Norðanfari


Norðanfari - 13.07.1872, Blaðsíða 2

Norðanfari - 13.07.1872, Blaðsíða 2
— 72 eSur vorir Norbmenn, fyiir liarlnær 1000 ár- um sí&an, fundn þaö og námu, var landib allt öSruvísi en nií er oríiif); þá voru hjer nágir skógar og grænar grashlífar og veiSi í hverri á og Ó8, en hafís kom sjaldan ; nú er ekki annaS eptir af skógunum en lítilfjörleg sýnis- horn á fáeinum stööum, en í stabin komin upp- blásin holt og melar og flest allar fjallshlí&ar orfcnar af> einlægum skrifum og berum hömr- um, veiöi hvorfin úr flestum ám, en ís ligg- ur tífium langt frameptir sumri umhverfis strendur Norfurlands og bannar bæfi siglingu og veifiskap, en sífeldir norfan næfingar nísta menn og skepnur svo fjenafur rnanna tífnm fellur efa verfur gagnslaus, því jörf grænkar ekki fyrr en komif er langt fram á sumar. Af vísu eiga undantekningar frá þcssu sje.r staf, en þó betri ár komi, eru menn orfnir svo vesælir, af menn ekki eru búnir af rjetta vif, þegar önnur harfindin dynja yfir. Forfum voru Islendirtgar frjáls þjóf, |em stjórnafi sjer sjálf; seinna gengu þeir í sam- band vif Norfmenn, og fór þá allt enn skap- lega ; seinast kornust þeir undir umráf Ðana, og er þaf hif sorglegasta atrifi í sögu lands vors, því þá komst þaf í stjórnar- og verzlunar ldekki þá, er sífan hafa á því iegif og drepif dug og kjark úr landsmönnum. En hinir veg- lyndu Danir ætla nú heldur en ekki af bæta oss upp þann skafa, cr vjer höfum befif af af vera undir yfirráfum þeirra ; þeir ætla ept- ir allt þaf þref og þras, sem orfif er útaf fjárhagsmáli voru, af láta oss fá 30,000 rd. árlegt tillag, sem allir heilvita menn sjá af ekki er helmingur af þvf, er vjer Igigum heimt- ing á og sem land vort þarf, cf þaf á af geta borif sig sjálft, og á þetta ofan í kaupif af^, heita náfargjöf, þaf er ekki heldur sjef, þó þetta tillag eigi af heita fast, af þaf verfi ævarandi, vjer setjum til dæmis af hagur Dan- merkur skyldi breytast, sem ekki er óhugsandi; roeiri öldungar hafa verif af velli lagfir en liif danska ríki; livaf verfur þá af árgjaldinu? Fn hvaf upphæf gjaldsins snertir, þá er ekki ólíklegt af cinhver spámannlegur andi hafi livílt yfir herra Krieger, er hann var af skamta oss náfargjöfina, og af hann hafi þann- jg spáf, af vjer þyrftum ekki á meiru af halda frá danskri hálfu, þaref menn mundu fara af flýja hjefan harfindi og annaf, og af 70,000 roanns, cr nú tcljast á íslandi mundu 40,000 flytja til Vesturheims, því eptir sögn er maf- ’urinn svo örlyndur, af varia mun hann hafa ætlaf minna en 1 rd. um árif handa mannin- nm; en hinar 30,000, er af 30 árum eiga af verfa borfnar, rniun hann þá hafa ætlaf mönn- um mefan á flntningunum stæfi, enda virfast 30 ár nægur tími fyrir þá er vilja komast þurt, (Framh, sífar). Mánudaginn 10. dag júní mánafar 1872 var afalfundur Gránufjelagsins haldinn á Ak- ureyri og sóttu fundinn 36 fjelagsnrenn. Til fundarstjóra var kosinn Páll Magnússon á Kjarna, og til skrifara Einar Ásmundsson í Ne8i. Fyrst sarnþykkti fundurinn, af Ieyfa ut- an fjelagsmönnum, sem í fjelagif vilja ganga, af ldýfa á umræfurnar; og í annan staf var samþykt af hafa vlf á fundinum einfalda at- kvæfagreiislu eptir höffatölu nema þegar ein- hver fundar manna óskafi af atkvæfi væru greidd eptir reglu þeirri, sem sett er í 11. gr. laganna. þessu