Norðanfari


Norðanfari - 21.01.1873, Blaðsíða 5

Norðanfari - 21.01.1873, Blaðsíða 5
— 11 burtkallafcist. Hann liaf&i eignast eina dáttur meB konu sinni og misstu þau hana. Hann hafíi lengi verií) ó- hraustur aí) heilsu, en hlíffci sjer þó eigi vi& áreynztu. veiktist hann á heimlei& úr kaupsta& af brá&ri lungna- bólgu og taki, en komst þ<5 me& þjáningu yfir fjallið og a& næst yzta bæ í hrepp sínum. þar lag&ist hann og Var þungt haldinn fyrstu dagana, en Ijetti mikið á 4. til degi, á 9. degi þyngdi honum aptur og anda&ist degi Bí&ar. þá var harin á 33. ári. Utför hans var gjörð a& ^allanesi 19. nóv. þar hjeldu ræ&ur presturinn síra ^ígfús Guttormsson a& Ási, sjera Einar tengdafa&ir hins látna og hjera&sprófasturinn, sem jar&söng hann. þór&ur 8álugi var frá æsku me&al efnilegustu ungra tnanna. Hann var dável að sjer og Iær&i bókband, sem bann stunda&i í hjáverkum. Ilann var alla tíð, stilltur vinsæll, trúr og skyldurækinn, gó&gjarn og hjálparfús. 1 búna&i var hann me&al fremstu búmanna, og f brepp- Btjórnarstörfum hygginn, gó&gjarn og framkvæmdarsamur. lljá öllum sem þekktu hann var liann hinn vinsælasti. Þa& var því mikill mannska&i a& honum og ver&ur hans bjer lengi minnst me& vir&ingu og ást, ekki einasta af nánustu vandamönnum, heldur öllum, sem þekktu hann og áttu nokkru vi& hann a& skipta. FRJ£TTIR IIILEHDAR. Ur brjefi úr þorgeirsfir&i, d. 27. des. 1872. „Um göngur fckipti um til iakara,svo haustið mátti heita bágt og þa& sem af er vetrinum heldur hart. Lömb hafa stabi& í húsinu, *í&an 3 vikum fyrir vetur, og fulior&ið fje að ð&ruhvoru, svo þa& er búið a& gefa því talsvert. Nú um hátí&ina bafa verifc ^veratn stórhrí&ar nótt og dag, svo kominn er ftiikil fönn. Ógœftir og aflalítið í haust og vetur; hjer Hæst heldur aldrei til beitu innan af Eyjafir&i; að eins eru hjer orfcnir tveggja hundra&a hlutir. Stöku einnum hefir or&i& vart við jar&skjálfta, eiun og tvo í senn , en enginn stór“. Úr brjefi af Skagaströnd dags. 4. janúarm. 1873. „Góð Var jólafastan og haustafli var hjer vífcast, svo hlutir Hr&u allt a& því í me&allagi, þó að framúrskarandi ój^æft- ir hafi verið aílt haustið, sf&an hefir og verið óstó&ug tíð“. Nú f meira en viku hafa hjer gengið hrí&ar á hvérj- úw degi og óvanalega mikil fönn komin hjer yfir Eyja- fjar&ar- og þingeyjasýslur og haglaust vífcast hvar; en aptur snjólítið í Skagafir&i og ví&ast hvar í Ilúnavatns- sýslu. — 16. og 17. þ. m. blotaði hjer og komu upp, Þar sem snjógrunnt var, dálitlar snapir, en nú komnar aptur stórhrí&ar og fannfergja ofan á gaddinn sem fyrir var. A&faranótt hins 11. þ. m. og daginn eptir varð hjer Vart vi& sandfall og þaö sumstafcar töluvert, einkum fremst í Eyjaf., þó miklu meir um mifcbik þingeyarsýslu Jafnframt sandfallinu sást og eldur uppi, hjer um í hádegisstað. Úr Skagafj. dölum, hefir oss verið skrifafc: Föstudaginn þann 10. þ. m. í háifrökkrinu, heyr&i jeg dynk mikinn, og hjer um bil a& hálfum tíina li&num sást eldur austan til vifc hádegisstafc, sem hjelzt vi& til þess kl. 12 um nóttina að farið var a& hátta. Næstu kvöld til mánudags sást hi& satna; ekki varfc þess vart, aö sandi e&a ösku rigndi, en fyrsta kvöldifc, sem eldurinn sást, var sem mökkur e&a reykur deyf&i birtu logans, er opt tók hátt á lopt. MANNALÁT. 