Norðanfari - 03.05.1872, Síða 4
— 44
tjun á liúsum og öIIu brotbættntt, — Eptir mnnDlognm
fregnnm hinga?), er sagt a?) 14 smábæir kringum Hdsa-
■vík sje hrundir ab grundve.lli og sýslnmannshösib og
assistentshiisib libib miklar skemmdir, svo í þeim sje
alveg óbúandi. Kær því 100 manns, er sagt húsvillt og
bjargarlaust. Frá fmrvaldsstaba á og út á Húsavíkur-
leyti, kvab jörbin vera meb einlægum smærri og stærri
sprungum, og ein þeirra hátt á abra alin á breidd, er
uær yflr langa leib. Á nokkrum mógröfum hafbi ísin
og jörbin langt ab neban sprengst npp, og á einnm
stab á ilúsavíkurbakka var sem ryki upp úr jörbinní,
memi eru því á glóbum um, ab eldnámi sje þar undir
eba í grend. Hjer og hvar nm abrar sveitir, höfnm
vjer hcyrt, ab hós hafl meira og minria skekkst, brot.n-
ab eba lirnnib. A Kabalstöbum í Hvalvatnsfirbi í þing-
eyjarsýsln, hafbi einu jarbskjálftinn sprengt fram snjóflóf)
■fir íjalli, ofan á alit fullorbna fjeb sem þar var á heimilinu,
er búib var ab reka til beitar í fjörnna. Á Látraströnd
er sagt ab fjóldi af snjóflófum hati fallib, en hvergi
til tjons, þab er menn en vita Ur sumnm björguin
hafbi fallib hver stórskriban af annari, og grjóthrunif)
vcrib hife ógurlegasta. Menn telja víst af) slík ósköp
hafi vibar gengib á hjer nyrbra. Seinna vonum vjer
ab geta greiniiegar sagt frá afleibingum jarbskjálfta
þessa, einkum á Húsa^ýk, hvar hann, ab því leyti vjer
höfum frjett, heflr orfifi lang stórkostlegastnr og ollab
mestn tjóni. Undanfarua daga heflr hjer verib snjó-
koma og ekkert rýmt um á daginn, og á nótton»i
6—7° frost; enda er nú sagfur svo mikill hafís hjer
norban fyrir landi, ab skipstjóri óbalsbóndi Jónas
Jónsson á Látrnm, er lagfnr var af stab frá sjer ab heinir
an til hákarlaveiba ut í Grtmsey, gat eigi komist ncma
eitthvab ót á sundib, hvar hann varf ab snúa heim
aptnr. Af hákallaskipnunm, er flest voru lögf) út hafa
menn litif) frjett, nema af) nokknr af þeim væru komin
aptur mef) 10—20 t. lifrar hvort. Norfaupósturinn byrjafi
20. f. m. ankaferb sína frá Fribriksgáfu sufur til Reykja-
víkur, en mafnrinn sem austnr átti af fara 28. f. m.
Fúlkíf frá Stórntjörnum og Ljósavatni í þiugeyjarsýslu
lagfi af staf af heiman 22. þ, m., er áformar af flytja sig
til Yesturheims. HJefan ætlafi þaf til Iieykjavíkur, síf-
an austur á Eyrarbakka og þaf an mef seglskipi til Liver-
pooi á Englandi, þaf an til Qnebec f Canada og svo til Wis-
consin jafnvel Chicago. Utfarar þessir ern Páli stúdent
jjorláksson Jonssonar sáttamanns frá Stórntjörnum, er í
fyrra skrifafist út úr Reykjavíknrskóla og fjekk 91
tri”'ppn, Arni Bjarni eonur konferenceráf s yflrdómsforseta
þórfar sáluga Svelnbjörnsens frá Húsavík, og hjónin
Haraldur Jiorlátsson (brófir Páls) og María Stefauía Sig-
urfardúttir Gufrrasonar hreppst. frá Ljósavatni. Eins
og vandamenn, vinir og kunuingjar þessara áræfnu og
fullhuga ungmenna, sem eru á aldriunm frá 20 —24 ára,
óska þeim af alhuga heilla og hamingjn mef áform sitt;
eins álítum vjer oss og öllum iöridum vorum skylt, og
útförum þessum verfugt, af óska þeim hamingjn og
liagsældar, vegs og gengis. — ljr brjefl af vestan.