næst lagfi stjórnarnefndin fram reikning fjelagsins og yfirlit yfir efnahag þess, en fyrir forföll annars reikningsskofunarmanns, þess er. kosinn var á sífasta afalfundi, vant- afi en vottorf yfirskofunarmanna á reikning- ana um þaf af þeir væru rjettír. Sömu- Ieifis skýrfi fjelagsstjórnin frá því, hvern- ig hagur fjelagsins stæfi nú í tilliti til verzl- unar og vörubyrgfa. þá var skýrt frá því á fundinum, af Múlasýslumenn heffu látif í ljósi, af þeir, ef til vill, kynnu af vilja ganga í Gránufjelagif; bar fjelagsstjórnin þetta mál undtr álit fund- armanna, og var fleiri hluti þeirra á því, af ekkert væri á móti því, af selja Austfirfingum hlutabrjef, ef þeir (Austfirfingar) eigi settu fjelaginu jafnframt neina þá kosti, sem stjórn- in áliti óafgengiiega. Sífan var borif npp á fundinum tilbof frá nokkrum Siglfirfingum og Fljótamönnum af selja Gránufjelaginu skipif BGefjunni“ fyrir 2800 rd, sem borgafir skyldu á þann hátt, af 2300 rd. yrfu afhentir í hlutabrjefum, en 500 rd. beinlínis útborgafir. Samþykkiu fund- armenn af eigendutn Gefjunnar yrfi skrifaf, og þeir befnir af senda skipif hingaf til Ak- ureyrar í sumar svo þaf yrfi skofaf og af- gjört um kaupin, ef eigi fyndust á því neinir þeir stórgallar, sem gjöra skipif ókaupandi. þvf næst var ákvefif mef atkvæfa fjölda, af fjelagif skyldi útbýta hlutamönnum 6g af öll- um hlutabrjefum sem búif var af borga fyrir mifjan febrúarmánuf 1871. þá Ijetu fundarmenn í Ijósi þann vilja sinn, af fjelagif gæti haft haustverzlun svo framar- lega sem þaf kæmi ekki í bága vif annan bag fjelagsins. þar næst var varpaf hlutum um, hver ganga skyldi úr stjórnarnefndinni af þessu sinni, og hlaut Páll Magnússon úr af ganga. Var svo kosinn aptur nefndarmafur, og fjellu kosningar svo, af Páll Magnússon var endur- kosinn mef 29 atkvæfum, og var vif hofð at- atkvæfagreifsla eptir 11. gr. laganna. Var þá mef atkvæfum fundarmanna ákvefif af Páll Magnússon skyldi hafa 50 rd. þóknun hif kom andi ár fyrir starfí sinn f stjórnarnefndinni. Ákvaf fundurinn þá einnig, af nefndarmafurinn Einar Ásmundsson skyldi sömuíeifis hafa 50 rd. fyrir starfa sino í Btjórnarncfndinni ár þaf, sem í hönd fer. Af sífustu kaus fundurinn yflrskofunar- menn til af ransaka næsta árs rcikninga, og hlutu kosningar: Lúfvík Schou á Grenafjarstöf- um og síra Jón Jakobsson í Glæsibæ. Fleiri mál voru eigi tekin til umræfu. Var svo fund- ar gjörf lesin upp, og fundi slitif. P. Magnússon Einar Ásmundsson. Árif 1872, hinn 21 júním, var almenn- ur prentsmifjufundur haldinn á Akureyri. Til fundarstjóra var kosinn Jón presturThorlacius i Saurbæ, og til skrifara Jón prestur Jakobs- son í Glæsibæ. Afalatrifi þau, er á fundinum gjörfust, eru þessi: 1. Reikningar prentsmifjunnar voru lagfir fram og stóf ha’gur prentsmifjunnar þannig: Tekjur næstlifif reiknings ár (mestallt gjafir), ásamt leigu og álagi 71 rd. 95 sk. samtals. 542 rd 10 sk. Utgjöldin voru (mestöll lúkn- ing gamallaskulda) og borg- af nýtt letur. Samtals. 503 rd. 68 sk. Verfur því sjóf ur prentsmifj- unnar 21. júní þ. á. . . . 38 rd. 38 sk. 2. í sambandi vif reikningana var fiamlögf úttektargjörf prentsmifjunnar, dagsett 21. júní þ. á. og lýsti fundurinn engum mót- bárum gegn reikningunum efa úttekt- inni. 3. þá voru framlagf ir samningar miili stjórn- ar-nefndar prentsmifjunnar og Ieigulifa hennar, ritstjóra B. Jónssonar, jafnframt ábyrgf frá honum fyrir leigum og álagi prentsmifjunnar. 