Norðanfari - 11.05.1872, Blaðsíða 4
— 48 —
ekki lengur talaí) um skuldakröfu eíia árgjald,
en Island yrfci þafcan af sannnefndur hei&urs-
varfci Ðanmerkur um ökomnar aldir. Ætli
vjcr yrbum ekki hrifnir, ef konnngur vor sjálf-
ur heimsækti oss á þjábhátífcinni, og heimil-
afci oss slíka heiöurs gjöf frá bræfcrum vorum,
og veitti oss jafnframt vald til ab skapa sjálf-
ir stjórnarskipun vora. þab mundu allar þjófc-
ir kalla, bæbi konunglegt og landsföburlegt,
og rnundi þab vera uppi meban nor&urlönd
eru byggb. Br. J.
FRJETTIR CTLEIID/IR.
Frjettir frá Færeyjnm, sem dagsettar eru vi?) ^árs-
lok 1871. Dm byrjun ársins 1871, voru miklar rigning-
ar, en vebrii) þá aiitaf blýtt; en frá því á útmánubnm
og til 20 maí miklir kuldar en litlar úrkomnr, eptir
þaí) kom berta tífc og til júnímánabar loka; yfir júlím.
voru miklar rigningar, en þaban af gófc tíi>; nokkur
snjókoma ( nóvember. A suimreyjnm hafti kornupp-
skera oriii hin bezta , einnig beyskapur meb mesta
móti, on jariepia aflinn brugiist vegna sýki í-þeim.
Heilsufar manua gott, netna þar sem t&úgaveiki stakk
sjer niiur. Skepnuhöldin áriÍ sem leifc, hefiu oriii
hin beztu, ef eigi stórhret, er kom ( maímánubi, hefii
ollai þar miklum lambadauia. Næstl. haust reyndist
sláturfje til frálags í meballagi. Síban veturinn 186G
og 67, sem var aftaka harbur, hefur fjarfjöldinn eigi
enn getab uáb sjer. Næstl. sumar hafþi flskaflinn ver-
ib þar tpeí) minna móti, en uppsaveibin mikil. Xrifc
sem leifc nábust þar aí> eins 770 marsvín , er nú til
margra ára hefur eigi varií) jafn fátt. Fuglaveibin varb
sem í mebal ári. Einn skiptapi hafbi orfcib í nóvem-
ber meí> 7 mönnum, er allir drukknuín.
Frá Persiu eru frjettirnar en óttalrgar, þv( þar
er hungur og manndaubi, einkurn ( Fars, Ispahan, Qezd,
Kirman og Korassan, þá seinast frjettist þa&an til Dan-
merknr (í febrúar), vorn 20,000 manna fallnar þar af
hnngri, og haffci þó mikil matbjörg veriþ send þangaí)
frá Englandi og Anstur-Indlandi. þjóbflokkur einn í
Ansturindíum, sem kallast Kookoættin, hóf þar uppreist
gega Bretum, er þeir hafa hefnt ógurlega, svo þeiin er
ámælt fyrir grimmdina. þeir tókn fyrirlifca hinna seku, er
alls vorn 300, og bundu nokkra þeirra fyrir framan opin
á fallbyssunum, hleyptn þeim sdan af; suma ljetu þeir
höggva, skjóta eía morka úr þeim lfflfc meb eiuhverju
móti. Miklar sögur fara nú af Japansmönnum, eink-
nm af Mikadoen, er hefur þar æbsta vald, hvaíi hann
láti sjer anut um framfartr rfkls sfns og þegna, á sama
hátt og hinar menntuím þjófcir í Evrópn og Ameríkn.
Mikadoen lætur í óbakappi leggja jarnbrantir og smfíia
gnfuskip. Demantalendan í Afríku, varb 17. nóv.
f. á. eign Breta. Nýlenda þessi heitir sfban „Griqua-
land West“ sem óbnm fleygir fram. Seinnsta 14 dag-
ana ábnr póstur fór þaban í vetnr til Norímrálfunuar,
seldust 4,512 karat af demöntum fyrir 20,189 Lstr. eW
181,701rd. í ráfci er aí> leggja frjettafleygir, frá strónd-
um Kyrrahafsins til Kína, og annan frá Aflantshafs-
ströndunum til Norfcu rálftr. Bretar og Frakkar, eru afc
búa sig nndir aí> grafa göng nndir sundií), sem afcakil-
nr England og Frakkland efcur millnm Dower og Calais;
og getska menn á ab þetta komizt af á 3 árum, og þní)
mei> mikln minna kostnabi enn ábur heflr verib gjörfc
áætlun um, Fjelag eitt á Englandi vill fá keyptan
Suezsknrbinn ai) Frökkum og Kediven Ismail Pascba á
Egyptalandi. Nokkrir stórhöfbingjar noriiau af Bret-
landi voru því komnir til Cairo, til aí> semja um kaup-
ib. Jiangai) var og von á Lessops og fleiri höfbingjum af
hendi Frakka. Bretar vorn þegar byrjafcir á aí> leggj*
járnbraut frá Cairo til Chartum.
