Norðanfari


Norðanfari - 31.05.1873, Side 4

Norðanfari - 31.05.1873, Side 4
ejgn fjelagsins. Menn viðurkenna að só skilagrein geti ekki orðið nákvæm, og beri einkum til þess, að það sje sjaldgæft, að allir reikningar írá mikilli veizlun þyki al- veg rjettir; veldur því stundum óregluleg og skeytingarlaus bókafærsla, að llestir reikn- ingar frá sumum verzlunuin, verða rneira og minna skakkir. Sú skoðun licfif rutt sjer til rúms og náð fullri festu: að bver sem hefði annara fje undir höndum, væri skyldur til að gjöra skýra grein fyrir því, hvernig því væii varið, og þessi skylda hvílir á öllum öðrum fjelögum og almenn- um stofnUnum, og eins á hinum æðstu yfir- völdum ; því skyldi ekki reikningsskoðunar- ncfnd verzlunarfjelagsins vera sömu skyldu undirlögð? þó heil reikninga legíón liggi öllum opin fyrir til skoðunar á aðalfundi fjelagsins, þá gcta menn ekkert sjeð af því hvernig reikningar þess standa, því þá vant- ar bæði tíma og tækifæri til að skoða þá. Reikningaskoðunar nefndin þarf og á að búa til ágrip af reikningunum, svo stutí og ©g greinilegt sem verður, og telja þó nokk- uð nákvæmt útgjalda greinir íjelagsins, og senda svo ágrip þessi öllum fulltrúuin fje- lagsins til auglýsingar fyrir ijelagsmönnum. Við þetta getur alþýða fengið hugmynd um það, að verzlun heíir margfalt meiri og íleiri útgjöldr en ijöldi manna ímyndar sjer nú, og við það íinnur hver, eða getur' fund- ið hversu brýn nauðsyn er að leggja í fje- lagið, og að því meiri verður arðurinn sein stofninn er stærri. Ilin íslenzka verzlun ætti að ástunda að kenna mönnum að verzla fljótt og reglu- lega, og að fá rjetta hugmynd urn hag- fræði í verzlunar efnum; því hagur í ís- lenzkri verzlun, er ekki einungis innifalinn í góðutn prfsum. Menn ættu ekki að sækj- ast eptir gjöfuin, því þær eru óregla í allri verzlun; Jíka ættu menn að virða rneir sír.a mannlegu tign, en svo, að þeir biðji um að gefa sjer á pelann. Allt ungviði þarf að hafa gott upp- eldi, notalegt og nægilegt fæði. Uin ís- lenzku verzlunarfjelög eru enn svo ung og vanburða, að þau eru ekki orðin íær um aö fara f áflog við gamla og reynda kaup- menn; þeir kunna svo mörg sk . . . . tök við íslendinga sem unglingar varla vita af nje geta varast, fyrri cnn uin seinan. Stjórn hvers fjelags þarf að kunna þá list, að vera „slæg sem höggormur og meinlaus eins og dúfa“, og að vera „hógvær og lítilat af bjarta“, eins við fátæka og ríka. Jlún þarf að vera umvondunarsöm við verzlunarþjóna fjelagsins, að þeir sjeu góðgjarnir og orð- heldnir incð regluseini. Þar verzlunarfjelögin eru enn ung og vanburða og eiga í injög hörðu stríði, og það við ofurefli sitt verðum vjer að gjöra allt sein hverjuin af oss er mögulegt eptir efnum og kringumstæðum til að vera sem flestir samtaka í að gjöra hvert fjelag sem stærst og sterkast. Hvert það fjelag sem ekki á 100.000 rd. skuldlaust getur varla heitið fullsterkt til að vinna ætlunarverk sitt; en hægra er að styðja en reisa, og víst mun liægra að auka það en stofna í uppliafi. þeir menn eiga því hinar hug- heilustu þjóðþakkir skilið. sem vörðu fje og lífsstundum sínum til að setja siíka alinenna þjóðnauðsyn á stofn, og nöfn þeirra verða til œvarandi heiðurs í sögu landsins, eins og nöfn liinna sem ekki vildu styðja þessa þjóðblóingun, verða til ævarandi þjóðminnk- unar í sögunni, um ókoinnar aldir. Ritað 9. maí 1873. A. B. ~ þaíi hafa ýmsir æskt eptir ah fá f Noríi- anfara, Breinitegri ekýrslu um gjafasamskotin til pingey'mea, en þá 8em Bten(]ur ( 19.—20. nr. þesea blaðs. Iljer kemur þv( á eptir ný skýrsla ura tjeð samskot eins og þau eru orþin n(5 ura !ok mafmánaíar. Korni eitthvab inn sffar í sama augnamiíii, skal gjörí) grein fyrir því svo fljótt sem unnt er. SKÝRSLA um gjafir til þeirra manna í þingeyjarsýslu sem urtu fyrir mestu fjáitjdni af vorliartiindunum 187 2. Úr Ska gafjarðarsýslu. rd. sk, rd. sk. Frá Lýtingsstaða hrepp . . 