Norðanfari - 18.05.1873, Qupperneq 2
fagran skáJdskap og trúná, og reyna styrktcik
beirra í henni. Henni varf) 7 barna aubib í
íijóriabandi sínu, hvar af 6 lifa öll fremur
efnileg ab sálargáfum.
Minning hennar lifi því í blessun, í brjúst-
um afkomenda hennar og annara vina og
vensla manna,
J. J.
t>AKKAR.iVj0RP.
— þar eb mjer finnst ab öll mannelsku full
góbverk megi ekki felast í djúpi gleymskunnar,
þá vil jeg hjer meb opinberlega votta hinum
heibrubu velgjörbamönnum mínum: — velær-
verbugum prófasti síraJóni Hallssyni á Miklabæ,
sjálfseignarbónda Sigurbi Jónalbanssyn á Vífci-
völlum, bræbrum mínum Pjetri á Læk og Gunn-
lögi á þorbrandsstöbum ásamt sýstrum konu
niinnar, Ingu á Undlióli og Hólmfríbi á Mikla-
bæ og herra Pjetri Gublögssyni á Miklhóli, sgr.
Jóhannesi þorkelssyni á Dýrfinnustöbum, Stef-
áni Stefánssyni á Löngumýri, Gubmundi Gub-
mundssyni samast. Stefáni Gíslasyni á Álpta-
gerfci, Jóni þorlákssyni á nrekkukoti og Jóni
Björnssyni í Mibhúsnm, — mitt innilegt þakldæti
fyrir alla þeirra hjálp og velgjörb sem þeir
hafa veitt mjer, einkanlega vorib 1872 er jeg
missti skepnur mínar, þá gáfu þessir áburgreindu
menn mjer stór gjatir sem mjer komu þá vel,
handa mjer og fjölskyldu minni, og gat þess
vegna bætt úr bágindum mfnum; og þessar
gjalir hafa þeir látib rnjer í tje meb þeirri
vitkvæmni og mebaumkun sem jafnan gjörir
hjálpiria svo dýrmæta í augiiin þurfamannsins en
Jýsir gófcu og gúbelskandi hjarta þess sem hjálp-
ar. Gub launi þessum mínum veglyndu vel-
gjörba mönnum fyrir mig og mí.ua, liaiin blessi
efni þeirra og veiti þeim öll þau gæbi sem
hann sjer þeim fyrir beztu, þess bib jeg af
lijarta.
Vöglum í Blönduhlíb 6. desemb. 1872,
, þorkell Gubmundsson
Uskar þess sama Apna S. Skúladóttir,
Goít er afc gjöra vel og hitta sjálfan sig
fyrir, því Gub þekkir sína og launar þab
sem vel er gjört.
Ekki má Beinna en á sjötugs aldri atlmga
stöbu þá er Gub hefur sett mig í, ab jeg frem-
ur heíi verib fátækur en ríkur, ber því ab
íriinnast mebbræbra þeirra er af fúsu lijarta
hafa rjett mjer hjálparhönd, yfir ininn erfiba
fjölskyldu feril, (enn leggur Drottinn likn meb
þraut) margan á Gub sjer góbanu ab bæta úr
þörfum þurfamannsins. pab er áþreifanleg
gæzka, og vísdóinsfull rábstöfun Hátignarinnar,
sem skín í bróburlegu fjelagi, í lífsl'rarndrætti
fátækra, gegnum liendur hinna ástfúsu og
gjafmildu gjafara, (hverjum höfundi mannelsk-
unnar alfeina þökkin tilheyrir) en vex hver vib
velkvebin orb jiab er krafa dyggbarinnar og
sjálfsögb skylda í mannlegu fjelagi, ab leggja
iiennar góiu ávexti vel í þökk, því annars
væntir ei velgjörarinn af hinum fátæka. j>ab
veibur þýbingarlítib og mjer ofvaxib verk, ab
nafngreina alla míria velgjörfcamenn, liitt næg-
ir betur, ab gnbverkiu ásarnt nöfnurn þeirra
eru ritub í bók lífsins á himnum.