„Elugufregn sagfi nýlega, af fyrir ráfstöfun Eiuars
kanpmanns Bjarnasonar — er í fyrra fór frá Reykja-
vík til Wisconsin — ætti af leggja skip út frá Noregi
og koma vif í Reykjavík og taka fólk til Ameríku; 100
skrifnfn sig fyrir fari úr Reykjavík og 200 úr Arnes-
og Gnllbriugusýslnm; eu eigi veit jeg hvort nokknf er
hæft í þessu". — Ur Vestmannaeyjnm hafa 50 manus
beifst fars til Brasilin, en hvaf margir í þingeyjarsfsiu
vitum vjer ekki. Frá Islendingunum, sem eru á eyjunni
Washiugton í Michiganvatninn ogfylkinu Wisconsln, hafa
homif nu f vor frjettir, sem dagsettar ern f janúarm. þ.
á., er segja af næstl. vetnr haft verif þar mjög harfur og
þrem sinnnm 20° frost. þaf er engin nýlunda orfin í
öfnim löndum, sem hjer, þótt fólk flytji sig þafan ár-
lega þúsundum saman til Vestuiheims, Australíu og Af-
ríku, enda eru nd ekki, eins og fytri lagfar tálmanir
f veginn fyrir þenua útfarastranm, heldnr álítur hver
Btjórn sjer skylt af búa sem bezt í haginn fyrir útfarana,
bæfi á Ieifinni og svo þegar þangaf er komif, er hvor
vill taka sjer beimili efur bólfestu. Engir útfarar standa
samt jafn erfltt af vígi, sem íslendingar hjer af norf-
an, á mefan ekki komást beinlínis skipaferfir á rnillum
íslands og Ameríkn.
FBJETTIB ÉTLE1D4B.
Kounngnr vor Kristjáu IX, drottning hans oghörn
þeirra Valdemar og þyri, ferf ufust af heiman, drottn. í
sept. en konungnr í nóv. f. á. sufur til Aþeunborgar á
Grikklaudi, kynnisferf til sonar síns Georgs I og drottn-
ingu bans Olgu; eptír seinustu frjettum af þeim hingaf,
voru þau komiri heím á ieif til Róinabórgar hvar þau
ætlnfn af dvelja um páskana, og vera svo komin aptur
um hvítasunnu til Kaupmh. Sagt er af þe;m hafl eigi
þótt fýsilegt af vera á Grikklandi, vegna hinna mörgn
stigamanna, ránsverka og þjófnafar, sem þar daglega
hafast vif, og þaf heim nndir borgarveggi, svo enginn
et þar af kalla óhultur um líf sitt nje eignir, nema því
af eíus, af vopnaf herlif fylgist mef. Prins Albert
af Wales á Engiandi, lág f vetnr frá því { núv. og til
þess í desember, efa allt af 6 vikum f „tyfoide" brjóst-
veiki, magnleysi og opt rænnlítill, svo þungt af læknar
hans ætlufu honnm eigi lengra lif, og farif var af
ráfgast nm hver kjósast ætti til ríkiserflngja f staf
hans á Engiandi, þá er Viktorfu drottningar mófur
hans missti vif. Opt f hverjnm sólarhring fluttu raf-
segnlþræfirnir frjettirnar út nm allan heim, hvernig
prinsinnm lifi. Kona hans prinsessa Alexandra, Alice,
ein af systrnm prinsins, Víktoría drottning mófir hans,
3 læknar og 2 þjóiiustumeyjar, vöktn yfir honum nótt
Og dag. Einu sinni var hann tekinn til bænar. 8einni
hluta desember fór honum af Ijetta og fá aptur ræn-
una og smátt og smátt af batna, og þá kom fram í
febrúar, var honum af kalla fullbatnaf; bauf þá Vikt-
oría drottning, af halda skyldi oplnbera lofgjörfar- og
þakkarhátíf í St. Pálskirkjunni í Lundúnaborg, sem er