12. þ. m. anda&ist bóndinn þorsteinn Sæmundsson á Torfufelli í Eyjafir&i (fyrmeir í Melger&i), albró&ir Ara dannebrogsmanns fyrrum umbo&shaldara Sæ- mundssonar á Hvassaíelli. þorsteinn sál. var vel greindur ma&ur og frófcur, vanda&ur og si&prú&ur, reglubundinn og starfsamur, en þó heilsutæpur; bjó vel búi eínu og jafn- an fremur veitandi en þurfandi. þa& hefir frjezt hingað a& 3 menn liafi nýlega orfcið brá&kvaddir í Húnavatnssýslu. — þa& hefir á&ur verið minnst á f Nor&anfara hinn sviplega sorgaratburð á Berufir&i, er hinn 22. sept. f á. svipti 10 manns lífi, er 9 voru af heitnili hins góðfræga valinnkunna ágætismanns kammerassessors N. P. E. Wey- wadts, faktors á Ðjúpavogi. Börn Weywadts, er þar týndust voru þessi: 1. Niels Emil, fæddur 14. okt. 1842. Hann hafði gengifc á skóla erlendis, numifc lögvísi við háskólann og var or&inn kandidat, og var hann nýrá&inn á skrifstofu landfógeta. Hann haf&i skarpan og næman skilning og gó&a raenning, og var hreinskilinn og einar&ur og vand- aður mjög í öllum hugsunarhætti. 2. Johanne Frederikke (köllu& Frida), fædd 13. maí 1846. Hún haf&i þegifc gófca hæfilegleika til sálar og líkama og gott hjarta og var mönuufc vel. Hún haföi blí'a og vifckvæma lund, var öllum vifcfeldin, og foreldr- um og vandamönnum harfcla ástrík. 3. Johan Peter, fæddur 29. jan, 1857. Hann var fermdur næ*tlifci& vor. Hann haf&i tregar gáfur, en virt- ist mundi verfca ötull til sjómennsku, og var gott og elskulegt barn. 4. Henriette Amalie, fædd 14 ágúst 1863,—og 5. Henkel Carl Waldemar, fæddur 22. ágúst 1864. — þau voru bæfci einkar efnileg til sálar og Ifkama. gædd fjöri og ástríki, sem einkennir gáfufc og gófc börn á því reki. Hinir, er týndust, voru þessir: 6. Albert Meilbye, fæddur 25. nóv. 1848, verzl- unarþjónn, vel fær og vandafcur í sinni stjett, „mesti etnisma&ur1*. 7. Frederiksen, beykir danskur, er nokkur sumur hefir verifc á Ðjúpavogi vifc 0rum & Wulffs verzlun, kvæntur erlendis. 8. Georg Lihnert, beykir þýzkur. er áfcur var ( þjónustu hins danska fiskiveifcafjelags, en nú vifc verzlun þeirra Hammers á Djúpavogi. 9. Jakobína J a k o b s dó 11 ir, fædd 16. okt 1858 allefnileg stúlka. Foreldrar hennar eru vinnuhjú Wey- wadts. 10. Jón Einar Jónsson, fæddur 28. okt. 1861, mannvænlegur og gófcur piltur. Hann átti heima í Borg- argar&i, sonur hins gó&konna merkismanns, Jóns bónda Jónssonar, er þar býr. Frá 'atvikum vi& þetta stórkostlega og tilfinnanlega slys , a& svo mikluleyti sem þau eru kunn, hefir áfcur verið skýrt í Nor&anfara, einkum í bla&inu 12. nóv. f. á., sem hefir einna greinilegasta og árei&anlegasta frásögu um þa&. „Hörmungin framkvæmir þolinmæ&i, þolinmæfcin reynslu, reynsían von, og — vonin bregzt ekki“, (Róm. 5., 3.