Norðanfari - 16.09.1873, Blaðsíða 2
a?) þjóíiin leggist á eitt og nái aptnr þeim rjett-
indum meb afli og atorlíu, er hún hefur verib
svipt, en hib síbamefnda er enn þá mjög svo
ófullkomiíi, og væri betur ab þab færi afo lagast.
liverju er þetia aí) kenna? Skólanu'm, sem
asrnu fje er til kostai); þar eiga forsprakkar
þjóbarinnar ab menntast og læra þau vísindi,
er þeir meb þeim geti gagnab sjálfum sjer og
fósturjörb sinni. Er þessu nú þannig farib?
Nei, þar læra þeir þab, sem þeim getur aldrei
ab neinu gagni komib, og fara út úr skólanum
jafnvel ab sjer í verklegum vísindum og þeir
komu eba verri. þeir |æra þessa gullfögru lat-
ínsku turgu, sem þeir síban meir alls ekkert
gagn hafa af, og svo forsóma þeir tungu febra
sinna og allt, sem þeirra eigin fósturlandi vib-
kemur, og seilast langt út í heim eptir menntun
og ritum, sem reyndar einu sinni voru mikil-
fengleg og nytsöm, en sem nú eru fyrir löngu
orbin á eptir tímanum og hjeban af geta ekki
orbib annab, en söguleg vitni um menntunar-
ástand fornþjóbanna.
Vjer skuium nú reyna ab fara fáum orb-
um um hinar einstoku vísindagreinir, sem kennd-
ar eru í skólanum og um kennsluna í þeim,
eptir því sem vjer höfum getab komizt næst.
Fyrst skal frsega telja latínuna, sem þeir
elska svo mjög þarna íyrir sunnan. Um hana
hefur töluvert verib talab bæbi í „Norbanfara“
og jjÞjóbólfi1*, svo þab er líklegt ab alþýba
sjái hvereu óttalegt skurfgob þetta er. Menn
eyfa á hverri viku 47 stundum til iatínu, og
kasta þannig næstum í sjóinn mest öllum skóla-
tímanum Jeg iæt nú vera ef piltum væri
skynsamlega kennt ab skilja latínu og leggja út,
en þessu láni er ekki ab fagna; oss hefur ver-
ib sagt ab einn kennari skólans verji opt heil-
um stundum til þess ab útlista eitt latínskt
orb, án þess þó ab komast ab nokkurri nibur-
stöbu, og ef þetta er satt þá er sárgrætilegt ab
þab skuli eiga sjer stab. En þútt snrglfigt eja
ab hugsa til þessa, þá er þó enn sorglegra ab
nienn skuli eigi enn þá vera farnir ab ejá ab
sjer og útrýma iatínska stílnum, hann hefur
mörgum á kaldan klaka komib; margir efni-
legir piltar, sem helbu getab orbib fósturiandi
sínu til gagns og sóma hafa sökum hans ann-
abhvert orbib apturreka frá prófi, eba þeir
háfa hvab eptir annab verib settir eptir í
bekkjum og sóab þannig til einskis miklu fje
og tíma og svo ab endingu orbib ab fara ,úr
skóla; og piltar eru eettir eptir í bekkjum þótt
þeir sjeu vel ab sjer í öllum vísindagreinum,
ef þeir ab eins eru lakir í latneskum stíl, þab
lítur þyí svo út sem þeir góbu herrar, sem stýra
skólanum þekki ekki þetta orttæki Ametíku-
manna, „tíminn er peningar“. þ>ab væri því
mikil framför fyrir skólann ef iatneski slíllinn
væri afnuminn. Oss þykir full nóg ab kenna
í latínu 2—3 stundir í viku, og á alls eigi ab
gjöra henni hærra undir höfbi en hinum mál-
unum, en latínskan stíl ætti ab af nerna meb
Bllu, því hver ætli væri svo vitiaus nó á tím-
um ab ætla sjer ab skrifa bækur á latínu, lat-
ínan á þab ekkert heldur skilib, ab menn læri
ab rita hana en grísku, hún iiefur aldiei verib
göfugra mál. Næstum hib sama má segja um
g r í s k u na, kennslu í henni þyrfti líka ab minnka,
en hún ætti eigi ab vera kennd minna en latína,
því í öllum vfsindagreinum koma fyrir mýmörg
orb, sem saman eru sett úr þessu máli og er
því nærri ómissandi ab menn viti litla undir-
stöbu í þeirri tungu, en þó á þab, ab minni ætl-
an, eigi vib skólann ab leita ab afleibslu hvers
orbs úr sanskrít eba öírum austurlanda málurn.
Islenzka ætti ab vera kennd niiklu betur, og
l'iltar a>ttu ab fá belra yfirlit yfir bókinenritir
landsins á öllum tímum Og hina fornu goba-
fiæfi, en er ekki von ab kennaiinn, sem
víst gjörir sitt ítrasta til, geti komib meiru lil
leibar á svo fáum stundum (9 í öllum bekkjum
a viku). þab \æri og óskandi ab ritgjörbir um
ýms efni einkum íslandi vibkomandi væru meir
um hönd hafbar, en hi.ngab ti) liefnr gjört ver-
ib; þab er líka hálf leibinlegt ab kennarar vib
sama skólann geta eigi verib sáttir og sammála
um ritháttinn, svo piltar vita eigi liverju fylgja
skal, þegar einn rífur þab nibur, scm hinn bygg-
ir. Danska er víst kennd svo sem vera ber.
