Norðanfari - 21.01.1873, Qupperneq 6
Milwaukee í Vesturheimi. dagsett 22. sept. 1872, „28.
dag maímána&ar 1872, fórum vjer 3 fjelagar um borö á
barkskipib „Emma Aurvegne“, er þaíi lá á Akureyrarhöfn,
og komustum þá ekki lengra þann dag enn út fyrir Odd-
eyri, 29, nábum vjer út a& Hrísey, 30. var landnorban
stórhríí). 1. júní leystum vjer frá Hrísey, daginn eptir
\orum vi& komnir vestur af Grímsey; 4. s. m. sigldum
vjer me&fram Melrakkasljettu. og var hún hi& seinasta er
jeg heli sje& af fósturjörð vorri. 7. sáum vjer Færeyjar
í útsu&ur, 10. s. m. sáum vi& skonnertskip, er haf&i stefnu
til Englands, 11. sáum vi& gufuskip, 13. komum vjer til
eyjunnar Torhall, og hittum þar 4 af eyjarskeggjum, er
sýndust mjög líkir fjar&abúum. Um kvöldi& sáum vjer
eld í vcstri, sem haldi& var a& væri í Liverpool. 22. sá-
um vjer vita brenda á Lí&andisnesi í Noregi, 23. sigldum
vjer inn á Christjánssandshöfn og akkerum varpað þar kl.
2 e. m. , en ekki fórum við á land fyrri en daginn eptir;
vjer lröf&um líka nóga skemtun af a& sjá gufuskipin ýmist
fara e&a koma. 24. skemmtum vi& okkur í bænurn, sem
er mikið snotur. 25 tókum vjer far hjá Karl Hansen,
sem er agent fyrir gufuskipa línunni „Den hvide Stjerne“,
a& þessu húnu skemmtum vjer okkur í bænum þa& sem
eptir var dagsins, og fórum um borð í gufuskipi& kl. 12
e. m. 26. s. m. greiddum vi& farareyrinn til agentsins, er var
a& upphæð 80 rd. 64 sk. fyrir hvern okkar alla lei&ina
frá Christjánssandi til Milwaukee; á mi& þiljum skipsins
var okknr vísað til rúms, sem ekki var nd upp á þab
bezta. 27 gengum vi& okkur til skemtunar út úr bænum
og upp í landiö, sem allt er skógi vaxi& og fagurt mjög.
28 skemtum við okkur enn þá, 29 fórum vi& um bor&
í gufuskipið, setn heitir Hero, fylgdu okkur þangað skip-
stjórinn af barkskipinu Emmu, Sivertsen, er reyndist
okkur eins og bezti bró&ir, og agent Ilansen. Að því
búnu var akkerum Ijett og haldið af sta&, en þegar út fyr-
ir kom, fengum vi& fjarska rnikið andviður og ágjöf, seldu
þá rnargir karlar og konur upp ; þótti okkur fjelögum
lieldur fara a& ver&a slarksamt. 30 var nokku& kyrrara.
1 dag júlím. komum vjer til Hull á Englandi kl. 9. f. m.
|>á kom enski agentinn og kallaíi „Ðen hvide Stjerne“.
