Norðanfari


Norðanfari - 10.06.1873, Blaðsíða 2

Norðanfari - 10.06.1873, Blaðsíða 2
— 96 — tvívegis, og var jeg fós til þess, og var sátta boð mitt 10 rd. sekt og 2. rd. fyjir þrjú síðustu hnefahöggin hvort um sig, en Jensen sagði inig skyldugan að borga sjer 20 rd. fyrir það sem jeg af ógáti rak hönd- ina gegnutn pappírshurðina ; jeg að vísu fann fljótt hvernin í öllu lá meðan jeg stóð frammi fyrir rjettvísinni, og bjóst ekki við stórri viðreisn mála ininna, því rjettvísin sjálf sagði t a. m. einu sinni : það mundi bezt við færum allir til Ameríku þessir scm þættust eiga með að vaða inn í hvert hús og fara ekki út þegar okkur væri skipað, og Ijet mig skilja hvernig hún (rjettv.) hefði það þegar svo væri ástatt hjá sjer ; enda höfðu mótstöðumenn mínir víst ekki eptir skilið, að túlka mál sitt eptir föngum, því það var jeg orðin viss um, ;að rjettvísinni hafði borist til eyrna að jeg hefði verið „l'ullur og ætlað að hnýsast inn á toinból- una og helði ekki viljað fara út með góðu“, en að því ætla jeg nú að njóta vitna fyrr og síðar að hvorttveggja sje uppspunnin iiatursfull hauga lýgi. Kemur hjer þá dóm- urinn þannig ldjóðandi. U t d r á 11 u r úr dómsmálabók Akureyrar kaupstaíiar. Ár 1873 þann 5. apríl var aukarjettur Akureyrar-kaupsta?ar settur og haldinn af bæj- arfógeta Stefáni Thorarensen uieb undirskrifub- um vottum; var þá fyrirtekib málib Eiríks Halldórssonar á Stóraeyrarlandi, gegn faclor J. Chr. Jensen á Akureyri og í því uppkveíinn svo látandi D ó m u r: I máli þessu hefir Eiríkur Halldórsson á Stóraeyrariandi kært faclor J. Chr, Jensen fyr- ir, ab hafa barib sig og gefib sjer blóbnasir, og i því tilliti uppáslatib hann sektabann; en Jen- sen hefur uppástabib sig frífundinn, af þeirri ástæbu, ab Eiríkur ekki hafi viljab fara út úr pakkhúsi sínu, og þab hafi verib, þegar hann var ab reyna ab koma honum út úr pakkhús- inu, ab hann fjekk högg þau er ollu honum blóbnasa. Eins og Jensen hefir kannast vib, ab hann hafi slegib Eirík, þannig hefur Eirlkur líka kann- •ast vib, ab Jensen haft gefib sjer þessi högg í þeira tilgangi, ab fá sig til, ab sleppa haldi f pakkhúsinu og fá sig útúr því; en meb því vibureign Eiríks vib þribja mann f pakkhúsi Jensens var Jensen óvibkomandi , og Eiríkur sarnkvæmt hegningarlaganna 223 gr, var hegn- ingar verbur fyrir, ab hlýba eigi áskorun Jen- eens um, ab fara útúr húsinu , verbur Jensen ab álftast sykn, þótt hann hafí slegib Eirfk og gefib honum blóbnasir. því dæmist rjett ab vera: Ákærbi factor J. Cbr. Jensen á fyrir á- kærum Eiríks Halldórssonar í máli þessu frf ab vera. Málskostnabur fellur nibur. Rjetti slitib. St. Thorarensen. Vottar: Einar Pálsson. B. Gubmundsson. Rjett útskrifab. St. Thorarensen. H jeg sje alls ekki lögfróbur, og þab megi segja um mig sem abra ab „blindur er hver í ejálf sfns sök* leyfi jeg mjer þó ab bæta hjer vib málshættinum BSvo eru lóg sem hafa tog“, og til betri fullvissu ætla jeg ab tilfæra laga- stafinn, sem þes3i rjettvfsi