Friiur er kominn á millum Spánar og fríríkjanna
Chili og Bolivia m. fl. Friíarkostina millum þeirra átti
at> semja í Washington. I vetur á jijóiþinginu ( Lon-
siana, lentu menn í áflognm og barsmíi), svo ,afc einu
þiugmannanna beifc þar af bana. An afláts eru óeyrbit
og bargdagar f Mexicu. I seinustu 2 ornstunum beifc
uppreistarforinginn Parflrio Dias ósigur, flúfci hann þá
vestur afc Kyrrahafl og nú er hann sagiur dauiur.
Alabamamálit) millum Amerikumanna og Breta er enn
á prjónunnm, og nú ef til vill horfur á því, afc frifc-
satuleg miblun eigi komizt á. Málsaieigendnrnir vorn
þó búnir ai> koma sjer saman um, aí> útkljá málifc ept-
ir dómi skynsamra og óvilhallra manna, heldur enn afc
skera hverjir aiira á háls, sem Prússar og Frakkar.
5 gjörbarmenn eru þegar kosnir og fyrsti fnndur þeirra
var haldinn 15. desember og annar 15. f. m. 1 Qenf í
Schweitz. Ameríkumenn hafa kveiii) npp sættakostina
af sinni hendi, en Bretum þótt þeir þungir og þcss
vegua færst nudan; allt fyrir þat) sitja hinir vifc keip
sinn, og blöÍin í New-York farin aÍ> tala nm, afc mest
sjeu líkindi til ef England eigi góblátlega vill greiia skaia-
bæturnar, er leiddi af ránum hinua 10 vfkingaskipa og
metnar eru 500 mill. pund 6terl., þá sje hendl næst,
at> eiganda skipti veriíi á Canada og tveir kostirnir fyrir
Breta afc velja um, amiabhvort afc lúka skuldinni meb
ríkisskuldabrjefnm (Banknótum) etia þá fallbyssnkúlum.
Nokktir blöi) Breta, liggja stjórn þeirra á hálsi fyrir
slóiaskap hennar í því ai útkljá eigi mál þetta miklu
fyr; auk þonsa sem hún hafl aigjörialaust blínt á
viiureign Frakka og Prússa, ai ekki sje nú nefnt hvaö
rjettur íra er, allt af ár frá ári, dreginn á hárinn, og
svo ef tollsamningur Breta og Frakka, er einkum Bret-
um var til hinna mestn hagsmuna, veril nnminn út
lögum, sem liggur vii bori.
FRJETTIR IMLEIDAR.
— 5. þ. m. höfnniu sig Jijer kanpskipin „Grána“ og
barkskipii „Emma“, hiÍ fyrra eptir 14 en þai síiara
27 daga feri frá Katipmannahöfn. Hafísinn hafii fyrst
mætt þeim fyrir Sljettunni. — Sama daginn og Grána og
Emma komu hingai, lagii „Friirik" af stai hjeian
til Kmh. og þaian átti hann ai fara til Noregs optir
timbri 7. þ. m. kom jaktin Kachel hingaÍ eptir 17.
daga feri frá Kmh.
— 9. þ. m. svíaii hjer fyrst til mei veinráttnna;
víiast hvar fyrir norian Yxnadalsheiii , var baldjökul'
yflr allt og Jaribanr/lr. Fiestir eru á þrotum meb hey SÍOi
og nokkrir farnir ai skera og hjá nokkrum ai hrökkva
af, svo stór fellir voflr enn yflr viiri eigi þv( betur.
— 7. þ. m. kom sendimaiur sunnan úr .Reykjavík
rfg sagÍi hann góia tfb á landi all't noriur ai Yxnadals-
helii. Fiskilftii syira. Dánir: Hjeraislæknir Cancelli-
rái R. af Dbr. Skúli Thorareuseh á MóeyÍarhvoJI, nm
mestl. mánaiamót marz og apríl 67-68 ára, og 14. apríl þ-
á. sekriteri 0. M.Stephensen f Viiey, kominn yflr áttrætt.,
Veitt brauÍ: IClausturhóIar sjera Eggert , Sigfúss.
á Hofl á Skagaströnd og Rípnf í Flegranesi kandidat
Guttormi Vigfússyni frá Ási undir Fclíi. 11 hafa sókt
um Hítárdalinn, en 15 nm Vatnsfjöriinn.
