Norðanfari


Norðanfari - 17.05.1872, Blaðsíða 2

Norðanfari - 17.05.1872, Blaðsíða 2
af cmbætlisstöfcunni ieiíiir, er fráreiknaíur, svo sem reiöhestsbald, átrobningur á kirkjustöíum o. fl. Og ef einnig er ab gætt, hvernig víba gengur ab innkalla þessar litlu tekjur, sem eru, fyrir efnaleysi og örbyrgb manna, hversu sveitarþyngsli m. fl. hnekkja öllum búskap viö- aathvar um land, þá mun stafca presta á rírfe- arbrau&unum eigi rcynast glæsileg. En er þá þessi tilhögun hin eina rjetta? Verírnr nokk- u& gott áunnib meb þe9su, svo fyrir þá sök sje meb því mælandi ? Eflir þafc í raun og sannleika kristinndúminn íiandinu? Nei; þab táimar honnm meb öllu máti; þat) dregur prestinn nitur í ábyggjur og armæbu; þab gjörir honum ókleyft annaf), en hafa siit háleita embætti í hjáverkum; þab rírir virbingu hans og leggur, í einu orbi ab segja, ótölulegar íálmanir á veg fyrir hann, ura Ieib og þab fyrirmnnar honum þab, sem presti þó er eink- ar nautsynlegt, en þab er ab hafa frjálsa stöbu í borgaralegu fjelagi. þ>ab er ómetanlegt tjón bæbi fyrir prest og söfnub og mætti færa margt til þess. j>á er önnur spurning, er nærri liggur: Er hægt ab rába bót á þjób- meini þessu, eba er þab frágangssök fyrir ástæbum ölium hjer á landi. Illýtur þab um aldur og æfi svo ab vera ? Nei, þab er hægt ab bæta mjög mikib úr því og ekki er þab annab en vanafesta og heimska, er híngab til hefur tálmab umbótum, og enn í dag seinkar þeim þab er nóg fje í iandinu, prestum þess til viburværis, og þarf ekki einskildingstoll á ab Ieggja. En öfuga stefnan er þessi: ab hafa heldur marga presta íllahaldna, en hafa þá færri og fara betur meb þá. I þessu hefur landstjórninni hjer aub- sjáanlega skjátlazt, þar sem hún hefur ár ept- ir ár, og hvenær sem hún hefur getab, sent presta út á ekkert, út á minna en ekki neitt, þar er þeir engu fá til vegar komib, nema því ab syna, hve litlu þeir fá til vegar komib; aptur hafa þau braubin, er engi sækir um, stabib rábstöfunarlaus ár eptir ár ab því er bú- jarbirnar og prestsetrin snertir; því þótt svo eigi ab heita, sem prófastur skuii rábstafa þessu, þá er þab opt og einatt cigi meira en nafn- ib; — vjer eiguin annars marga góba blessun & pappfrnum cr hvergi finnst annarstabar! — — prófasti er þetta eigi hægt; dugandis menn fást eigi þangab sökum óvissunnar, og er svo venjulega safnab þangab öreigum, hus- fólki og öbru rusli, er hvergi verbur meb góbu nibur komib í sveitinni þab árib; níbist nú prestsetrib og jörbin, á meban enginn kemur presturinn, og loksins missir sveitin þar má ske allvæna jörb frá gagni, sem er henni eigi svo lítill halli, en aldrei kemur presturinn; eba þótt hann loksins komi, þá hefur hann venjulcga engin efni í höndum til ab endur- reisa nú prestsetur og jörb, er brýn naubsyn þó krefur, ef honura á ab vera vært þar. Er þá ekki öll þörf á, ab sameina slík braub vib önnur, sem næst eru, jafnskjótt og enginn sækir, svo slabur og bújörb ab minnsta kosti eigi ieggist í eybi? Hinn heibrabi höfundur í Nf. bendir á þrjá vegi til ab bæta kjör prestanna, og telur hann fyrst þab rábib, ab auka álit þeirra meb heib- ursteiknum. Svo vel sem höfundurinn meinar þetta, þá ætla jeg ekki, ab þab mundi veru- lega miba tíl ab bæta kjör prestanna yfir höf- ub. þab hlytur ab verba „margir kallabir en fáir útvaldir“. Og svo sem eigi verbur sagt, ab heibursteikn hinna verzlegu embættismanna bæti kjör þeirra í neinu, heldur virbast veitt þeim fremur til gamans, en gagns, svo mundu krossarnir ab líkindum fremur glebja presta- stjett vora, en gagna henni. Höfundurinn sjálfur kallar slíkt hjegóma, en meb hjegóma