dómur rjettvísinnar er byggbur á, og þannig hljóbar: 223 gr. Hver, sem raskar fribhelgi heimilis- >us meb því ab rybjast heimildarlaust inn í hf- býli annars manns, eba synjar ab fara út úr þeira, þegar skorab er á iiann ab gjöra þab, skal sæta sektum allt ab 100 rd. eba einföldu fangelsi allt ab 3 mánubum“. Jeg ætla nú ab bera þab undir dóm heil- brigbrar skynsemi hvert þab er þab sama ab ry&jast heimildarlaust Ura t hýbýu manna og raska meb því fribhelgi heimiiisins, og ab ganga inn í pakkhús, (þar sem menn þá gengu út og inn nefndan dag hver Bem vildi alveg hindrun- arlaust), til ab finna þar mann sem mabur hefir erindi vib, og nefna þab meb hógværum oríum í hálium hljóbum, hvert mabur fyrir þessa sök verbskuldar ab vera hrakinn og barinn á dyr, meb ofbeldi, heimta þó hvab ofan í annab ab sjer sje sleppt svo matur megi ganga út laus og libugur og fá ekki, og hvert mabur liefir jafnvel unnib til hegningar eptir hjer sögbum niálavöxt- um þvf sem framanskrátur rjettvís dómur rjett- vísinnar lætur í Ijósi. Setjum ab þessir lieibruíu meun heftu gengib f líkum erindagjörbum inn í skemmu til mín og fengib sömu vibiökur hjá mjer, ætli hann hefbi þá ortib alltabeinu. Sögu þessa hetí nú sagt meb þeirri sannleiksást, sem jeg hefi bezt vit á og mun hvergi frávíkja hverjir sem mót mæla, jeg ab vísu er fremur áþví ab hefbi jeg skotib dómi þessum tii yíirrjettarins hefbi honuiu einhverstabar verib vikib vib, en þar til þuríti meiri málarekstur, meiri íyrirhöfn og meiri kostnab, svo jeg hætti vib þab. Jeg legg því þetta mál undlr d ó m þjóbar minnar, sem ept- ir minni sannfæringu er jafnmikils virbi og hinu ábur uppkvebni. Svo getot' ókuiinugum lönd- um míuum komib vel ab vita Jivab kurteysa (1) og hógværa rnenn (!) suma, hverja, hjer er vib ab eiga, og hvab vel manni gengur ab ná hjer rjetti síuum, (ekki er þab svo ab skilja ab hjer sje ekki margur merkur og valinnkunnur mab- ur á AkureyriII þab er hins vegar ekki uý bóla, ab menn fá ab búa undir þessurn kjörum, ab kaupmenn og þeirra þjóuar — suuiir hverj- ir — berja Baklausa, jafnvel lieibvirba bændur, og þó mabur flýi meb þab til yfirvalds, verbur ekki neitt úr neinu. Ekki verbur þess dulist, ab Jón Ásinundsson sýslumabur er hjer ekki nú. Vjer íslendingar kvörtum utn kúgun og á- mælum stjórninni og þab máske ekki án saka, en ætli siunar hennar hjer heima, kunni ekki, ef til vill, ab auka óánægju vora freinur en vana? Ætli ef lítiimagninn flnndi, ab rjetti hans væri jafrit á lopti haldíb, sem hins meiri háttar, ætli ab þá yrbi ekki valdstjórnin mcir f heibri höfb, raeir virt og elskub, meira og betra samlyndi milli^þjóbar og stjórnar? Ab hinu leytinu misleggjast okkur hendur, ef saina fer fram til lengdar; vib þykjumst og erurn sann- arlega vaknabir tii mebvitundar um rjett vorn, um þjóðar og mann rjett, en ef vib erum barb- ir og hrakiir saklausir af dönskum, óvöldum búbarsláp, og leitum eigi rjettar vors til hins ítrasta, erum vib naumast verbir ab vera nibjar