4. Sífan voru kosnir 2 menn til af endur- skofa reikninga prentsmifjunnar fyrir næst- lifif ár; fyrir kosningu urfu þeir P. verzl- unarmafur Sæmundsen mef 8 atkvæfum, og J. C. Jensen, verzlunarstjóri mef 4 atkvæf um. 5. þá kom til umræfu hlutabrjef Asgeirs kaupm. á ísafirfi í prentsmifjunni, og var stjórnarnefnd prentsmifjunnar falif af skrifa honum um þetta blutabrjef eptir nákvæmari atrifum, sem frum voru tekin. 6. þar ef sumar áskoranirriar, sem sendar voru út í fyrra til allra presla og alþing- ismanna voru enn þá ókomnar aplur. var stjórnarnefnd prentsmifjunnar falif á hend- ur, af reyna til af fá þær aptur sendar, svo af sjezt gæti, hvern árangur þær hafi borif, og hverjir hafi iátif sjor annt um velferf prentsmifjunnar, 7. Fundurinn skorafi á stjórnarnefndina af ákvefa aukafund tímanlega í næstkom- andi septemberinánufi og auglýsa hann og verkefni lians snemma í blöfunum. 8. þá var kosin ný stjórnarnefnd í henni urf u kaupm. B. Steincke, sjera Jón Thor- lacius, þ, læknir Tómasson, sjera Jón Jak- obsson og Frifbjörn bókb. Steinsson. Jón Thorlacius. Jón Jakobsson. Samkvæmt 6. gr, í framanskrifuf um fund- argjörfum, skorar prentsmifjunefndin á alla þá, sem enn þá ekki hafa sent aptur áskor- anirnar, þær í fyrra, af senda þær aptur prent- smifjunefndinni hif allra bráfasta, og ekki sífar en fyrir næsta aukafund prentsmifjunnar; hvort heldur þær hafa borif nokkurn árangur efa ckki. Aukafundur prentsmifjunnar verfur hjer mef samkvæmt ályktun afalfundarins, ákvefin 5 dag næstkomandi aéptember mánafar, og & þar af ráfa til lykta, hvort prentsmifjan skuli eptirleifis frá 21 júní 1873, leigjast öfrum, ellegar vinna fyrir eigin reikning, og geta lyst- hafendur af hinu fyrra atrifinu, gefifsigfram vif prentsmifjunefndina og á aukafundi þeim, er nefndur er, Prenlsmif junefndín. Kafli úr brjefi frá íslendingi á eyjunni Was- hington f Ameríku, dagsett 8. marz 1872. „Vefuráttan hefur verif hjer heldur góf í vetur þó kalt hafi verif stundum ; nú er búif af vera moldungsfjúk frostlaust í 3 dægur, og hugsa menn af þaf sje endi vetrarinns, og ntí fari sólin af bræfa snjóinn, stendur eigi svo lengi á því þegar hlývifrif er komif á annaf borf. Jeg er búinn af vera bjer 4 daga út á ís af fiska og fá 50 fiska, og selt þá fyrir tæpa 7 dollara; hjer koma menn af kaupa fiskinn, og keira til næstu stafa, gefa þeir 4 cent fyrir pundif. Hjer eru margir fiskarar frá nærliggj- andi stöfurn, og liggja þeir í smá kofum hjer. og fara nú þegar ís veikist, þegar euginn kemur af kaupa í nokkra daga, láta þeir fisk sinn hjer hver hjá öfrum, og aldrei tekur neinn frá hinura einn fisk; sumir fá 30 á dag. sumir 0, „Svipul er sjóveifi“. Nú er af segja söguna af Jóhannesi1 hann kom til okkar og fór af bera vif af höggva brenni, gekk honum þaf ervitt í fyrstu( en þar sem hann var í verki mef okkur, lærf- ist honum þaf fljótlega; kerling hans vann 1) þessi Jóhannes var fátækur bóndi á suf ur' landi, hann sigldi f fyrra vor mef skipi Eyrarbakka, mef konu sína og barn, hann skildi ekkert útlendt mál, og þótti mifur h®f°r, til þeirrar farar í fleiru tiliiti,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.