Norðanfari


Norðanfari - 13.07.1872, Blaðsíða 3

Norðanfari - 13.07.1872, Blaðsíða 3
fyrir sjer 0g barninu innanbúss; var hann hjer svo frarn á vetur, þá komutn vjer honum ^jer fyrir hjá ekkjumanni, sem er einn í húsi, °? má hann vera í húsinu, efhannvill í sum- ari upp á litla leign, (því ma&urinn fer eitt- hvafi í sumar ab fá sjer vinnu) og sá í hans yrktu jörfi, þaB getur kerlingin, en hann getur veriB a& sá og hreinsa fyrir aBra upp á há ^aglaun allt vörif). Nú í vetur hefir hann heggvib fyrir 1 — lj dollars á dag, en brúkab handa þeim þremur 30 cents (55 sk.) á dag, og hann segist vera úvanur ab lifa á pönnukökum hieb sýropi fleski og baunum, steiktu fleski og hartöplum, fransbraubi (þab er hveitibraub, aunab mjöl en hveiti er ekki brúkab), og svo 12—14 bolla af kaffi á dag, því hjer er þab sibur ab láta alltaf í bollan þegar hann er lómur, máltíbina af, og geta sumir sem þorst- látir eru drukkib nokkra bolla af ylmsætu haffi. þetta er nú Ijelegasta fæban sem hjer gjörist, en Jóhannes segir mikin mun á henni °g mjólkur .bollanum eina á íslandi. Hjer er borbab 3 á dag og sumir 5 sinnum, helzt horskir og þýzkir. þetta Jóhannesar fæbi er nú keypt um harbasta tíma lijer, svo þib sjá- 'b hvert þab er mjög dýrt ab lifa hjer; þetta pláz er annars eitt hib bezta fyrir fátæka ab homa til, því þeir geta haft nóg úr vatninu, °g af jörbinni, til ab lifa af; aptur er þab eitt hib lakasta fyrir mann sem liefir næga Peninga, og getur farib þangab scm jörbin gefur af sjer ríkulegii ávöxt; jeg voga ab 8egj», ab þab cr enginn letingi og slóbi á Is- landi, sem jeg þekki, hvab mörg börn sem ab hann á, ab liann eigi geti lifab hjer sældar- lífi, því þó maburinn engu nennli, sem enginn er svo aumur, þá getur konan ineb elztu hörnunum sáb fyrir framan húskofan nægu til ®b lifa af, en manninum ætla jeg ab taka fisk Úr vatninu til ab jeta, því þab er nægb af honum vib landib, sem er góbur ab borba, en sá sem er seldur (hvítfiskur og blcikja) verbur ab sækj- a®t langt frá landi“. Tekib eptir ,þjóbólfi“ nr. 29—30, dags. 12—6.—72. (Absent frá Bretlatidi). ÍSLENZK ULL Á ENGLANDI Meatur iiluti ullar‘þeirrar, Tiem út er ílutt frá íslandi, fer til Englands. Bradíord heitir bær í Yorkshire á norbanverbu Englandi; hann er upp í mibju landi hjer um bil tvær þing- •nannaleibir frá Líverpool og Hull. jþar eru Uilarverksmibjur miklar, og er nálega öllíslenzk ull, er til Englands kenmr, unnin þar. Hin fcezta er höfb í fínt prjónles, svo sem trefla, l'crbaklúta o. s. frv,; lakari ull í klæbi, og ftetlingar í gólfdúka. þab sem mest dregur úr verbi allrar íslenzkrar ullar er togib, sem l>eir kalla þar „kemp“ (ísl. oríib „kambur“). ^æri fslcnzk ull toglaus, segja Bradíordsmenn, yrbi hún í hálfu meira verbi, ab minnsta kosti en hún nú er, þvf ab þelib er ffuna en í ílestri ennari ull. Ekki verbur bætt úr þessu til hlítar ;neb því ab taka (tæa) ofan af ullinni, því ab þab veríur aldrei gjört svo, ab ekki verfei nokkur liár eptir, og fáein toghár í full- öm ullarsckk skemma alla ullina. Hinn eini vegur til ab auka þelib og minnka togib, er gób hirbing Og gúb gjöf; á Englandi hefir feetta tekizt svo ab ull þeirra er alveg toglaus. ^erkstnibjueigendur segja, ab á seinni árum l'afi þab töluvert iækkab íslenzka ull í verbi, haulull hafi verib blandab saman vib vorull. T'áein pund af haustull í 100 pund