Norðanfari


Norðanfari - 17.05.1872, Blaðsíða 4

Norðanfari - 17.05.1872, Blaðsíða 4
— 52 — JARÐSKJÁLFTARNIR Á BÚSAVÍK 1872. Afcfaranðttina þess 18 aprílm. kl. 11 um tvöldií, kom hjer jaríiskjálfti svo mikill, ab mönnom leist ekki ugglaust ab vera inn ( hús- um, ef annar kæmi jafn snarpur ; en litlu þarna á eptir komu þeir svo títt, ab ekki lifcu nema 4 — 8 mínútur milli þeirra. Engir voru þeir mjög stórkostlegir fyr en kl. 4 um núttina; þá kom einn svo liarbur, ab húsin Ijeku til og frá, teygbust sundur og saman, og mikiö af því sein rútast gat gekk úr sínuin skoröum. 8mábæirnir hjerna ( kringum kaupstabinn uröu þá strax fyrir svo miklum skemmdum, ab fúlk- ið flúöi úr sumum þeirra til hinna bæjanna, er minna hafii sakab. Allt fúlk hjer á Húsavík- urbakkanum fúr nú á flakk vib þessi undur, því ekki var lengur friblegt í húsunum. Ab adiönum þessum mikilfenga jarfeskjálfta kl. 4, kom um nokkurn tíma cnginn er gæti álitist hættulcgur, þú allt af væru smáskjálftar meb litlu millibili þangaí) til kl. 10 daginn eptir. þá var jeg staddur á veitingahúsinu, og ætlaöi mjer eptir venjulegum hætti ab fá mjer snæöing; en rjett f sömu andránni laust á hús- ii) svo óttalcgum jarbskjálfta, aö mjer kom til hugar ab jeg væri knúöur til aÖ mölva mig út um glngga, því meí) því múti hugsafcist mjer, ab jeg kynni ab hafa mig út ábur en húsiÖ væri falliÖ, því ekki var annab sjáanlegt en þab mundi á svipstundu falla til grunna; en af því aÖ rikkirnir voru svo grimmúfclegir ým- ist fram og aptur ela þá á hlifc, gat jeg enga sijúrn á mjer haft mefcan á þessum úsköp- um stúfc, scm vafalaust hafa stafcifc ( hálfa afcra mfnútu; loksins eptir afc jeg var kominn út varfc mjcr fyrst afc líta í kringum mig, til afc vita hvort nokkufc af smábílunum hjer ( kring mundti uppistanda; sá jeg þá afc fúlkifc streymdi húpurn saman hingafc ofan eptir mefc þá sorglegu fregn, afc allir húskofar sínir væru fallnir til grunna; þetla er þafc sviplegasta augnablik sem jeg hef lifafc, þv( mæfcurnar komu mefc börnin á bakinu hálfnakin, þær einnig sjálfar ekki ben, útbúnar; enginn vissi hvert flýja skyldi til afc geia verifc úbulttir um lff sitt, og nú bættist þafc ofan á, afc jarfcskjálft- arnir voru svo miklir og tifcir mefcan fúlkifc varafc þyrpast sarnan, afc ekki gátu slafcifc á bersvæfci nema styikustu menn; hjer var ekkert til ráfca nema flýja, og streymdi fúlkifc því sumt út á Tjörnes og afcrir inn ( Reykjahverf. Allan þennan dag voru jarfcskjálftarnir, og leifc mikifc skammt á milli, en engir þeirra vorn eins vofca- legir og sá sem kom kl. 10 uin morguninn, cins og afc framan er getifc. Allir bæir hjer f kring eru fallnir og fúlkifc dr þeim komifc eitt í hverja áttlna, Húsavíkurbærinn stendur enn þá afc því leyti, afc fúlkifc hefir ekki yfirgefifc bann, en kvafc þú vera mjög mikifc fallinn og alveg úbyggilegur nema mcfc vifcgjörfc mefc fram» tífcinni; annar bær stendur hjer uppi enn þá, sem Sigmundur þorgrímsson 6, og eru þá tal- in þau torfhús, sem uppi standa og búifc var í. Nú er afc minnast á timburhúsin hjerna, 3 af þeim sem höffc voru til íbúfcar urfcu fyrir svo