hafa hrunifc meira og minna, svo fólkífc hefur ekki haft öunur ráfc on flýj* burt í hin húsin, sem enn standa minna brákufc og brotin; jar&skjálftarnir hafa komifc á hverjum 5 mfnútum. Hjer er þvf orfcifc mikifc

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.