af vorull gjöra þab ab verkum ab öll ullin er seld eins og haustull, eu hún er miklu verbminni en vorullsökum þes3 afe þelib er styttra. Úr þessu ætti ab vera hægt aþ bæta. Kvartab er og um, ab sunnlenzka og vestfirzka ullin sje gul og opt sandur í lieuni. , þab væri vel reynandi fyrir bændur, ab senda ®ynÍ8horn af ull sinni til verzlunarsamkundunnar f Bradfovd (The Chamber of Commeree for Bradford). þab er nóg ab taka einn lagb svo sem eitt lób, eba naumlega þab, ab þyngd, og leggja hann eljettinnaní brjef, lítib eitt lengra en lagburinn sjálfur, og láta þar meb fylgja fiafn og heimili þesa sem sendir. Verzlunar- samkundan sendir þá aptur álit sitt um ullina eg jafnframt bendingar urn, hvernig meigi bæta hana, sv0 komist í meira verb. Ull hefir nú hcekkab svo í verbi á Englandi, ab bændur munu finna, ab þeirri fyrirhöfn er vel varib sera þeir hafa til ab bæta þessa vörutegund. Nú fer allt megn íslenzkrar ullar til Kaup- mannahafnar og þaban til Hull; en umtalsmál gæti verife, hvort ekki væri betra afe senda hana beint til Leith á Skotlandi (því ab þat er allmikill ullavmarkafeur) efeur annarstafear á Englandi þar sem ullarmarkafeir eru, IKJE'tTIEt BXXE>.%IS. (Eptir Jrjóbúlfi :) — Næstl. ár 1871, var stefnt fyrir Lands- yfirrjettinn 13 sakamálum og 20 einkamálum. 1 Reykjavík á ab byggja fugthús 62 al. langt og 18| al. á breidd; veggir og stafnar úr múrnbum grásteini meb 24—26 herbergjum og fangakompum og gangi eptir endilöngu hús- inu gaílanna á millum. Nebstu herbergin eiga ab verba fyrir fangana, fangavörbinn og heimilisfólk hans, en í efri herbergjunum á ab verba dómsalur Landsyfirrjettarinns, herbergi fyrir skjalasafnib, bæjarþitigsalur, borgara- fundasalur og stabarrábsins. þab er gjövb á- ætlun um ab hús þetta kosti 20,000 rd. Yfir- smibur þess heitir Kleins cr átli ab heitaumsjón- armabur bókahlöbubyggingarinnar í Reykjavík. Biskup vor dr. P. Pjetursson, skorar f þjóbólfi á alla landsmenn, afe kaupa seinustu útgáíu sálma- bókarinnar. 011 vankvæfein og gallana, sem á henni eru telur hann „óverulega" 11 9. f. m. haffei stiptamtm. Hiimar Pinsen, komib aptur úr utanferb sinni hingab meb póstskipi ; cn eigi er þess getib, ab hann enn sje otfeinn landshöfbingi, jari eba höfufesmafeur. Rangár- valla- og Árnessýslubúar hafa stungib upp á því, ab byggja brýr yfir þjórsá og Olfusá. Uppástungu þessa álitum vjer hina þörfustu, því ab allar stórár efea vatnsföll, sem þjób- vegir liggjayfir, ættu ab vera brúub. Húnvetn- ingar gjörbu einusinni ráfe fyrir ab koma brú á Blöndu og jafnvel þingeyingar yfir Skjálf- andafljót. Ymsir ferfeamenn l'rá útiöndum hafa komib í sumar til Reykjavíkur, og enn er þang- ab von á 2 prinsum frá Bajern á þýzkalandi. 2 gufuskip skozk hafa nú í sumar koraib til Reykjavíkur, til þess ab kaupa hross, nautgripi og saubfjenab. Hross enda veturgömul tryppi, hafa þeir keypt fyrír 24 — 34 rd. en naut, kýr og gratunga fyrir 40—50 rd., 2.—3. vetra sauíi 7 —9 rd. I Skaptafellssýslu er eagt ab kand. 0. V. Gíslason hafi samib vib sýslubúa fyrir hönd Skota, afe fá hjá þeim keypt til út- fluttnings 3. v. saubi fyrir 7 rd , 2. v. 6 rd., veturg. 5. rd., sem skyldi verba veitt móttaka um mánafeamótin júní og jólí vib Dýrhóla- ey, því annab gufuskipib*ætti ab konia þangab og verba fermt allskonar vörum til útsals, þá mundu og verba keypt nautog hross. 