rr.iklum skemmdum, afc eins og þau standa nú, eru þau aldeilis úbyggileg; fyrst er hver einn cinasti steinn fallinn úr reykháfunum, og ann- afc hitt, afc ofnarnir eru í niörgum pörtum og í þrifcja lagi eru húsin sjáif öll rammskökk og afc sumu lcyti brotin, þökin rifin svo vífca Mefcan vifc sátum afc kvöldverfci, sagfci húsbúndinn mjer hvernig hagur sinn væri þá! Hann var skúlameistari í bænnm og haffci stund- afc embætti sitt svo vel, afc yfirmenn hans voru vel ánægfcir. f>ar var nýbúifc afc byggja vand- afca kyrkju og var sett í hana prýfcilegt organ þá höffcu menn fundifc upp á þvf, tii afc spara kostnafc, afc skúlaraeistarinn í bænum skyldi leika á organifc — og skyldi þafc vera ein em- bættisskylda hans þar eptir. þjer getifc nú skilifc ( hvílík vandræfcí vesalings skúlameist- arinn komst af þessu. Hann átti þegar tvö börn og vænti brátt hins þrifcja en nú átti afc víkja honum frá em- bættinu, af því hann kunni ekki afc leika á organifc. Fyrir þetta sá hann ekki fram á annafc, en eymd og voiæfci, því ervitt mundi veita afc fá annafc embætti, sízt eins gott og þafc sem hann haffci haft. Jeg kenndi í brjústum manninn og sagfci þessvegna vifc hann : „Lofifc mjer afc sjá þetta organ“? „Erufc þjer organleikari8 ? sagfci hann „þafc er jeg“ sagfci jeg. „Mikill hamingju mafcur erufc þjer“ segir hann. „Mjer þætti vænt um „segí jeg“ ef jeg gæti hjálpaö yfcur eitthavafc, afc snjúar inn um þau. þú munt vilja fá afc vita hverjir bjuggu í þessum húsum, og eru þafc: sýslumaíur okkar, verzlunarmafcur S. Jacobsen og veitingamafcur S. Jónatansson ; þessir máttu allir yfirgefa hús sín og er ekki afc hugsa til afc þeir geti haft þeirra not fyrr en þau hafa fengifc mikla vifcgjörfc. Hús þafc, sem Factor Gudjohnsen býr í, sætti einna minnstum skafca af húsum þeim sem iijer voru í grendinni, en samt ber þafc vífca á sjer Ijúsann vott þess hvafc mikifc þafc hefir reynst; til allrar lukku stófc meiri parturinn af skorsleininum, og hrundu þó allir ofnar nifcur. Heffci þetta iiús farifc eins og hin, þá heífci ekki legifc annafc fyrir, en afc allir úr timbur húsunum heffcu orfcifc afc leita sjer húsa- skjúls annarstafcar. Miklar skemmdir urfcu á ýmsum vörutegundum hjer, einkum á öllu lcir- töje og vínflöskum. Jeg hef enn þá slept því afc minnast þess, hvernig jörfcin varfc í þessum miklu umbilting- um. Fyrst og fremst mefcan & mestu hræting- unum stúfc,'gekk hún öll í smá öldum, sífcan rifnafci hún þvei t og endilangt; sumstafcar voru rifurnar svo breifcar, afc þær álitust afc vera full- komin 2 kvartil á breidd, og ein þeirra, er liggur ofan frá svo nefndu Húsavíkurfjalli og ofan allan Laugardal, skamt fyrir norfcan Húsavík, var í fyrstu l^ al. á breidd þar sem hún var breifc- ust, og vífca kvafc hafa legifc heil jarfcarstykki, Bcm kastafc hefir upp úr jarfcrifunni; ein ligg- nr líka afc norfcan veríu í höffcanum skammt fyrir utan og nefcan Húsavík sem svo mikill hiti er f, afc þafc rauk upp úr benni stöfcugt í 4 sólarhringa. Jeg var ásamt fleirum hjefcan afc skoía þessi undur, og þá var svo mikill iiiti f rifunni, afc mafcur afc eins þoldi afc halda