febra vorra, verbir ab bera nafnib BIslendingar“. Stóraeyrarlandi á þribja í páskum 1873, Eiríkur lialldórsson, Frá herra hjerabslækni þ. Tómassyni á Akureyri hefur í BNortanfara“ f. á. nr. 7 — 8 birzt grein nokkur til svars grein minni í sama lilabi f. á. nr. 1 — 2. í grein þessari ætlar herra læknirinn sjer meb röksemi og mælsku, ab hrinda öllu því, er stób í áminnstri grein minni, og bjóst jeg nú raunar aldrei vib því, og býst ekki vib þvf enn, ab herra læknirinn sannfær- ist um þab, ab honum á nokkurn hátt hati get- ab skjátlazt f þessu máli, því þeim binum lærtu, er hafa „lykil vizkunnar“ verbur allt ab vörn. En þótt nú herra læknirinn ekki geti fallizt á þessa skobun mfna í þessu efni, þá skai jeg manna sízt leggja honum þab illa út, en vil ab eins leyfa mjer upp á væntanlegt samþykki frá hans hendi, ab gjöra vib grein hans íáeinar athugasemdir. Hann segir fyrst í grein sinni, ab grein mfn hafi átt ab koina mönnum um allt land í skiln- ing um, hvab nsatnvizkulauHu, ómannúblegur og óskyldurækinn hann sje“. Hjer er býsna djúpt tekib f árinni, og þetta væri Ijótur vitnisburbur um einn heibvirban lækni; en svo vill vel til, ab enginn, nema ef til vill herra læknirinn sjálfur, ræbur þennan vitnisburb af grein minni, og getur þab heldur ekki meb rjettu. Jeg hefi sagí sannasögu, en ekkert illt borib berra læknin- um meb einu orbi. þab er ab vísu satt, ab mjer þótti breytni hans við mig í fyrra sumar ekki allskostar rjett, en getur nokkur afþessu eina dæmi dregib þá ályktun, ab jeg hafi viljað sanna( ab þetta væri hans vani, eba Btöbugur eigj11" legleiki? Mig minnir ekki betur, en ab jeS þvert á móti teldi hann samvizkusaman nianni og lyki í orbi kvebnu lofsorbi á embættisfíef2'11 hans, sem jeg þó hafti eptir annara sögusögOf en liafbi og hef enga ástæbu til ab rengja þá kemur nú til sögunnar sjálfrar, og þá fyrst þess ab geta, ab herra læknirinn I ft**3 sögu sinni segir, ab sjer hatí engin fylgd bob' ist frá Gunnarsstöbum. þetta er misminni* Gunnlaugur gamli, bóudinn þar, baub honutn fylgdiua margsinnis og ætlabi enda ab Ijá liest, ef um hann hefbi verib bebib, og þurfti þv' herra læknirinu alls ekki ab kvíba því, ab hann hafti þurlt aö fara eptir óvissri leiisögn. SöniU' leibis er þab misminni herra læknisins, ab barnið ekki liafi komib til orba, þvf meuri eru til seii' muna rjett, bæbi þab, aö æxlisins á höfbi barns' ins var getib, og líka hverju herra læknirintt svarabi til þess, sem var á þá leib, Bab hann kvabst hafa fengist vib þesshátlar kvilla á börn- ura, og hefbu mebul optast bætt úr því, en aptur stunduin hefbi hann þurft ab brúka hníf' inn“. Gainau þætti mjer líka ab vita, liver hefbi lýst svo heiisulari mínu þá, ab mjer hefoi verib hægt ab koma ab Svalbarbi fyrir hádegi daginn eptir, og hafa barnib meb mjer, þótt leibin sje ekki nijög löng, því jafnvel þó jeg sje annabslagib svo hress, ab jeg geti ferbast viblíka veg og lengri, þá var jeg þann dag og um þær mundir svo lasin, ab injer var