Hver af farþegunum varð að segja til farangurs síns, og
á&ur enn farangurinn væri látinn ofan í gufubátinn, er lá
vi& hlife skipsins, þá hlaut hver a& opna Kistu sína. þá
nú allt var komið í bátinn, var öllurn sagt a& koma á
land, og þurfti þá hver a& hafa gætur á því, a& tnissa
ekki af lei&sögumanninum, sem var agentinn sjáifur og
sem fylgdi okkur heim a& bíuu eigin húsi, en þegar þar
kom, söknu&um vi& nozrkrar konu me& 4 börnum ; loks-
ins haf&i agentinn upp á henni; a& því búnu fór Öll
fylkingin til járnbrautarstö&vanna, þar bi&um vi& litla
stund, sfðan fóru allir í vagnana, er þeir höf&u fengið
hver sinn vegarse&il og vagnlestin á stað me& ógurlegum
bra&a. Á lei&inni bar margt skemmtilegt fyrir augun,
stundum var keirt langar lei&ir ni&ur í jör&unni. Kl. 9J
komum vi& til járnbrautarstö&vanna í Liverpool, var þá
öllum bo&ið a& fara út úr vögnunum og sýna vegabrjef
sín; síðan var okkur fjelögum og nokkrum norzkum sagt
a& fylgja einum manni er gekk mefc okkur heim til sín ;
máttum vi& þá hafa okkur alla vifc, a& missa ekki af
lionum í manngrúanum á götunum; hjá þessum manni
vorurn vi& mefcan vi& dvöldum í Liverpool, sem voru 10
dagar, við daufann kost, en nógar skemmtanir höf&um vi&
á daginn af því a& eko&a borgina og vera á leikhúsum,
sem þar eru mörg. Alvarlegar gætur lilítur ma&ur að
hafa á peningum sínum, því þar er sem allir gjöri sjer
far um a& hafa fje úr höndum fexf&manna, einnig er þar
fjöldi vasaþjófa; því vil jeg rá&leggja hverjum, a& hafa
ekki peninga sína í kistum e&a vösum sínum, heldur hafa
þá I belti yfir um vig á milli skirtnanna e&a í vasa á nær-
skirtunni, og er þa& þó verra. 11. júlí fórum við frá
Liverpool kl. 2 f m. á skipinu „Oeeanie“, 12 s. m. kotn-
um vi& til írlatids; þar var tekib margt af fólkinu í skip-
i&, sem ætla&i ti! Ameríku. þá voru farþegjar á skipinu
orfcnir a& tölu 850, en skipverjar 150. Skipið „Oceanie“
ber 5000 tons, en gnfuvjelar þess hafa 3000 hesta aíl.
Skipi þessu er skipt í 2 herbergja deildir betri og lakari.
I betri deildinni er mjög gott a& vera, en aptur mjög
dýrt, og ckki fyrir aíra a& vera þar en þá, sem eigi
vita aura sinna tal. I lakari deildinni er þolanlegt a&
vera þ>ar er öllu fólki skipt Í3 flokka, ógiptir karlmenn
1 einuin, ógiptar stúlkur í ö&rum og gipt fólk í þeim
þri&ja. Ekkert bar markvert þessa lei& til tí&inda í þeirri
fer&inni, nema a& einn kvennmaður dó, 21. s. m. kl. 5,
e. m. kornuin vi& til Newyork; þann dag fóru ekki a&r-
ir í land, en þeir, sem voru í betri deildinni. Daginn
eptir vorum vi& allir fer&amennirnir fluttir 4 móttöku-
gar&inn, sem er fjarska stórt bús, þar vorum vi&allirtim
nóttina, en ekki höf&u menn önnur rúni, en bekki og
gólfið, 23. var allur farangur og kvennfólkið keirt fr®
móttökugar&inura og til járnbrautarstö&vanna, en við karl-
mennirnir máttum ganga og höf&um fullt í fangi að missa
ekki af vögnunum , já þa& var einhver sú mesta þraut,
sem fyrir mig hefir komið. Kl. 6} fórnm vi& af sta&
frá járnbrautarstö&vunum, opt var skipt um vagna á
lei&inni. 25. s. m. komum við til Detroit, þar var a&
kalla ekkert slafcið vi&. Ðaginn eptir komum við til
Chicago kl. 6. f m.; þar tóku danskir á móti okkur Og
fylgdu okkur heim til sín, þar vorum við til þess kl. 5
e. m. afc við fórum þafcan og komum kl. 8 e. m. til Ra-
cine; þeir sem þar búa, eru flestir danskir og þýzkir;
kl, 9 komum vi& til Milwaukee, og nú er þessi merkileg*
fer&asaga mín um leið á endal!
Sífcan a& jeg kom hingað, hefi jeg unnið á verk-
smi&jum og heíi haft í kaup um daginn frá 12 til 14
skildinga þa& eru 8 sk. í einum dollar, einn dollar er
1 rd. 87 sk. danskir.