hendinni yfir elst vifcjarfcbrún. Nú kvafc reikn- um vera slotafc- og rifan farin afc lykjast aptur. Enn þá ganga hjer jarfcskjálftarnir, þó ekki svo mikilfenglegir afc þeir olli skemmdum, enda væri óskandi afc fólk ætti ekki eptir, afc lífca annafc eins og hjer er gengifc á undan. Vifc þetta ógurlega tilfelli hafa 104 manns orfc- ifc hjer húsnæfcislausir, og þafc litla, er flestir þeirra höffcu undir liöndum hefir skemmst, og sumt tapast til fulls og alls, og geta þeir þvf ekki átt neina von fyrir afc geta brúkafc þafc mefc framtítinni. Skepnutión varfc eigi mikifc vegna þess afc þær munn flestar hafa verifc úti þegar mestu ósköpin dundu yfir; en bóndinn Sigurjón Björnsson á Kalibak, sera býr hjer skammt frá, missti 6 ær, sem orsakafcist mefc þeim hætti, afc skepnur bans voru (fjöru skammt frá bænum, en mjög itáir hamrar voru yfir, haffci þv( sprungiö úr björgunum og þær orfc- ifc undir bruninu. Vífcar hafa orfcifc nokkrar skemradir enn í þessti plássi, þó ekki sje ( neinni Ifking vifc þafc scm hjer er, t. a. m. á Hjefcinshöffca skekktust og hrundu afc nokkru 4 fjárhús, einnig bafcstofa á Mýrarseli kvafc vera hrnnin afc mestu og á Núpum urfcu flest bæj- arhús fyrir miklum skemmdum, og miklu vífcar þó eigi sje hjer upptalifc. Til þess afc nokkurnvcginn sje hægt afc gjöra sjer hugmynd um þafc, hvafc sterkur jarfcskjáífti þessi hafi verifc, af þeim sem ekki hafa reynt hann, vil jeg geta þess, afc 100 pd. lófc, sem stófcu á bekk nifcur vifc gúlf f vigtar- búfcinni hjer á stafcnum, köstufust fram af bekknum og nokkufc út á gúlfifc. Einnig hent- ist efra lagifc af brennivfnsfötum, sem lágu á Hvernig líst yfcur á þafc, ef jeg kenndi yfcur organleiki — svo sem til afc borga yfcur þá gestrisni, er þjer hafifc sýnt ( kveld“. „f kvöld“ segir hann „Nei I svo lengi sem þjer viljifc*. Hafifc þjer sönggáfu ? sagfci jeg, og Ijet hann syngja nokkur vers. Mafcurinn haffci gúfcan róm og var ungur. „Eptir 6 mánufci, munufc þjer verfca fær um afc syngja á organifc“ sagfci jeg. „En hver mun gjöra þafc á mefcan ? segir hann. „þangafc til þjer erufc nógu vel kunnandi munu menn láta Bjer lynda afc meistari yfcar syngi á organifc. þeir munu valla þurfa afc verfca óánægfcir, gófcu menn, mefc organ söng- inn minn“. „Jeg efndi trúlega ioforfc mitt vifc skóla- meistarann. Afc sönnu missti jeg cmbættifc sem furstinn baufc mjer, en — menn geta ekki verifc alstafcar í einu“. „Hvafc er þetla“ ? sagfci Ernst og túk í hendina á Pjetri, „þjer eruö þá án efa Pjetur Schlich*. „Já þafc er jeg son minn“ 1 „Og þafc sem þjer hafífc eagt mjer bar til ( ....“. hlifcinni upp í pakkhúsi, ofan á gólfifc og stófcu þar á endum hjerumbil | al. frá því sern þ»» voru áfcur. þegar afc þessi ógurlegi jarískjálfti kom, hurfu tveir iækir sem hjer runnu ofan í jörfcina, öfcrum skaut upp aptur eptir nokkra stund en hinum ekki. Einnig tóku menn ept- ir því, afc strax vifc byrjun jarfcskjálftanna urfcu allar ár hjer í grendinni mefc jökullit; ár þess- ar eru ætífc mjög tærar, einkum um þcnna tíma, þegar ekki eru hlákur og vatnsrennsli í þær. Mest bar á lit þessum í Köldukvfsl hjer á