einum verba þó eigi bætt kjör manna, J>aí) er annars nú sem stendur blessabur hópur andlegrar stjettar embættismanna á landi hjer, er fengib hcfir krossinn og hefir sijett sú vart í annan tíma verib betur stödd í því efni, en nú er. Enda hygg jeg, ab landsins fjelausu prestar megi vel una hag sínum, ab þessir merkismenn, sem hinir sterkustu, beri fyrir þá þenna kross, er yrbi þcim allt of þungur. Svo held jeg og, ab mönnum þyki þörf á, ab dubba fyrst dálítib opp þann grip, er gullbúa skal. Sakir þessa falla mjer betur í geb hinar abrar tillögur höfundarins, því þær miba bein- línis ab þvf ab bæta kjör prestanna. þab er kunnugra, en frá þurfi ab segja, hvílík vand- ræba tilhögun þab er, eigi ab eins ab sameina vib prjedikaraembættib iúalega tollbeimtu, beld- ur og ab bæta þar á ofan þungri ábyrgb á þjóbeignum. því þab eru prestarnir, sem eiga ab ábyrgjast öll prestsetur landsins meb bú- jörbum þeirra og öbru sem fylgir, sömuleibis allar kirkjur á prestsetrunum, hvort sem sjób- ur þeirra er mikill eba lítili. Allt þetta eiga þeir ab láta vera til jafnan og í góbu lagi, og gæta þess, ab þjóbarómagar þessir sjeu jafnan feitir, hversu horabir sem þeir voru þeim í hendur fengnir, og þab án allrar þókn- unar eba viburkenningar, og skal fyr ekkja og börn ganga bersnaub frá, en eitt hár skerb- ist á „stórgripum“ þessum. þessi tilliögun er óeblileg í mesta máta; því liver skynsam- ieg lög eru til þess eptir nútífarmanna Iiugs- unarhætti, ab presturinn, sem skipabur er af æbra valdi birbir sálnanna, skuli af hinu lægra vera settur nm leib liirbir og ábyrgbarmabur yfir ær og kýr, þær er stöbunura fyigja eins og skugginn líkamanum; ebur ab prestinum, sem er fyrir kirkjuna og hún ekki fyrir hann, skuli vera gjörbur nanbugur einn kostur ab byggja kirkjuna af eigin efnum, hvenær sem sjóbur hennar þrýtur, en ciga þó ekki í henni einn rapt. því er og tilhögun þessi heldur en ekki ónær- gætnisleg. þegar prestur kcmur ab cinhverju braubi, þá er nú annabhvort, ab kirkjan er efnub og hlýtur hann þá einatt tilhlibrunar vegna og til þess ab hafa eitthvab, ab taka vib sjóbnum ab einhverju eba öllu í munum eba skrani, er brátt gengur af sjer og selzt ekki; eba þá kirkjan er fjevana og verbur ab fara í vasa, ef tii vill, efnalítils fjárhaldsmans eplir naubsynjum sínum, og er livorugur kostur- inn góbur. þá er tilliögun þessi einnig mib- ur heppileg fyrir sjálfar kirkjurnar ; því enginn bannar prestum hjer ab skilja vi& heim þennan fjelausir og láta eptir sig þrotabú, svo hvorki ná- ist kirkjusjóburinn nje pantur sá, er prestur setti ( lausafje sínu. Nóg eru dæmin til alls þessa og sannlega virbist vera kominn tími til ab bæta meb einhverju móti úr þessari öfugu og úreltu tilbögun. þá talar höfundurinn í 3 lagi um brauba sameiningar og rábleggur ab fækka presta- köllum landsins, unz þau verbi 120, eba þar um bil. þessarri tillögu sem og öbru því er höfundnrinn þar um ritar, er jeg ab öllu sam- þykkur. þab virbist sannarlega fullhá tala fyrir vort fámenna þjóbfjelag, ab hafa presta- köllin um 120, og yrbi þó ab mebaltali eigi meir en 5 — 600 manns í prestakalli; þar sem ervibleikar væru á prestþjónustu sökum vega- lengdar o. fl. væri einmitt ab mörgu vel til- fallib ab setja abstobarpresta. Víst er um þab, ab þab er komin tími til ab fækka þessum gríliim í landinu, er prestaefnunum eigi or- sakalaust stendur stuggur af. Sliptsyfirvöld vor, sem nú eru, sjá þab og fullvel og starfa smátt og 8mátt í þá áttina, þar sem ekki er annars kostur ; og þau ættu einmitt vibstöbu- laust ab halda áfram meb þab; því tíminn krefur þess harblega, þjóbin