Norðanfari - 21.01.1873, Side 1
Sen'l>tr knupendit m kostnad-
uilaust; verd árg, ‘2H ar/ctr
40 $k.) etnstölc ?ir, sk,
•Mulaun 7. hvert.
VOIUHMVBI.
Auylýsingar eru teknar ( hlaid-
td fyrir sk. hver lína. Vid-
aukab/öd eru prentud á kostn-
ad h/utadeigenda.
AKOREYRI 21. JANUAR 1873.
M 4.
19. ilt.
ÁFRAM!
Enn vjer ritum ártal nýtt;
Árin frá oss skunda.
Hverju gegnir? hvað er títt?
Hvort á nú að stunda?
Áfram! kveður aldar hljóð.
Alla svo skal hvetja.
Áfram, drengir! áfram þjóð!
Eigi’ er boðin seta.
Árið fer ei einsamalt;
Upp með því og renna
Harðindin, sem hauðrið kalt
Heljar greipum spenna;
Kláðinn syðra’ og sauðapest,
Samkvæmt gömlum vana;
Og það, sem er allra verst:
Ójöfnuður Dana.
|>etta víst mun allt í ár
Að oss þjarma’ og fleira.
Mörg oss vilja meiða sár,
Margur fjötur reyra.
Náttúran og naprir menn
Nísta’ oss bitru spjóti;
Henni’ og þeim vjer þurfum senu
þreyta rönd í móti.
|>ó skal ekki hopa’ á hæl,
Hvergi undan snúa.
Áfram! þótt sje eigi dæl
Auðnan við að búa.
Áfram! segjum enn sem fyr.
Aílið reynda þróast.
Áfram segjum! «Öndverðir
Ernir skulu klóast».
Höfum gætur hollar á
Hverju voru efni!
Látum engan óvin ná
Að oss vega’ í svefni!
Áfram — kallar ársbrún ný —
Eldraun snarpa gegnum!
Áfram! hrindum af oss því
Angri, sem vjer megnum!
B. H.
„HJÁLPAÐU þJER SJÁLFUR, J>Á MUN ÐROTTINN
HJÁLPA þ>JER“.
Framhald), þjer verbib alvarlega ab gæta þess Is-
lengingar, ab þjer verbib ab manna ybur sjálfir, ef þjób-
Hienning ybar á nokkurn tíma ab færast í lag. J>ó ab
nýjum lögum flæbi yfir landib, svo ab hvergi verbi fæti
tyllt fyrir lagabobi, þó ab vjer fáum stjórnarmál vor frara
eptir óskum og allt verbi sljett og fellt á pappírnum, þá
er þab allt verra en ekkert, af því ab tíb og peningar hafa
eybzt til þess, og þab er samt árangurslaust, ef ab þab
kemur ab tómum kofunum hjá ybur, ef þjer hafib eigi
hugsab um ab manna ybur sjálfir. — J>au atribi, er mjer
í svipinn detta í hug og jeg tel menningu allra undir-
komna, kvort sem eru æbri eba lægri, ríkir eba fátækir,
eru ibni, þolinmæbi, ósjerplægni, rábvendni.
Hinir æbri menn hafa notib svo mikillar menntunar
og haft ýmsan þann styrk til menningar, er vjer hinir
óæbri höfum eigi átt kost á; vjer skulum því ganga ab
því vísu, ab þeim sjeu ljós og þeir hafi sjer hugföst tjeb
atribi, og skulum því ifremur tala í vorn hóp, þó ab blaba-
greinar sjeu almennings eign.
lbni var fyrsta atribib. Án ibni verbur aldrei neinu
framgengt, er nokkub er f varib, án ibni kemst því aldrei
þjóbmenning á. Fyrir hvab halda skepnurnar holdum og
lífi annab en ibnina? sFarbu til maursins Latur! og lærbu
ibni“. þab nægir eigi ab yfirvöldin sjeu ibin vib verk
sitt; þab ríbur allt eins mikib á því, ab hver sje ibinu
vib sitt verk, hver svo sem hann er. þab er eigi 1‘tiÖ
undir því komib, ab þú sjert ibinn vinnumabur! þú eyk-
ur eigi lítib menning sjálfs þfn meb því og’því vel-
ferb sjálfs þín. þab er mikib í þab varib, og þó er
þab minnsti ábatinn af ibni þinni. En þó ab þú sjert
eigi settur hærra en þú ert, þó ab þú sjert sljettur
og rjettur vinnupiltur eba bóndatetur, þá er öidungis ó-
metanlegt bversu mikib gott getur leitt af Jbni þinnl
fyrir abra út í frá, þó ab geti verib, ab þjer hafi aldr-
ei dottib þab í hug sjálfum. Meb ibninni hefirbu af þjer
óteljandi leibindastundir. Manninum er mebsköpub hvöt
til þess ab gjöra eitthvab; ef hann því eigi abhefst eitt-
bvab, leibist honum, og til þess ab hafa af sjer leibindin,
vinnur hann einhvern óþarfa, ef ab hann gjötir eigi éitt-
hvab, er þarft er. Sá, er eigi abhefst eitthvab þarft,
leibist til þess ab kvefsa náungann, stundum þá, er fjærri
eru, og heitir slíkt rógur og er ávalt ósómi fyrir þann,
er fer meb hann; stundum þá, er nærstaddir eru, og leib-
ir slfkt til ósamlyndis og rifrildis mebal þeirra, er saman
búa, og ættu ab vera hver öbrum til styrktar og glebi.
Stundum leibir abgjörbaleysib til slarks og áðoga. |>ó ah
þab eigi ab heita gama, getur þab komib illu af stab og
skemmt en eigi bætt. J>á leibist og margur letinginn til
þess ab spila. Spil eru í sjálfum sjer eigi vítaverb, og
væri miklu minna ab þeim ab finna, ef hinn lati gæti
spilab vib sjálfan sig, en af því ab því er eigi ab heilsa,
af því.ab marga þarf til spilanna, eybir spilamennska of-
mikium kröftum frá þörfum störfum, ef menn leggja sig
f hana ab jafnabi, og svo kemur hún einatt af stab svo
herfilegri kappgirni og hraklegu orbbragbi, ab eigi er vib
vært á stundum.
Vertu því ibinn fjeiagil Vinndu eitthvab þarftl vertu
alltaf eitthvab ab gjöra, aldrei abgjörbalaus. Ef ab er &
milli fyrir þjer, þá taktu bók; af hverri bók má eitthvab
gott hafa, gagn eba gaman eba hvorttveggja. J>ab hefir
lengi verib vibkvæbib um alþýbu á Islandi ab hún væri
betur ab sjer til bókar en alþýba væri víbast annars stab-
ar um heim, og hafa útlendir ferbamenn dábzt því frem-
ur ab því, sera ab hjer eru engir alþýbuskólar, en þeir eru
svo margvíba í öbrum löndum. Verum þvf eigi ættlerar
febra vorra f þessu; lesum fyrst og fremst biblíuna okk-
ar, er nú er orbin meb slfku gjafverbi, því ab þar höfum
vjer hitann úr, eins og kerlingin sagbi, og svo blöbin,
blöbin og bókmcnntafjelags bækurnar, því ab þar höfum
vjer fróbleikinn úr, fróbleikinn um þab, hvab unnib er ai
7 —