höfufkirkja á Englaiidi, 27. dag febrúarm. (sama dag-
inu og hjer var haldiun Gránufnndnrinn). Sótti til
messunnar, grúi fólks af öllnm stjettHm, og úr öllnm
heimsins álfum. 13,000 af hinnm helztu stórmennum
voru kvaddir til af vera vif hátíf þessa, því fleiri gátn
eigi rúmast í kirkjunni, og mefal þessara Napóleou
keisari, Evgenia kona hans og sonnr þeirra. þegar um
morguninn þrumnfu fallbyssurnar og veifa var á hverri
stöng og siglutrje, öllum klnkknm var hiingt. Kirkjan
var öll af nefanverfn npp af loptnm tjöldnf mef
rauflitufnm vofnm; heggja megin kirkjudyra voru ný
herbergi roist, sem drottningin og prinsessan af Wales
ásamt fleirnm klæddu sig úr yflrhöfuum sfnum áfur
gengif var í kirkjuna. Frásagan f stórblafinu „Tím-
es- um liátíf þessa, nær yflr 21 dálk þess, sem full-
yrfir af engin dæmi sje til, af nokkur einvaldi hafl
sjef slíka sjón, sem Viktorfa drottning, og af enginn
ríkikarfl hafl fylgt nokkriim sjómanda í þeim kringnmstæf-
um, er hafl verif jafu gief ilegar og þessar fyrir hann sjálf-
ann og þjófiiia. Hif fegursta af öllu þessu, hafl þó verif
sá hjartanlegi fögnufnr, mef hverjnm hinni koiinnglegn 8
vagna lest hafl verif heilsaf á leifinni, frá Buchinghams
höllinni og til kirkjunnar, því hvíldariaost hafl glefi-
ópiw hljómaf og heilia- og blcssnnaróskirii8r frá hinum
ótölulega grúa fóiks, er beggja vegua þyrptist mef fram
leifiimi, er hinir konunglegn vagnar keyrfu eptir. A göt-
unrim, í gluggum ölium, á húsaþöknnum, á loptsvölnnum,
grindavirkjuunm er reist höffu verif hátíf arinnar vegna,
trjám, stólpum, styttum, staurum, þyrptist fólkif saman
og klifraf i npp á hvar tyilt varf fæti. Vef rif haffi verif
gott allri venju framar. uoma lítib regn nm morgnninn,
enda er þaf orfif almennt máltak á Englandi, þá gott
er vefur, af þaf sje.„drottningar vefur“. Drottning-
in var í svörtnm silkikjól mef svartan hatt á höffi
og hvítnin fjöfrnm og blómstrnm í, en prinsessan af
Wales í blánm silkikjúl, mef bláan flöjelshatt á höffi,
er var mef blánm fjöfrum, en prinsinn var klæddur
æfstn hershöffingja búnafi og mef sokkahandsorfuna
og bathorfuna. Hann var enn fölur af útliti og fram-
úrlegor eptir legnna. þá hiuir konunglegu vaguar óku
út úr afalporti hallarinnar, var lokif upp dyrurn, hvar
Napóleon keisari ásamt keisarainnunni og syni þeirra
gengo út á ioptsvalirnar, og í því drottningar vagna-
lestin fór fram bjá, tók keisarinn ofan hatt sinn og
heilsufu þau hjóu hvaf eptir annaf drottningunni,
prinsinum og prinsessnnni, er þessi gegndu hif glaf-
legasta og kurteislegasta, og einlægt öllum til beggja hlifa '
alla leifina, af heiman til kirkjnnnar. Kl. 7*/4 um morg-
nniu gekk fólkif fyrst í kirkjnna og svo alltaf til þess
kl. var 11., en kl. I kom drottning mef föruneyti sfnn,
Gufsþjónustugjörfin byrjafi þegar mef Te Deum,
er spilaf Tar á orgelif og sungif undir af 250 manns,
þeim beztn söngmönnum sem til voru á ölln Englandi, síf-