þab ekki unnt, og þá veit jeg ab herra lækninum hefbi verib þcss hægra aö koma til mín, fyrst hann gat átt von á því, ab fá fylgdiria og var þar ab auki heill heitsu. Aö visu er þab ekki beinlínis sagt í grein herra læknisins ab jeg álíti hann rjettlausan, en ab jeg hafi öll rjettindin á hendur honum, og þakka jeg honum mikillega fyrir þessa útskýr- ingu, því mjer hafbi aldrei komib hún til hugar, fyrri en jeg sje hana þarna í grein hans svarta á hvítu. Mjer hefur aldrei komib í hug ab svipta hcrra læknirinn rjetti sínuin nje iieldur ab eigna mjer þann rjett, snm jeg ekki á. Jeg hefi aldrci lesib reglubrjef þab, er hann tvíveg' is skírskotar til f grein sinni, en þó þykist jeg vita, ab rjettindi mín og hans sjeu innifalin í þessum atribum, hvab þetta mál snertir, ad han» sje skyldur til ud vitja mín, þegar jey btd hann ud kutua mjer lil hjdlpar í sjúkdómi minuin, nema hnjn forfóll banni, orj ad jeg sje skyldnj ttlt ad bortju honnm cptir sanmjjarnri upj>sctn~ inrjtt frd hans hcndi, alll Itans ótnak oy tilhostn- ad, þegar jeg er jær ttm þad. þab er skrítið ab hann skuli í grein sinni rísa öndverður vib því, þótt jeg nefni orbin: „samvizkusemi“ „mannkærleiki'1, Bskyldurækni“, o. s. frv. þaU eru þó hvorki sú Grýla er neinn þurfi ab hræb- ast, og heldur ekki svo hlægileg ab gjöra þurfi skop ab þeim, enda hugBaöi jeg, ab þab muudi illa sitja á herra lækninum ab gjöra þab, því hann hefur þeirri stöbu ab gegna, sem útheimt- ir þessar dyggbir og er sagöur ab hafa þær til ab bera. Ab síbustu segir herra læknirinn í greitt sinni, ab hann sje ekki skyldur til ab hlaiipa eptir hverju því, sem lieimskum kunni í liug ab koma. Hvort hann ineinar mig meb sneið þessari, ebur þá, er bobin láu hjá, veit jeg ekki, en hitt veit jeg, ab hver sem les greiu hans getur aubveldlega sjeb, ab hún ekki eC stýlub af vanvizku, iieldur þeirri frábæru speki> er gengiö getur út fyrir takmörk þeirrar reglUi nab af tnali skuli tnennina þekkja“. Loksins skal jeg geta þess, ab meb grein minni var alls ekki tilgangurinn sá, abrýra gott mannorb, ebur álit herra læknisins í neinu tll- liti, ebur baka honum neinn vanda, eins ogjcg heldur hvorki nú nje ábur, hefi borib neina þykkju til hans, fyrir þab sem orbib er, og væri jeg eins eptir og ábur manna fúsust á, ab leit® hans, ef mjer á lægi, því jeg hefi ekki, ab þessU eina tilfelli undanteknu, annab til hans ab segjai en skyldurækni og samvizkusemi í embættiS' færslu sinni, þótt honum eins og öllum ge*‘ yfirsjest. þessum línum bib jeg hinn heiðrafca ri£' stjóra „Norbanfara^ að veita viðtöku í blab siflt og læt jeg uin leib hjer getib, ab jeg ckkiæ*,i* mjer í blabadeilu framar um þetta efni, og ,a! því hjer meb lokib ab. öilu. Laxárdal 4. aprfl 1872. K. S. Gubmundsdóttir. — Fyrir margítrekaða áskorun af höfundarins til mín, birtist grein þessi nu hjc fyrst á prenti. Ritst. Eiyandi og ábyii/dtiiiittidtir : Björn J 0 n S S 0 H Akureyn X*™7b, M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.