Norðanfari


Norðanfari - 12.03.1873, Blaðsíða 3

Norðanfari - 12.03.1873, Blaðsíða 3
Úr bá&ura Býsluiwiu alis 41 — Ef mabur legbi fjenab þennan, sem hjer er talinn ískýrslunni, í hundruh, líkt og gjnrt er til tíundar, og rnetti: 4 tryppi, 2 tamin hross, 2 grabunga, 4 vetrunga, 8 geldar ær, allt hvab um sig, vi& kú, hverja kú i 1 hnd. og hitt annab eins og lög og venja er til, þá yr&i fjenaburinn úr Eyjafjarbarsýslu sem næst 551 hundrafei og úr þiDgeyjarsýslu 199 hundrub, en úr báímm sýslunum 750 hundrub. En metti mabur fjcnabiun til ver&s, og færi sem næst me&altali þeas ver&s, á hverri tegnnd, sem fundurinn á Akureyri hínn 22 f. m. kva& upp, þá hlypi fjena&urinn úr Eyjafjar&arsýslu hjer um bil 36.255 rd og úr þingeyjarsýslu um 13,745 rd. en samtals úr bá&um: 50 000 rd. Epiir sem jeg kemst næst, af skýrslu þeirri er jeg hefi í höndum, eru bændur, af tölu vesturfara: í Hrafnagilshrepp 6, 0ngulsta&ahrepp 10, Arnarneshr. 4 og 1 úr hverjum hinna 3, e&ur úr Eyjafjarhars. 23, og í Ljösavatnshr. 6, Hálshr. 3, og 3 úr hinum hreppunum, þ. e. úr þing- eyjarsýslu 12, en samtals úr báírnm sýslunum 35. Kjarna, 3. marz 187 3 P- Magnússon. Úr brjefi frá Jakob ó&alsbónda Halfdánarsyni á Brettingsstö&um í Lax- árdal, dagsett 25. febrúar 1873. Epíir tiimælum y&ar skal jeg fara fljótt yfir þá sögu, a& fólki& sem af- rá&i& hefur a& búast. vi& Brasilíu fluttningi í sumar hjer úr þingeyjar- og Eyjafjar&arsýslu, og bverra nöfn, jeg hef sent á sta& til Ivmhafnar, er ab tölu 496, og þykif mjer .þab heldur mikilfenglegt svona til a& byrja œeb, en hafti þó enga n%u sterka ástæ&u til a& letja þab meira enn jeg gjör&i, og sumum mun haf þótt jeg gjöra þa& um of, því margir eru fleiri, sem gjarnan vildu vera me&; en hver sem veit og athugar ástandib hjerna í þessum hreppum, mun ekki geta lá& fólkinu, þó þa& vilji reyna a& leita undan hörmunguntim. Sá sem lítur inri í híbýli fjölskyldu mannsins, sem ekki á eins mai’ear skepnur og þa& af sau&kindum eins og hörnin eru, og valla for&a til næsta máls, ekki ullarlagb til a& tæta, en börnin svo sern nakin, ekkert til a& kveikja Ijós á og, sem er a&alatri&ib, ekkert til a& vinna meginhluta tímans, hlýtur hann ekki a& ala þá ósk a& fólkinti gæti au&nast a& flytja þaneab, sem bjargvænleg atvinna er næg fyrir höndum; en því meiri nau&syn er ab fara varlega og skinsarnlega í byrjuninni, og á hverja hliö sem sko&ab er, þá er þetta útfluttnings áform svo mikils var&andi, a& sveitastjórnirnar þyrftu vissulega a& neita li&S og krapta, til a& for&a því vi& vandræ&um. „SKAUST VELEÐLA A SKJANNA“. þa& horfir þegar til vandræ&a me& titla og nafnbætur ekki slzt kvenn- þjó&arinnar. þa& rekur þegar a& því a& menn þurfi að fara a& búa til ný or& í málinu; ma&ur sjer nú t. a. m haridi&namanna konur og dætur skrif- a&ar frúr og frökener hva& þá assistenta, factora og kaupmanna; mun mest kveða a& þessu í og unrhverfis höfu&borgirnar Reykjavík og Akureyri, og 'segja þeir er vel þekkja. a& Akureyri muni þar ekki eptir bátur Reykjavíkur, og getur ma&ur hjer af rá&iö hve andle