an haldif áfram meb söngvum, er sungnir voru á víxl,
ýmist af prestinnm efa af forsöngvurunum (eins og
fyr meir var gjört hjer á laudi af sumnm prestum á
stórhátífum). Svo voru tónafar hinar almennu bænir,
en bætt inn f, þar bezt þotti vif eiga, þessumorfnm:
„Sjer í lagi fyrir Albert Edvard prins af Wales, sem
óskar af frambera fyrir þig lofgjörf sfna og þakklæti
sitt fyrir þá náf, þú nýlega heflr veitt honnm“. þess-
nm orfum fylgdi almenn þögn nm fá augnablik yflr alla
kirkjuna. Af þessu búnu tóuafi erkibyskupinn afKant-
araborg stntta þakklætisbæn, og lýsti blessan sinni yflr
söfnuf inn, og eptir af snngin haff i verif einn lofgjörf-
ar- og þakklætissálmnr, flutti erkibyskupinn stntta ræfu,
af henni lokinni, var aptu sunginn lofgjörfat- og þakklæt-
issálmnr, og af honum endufum krnpu allir nif ur, lýsti
þá erkibyskupinn cnn blessnn einni yflr söfnufinn, af
því húnu var gufsþjónustugjörfin á enda, er stóf yflr
af eins eina klukkustnnd. Sífan gekk fólkif úr kirkj-
nnni og komu6t þeir seinustu þafan ckki fyrri en kl.
4 e. m. Dagnr þessi var einnig haldinn helgur og
messa flutt í öfrum kirkjum á Englandi. Um kvöldif
var borgin ljómnf upp af aliskonar ljósum, ílngeldum
skotif, stórveizlur haldnar og fátækmn geflnn matur.
Af manngrúanum voru nokkrir trofnir undir, nokkrir
limlestnst og margir sem meiia og minna meiddnst eg
fjöldi fólks fliittnr á spftalana, 2 stúlknr höffu dottif
út úr glngga og barn orfif undir þeim, af hverjn þaf
beif bana, en þær meiddnst mikif. ý Kalkútta höfnf-
borg Breta á Indlandi, var og mikil hátíf haldiu þenna
dag; þar var af mótmælendnm (Prótestöntnm) flutt mess3
f dúmkirkjunni, afParsnm í eldmnsterinn, af,Gyfíiiguin
í samknnduhúsum þeirra, af Hindúum f Mombadabee
musterinu og af Mahómetum í Moscheum efa bæuhús-
nm þeirra. Einungis breytingin frá þvf venjulega, sem
varf af gjöra ntan og innan í St. Pálskirkjimnt vegua
háttfarinnar kostafi 13,000 pimd sterl. efnr hjer nm
9rd. fyrir hvert höfuf er þar fjekk af vera inni.
Nokkrum dögum eptir þakklætihátíf ina, var drottn-
ing Viktorfa í vagni sínum á skemtiferf ( Ilydepark
ásamt 2 af sonum símim Leópold og Arthúr og einnl
hirfkonu sinni Lady Clmrchil, gekk þá af vagninom
nnglings mafnr mef skammbyssn í hendinni og sigtafi
á hirfkonnna, en byssan klikkafí, fór hann þá hinn-
megin af vagninum og sigtafi á drottningu, eu hún
hallafi sjer úr sigti aptur á bak þaf er liún gat, en
ekkert kom skotif. Mafur þessi var sífan handtekinn,
sem menn haida af sje vitskertur, og settur f varf-
hald; hann er írskur af ætt og heitir 0. Connor efa
Oknov. Keisarainna Evgenie ferfaf ist f vetur til Spán-
ar, og kom heim aptnr til Chiselhurst á Englaudi 22.
der,. f. á., haffi hún þá selt nokkuf af gersemum sín-
nm, kaupmannahúsinn Eraanuel í London fyrir 80 1)00
pirnd sterl. cfnr 720,000 rd., scm sýnir af hui, og
mafur hennar Napoleon III, hafl fl„tt minni auflegf
mcf sjer f útiegfina, enn æthif var.