Tjörnesinu og Búfcaránni, sem rennur hjer fast vifc verzlunarhúsin, og hefir þessi jökullitur haldizt allt fram afc byrjun maímán- afcar. Fjaran hjer nefcan vifc liúsavíkina, sprakk öll í sundur vifc jarfcskjálftann og varfc um leifc heit afc mun, upp úr sprungunum spýttist vatn og lagfci þar upp af bláa gufu er líktist blá- um eldsloga; ma.gir kváfcust og hafa sjefc blá- leita gufu efca eld skjótast upp úr jörfcinni bjer utan vifc höndlunarliúsin hjá svo nefndum Brennisteinshúsum, er fjellu í jarfcskjálfta fyrir 5 árum, og líka út á svo nefndum Ilúsavfkur- höffca. Srifafc í mafmánufci. L. J. Finnbogason. AUGLÝSINGAR. — Frá sjómannaskóla hins eyflrzka AbyrgfcarfJIagS útskrifnfcust f marzmánufci 1872: Árni Árnason á Aknreyrl mefc afcaleink. „hæfnr“ Bjarni Jónsson á Hrannnm — — — Sigtr. Jörnndarson & Syfcstabæ — __ _______ Bjarni Stefánsson á Yngveldarst. — — __ St. B, L. ThorarenBen á Aknreyri — — — Bjarni Jónsson á Hjefcinshöffca — — — J>orv. Eggertsson á Sæfarlandi — — — Signrfcnr Hallgrímsson á Mói — — ekki óh. Kristján BJörnsson á Dalabæ — — — — Stjórn hin8 eyfirzka Áhyrgfcarfjclags. — HJá nndirskrifufcnm, ern eptirnefndar bakur til söln: Gefn, timarit samifc og ótgeflfc af Bcnedíot Gröndal. Bemærkninger om islandske Forhold, eptir sama höfund, þúsnnd og eln nótt, útgefandi Páll Svoinsson Ný snmargjöf. S v a v a. LJófcmæli Jóns þorlelfssonar. Heljarslófcarornsta. Bandinginn í Chillon. Tvær smásögur. Krókarefssaga. Bfmnr af þorsteini nxafót. — - Gfsla Súrssyni. þan 4 hepti, sem út eru komin af tfmaritíno „Gofn* innihalda mefcal annars: Napúleon þrifcji og atrffcifc 1870—71, Hngfrú, kvæfci um hvfld andana f listnnnm, Freisi — menntun — framför, Norfcnr- ferfcir, Forn fræfci, Tfminn, Landnám ásamt kvæfcnm ýmlslegs efuis. J>eir sem vilja kanpa ritifc framvegis, fá þessi heptl mefc nifcnrsottn verfct. Flestar hinar bæk- nrnar eru sömuleifcis údýrari nú en npphaflega. B. Steincke. Eujaudi og ábyrydarmadur : BjÖm JÓnSSOfl. Akureyri 1072. B• M. S t ep háu ssott. „Schlofz heim 1 sagfci Pjetur. Rjett er þafc 1 og þafc var árifc 1806 efca 1807‘1? ,,Bíddu vifc! ... Já I árifc 1806 og í byrj- un ársins 1807“. þá hefir þafc verifc fafcir roinn, sem þjer hjálpufcufc. þjer frelsuíufc hann og alla mína frá þeirri eymd og athvarfsIeyBÍ, sem lá þá fyrir þeim“ „Gjetur þafc verifc son minn“ I „Erufc þjer þá Vilhjálmur litli Spoch. „Brófcir minn er dáinn sagfci Ernst“. „Og hún systir yfcar Grjeta litla, sem mætti mjer þegar jeg ætlafci inn í bæinn — hvafc lífcur henni“? „Gufc hefir einnig tekifc hana til sín, og fafcir minn er andafcur. Svo mófcir mín er nú ein eptir, mefc mig“. Kallinn fúr þá afc gráta og sagfci kjökr- andi: »þjer erufc þá Ernst litli, sem fæddist tveim mánufcum áfcur en jeg fúr frá foreldrum yfcar. Jeg var gufcfafcir þinn — jeg hjelt þjer undir skírn. Komdu og fafcmafcu mig! son minn ! þú heitir ekki í höfufcifc á mjer, þvf jeg vildi ekki leyfa þafc. Jeg hugsafci þá aö einhver úgæfa fylgdi nafni mínu“. Sífcan föfcm- ufcust þeir, þar scm þeir voru á ferfcinni. (Nifcurlag sífcar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.