49 88 — Seilu . • 42 48 — Staíar 1 ' . . 50 r> — Sauðár • • 18 8 •— Sketilstaða • 19 56 — Rípur . . 20 r> — Fetls ‘ . . 15 48 — Viðvíkur 1 1 1 * • 53 56 — Hóla hrepp (frá húsfrúnum þ Gunnarsd. og S. Hail- dórsdóttur á Uólum) . . 20 )> ^samtals úr sýslunni 289 16 tJr Mýrasýslu. — Stafholts prestakalli, safnaö af próf. síra St. þorvaldss. á btafholti.............. 82 80 — Borgar prestak., safnat af presti síra þ. Eyúlfssyni á Borg ........................ 57 88 — Miklaholts prestak., safnat af presti síra G, Bachmann í Miklah. ................... 41 „ — Hýiardals prestak., safnaö at presti síra Jónasi Guð- mundss. í Hýtardal . . 4 24 — Hvamuis presiak., safnað af presti síra G. þ. Stefáns- syni í Hvammi ... 35 „ — Gilsbakka prestak., safnað af presti síra J. Hjörtssyni á Gil.'bakka .... 32 84 — Hýtárness prestak , safnað af presti síra J. BjÖrnssyni f Hýtárne8Í .... 100 * — Staðarhrauns prestak., safn- að af presti síra Jakob Björns- syni á Slaðarhrauni . 18 50 2samtals úr sýslunni 375 38 Ur Borgarfjarðarsýslu. — atþingism. H. Jónssyni í Guðrúnarkoti .... 37 „ — Stóraássókn í Reykh. presta kalli ....... 2 16 samtals úr sýslunni 39 16 Ur Eyjafjarðarsýslu3 . . 47 44 alls . . . . 7 51 18 (Framh. siðar). Úr brjefi frá Rio de Janeiro, dags. 24. febrúar 1»73. „það helzta sem hjeðan mundi þykja fróð- legt að iieyra, er að þann 7. sejit f. á. hjeldu Brasilíumenn þjóðhátíð sína ( minningu þess að Brasilía iiefur nú staðið í 50 ár, sem frjálst keisararíki. Var þá reistur allveglegur minnis- varði ytir Jóse Bonefaco, eða yíir þann mann, sem mest iiafði gjört í því, að aðekilja Brasilíu frá Portúgal og gjöra hana að frjálsu ríki. liann stjórnaM líka ríkinu liin fyrstu árín, þvf að keisarinn, sem nú er, var þa barn ab aldri og þáneab til að liann haffi náð lögaldri. Minnisvarði þessi stendur á svæði einu mitt í borginni hjerna, sem kallast Larce de San Francisco de Paulo. rjett (ram af haskól- anuin og móis við höfuðgöiuna Rua de Cuiidor. það má nú nærri gera að slíkt liati farið fram með mikium hátiðabrag, þar sem keisarahirðin og fiest stórmenni voru viðstödd, og í jafn- f|ölmennum bæ sem Rio er, að á fiestum liús- tirn tiati blaktað fáriar, og svæði og gntur hafi verið srráðar grænum laufblöðum, allskonar liljóð- færaslátrur liafi ómað yfir, og frá herskipum og víggörðurn hafi dunað stórskotin þegar kvölda ttfk, að bærinn hafi verið nppljómaíur af raarglitufu Ijósahafi, að flestir liafi verið klæddir liatífabúningi sínum, og sjá liafi mátt margan dýran eðalstein blika á bönd og hnfði á svartlokkuðu sprundi, eina og stjörnur á liimni. 1) Fyrir þessnm samskolum hafa mest geng- izt umboðsm Ólafur Sigurðsson á Ási, og prest- ur síra Ðavíð Guðmundsson á Felli 2) Fyrir samskotunurn í Mýrasýslu hefnr mest gengisialþingism. Ujálmur Pjetursson í Norð- tungu. 3) Eigi er hægt að greina hvað komið hefur úr liverjum hrepp í Eyjaf sýslti, ulan frá Ak- ureyrar bæ hala komið 11 rd. 64 sk., frá um- boðsmanni St. Jónssyni á Steinsiöbum 4 rd. og frá Hvanneyrar hreppi 22 rd. 76 sk. 21. dag desembermánaðar selti keísarrnt1 ríki8þingið, Ijet hann þá meðal annars ánæg)11 sína í Ijósi yfir því, að frjettaþráðurinn sem vel ið er að leggja raillum Brasilíu og Evrópu niunú1 verða fnilbúinn árið 1874, og mundi þetia ny'" sama stórvirki verða landinu til mikilla fr*D|' fara það er nú líka verið f óða önn, að legEía járnbrauiir og frjelta þræði víðsvegar uiu larrd' ið og allt í mestu framförum. Skólar eru stof*1' afir til menntunar alþýðunni og ýmsar verk' smiðjnr til að auka atvinnuvegi og haná' iðnir. Flestu þessu er komib í verk með fie' lacS'kap og hlutabrjefum, því margar hend' ur vinna