13 f m. höffeu ameríkufararnir faribmeb skipi frá Eyr- arbakka, er ætlabi til Englands Ctfararnir, ab þerm mebtöldnm hjer ab norfean, höfbu verib 14 talsins. 2 skiptapar hafa orfeib sybra, sá fyrri 3. maí þ. á, fórust þar 3 menn, er voru á ferb úr Hafnarfirbi heimleifeis subur í Voga; en hinn skiptapan bar ab á Hvalíirbi 4. júní, drukknubu þar 5 menn en þeira sjötta varb bjarg- afe;,þeir höfburóib til fiskjar af Akranesskaga*. Úr brjefi úr Vatnsdal í Húnavatnssýslu, dags. 24.maíl872. „Mjög hefur verife kalt hjer í vort og jörb meb visnasta og Ijettasta inóti, svo stöð- ugt hefur mátt gefa ám ab þesstim tíma, og hafa þó vart haldist vib. Geldfje er vífeast slept fyrir l^viku. Hrosshalaí Ijettum íönd- um, sem ekki hefur verib gefib, lagt til muna af fram á þenna dag. Hey hafa yfir höfub reynzt ljett og mikilgæf, svo þó vfba væru hey meb mcsta inóti undan næstlibnu surari, þá eru fyrningar mí eigi ab því skapi“. Úr brjefi úr Austurskaptafellssýslu d. 26. maí 1872. „Veturinn var góbur og frostvæg- ur til loka febrúarm. , en miklar rigningar og súld, en síban úrkomulítib og stöku sinnum norfean stormar, og alltaf frostvægara en menn hafa minnl til. Fyrir Hvítasunnu kom hjer grimmdar vebur, sem hjelzt fulla viku , og 8kemmdi mikib gróburinn ; alltaf er úrkomulítib en loptib kallt. 18 marz kom hjer jakt til Papaóss verzlunarinnar, meb alskonar naub- synjavöru. þá skip þetta haffei affermt lagfei þab út tii hákarls, og er nú komib aptur mefe 28 tunnur lifrar og 4 hákalla og tvo menn liggjandi í taugaveiki. Á Djúpavog hafa há- karlaskipin aflab meb minna móti, en um upp- hæb veit jeg eigi giöggt. Hjer er búist vib ab ullin komizt í hátt verb jafnvei 64 sk. kaffier 40 sk. en sykur 32 sk., brennivín 20 sk. Fiskiveitafjelag Hammers, er farib afe byrja verzlun á Djúpavog ; ekkert er þar enn lánab, Kvefveiki, taugaveiki og kíghdsti hefur gengib hjer og 10—20 börn dáin úr honum. Ujer í Nesjum hefur verib alveg aflalaust, og f hinum sveituiium hjer í sýsiunni, meb minnsta móti. I 0ræfum ráku í vetur 17 bjálkar, smærri og stærri, og ab sunnan er ab frjetta ab álíka bjálka hafi rekib hjer og hvar, og eins hjer austur um, en margt af þessum trjám er mjög skemmt af raabki. Fjár höld eru hjer meb skárra móti, þó hefur sama pestin og hjer gelck í fyrra, stungib sjer nibur á sumum bæ- um, mefe aflieysi , sótt og brábdauba. Heyjin liafa verib mikilgæf, en allur peningur þó þrííist betur en f fyrra. Kafli úr brjefi af Vesturlandi d, 13 júní 1872 : „Veturinn var mildur allt fram á Pálmasunnudag. Sífean hefir verife mikil kulda- og harbvibratíb og er enn meb mjög sfuttum gófevibra köflum. Gróíur er í niinnsta lagi. Saubfjenabur er af langvinnuro, drætti og næb- ingum orbinn mjög grannur, en óvífea hefir drepizt ab mun. Lambadaubi er talsverfeur í sumurn sveitum. Um Breibafjarbardali munu fjenaíarhöld vera einna bezt lijer vestra. Verzl- anin er lífleg, þó er ekkert verblag komib á varning enn fastákvefeib. Vestureyingar, þab er bændurnir í Flateyarhrepp á Breibafirbi, hafa nú stofnafe áþekk verzlunar samtök þeim, sem Gránufjelagib hefir gjört. Haílibi óbals- bóndi Eyúlfssou í Svefneýjum, sigldi til Björg- vinar næstlibinn vetur og kom aptur í vor meb „Jóni Sigurfessyni* (gufuskipinu). Pjelag þetta hefir keypt verzlunarhús Brynjúlfs sál. Benidiktsen í Flatey og einn bændanna tek- ib borgarabrjef, og