Elskan er sterkari enn daubinn, svo er sú
lieita móburást, er ói önn fyiir mjer fratn ab
lögaldri, auk hennar eru frá upphafi vega
minna nafngreindustu velgjörba vinir þeir , er
tekib hafa mestan þátt í erfibum lífskjörum
mínum, sern þessir: orbuprýddur herra jióróif-
ur Jónsson á Litlubreibuvík vib Reybarfjörb,
hans húsfrú míu elskaba systir þ>. Rikkarbs-
dótiir, tengdason þeirra Vigfús sálugi Eiríks-
B°n, hans epiirlátna húsfreyja Valgerbur jrór-
ólfedóttir sama stab, alþýbu naubhjálpari Hjör-
leifiir gál Jónsson læknir G. Hjörleifsson
sáiugi fyrrum bóndi á Starmýri ( Geithellna-
*lrePp, hans mannveru ekkja R. Stefánedóttir,
iyrrum minn bezti lánardrotiiiin herra B. Gísla-
80,1 !*.. ^úlandsnesi; fyrir 4 árum óvænt rausn-
ar gjöf 10 rd., frá lierra Árna Ðibrikssyni á-
samt hans dyggbugu húsfreyju Ásdísi Jófls-
dóttur á Stakkagerbi í Vestmannaeyjuin. Á
næstlibnu vori j bágum kringumstæbum , ferb
inína subur í svo kölliib Lón og Nes í Austur-
Skaptafellssýslu, til liinna þjóbkunnu mannvina
fulltrúa Skaptfellinga, herra Sfefáns Eiifksson-
ar ( Arnaiifsi hans bróbir herra Gubm Ei-
líksson á Hoflfelli, samt þeirra rausnlyndu hús-
freyjum og bornum og margra fleiri valin-
kunna vina j breppum þeim, liverra lifartans
ánægja er, ab setja og glebja alla umfáiend-
ur, ekki sízi þá úrræbalausu, hvaS jeg vil aug-
IjÓBt gjöra þeirra nákyseiau abbjÚkl'UD) ntcð
meiri og minni veglyndum gjöfum mjer til
handa, eins fylgd ylir iilfæra vegu, hvab allt
var stória þakkar vert. }>ab er satt „scella cr
ab gefa enn þyggja“ , en livab skal anaiibur
fyrir bera. j>ab eina huggar mig, ab dyggbln er
sín eigin verblaun og hennar umbun flýtur
nibur frá brunni miskunarinnar þeim öllum til
blessunar afnota, er til liennar liafa sáb i síu-
um verkaliring. I þessu trausti endajcg mitt
þakkarávarp, tii allra velgjörbamanna minna,
nefndra sern ónefndra , og bib af lmg-
vörmu hjarta, þann gæzkuríka Drottinn , afc
aubga og blessa þá einn og sjerhvern , hjcr
fyrst og sííar meb eilífum aubsnægtura 6 landi
Iúnna iifendu , hvab hinn algóbi Gub virbist
ab bænheyra á þeim hagkvæmasta tíma, cr
lians spcki þeim bezt liaga þykir.
Bib eg þess af hug og hjarta,
liæstan góba allra þjóba,
aubgi þá meb björg og blessan,
býtt er liafa mjer án tafar,
afkomendum öllum mebur,
æ hans veiti nábin iieita,
eíli þeirra æbstn gæbi,
á alskínandi fribar landi.
jiesslim línum bib jeg liinn heifcraba rit-
stjóra Norbanfara, ab gjöra svo vel ab Ijá rúm
í biabi sínu, sem fyrst ab verba má.
Ritab 27, desember 1872.
j>. Rikkarbsson, Berufirbingur
— „þab sem þj'er gjörib einum af þessum
mínum minnstu bræbrutn þab gjörib þjer mjer“.