— Skiptapi Eyrarbakka og annar á Vatrisleýsnströnd.
t 8. þ. m. ljezt húsfrú Ragnheiinr Ólafsdóttir Thor-
arensen kona kand. J. Halldórss. hjer í bænnm á 44.
ári, eptir langa og þnnga sjókdómsiegn.
Eújandi oy ábyrijdarmaiur : BjÖMl J ÓII S S 0 II*
Akureyri 1872, B- J/. Stcphánsson,
Jietta ætti*nú einungis ai vera bráiabyrgiar
rái. Aialawiiii ætti ai vera a i s t o f n a
1 a n d s j 6 i, bæii af sjáium þeim sem land-
ii á nú, og hverju fje sem fengist, landsjói-
urinn ætti ai lána mönntim peninga til ai kaupa
sjer býli, móti sanngjarnri leigu og veii í býl-
unom, og yrfci ai áskilja sjóinum mei lögum
forgöngu rjett tii ai veita slík lán; veriii
ætti 5 búar (eia kosin nefnd) ai meta vii
hver eiganda skipti, og ábyrgjast sveitarbænd-
ur hver mei öirum, og hver fyrir annan, ai
engum þeirra líiist ai nitur níia býli sitt, svo
þai þessvegna falli í verii sjóinum ti! skaia,
og bæti sjóinum ef útaf því ber. Leigum,
sjóisins ætti mest megnis ai bæta vii höfui-
stólinn, þar til hann er svo vaxinn, ai leigur
han3 geta borii Öll útgjöld landsins, en hann
getur lánai hverjum bónda á landinu, sem á
því þyrfti ai balda, verb fyrir býli sitt. þai
þyrfii ekki annai, en þegar einhver keypti
býli af öirum, en ai kaupandi fengi skuld
hans færia yfir á sig, og þai ( viöbót sem
býlii hefii hækkab í verbi, fyrir endurbætur
þess cr slepti. Trautt mundi sjóbinn skorta
skuldastaii, þó sumir gæti borgai býli sín af
eigin ramleik. Fáir mundu leggja hart á sig
til þess, þar sem lán væri svo auifengii mei
sanngjörnum kjörum, og þab af landsjóbi,
sem allir ætti ab sjá sjer bag í ab efla, þá er
lika þab neybar úrræii til ab binda vib slíka
skuldlausa sjálfseign eilthvert virbingar nafn,
seni skatt yrbi ai gjalda af til landssjóis.
J>ess utan gæti sjóburinn lánab fje til ýmis-
legs annars sem honum væri hættulaust (t. a.
m. fyrir verksmibjur, bús eba skip sem eru í
ábyrgb o. fi.) Eptir þvf sem sjóburinn efldist,
ætti hann smámsaman ai taka ai sjer útgjöld
landsins, og jafnframt mætti bæii tollurinn og
gjaldii af býlunum fara minnkandi, og ætti ai
geta /allii burt mei öllu.
Hjer er þá komin niiurstaia þessarar
greinar, sú : ai benda mönnum á sanngjarnt
hagfræíislegt aialmark, sem þjói vor og þing
ætti ai keppast eptir ai ná, nl; ai allir
bændur á Islandi verii sjálfseignar
bændnr og hafi (jafnaiarlega) veri býla
sinna ai láni úr landsjóii, og borgi
honum leigu, en greiii engin önnur
föst gjöld, og ai I a n dsj ób ur in n verbi
svo auiugur ai hann gæti borii öll út-
gjöld landsins á vöxtum sfnum. Eng-
io blutdrægnislaus mun neita þvf ab þetta sje
æskilegt, því þannig mætti frelsi og farsæld
ná bvab jafnast lil allra, og þai hiýtur líka
ai vera mögulegt, hafi menn góiann vilja og
skynsamlega aiferi. fai erekki von ai sjói-
urinn komi állt í einu, nema ef hjálp kæroi
annarsfaiar ai. Mundi nú ekki mega gjöra
sjer von um hana? Fje vort hefir runnii inn
í DanmörVn, Danir jála þab, en Begjast þú
ekki vera skyídugir ai borga oss neiit; samt
vilja þeir veita oss^rgjald, en sem oss er ó-
nóg , og getum ekki þegii þab sem gjöf.