Nú höfum vjer íslendingar.sem hjer erum á sta&nuixi|
leigt okkur hús, og er Páll stúdent þorláksson forstö&nma&ur
fjelagsins ; en fjelagsmenn eru þessir: Jdnas Jónsson,
Jón Halldórsson, Haraldur þorláksson , Jón Einarsson,
Árni Gu&mundsson, Jakob Pálsson, Jóhannes Arngríms-
son, en María Sigur&ardóttir ‘er bústýran, og hefur 4
dollara urn vikuna í kaup; hver af okkur fjelagsmönn-
um, utan bústýran, leggur til fjelagsins á hverjum laug-
ardegi 3 dollara, og hrekkur þa& vel til alls, sem þarf
tíl liússins og húsaleigunnar, sem er yfir mánu&inn 5 doll-
arar, og þar af borgast líka til bústýrunnar, og þó höfuru
vib betra fæ&i til jafna&ar en nokkur embættisma&ur út
á, Islandi, af þeim sem jeg þekki; afþessu getur þú sjeð,
a& ekki er eins dýrt a& iifa hjer, eins og sagt befur ver-
ib á íslandi.
Hitinn var hjer fjarskalegur fyrri part sumarsins, en
ekki hefi jeg heyrt a& haíi orfcið tjón af honum nema í
Newyork dóu af hita 14 á einum degi, og er það ein-
mitt þa& sem menn ver&a a& varast hjer, a& vinna ekki
þegar hitinn er mestur. ^
þa& finnst mjer a& þa& sje rá&legast fyrir* þig, að
koma liingað og þyrftir þú þá o& hafa gó&an manu með
þjer, nefnilega þann er kann dálítið í ensku , en samt
getur ma&iir slarkast af me& a& kunna vel a& tala dönsku.
þegar þú skrifar mjer til, þá skaltu hafa kve&juna
utan á brjefmu svona : Jóhannes Arngrímsson Milwau-
kee nr. 238 Milwaukee Street Wis. Korti. Ameríku.
$3? þess ver&ur a& geta sem fyrst, a& 15. dag þ. m,
kom lögreglustjórinn á Akureyri árladags uppvaknafcur heim
til ritstjóra Nor&anfara, ásamt tveimur vottum til að taka
rjettarpróf um hver væri ábyrgfcarma&ur greinar nokkurrar
er stóð í fyrsta bla&i þessa árs, þar sem sú sko&un kem„
ur fram, sem opt hefur á&ur fram komið, a& konungur
vor hef&i ekki ótakmaikab alveldi á íslandi, e?a, sem er
hi& sama, a& þjóð vor væri eigi me& öllu stjórnrjettinda-
laus. þessi liei&arlegi embættisma&ur kva& upp vifc þetta
tækifæri þa& álit sitt, a& konungurinn væri meiddur með
þessu, og a& það væri eins og honum hef&i verið gefi&
utan undir — vægari orð liaf&i lögreglustjórinn ckki,
heldur jafnvel har&ari.
Vjer viljum eigi draga a& láta lesendur vora vita
þetta, og alla þá sem nokkufe hugsa um stjórnarhagi ætt-
jar&ar vorrar. þa& lítur út fyrir, a& lijer sjeu í landinu
deildar meiningar og skiptar sko&anir um eitt hi& fyrsta
undirstö&u atri&i stjórnarskipunarinnar; þa& lítur svo úé
sem margir álíti, a& vjer höfum konung með takmörku&u
valdi eins og er í flestum ríkjum Nor&urálfunnar, en a&
a&rir álíti þar í móti að konungurinn sje alvaldur hjer
eins og keisarinn í Pjetursborg og soldáninn í Miklagar&i
eru í löndum sínum. þa& er sannarlega eptirtektavert,
a& þessi óvissa um jafn mikilvægt atri&i skuli geta átt
sjer stab, og því viljuiri vjer skora á sem flesta gó&a
menn a& rannsaka þetta efni betur en gjört hefur verib.
Etgandi og dby igdarmadur : BjÖfD JÓnSSOD.
Akurtyri 1872, B. M. S t ep háua sou,