j>essi þýbingar miklu orb Prelsarans leyíi jeg
mjer ab heimtæra til hins alkunna ágæiismanns,
þórbar læknis Tómassonar á Akureyri, sem
mjer ókunnum heilsu- og efnalausum manni
tók sem bezli bróbir, þegar jeg sumarib 1870,
koin á hans fund, þá Ijet hann þegar í Ijósi
vib mig þá góbrild ab útvega mjer samastab
um tíma þar í bæniim. til þess ef ske mætti
ab bæta heilsubrest minn, heilsu minni fór þó
svo hnignandi ab vera mín á Akureyri varb rúmt
ár, allan þann langa og stranga legutíma niinn
þar, vitjabi hann mín meb þeirri alúb og á-
stundun sem tionuni er lagib, og ofan á öll
þessi kærleiks- og mannelsku hót iians, gaf
iiann injer alla þá fyrirhöfn sem hann liafbi
mín vegna, þessi læknis t'draun lians varb held-
ur ekki forgefins, j)wv< Gubí sem er enginn hiut-
ur um megn, þöknabist ab hafa þenua ágætis-
mann fyrir verkfæri til ab koma nijer til lieilsu
aptur, cptir fjögra ára legu mjög hæltulega;
allar þær þakklætis tiifinningar, sem vaka í
brjósti mínu til þessa velgjörbamanns míns eru
sein fis, hjá þessum orbum sem fyllilega ná til
læknisins þ. Tómassonar: Mþab semþjergjör-
ib einmn af þessum mfnum minnstu bræbrum,
þab gjörib þjer rnjei'“'
Vakurstöbum í Uallárdal 9. janúar 1873,
Jónas Sveinsson.
— Jeg undírskrifub finn mjer skylt ab minn-
ast meb virbingai fyllsta þakklæti velgiörba
stórbóndans, herra dannebrogsmanns Kristjáns
Ebeneserssonar í Reykjarfiibi í Isafjarbarsýslu,
sem auk stöbugrar hjálpsemi og mannkærleiks-
fullra vibskipta um mörg ár vib mann minn
sál Jón Jónsson á Pelli vib Kollafjnrb, hefur
nú gefib mjer um 84 rd. af þeim 144 rd , sem
hann átti hjá okkur þegar inabur minn dó ;
þar ab auki hefur bann framhaldib sömu hjálp-
semi vib mig síban, og gjört þá rábstöfnn, ab
jeg ekki skuli taka nærri mjer til ab borga þá
40 rd., sem honum eru enn óborgabir Pyrir
þetta hans höfbinglega veglyndi vib mig, sem
iiann mun og sýna mörgum fleirnm, færi jeg
honum mitt alúbarfyllsta hjartana þakklæti.
þibriksvöllum 7. marz 1873.
Gubrún Magndsdóttir.
— þab er mörgnm kunnugt hve mikin skaba
vib undirskrifub hjón hlutum af jarbskjáiltan-
um 18. apríl næstlibiö vor, þegar vib auk
tjóns sem vib urbum fyrir á húsurn, misstum
mestan hluta saubfjár okkar eins og getib er í
19 — 20 nr. Nf. f. á., en hinns liefur enn ekki
verib getib opinberlega, sem má þó enganveginn
liggja í þanargildi, hve drengiieea margir meb-
bræbur okkar rjettu okkur þá hjálparhönd, á
þann hált ab gefa okkur satibkindur, svo vib
getum eignast fjárstofn aptur. þab xorn ekki
einungis ýmsir af hinum efnabetri mönnnm í
sveitarfjelagi þvf sem víb erum í, sem notubu
þetta tækifæri til ab sýua veglyndi sitt og
mannkærieika, heldur einnig margir fátækir
Bágrannar okkar og líka nokkrir utansveitar
og óvibkomandi menn, er svo ágattlega og
gleymanlega Ijetu okkur í tje libsinni sitt 1116
kindagjöfum, ab vib fyrir hjálpsemi þeirra hi>ful
ab mikluleyti fengib skabann bættan og eignas
talsverfan fjárstofn, svo vib getum baldib l>11
okkar. Öllum þeim heibursmönnum, sem á tjebalí
iiátt liafa greitt úr vandræfcum okkar vottu'14
vib alúfarfyllsta þakklæti okkar og bibju11*
Drottinn ab launa þeim mannelsku vcikin ®
þann bátt, scm hans vísdómsfulla gæzka sjor
þeim gagnlegast, fullvissir um þab, ab liauu
sem ekki lætur „vatntsdrykk ólaunaban í l®rl'
sveins nafni gefin“ muni rikuglega endurgjaláB
þeim, sem svo eptirminnilega bæta kjör naufc'
siaddra bræbra sinna.
Kaba.lstnbum 18. marz 1873.