er farin ab fall- ast á þab, og allir skynsamir menn sjá, ab þab er verra cn ekki, ab senda prcst þangab, hvar hann eigi getur verib til gagns svo i iíkam* Icgum sem andlegum efnum. ELD-LANÐ- OF ÍSA1. Er nokkur stabur í heimi, þar sem allt er svo hvab á móti öbru, sem á fsiandi? Eptir afstöbunni heyrir þab til hins vestlæga meginiands ; en sagan og stjórnfræbin telja þab meb hinu austlæga. þab liggur rjett upp vib kuldabeltib, þar sem er vetrarríki þrjá fjórbu liiuta ársins, og umhverfis þab er haf fullt af ís; og þó vella upp um yfirborb þess sjób- andi hverar og brennheitar laugar, og geysi- leg eldfjöll fylla dali og sljettlendi meb bræddu t hrauni. Rjett vib hiifcina á Isiendingum eru „Eskimóarnir á Grænlandi; og þó, jafnframt því ab Eskimóar eru sokknir nibur á lægsta stig vanþekkingar, liafa Islendingar hafib sig á hátt menntunarstig. Og þarna liggur þessi undra ey, sem hlekkur milli tveggja heimsálfa; stabur, þar sem hin gagnstæbustu frumefni) hiti og knldi alltaf eru ab keppast um yfirráb- in; absetursstabur einhvers hins menntabasta þjófcflokks rjett vifc hlibina á aumustu 'skræl- ingum. Ekki lieldur eru mótsagnirnar hjer á enda. Landib liggur næstum fyrir utan endi- mörk dýra- og vaxtaríkisins; og þó fást þar gæfci, sem ekki finnast í öfcrum löndum, sem betnr, eru úr garfci gjörfc, þafc stendur Ítalíu á sporfci mefc brennisteinsnámurnar, þýzkalandi meb ölkeldurnar, Skotlandi og Noregi mefc s(nu ríka laxfiski, og framfleytir árlega í saman- burfci vifc fólksfjöldan þrisvar sinnum meira af fje og hestum en Kent og Sussex. þafcan eru fluttir út ýmsir munir, sem annafcbvort eru Iivergi annarstafcar tii, efca ef þeir eru þafci þá af langt um lakari tegund; t. d. æfcardún- inn, sem berst til allra konunga halia, og sem allir jarfcarinnar konungar hvíla á höfufc sín vært eba óvært; silfurbergifc, sem svo miki^ er haft til sjónaukninga verkfæra; og hinn hálfbrendi vifcur, „surtarbrandurinn“, sem et eins gófcnr til afc smífca úr eins og hifc alþekkta íbentrje heitu landanna. ísland er jöklaianú og bitrir næfcingsvindar frá ísströndum Græn- lands biása þar; og þó eru helztu hafnir þnf íslausar allt árifc; og þafc þó Austursjóar liafn* irnar, sera liggja langtum sunnar,- sjeu opt og einatt fullar af ís. Skóglaust er landib; og þó brenna landsmenn einatt hinum dýrasta vibi — mahóni, rós- og fernambúk - trje -" sem gólfstraumurinn befur flutt kauplaust til þeirra frá beitu löndunum Hveiti verfcur ekk* fullþroska þar í landi; en iandsbúar bafa þa1 á móti nægtir af öbrum jarfcar grófca, fjaila' grösunum, sem í Iangtum aufcugri löndum et álitifc sælgæti. Landifc er svo afc kalla skóla- iaust, þó er öllum sonum og dætrum þeS® kennt ab lesa «g skrifa þegar í æsku. Saga landsins og mál þess er eins frá- bæriegt og fágætt. þjófcin er hin minnsta af öllum tevtóniskum mannfjelögura; og þó ef mál hennar hib elzta og aufcngasta afc orbrayná' um af öllum tevtónisku málízkunum. Á eru geymd hin elztu kvæbi, hinar elztu stjórn' fræbisræfcur og hin elzta gofca-fræbi forfefcf9 vorra. Landifc er, sem sagt, veiklifcafcast af öllum tevtóniskum þjófcfjelögum ; og þó var þa& hib fyrsla til ab koma á sannarlega frjálsr* stjórnarskipan; hib fyrsta til ab koma á kvi®' dómum, og hifc fyrsta til ab taka saman lö£' bækur. Bygging íslands á 9. öld samsvarar byggingu nýja Engiands á hinni seytjándái fyrstu iandnámsmenn Isiands ieitubu til hiJ,I,a ófrjófsömu stranda þess einmitt af sömu^'' ‘) Grein þeesi stendor í blafci sem kemnr út í Pe,^S áírlandi, og sem kallast „Bow Bells“, í janúar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.