Norðanfari - 21.01.1873, Side 3
9 —
sldlvísri borgun umbobstei;janna af MtfíruvalIaUIaustri; í
en þeir áskildu sjer þar hjá rjett til a& segja vebi þessu
UPP meb eins árs fyrirvara. þ>etta gjör&u þeir lika í
brjefi til amtsins 20. marz 1868 og ári síbar f apríl 1869
^ællust þeir til a& fá ve&Ieyfisbrjefi& aptur til afiýsingar á
t'ngi, en fengu ekki anna& en ókurteysan skæting frá
anuinu, sem í engan máta svara&i brjefi þeirra. Nokkru
®í&ar anda&ist Sveinn þórarinsson og stó& þá upp á hann
allmiki& af eptirgjaldi umbo&sins, en bú lians jeyndist
þfotabú. Að áli&nu um sumarið 1869 gefur skiptará&-
nndinn í búi Sveins manni nokkrum fullmakt til a& inn-
kalla þá, sein hef&u lje& Sveini jar&ir í ve&, fyrir sátta-
^efnd og reyna sætt um a& þeir anna&hvort borgi
skuldir Sveins til ríkissjó&sins, e&a afsali sjer hinar ve&-
settu jar&ir til Iúkningar skuldinni. þessi fullmakt var
®Vo látandi:
#Sem skiptará&andi í dánar- og þrotabúi fyrverandi
umbo&smanns Mö&ruvallaklausturs, Sveins þórarins-
sonar, gef jeg lijer me& bókbindara Fri&birni Steins-
syni á Akureyri fullmakt tíl a& innkalla fyrir sátta-
nefnd menn þá, er á sínum tíma hafa lje& fyrnefnd-
um umbo&smanni , Sveini þórarinssyni jar&ir í ve&
fyiir þeim tekjum klaustursins, er hann átti ógoldið,
til þess a& reyna sætt um, a& þeir anna&hvort borgi
skuldir umbo&smannsins sáluga til ríkissjófcsins, e&a
afsaii sjer hinar ve&settu jarfcir til lúkningar skuld-
inni. Akureyri 28. ágúst 1869.
S. Thorarensen“.
Eins og fullmakt þessi synir sjálf, eru eigi nafn-
greindir í henni þeir menn, sem hún gefur erindsreka
skiptará&andans myndugleika til a& innkalla og reyna
sátt vi&; hún nefnir a& eins óákve&iö þá menn , er á
sfnum tíma, það er mc& ö&rum or&um einhvern tíma,
hafi lje& Sveini jar&ir f ve&. En þeir voru ekki svo fáir,
sem höffcu ljeð honum veð á öllum þeim tíma, sem bann
var umbofcsma&ur; sumir höfðu sagt því upp aptur fyrir
löngu, jafnvel fleiri árum , og hann útvegað nýtt ve& í
sta&inn, a&rir fyrir skemmri tíma , en þó svo, að upp-
Sagnarfresturinn var útrunninn, og svo stó& einmitt á
fyrir þeim mágum, hinir þri&ju , sem annafchvort höf&u
alls ekki sagt ve&inu upp e&a þá svo seint, að uppsagn-
arfresturinn var ekki útrunninn. Hjer sýnist nú sem
fullmakt þessi hafi ekki vel getað náð, e&a átt a& ná,
nema til þri&ja e&a sí&asta flokksins, því ekki gat verið
neitt um talsmál, a& þær jarfcir væru vefcbundnar framar,
sem reglulega og formlega var búið a& leysa úr vefcband-
inu, og þó voru þeir mágar kallafcir fyrir sáltanefnd eptir
þessari fullmakt.
1 annan máta ber þess að gæta, a& fullmakt þessi
var gefinn af skiptará&anda, en ekki amtinu, e&a neinum,
sem gat komið efa kom fram fyrir liönd ríkissjófcsins
Hjer var kallafc svo, a& ríkissjóðurinn danski ætti skuld
hjá umbo&smanninum, 0g varð e&lilega einhver annar en
skiptará&andi a& lieimta hana; skiptará&andi er einskonar
dómari, og getur ekki verið málafærslumafcur um iei& fyrir
sínum eigna dómi; og jafnvel þó svo bef&i geta& sta&i&
á, a& skiptará&andi og skuldaheimtuma&ur hef&u verið einn
og sami maburinn, þá gat hann þó eigi heimtað skuld
sína úr búinu sem skiptaráfcandi. En þar sem nú í þessu
máli skiptaráfcandinn sem skiptará&andi Ijet kalla þá, er
ve& böffu Ijefc, fyrir sáttanefnd til a& leita um sættir, þá
gat hann ekki haft a&ra ætlun me& því, en þá, a& vita
fulla vissu sfna um þa&, hvort jarfcir þær, er Ije&ar höffcu
verifc, ættu að takast eins og eign búsins e&a ekki; hann
haf&i sem skiptará&andi engan myndugleika til a& krefjast
þeirra fyrir ríkissjó&inn og vir&ist heldur eigi a& hafa
gjört þa&. {>ess ber enn fremur vel a& gæta, a& í þess-
ari svo köl!u&ii fnlimakt, er erindsreka skiptaráíandana
ekki gefið skýiaust vald til að semja sætt, og ekki með
einu or&i minnzt á, að þa&, sem hann gjöri, skuli hafa
fullt gildi.