-5.) — Kafii úr brjefi frá 17 vetra unglingh dag 4. febr. 1864. „Jeg er ekki gamall, eins og á grönum má sjá; en jeg get þó fullkomlega dæmt um skafcsemi ofdrykkj- unnar. Jeg hefi sjálfur reynsluna til vitnis, því a& of nautn áfengra drykkja er þegar búin a& gjörey&a lífs- heill minni. þjer þykir þafc ef til vill ótrúlegt, en þafc er saít. Ofdrykkjan er búin a& drepa í mjer allt sál- arfjör og gjöra mig gagndrepa í löstum. Hún er búin a& veikja magann og velkja hjartafc. VÖxturinn er þrot- inn og höndin er skjálfandi. Allurlíkaminn titrar og finn- ur hvergi frifc nje frelsi. þú veizt ekki elskulegi bróöir! hvafc jeg hefi pumpað og hvafc jeg hefi kvalizt, — og þafc gildir líka einu, því a& jeg get sjálfur ekki hugsafc um þa&, án vi&bjó&s og næstura fyrirlitningar. — — — Drykkjtiskapurinn er helvíti, og þeir sera i&ka hann eru andskotar, því a& í helvíti er bústaður þeirra, — segir sagan“. FRJETTIR ÉTLEl'D/IR. l5r brjefl l.á Chr G. Isfeld í Rio de Jaaeiro Rna d. Cotovello nr. 29. d. 16 júlí 1«72. „Helztn frjettir hjefcan eru: Ye&uráttufar hifc beztá og npp- skera hiu ágætasta einkum í mib fylkjuuum, og þa& svo, a& menu vita varla dæmi til sllks. Heilsufar manna í 6ama máta, nema { hinom tveimur nor&lægustn fylkjunnm hefnr galusóttin stungib sjer ni&ur hjer og hvar, en er þó f rjennn. Fri&nr og vinátta er á mill- nm keisaradæmisins og nágrannaþjó&anna. Frelsi blökknmanna mi&ar nú allt af fri&samlega áfram. I ölln keisaradæmiun eru þegar stofn- a&ir skólar og fjölga þeir ó&um daglega, t. a. m. hjer í Rio, stofn- u&u Frímúrar, e&a ein deild þeirra, sú er kallast „Grande Orienta Brasileio“ kvöid skóla einn, og hefur hvor þar fría kennsln. f skóla þessnm, ver&ur kennd þýzka, franska, enska sagnafræ&i, landafræ&i, stjörnnfræ&i, bókstafareikningnr, mælingafræ&i, uppdráttarlist, sjó- mannafræ&i, vjelasmi&afræ&i, frnmfræ&i, efnafræ&i, dýrafræ&i, grasa- fræ&l, steinafræ&i, sönglist, prentnnarlist og verzlun; kennarar skólans ern hinir hetztu menn hjer í borginni; kennslan hófst f gær 15. júlí. í ó&a önn er veri& a& leggja járnbrautir og vegi. Nýiega var hjer haldin íþróttasfning, og önnur á aptnr a& ver&a f desem- berm. Hinar helztu og dýrustu gripina á a& senda til Wínarborgar í Anstnrríki á hina mikln sýning er þar á a& haldast a& snmri. Nft hafa frístjórnarrfkin hjer sy&ra, e&a þan sem liggja me&fram silfnr- fljótinu Rio de la Plata samib fri& sfn á millum; síian streyma ný- leudumenn þangai á hverjum degi þúsundum saman og setja þac byggi sína á hinum gnllfögin sljettum11. Úr brjefi frá Jóhannesi Arngrímssyni, er seinast var hjer til heimilis á Nesi ( Hölfcahverfi, en er nú kominntil

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.