Gubiaugur Jónsson, Anna S. Gubmundsdóttir
— þab munu fá dæmi tll nú á dögum, ab
menn láti sjer mjög annt um ab mennta þá
sem sökum vanheilsu og efnaleysis verba ab
þyggja fátækraframfæri. En af því þetta sjald-
gæfa dæmi hefur komib frarn vib Hjálmar á
Eyarbakka son minn, sern undan farin ár —
vegna fótakreppu — liefur orbib ab þyggia
sveitarstyrk al Kirkjuhvammslireppr, því yngiS'
mabur Agnar Jónsson á Iliugastöbum á Vatns-
ncsi, hefur ekki einungis veitt tjefcnm syni
mínum tilsögn í bókbandi, svo afc iiann í þvi
tilliti, er orbinn ve! ab sjer, heldur þar á ofan
gefib lionum til þess öll naubsynleg verkfæri,
svo ab hann geti lialdib ibn sinni áfram og
þannig ljett undir frainfæri sitt, þá linn jeg mjei’
skylt, ab votta hjermefc opinberlega tjebum
heifcursmanni Agnari Jónssy.ni-mitt innilegasta
þakklæti fyiir sillt þab -véglyndi, sem hann
liefur aubsýnt iimgetnum syni mínum, og bi&
gjafaran allra góbra iiluta, ab láta ekki þenna
velgjöruing veiba ólaiinaban.
Stóradalsseli 30. marz 1873,
Björn Hjálmarsson.
— Öllu því heibursfóiki, konum jafnt sem
körlum, sem upp á einn ebur annan máta
vottubu mjer veglyndi sitt vib hib skyndileg'*
fráfali konu minnar þórunnar sál. Kristjáns-
dóttur, votta jeg hjer meb mitt innilegt hjart-
ans þakklæti, fullviss nm jiab, ab hverju sem
iiver einn sáir, inuni hann á sínum tínia-upp*
skera.
Akurcyri í apríl 1873.
Jón Jónsson.
Eptir „Dags=Telegrafen“ nr. 1 3, d 1 4.— 1.—73.
„N ý d ö n s k n ý 1 e n d a í N e w- B r u n s v i c k.
Samkvæmt skýrslu, er jeg liefi mebtckib,
á ab stofna nýja danska og svenska n ý-
lendu, sem fyrst, í N e w- B r ii n s vi k í Ame-
ríku, meb eptir fylsjandi kostum: Sjerhvef
húsfabir fær ókcy|)L«i: 2 00 ekru- (a k -
res)- land og íbúbarhús fyrir sig og
hyski sitt, sem byggt er á sjálfum blcttinuni.
Af nefndum 200 ekrunx eru 4 ekrur þegar
ræktabar lianda iionuin til afnota undireinS.
Aptur á móti fá ógiptir menn, konur jafnt og
karlar, ab eíns 100 ekru land meb sömu kjör-
um og 2 ekrur þar af ræktabar. }>ur ab
auki er nýbyggjurum veittur styrkur liið
fyrsta á r, sem er innifaMnn í: hveiti höfr-
nm, mais jarbeplum o. s. frv., svo og í ný-
lendu vnrurn.
Uppíferbakostnab borgar stjórn-
i n í N e vv - B r u n s v í c k 27 rd. f y r i r h v e r u
fullorbinn mann, og hálfu minna f y r-
ir b ö r n , 8 v o ab ferbin frá Kaup-
mannahöfn t i I n ý I e n d u n n a r k o s t a r
n ú, m e b A n c h o t' I í n u n n a r g ti fu s k.i p u m
í x. flokki, ab eins 39 rd. 24 sk. fyrir
li v e r n f u 11 o r b i n n m a n n , e n h á I f u
minna fyrr börn, og er í þessu inni-
falifc fæbi á allri ieibinni, og frfflutn-
ingur á farangri, í stab þess, ab llutn-
ingurinn kostar annars 66 rd. 24 sk.
Nákvæmari upplýsingar fást góbfúslega í
tje látnar af undirskrifubum, sem einn ii o f-
u r heimild til ab skrá menn til nefndá
flutnings, upp á til greinda kosti. Svo stend-
ur og hverjura frítt fyrir, ab fá ab siá hjá
mjer , bæti mynd af nefndum nýbygcjara
húsum og skýrslu um allt fvrirkomulagib.
Virtinearfyllst Georg V. Hesse,
afcal umbofcsmabur Ancborlínnnnar.
Nvlmfii 17, Kaupm'innahöfn“.
Eiyancli oij (íby? ijdai inadur: Björtt JÓUSSOH*
Akureyri 1873, E. M, S tep h d nsson,