fra 'tr' Og menntunar þroski er þar á háu sligi; fyrir fáru árum i þar nokkub til, og þá voru þær konur og stúlkur er nú nelnasi . frökener ekki nema madömur og jómfrúr, hjer sjer ma&ur a& eru fram- farir(l) En sökum þess þaö hefir verib venja og hún ekki alls kostar vitlaus, a& a&greina konur og dætur æ&ri enibætiismanna frá hinum meb frúar og frauku titlum, sýnist þegar hjer er komib sögunni eigi fjærri hæfi a& breyta nafnbótum þeirra í eitthvab æ&ra og meira; og hva& liggur þá beinna fyrir en gefa þeim drottninga og prinssessu naínbætur? Frá frúar nafnbót til drottningar þekkir ma&ur mjög fá stig, konur rá&herra og æ&stu embættismanna eru þó ekki nerna frúr. Nú þegar þessar stigbreyt- ingar þurfa á annab. bor& a& eiga sjer 8ta&, me&an ekki kemst á algjörb- ur jöfnu&ur í mannfjelaginu, sá jöfnu&ur a& kotungurinn veríi jafntýginn konunginnm e&ur æ&sta valdsmanni, hlýtur sú kona er gipt er konungi e&ur æ&sta valdsmanni a& vera me& einhverri nafnbót a&greind frá hinni t. a m. -konu bú&arþjónsins e&ur brauíbakarans, er vjer höfum heyrt greinda menn ekki telja æ&ri a& tign e&ur stö&u en hei&vir&ar bænda- konur, en bændakopur þykir sumnm fnllsæmandi a& skriía ýmist „konur* e&ur „húsfreyjur* og vjer erum, fremur þeirrar meiningar, a& engin hei&- vir& kor.a hvort hún á fyrir eigin mann bónda, hreppstjóra e&ur prest sje vansæmd af því a& vera skrifub húsfreyja, en dóttirin yngismey e&a ýngismær, og í engu vir&ist þa& ósaitikvætnara tungu vorri og þjó&erni en þessar frúar, frökener , madömu Og jómfrúar nafnbætur, er menn eru a& sireytast vib a& tro&a og hno&a utan á hvern brjefmi&a, er kvennma&ur á við a& taka. En víkjum til þess er fyrr var frá horfib; setjum a& þesar nafn- bóta stigbreytingar sjeu ómissandi, svo þegár kona handi&namannsins er or&in frú, hljóti kona amtm., landstjórans, yfirdómaranna og fl. ab vera ritub eitthvað meira, og hva& þá? Líklega drottning, en hva& hefir þá drottningin? Já þarna stendur hnífurinn í kúnni; a& hún fái gy&ju nafnbót þykir vís- ast óvifckunnanlegt, en hva& er þá? Eitthvab þarf þa& a& vera, hjema horfir til vandræ&anna, þegar þessar mikilfenglegu nafnbóta framfarireru komnar svona langt á veg og hafa þetta hra&a áframhald, a& þær sem fyrir einu ári voru ekki nema madöraur og jómfrúr eru nú frúr og frökener ver&a líklega a& ári or&nar drottningar og prinsessur og þá má ske þri&ja ári& gy&jur e&ur eitthvab því um líkt; vísindamenn og mál- fræ&ingar fá hjer verkefni a& búa til ný orb í málið, og þa& getur geng- i& fratn í hi& óendanlega; miklar eru þessar framfarir og mikið mennt- unarljós er þa& sem upplýsir höfu&borgir lands vors. En þegar ma&ur vir&ir þetta fyrir sjer frá alvarlegri hli&, hlýtur þetta fremur a& vekja hneiksli öllum þeirn er vir&a nokkru tungu sína og þjó& erni a& tro&a og hno&a þessum frúar og frauku nafnbótum upp á bverja eina, sem hefir því láni a& fagna, að vera kona e&ur dóttir verzlunarmanns bú&arþjóns, brau&bakara e&ur handi&namanns. þetta er til athlægia öil-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.