ijett verk , og er hverjtim opnaðnt aðgangiir til þess. er hefur vit og vilja. HinI1 1 dag janúarm. þ á. var opnub hjer hin mikl* gripasýning, stóð hún yfir í 33 daga og Iieim' 8Óttu liana á því tímabili 40 — 60 þúsundit manna. Margir gripir voru þar fagrir og skoð' unarverðir, sern lijer yrði of langt upp að tel)a' Nartúru auðlegð landsins, er svo mikil og marg' vísleg, já svo auðug í öllurn efnuin, að je? beld það nægi að eins að geta þess t. a. n) i að af trjátegundnm þeim sem menn þekhjaj voru lijer á sýningunrii svo þúsundum skipli. það hafa nú gengið hjer í Rio miklir lifi' ar þessa mánuði des. jan. og febrúar, end* iiefur gulusótlin þegar geysað lijer en þó að eins banað mest 50 manns á dag, þá hón var skæðust í janúar, en 30 til jafnafar í febrúar. þess ber að gæia að skæfiist liefir sóitin verið mefal Norðurállumanna einknm Portúgisa apiur fáir dáið af lijerlendum mönnum, eða þeim seá) búnir eru að vera iijer lengi. þetta getur nU reyndar ekki kallazt niikið af hinnm miklá mannfjölda sem hjer er í Rio (árið 1869 266,000 íbúar), enda hafa allar sóttvarnir verið liafð»r fram á, bæði af stjórninni, ýmsuiti fjelögum og einstökuin mönnum. Jafnskjótt og liingað hafá koinið afkomandi menn, lielur stjórnin jafn' óðum látið flyija þá npp í landið, hvar sval' ara og heilnæmara loptslag er, en hjálparfje- lögin sent þangað malvæli og aðrar nauðsynjaft auðmennirnir Ijeð sumaihallir sínar en suuúr Bent þangað rúrnföt og ýms áliöld; læknar hjálpað hverjum, er þeir hafa náð til, og kom" izt yfir, en lyfsölumenn gefið lyf; f einu orð> sagl, allt befir verið gjört sem mögulegt hefir verið til að hjálpa hinum sjúku og nauðstöddu, því hjer vantar hvorki vilja nje efui. I Baliia og Pernambuco hefir gulusóttin einnig geisað, en held- ur ekki oríið þar skæð, því þar haía veiið við hafðar sömu sóttvarnir og hjer f Rio, svo sótti*1 hoíur ©UUi t»l að úthrcí^wot moír* (Niðurlag síðar). (A ð s o n t). Akureyri 30. maímán. 1873. Élskulega systirl Nú er iiann Poji|) kominn og sjálfsagt með nóg af glisvarningi eins og vam er lianda kvenn' fólkinu og nóg af brennivíni handa karlfólk' inu, þetta hafa jafnan verið hans aðalvörur, nn_ eiginlegar nauðsynja-vnrnr fiytur haun aldrd neina sem minnstar. Popp veit vel, að allir kaupmenn hafa mestan liag á þessum varningíi og við getum éjeð á verzlun Popps, beztu sönB' un fyrir þessu. Hann hefir ekki selt lijer á Akureyri árið sem leið nema hjer um bil hálf' an lítinn skipslarm, og getað þó staðiö við að halda eins marga verzlunarþjóna og eins stáf og dýr liúsakynni, eins og margur kaupmaluri sem selur á ári nokkra skipsfarma. HvaðaH fær Popp peninga til þessa og ab halda sig ein8 og hann væri hnfðingi? Svar: Frá lieinisk' ineiunum, sem fiestir eru sjalfir í basli og indum, en reita saman handa honum sinn skild' inginn hver fyrir brennivfn, klúta o s. frv.» en kornið fyllir mælirinn. þú veizt, góða syst' ir, að Popp bauð í sumar sem leið okkar inO' lenda verziunaiþelagi að selja þv( hiisin sín» en gjnrði gabb úr því öllu þegar fjelagið vildi ganga að boði hans. Jeg iuigsa, að þeita bæt' ekki fyrir honuin; jeg htigsa að allir góðif meirihlutainenn og rneiiihliita-konur. sneifi 1111 heldur hjá búðinni hans, þessa danska manná) og skipii heldur við sitt íslenzka verzlunarrie' lag. Af þesrju geta menn nú ( sumar með8* annars sjeð, hverjir það eru, sem vilja hlynB# að innlendri verzlun, og hverjir ekki. FJrCRMARK. Fjármark Frlðriks Níelssonar á Ytrl Relstará- Sýlthægra; beilrifað vinsira. Brenni* mark : F 13 ' S. • . ____Uaile ríins Krákssonar í Hvamml (Eyialiríi: Sýlthægra fjöðlir framan’ fjöötir aptan vinstra. Brra. H K Eiyandi uij ábyrydarmadur : Björft J (JII8 Stl U Akureyri 1873. B. M. Stephdnsson.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.