Nú voru eptir þennan undirbúning sáttafundir haldnir
þá um haustið, og tala&ist þá svo til, a& þeir mágarnir,
síra Jón Austmann og Jón Sigfússon, bvá&ust ei ófúsir
til a& afsala sjer fasteignina, sem vefsett haffi verið með
því skilyr&i, að jar&arpörtunum yr&i haldib til reglulegs
uppbo&s, og eigendunum til kynntur uppbo&sdagurinn
me& nægum fyrirvara, a& gjaldfrestur yrði 6 vikur frá
sölndegi og a& hvorki hvíldi renta nje innköllunar- nja
uppboðslaun á þeim, ef þeir yr&u kanpendur.
Nokkru eptir a& þetta gjör&ist, skrifar skiptará&andi
þeim mágum til og lætur þá vita, „a& amtið ekki hafi
getafc ge n gi & a& því sáttatilbnði“ þeirra, a& selja
mætti jarfcarpartana, ef þeir sem hæstbjó&endur yr&u frí-
ir við uppbo&slaun og a& málinu ver&i haldið á-
fram til dóms, ef þeir ekki fráfalli þeim skil-
mála, er þeir hafi bundib sáttatilboð sitt.
Skiptará&andi skorar því á þá mágana, a& falla frá því
skilyrfci, er þeir bundu tilboð sitt, þa& a& vera lausir við
uppbo&slaun, svo saman geti gengib sáttin, þessu neit-
u&u þeir mágar algjörlega og lýstu yfir því, a& þeir væru
iausir vi& sátta tiibo& sitt þar sem það hef&i eigi verið
þegið.
Af því sem nú hefur verið sagt er þa& augljóst, a& í
þessu máli var eigi gjörb nein regluieg e&a fuilkomin
sáttatilraun, og því sí&ur samin nein fullkomin sátt. þeim
mágunum var eigi stefnt af rjettum málsa&ila, regiulegum
umbo&smanni fyrir ríkissjóðinn, og allt sýnir og sannar,
a& hvorugir málspartanna, hvorki amtið nje mágarnlr, á-
litu þa&, sem varð a& ni&urstö&u fyrir sáttanefndinni, öfcru-
vísi en sem sáttatilbofc, er mætti hvort sem vildi byggja
sanming á, e&ur þá hafna, eiris og amtið líka beinlíuis
gjör&i.
En nú kemur merkiiegt atri&i: Um nýárið 1870
rennur þa& ljós alit í einu upp fyrir amtinu, a& þa& muni
mega láta svo heita, sem nægilega sje búið a& ieita sátta
og sættast á þetta mál, eins og allt var þó í gar&inn bú-
i&. Amtib skipar því sýslumanninum í Eyjafjar&arsýslu
a& útpaDta skjótiega jar&arpartana og selja þá svo vi&
uppboð. þetta gjörir sýsluma&urinn svo fljótt sem verða
má. f>eir mágar mótmæla þessum tiltektum; en sýslu-
maður úrskur&ar mótmælin ónýt og seiur jar&ir þeirra
hiklaust. Mágarnir skjóta málinu til landsyfirrjettarins.
Hann dæmir, a& þeir skuii hafa ska&a sinn óbættan, og
þar me& er þessi saga á enda.
Vjer vitum ekki livort tnáli þessu ver&ur skotib tii
hæstarjettar e&a ekki; kostna&urinn og erfi&leikarnir á
því eru, eins og allir vita, svo mikiir, a& margir kjósa
heldur a& hvíla vi& ósanngjarnan landsyfirrjettardóm, en
brjótast í því a& skjóta honum til hæstarjettar, þó telja
megi vfst, a& hann dæmi gagnstætt iandsyfirrjettinum.
En í öllu falli má draga þann lærdóm af þessu máli, að
það er hin mesta fásinna fyrir þá, sem eiga fasteignir,
a& ijá þær ö&rum til a& setja í veð; þa& getur aldrei,
hvernig sera á stendur, orfcib eigendunum til neins gagns,
en mjög opt til mæ&u og ska&a, Hi& helzta gagn, sem
hugsanlegt er að hafa megi af máli því, sem vjer höfum
nú minnst á, er þa&, a& menn vildu láta sjer annara víti
a& varna&i ver&a og vaia sig framvegis á þessum fsjár-
veru ve&lánum; því til þess eru vond dæmi að
varast þau.