Hvai á þá betur vib, en ab Ðanir veiti Islandi
einusinni fyrir öll svo mikib fje ab einmælt
verbi um ab þab sje gjöf en ekki gjaid ? 4
milljónir dala væri sú heiiurs gjöf sem Danir
gætu verii þekktir fyrir ab bjóba, og sem oss
væri hin mesta sæmd ab þyggja af vorum
ríkari bræirum. í">á væri landsjóburinn feng-
inn, og meb þeirri abferi sem bent er á hjer
ai framan, mundi oss síian vel duga. þá yrbi [
ur og bab um leyfi fyrir herra sinn, er væri
vegfarandi, ab heimsækja hann nema hljóbfæris-
meistarinn vildi vcita honum þá viriingu ai
koma ofan til hans
„Er herra y&ar eldri en jeg“ sagii Emst.
„Herra minn er gamalmenni“ sagii þjónn-
inn.
„þá kem jeg tii hans® sagii stúdentinn.
þegar hann kom ofan til herramannsins,
sá hann þai var göfugmenni, höfiinglegur á-
sýndum og vanur vii a& bjó&aö&rum og þyggja
hlý&ni. Hann tók mjög blítt og kurtcislega
móti hinum unga listamanni, sag&ist telja hann
sælan, a& hafa ö&last svo góiar gáfur til hljób-
færasöngs og væri kominn svo langt á leii í
þeirri list — baui honum svo ai boria hjá
sjer miidagsmáltíi.
BJeg veit“ sagii hann Bai þjer hafii ver-
ii veikuf, en nú sýnist mjer þjer alheill oriinn
og þai gíeiur mig hjartanlega a& veria sá
fyrsti, sem heid hátíilegan heilbrigiisdag y&ar“.
Me&an seiii var yfir borium, spur&i herra-
maiurinn Ernst ura feriir hans og sagii hann
honura allt af Ijetta.
þegar Ernst haf&i lokii sögu sinni, sagii
herraiuaiurinn, „vinur tninn ungi! saga yiar
gleiur mig og hrífur á mig um leib. Eins og
þjer, er jeg hræddur ura ai gullið þyngi ekki
fjelaga yiar, þegar þeir koma aptur heim.
þyggii því af mjer þab, sem yiur vantar, til
ai borga mei búsii litla og aldingariinn.
Ef hamingjan lætur yiur vel, svo þjer auig-
ist, þá borgii þjer mjer aptur peningana og
er hjer ritai á blaii nafn mitt, stjett og heim-
ili. En þó þjer borgii aldrei, þá verium vii
eins góiir vinir eptir sem ábur.
Herramaiurinn skrifaii nokkur ori á blai
og fjekk Ernst þai mei stranga af gullpen-
ingum. þar í voru 1500 gyllini.
Ernst vari frá sjer numin, stói upp — en
gat valla komii upp orii — By&ar hátign....
„þeig 1 þeig I þeig 1 vinur minn 1 Jeg dyl nafn
mitt á þessari feri. Setjist ni&urJ vii skul-
ura nú drekka kaffi!
En Ernst vari nú fámálugri en áiur og
kom sjer ekki ai því a& tala svo einarilega
sem fyrr. þegar bann skildi vii velgjöria-
mann sinn, bneigii bann sig alvarlega fyrir
honum og var hjartanlega glaiur í anda.
Daginn eptir fór hann af stai, borgaii
fyrir gistinguna og kvaddi hinn ókennda faria-
manu.
Eitt kvöld kom hann í lítinn kaupstað
þar heyrii hann enn hörpuraddir, hinar sömU
og honum höfiu áiur borist til eyrna tvisvar-
sinnum. Hann hraiaii sjer nú til mannsins,
sem hörpuna sló Og þekkti þar hinn gamla
stafkari f
Hann ávarpaii hann vínsamlega og sagii:
„Heyr&u kall minn I Tvö hljóifæri hljóma bet-
ur en eitt, viljifc þjer jeg hjálpi yiur ? FiðlaU
mín er til taks, a& þjóna yiur“.
Méian hann talaii þetta, spenti hann
fiilustrenginá og tók a& draga boganh, áiuf
en kallinn gat svarai honum.
Ernst ljek nokkrár ’ fagrar söngvfsur, e1]
kallinn Ijek undir á hörpu sína, mei mikill'1
kunnáttu og snild. ' ! j
þá vár lokii upp gluggum til beggja hlí&u
í götunni og fjöldi barna flikktist ai hljóif*!8
gestunum. Skildingum var alstaiar kastai &
um gluggana. Börnin tíndu þá saman og færi*1
leikurunnm. Ai síiustu bai Ernst gamla manð'
ian, a& leita mei sjer ai veitingahúsi,
ÍH»nn mundi vera þreytturog þnrfa hrcssing^'
BJá I Lúinn er jeg“ sagii gamalroenniv'
Jeg enda nú í dag 7 tugasta aldurs ár,0‘
(Framh. síiar).