- í brennunui í Chicago, telja menn nú vfst af
brimnif hafl þar inni 250 manns, 98,500 manns orfif
húsviltir, eignamissirinn 290 milliónir dollars, en 100
miliiónir þar af ábyrgfar. Íbiíarnir í Chicago vona af
menjar brennnnnar verfi afmmidar á 2 árum. efa jafn-
vel einn ári, og borgin þá miklu fegri og reisolegri en
áfur. Daglauna menn fá þar nú líka 2 en smifir 5
dollars um daginn. Úr frjettum frá BandafyJkjnnum
dags. 25. nóv. 1871. „Allri venju framar, er nú vetnr-
inn harbur og mef fyrsta móti skollif á. í blöfunum
eru daglega frjettir um, af fúlk hafl þar ,)g þar ory,i&
úti, og af sú og sú vagnlestin hafl cigi komizt áfram fyr-
ir stórhrífum og fannfergjo, og menn orfif af ganga
frá vagulestunnm; heilir hópar af villinantum hafl flúi»
þangaf sem skjól var og fennt. Margir ferfamenn
sem eigi gátu brotist áfram, voru staddir í mesta vofa
fyrir því, af þeir mundu frjósa í hel, efa svelta til daufs.
auglýsingar,
fmr ef oss hefir enn eigi verif endur
sendar, eigi allfa'ar, gjafaáskoranir til prent-
smifejunnar á Akureyri er vjer sendum í fyrra
vetur öllum prestum í Norfeur og Austur amt-
inu og þafe sjer í lagi úr Hdnavatns - og
Skagafjarfear sýslum, þá hljdtun vjer afe nýju
afe mælast til, afe oss verfei sendar þær mefe
nöfnum gefendanna, hvort sem þær verfea marg'
ar efea fáar, fyrir næsta afealfund 2 1. j d n í;
því þafe er ætlun vor, afe þá skuli lokið fyrst
um sinn samskofa tilraunum til smifejunnar.
Ur Helgastafeahrepp eru innkomnar gjafif
til prentsmifejunnar 20 rd. 80 sk.
Akureyri 24. apríl 1872.
Prentsmifejunefndin.
Kafli úr brjefl úr Húnavatnssýalu d. 16 apr. 1872»
(en meft. 30. s, m.) „Skipakoma ailstafar. 6 sklp
syfra, 2 efa 3 í Stikkisbúlmi, 3 á fsaflvfi, 1 <•
Hólanesi, og segja góf tífindi. Kramvara öil dýr og
kafft 40 sk. Hólm kom inn, menn halda í staf Thomsens.
Hólanes skipif var 15 daga á leifinni. Hertha er ókoffl-
in, og lagfi þó út 2 til 3 vikum fyr.
U", flsk“r og lýsi halda menn af verfi dýrt í snm-
ar^ PJotur Eggerz keypti ensku verzlnnarhúsin á Graf-
arosi mef sknldum (Restanser), vlfa á vlssnm stöfunij
fynr gjaf verfe. Skagfirfeiugar margir ganga f sambands- '
fjelag Húnvetninga. Bærinu á Melum í Melasveit syfr»
branu mest allur á útmánufum. Ekkert frjettist ufl>
braufaveitingar. Fiskafll gófnr syfra, eins á ísaflrff.
enda betri; eu tregari undir Jökli. Snjókoma um tímá.
en vefur fremur hægt. Allt af nóg Jörf, en Ijett, »vo
ótrúlega ganga npp hay. Manna daufi nokknr hjer oS
hvar. Síra Sveinn Skúlason faripn snfnr til lækning»i
hann er nærri orfinn blindur. Úr öfrn brjefl s.
Menn ætla af taka sig saman hjer hingaf og þang3^
nm, af kaupa ekki nokknrn dropa af þessnm tollll^u
vfnföngum af kaupmönnnm í ár“.
Eiyandi oy ábyrydarmadur : Björil JÓIISS0n*
Alcureyri 1072, B- M, 8 tephá ns s o «•