er nú vorzlunin byrjub. Ðalasýslubúar áttu fyrir fáuiu dögum fund meb sjer, og sömdu um, ab einn efea tveir for- stöbumenn í hverjum hrepp. gengist fyrir því, ab fá úr lireppura „samlag“ til afe senda til Arnfinns Jockumssonar í Björgvin mefe „Júni Sigurfessyni“ og fá vörur aptur á nióti, en Ðaníel Thorlacius, factor norska samlags- ins hjer í Stykkishólmi, er milligöngumafeur- inu. Byrjunin or mjög lítil, en kann aö vcrfea hvöt til meira Bufeu Ðalamenn norska sam- laginu ab kaupa af sjer fjenab lifandi til út- ílutnings næstkomandi liaust og vilja fá svar meb ágústferfeinni. Hestamarkabur var nýlega haldinn ab Kvennabrekku, og seldust hestar þar frá 20 - 30 rd og fáeinir þar yfir. Hesta salan úr landinu fer þegar ab verba ísjárverb, því vifekoman er minni enn burítlutningurinn. Samskotin til þjóbvinafjelagsins greibast held— ur líkiega lijer vestanlands, og nú eru mcnn farnir ab hugsa urn ab fá samskot tilstyrktar handa Jóni Sigurbssyni forseta þingsins, og fulitreysta menn því, afe þar ab gjörizt hinn bezti lómur, því ab livorium ætti menn ab hlynna cf ekki JðníJ scm á í sannleika skilib engu síbur enn Sókrates forbum, abnjótaupp- cldis af opinberum og þjóblegum styrktar sain- lögum. Iiann sem hefir lagt allt í sölurnar í þarfir, ættjarfear sinnar“. Úr brjefi úr þorgeirsfirfei i þingeyjar- sýslu d. 19. júní 1872. „Mifevikudagskvöldib 29. maf þ. á. skall hjer á íandnorfean stúrhrífe- arbilur meb mesta ofsa vebri og grófustu fann- fergju ofan á gamta gaddinn, sem mikill var fyiir, stórhríbin hjelzt alla nóttina og fimmtu- daginn fram undir kveld, fór þá ab rofa Iítib eitt; þafe fylgdist allt ab, vefeurjiæbin snjó- konian, dimman og stðrbrim. Nú í viku hefir verib gott vefeur og mikib tekife upp snjúinn, þó er eigi meira en hálf tckib fyrir framan bæinn hjá mjer, ?og liálft túnib enn nndir gaddinum. Ám og hestum cr jeg nú búinn ab sleppa en kýr komast vart út þó tíb verfei gób, fyrri enn 10 vikur af sumri, og er þab langur gjafatími síban í fyna sumar 5 vikuin fyrir vetur (41 vika). Ekki er mikill fellir lijer á fullorbnu fje, en lambadaufei talsverbur. þá er nú áfe minnast á þafe hörrnungar- tilfelli, afe þiljuskipib „Veíurliii* frá Bakka á Tjörnesi fórst hjer líklega utan til í flrfeinum íiinmtudaginn 30 maí, því ab þá fór ab reka ýmislegt úr honum á Botni, og þar á eptir sást skipib á hvolfi skammt frá landi, er sat þar fast. Sífean var skrifab og sent norfeur og þaban komu 6 menn á báti, iíka voru fengnir menn úr Flatey og lijer úr fjörfeunum ab tiafa skipib upp sem tókst ura sífeir, svo var þafe róib upp á þönglabakka fjöru og þar dregib allt í sundur, og allt flutt þangafe sem rak á Botni; svo á allt síbar ab seljast vib uppbob, A fimmtudaginn 30. ínaí, rak einn manninn á Botni, en 2 fundust í hásetarúm- inu, sinn í hyerri rekkju, og er búib afe jarba þá á þöngiabakka. 11 manns voru á skipinu, er lijetu: skipstjðiinn Bjarni Arngrímsson frá Bakka á Tjörnesi giptur, FiRbjörn Jónathans- son frá Vík giptur, þorsteinn Pjeturgson frá Isólfsstöbum giptur, Ari Jónsson frá Trölla- koti giptuf, Jóhann Bjé'ring frá Tungugerfei giptur, Jóhannes Fribfinnsson frá Uöskulds- stöbum f Iíeykjadal giptur, en ógiptir; Bjarui Jónsson frá Hjefeinshnföa stýrimabur, Jón Jó- hannssos frá Isðlfsstöfeum, Jón Gubjónssson á

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.