þ> j ó b v e r 8 k a, er eitt af liinum mest mennt-
andi málum og vjer Islendingar hefbum gott af
ab eiga meira samneyti vib þessa voldugu þjób,
en vjer höfum haft hingab til. þab er ófæit
ab ekki skuli vera hafbir þjóbverskir stílar
(reyndar liöfum vjer heyrt ab kennarinn sje van-
ur ab láta pilla í 3 bekk „B“ gjöra nokkra
Blíka stíla rjett á undan burtfararprófi). þeir
væru eins gagnlegir ab tninni ætlun og bjeabir
latínsku stílarnir. Enska og Frakkneska
er eigi kennd í skólanum ab þab niegi heita
(þótt í viku sjeu ætlabar til þess 2 stundir í
4. bekk). }>ab sjer bver beilvita mabur liver
ómetanlegur skabi þetia er fyrir skólann og svo
fyrir landib. f öbrum löndum kann hver mennt-
abur mabur þessi mál, en vorir útlærbu stúdent-
ar standa fiestallir eins og þorskhausar fyrir
framan hvern enskan dóna og geta ekki talab
orb, hvab ætli þeim dúgi þá öli latínu og grísku
kunnáttan, ætli dóniniv taki nokkub tillit til þess
þó þeir geti rausab upp úr sjer heilum k væbum
úr Hóraz og Hómer. Nú erum vjer Islend-
ingar farnir ab Iiafa meiii vibskipti vib Englend-
inga og höfum vjer víst gott af því, og þá er
þab sárgrælilegt ab forsprakkar lýbsins eigi
skuli geta talab eilt orb vib þá, þótt þeim daub-
liggi á. Sagnafræbi hlítur ab vera ágætlega
kennd, þar sem svo miklir sögumenn og vís-
indavinir kenna hana, eti þar er þó stór galli
á nefnilega ab piltar skuli eigi læra neitt um
sögu ættjarbar sinnar; þetta mun nú mestkoma
af bókaskorti, meb því ab engin bók er til á
prenti um þetta efni, er nota megi vib kennslu
í skólanum. Auk þess er kenuslubókin eptir
þur >i)g leggixr olii of mTkvb á
mirinib. A La n d afræbiskennslunni er sami
gallinn, reyndar er í nebsta bekk lesinn dálítill
kafli um Island en síban ekki vib söguna meir,
til burlfararprófs, er þess ekki krafist, ab menn
viti neitt tim ættjörb sína, því þá er Epurt eptir
útlendri bók er varla minnist á Island Trú-
a r f fæb i sk en n s Ia n er í góbu gengi, og er
þab hrósvert ab farib er ab snúa hinni á-
gætu kennslubók Lisco’s á íslenzku. Kennslunni
í Stærbafræbi er mjög ábótavant, því í
þessari vísindagrein, sem er mjög gagnleg í
lífinu og tit margra iiluta notub virbist svo,
ab því er vjer höfum frjett, sem af ásettu
rábi sje hlaupib yfir þab, sem gagnlegast er, og
sjaldan bendt á hvernig nota skuli setningarn-
ar „practice*. Ileyrt höfum vjer ab í 4. bekk
sje nú farib ab lesa „Landmæling Gunnlaugsens*
og er þab mikil bót í máli, bara því verbi hald-
ib áfram. þab er alkunnugt hvaba geysi fram-
förurc ná 11 ú r u f r æbi n hefur til leilar komib
í verklegu tilliti í ölium þeim löndum, þar sem
hún hefur mest verib stundub, en iijer hafa
mjög fáir lagt rækt vib hana enda er kennslan
í henni vib skólan hin aumasta, er verib getur.
Bækurnar eru mjög óhentugar, þur upptalning
dýra, plaritna og steina, sem ekki er von til ab
piltar geti þýbst, og þess utan brenna menn sig
hjer á sama sofinu og annarsstabar, því ekliert
cr kennt um þab, er íslandi vibkeinur, hvorki
um jarbveg hjer nje loptslag nje um dýr, jurtir
og steina* hjer á landi; þab er eins og menn
vilji forbast allt þab, er Island snertir. Loks-
ins er ab ta’fe nm leikfimiskennslu, þab
6em kennt cr, er ab öllum Ifkindum gott, en
óskandi væri ab íleira væri kennt t. d. sund og
glímur, þab væri heldur eigi úr vegi þótt skot-
æfingar væru vifhalbar, því þær eru í öllum
öbrum löndum kenndar. Up p d rá11 ar li s t er
mjög gagnleg mennt, en hón er alls eigi Iiennd
hjer, þótt hún sje nærri liennd vib hvern skóla
í öllum heimi. Vjer þykjumst nú hafa sýnt
frann á hve margt þab er, scm hreyta þyrfti vib
kennslnna í lærba skólanum og emlum meb þeitrl
ósk ab þetta málefni verbi borib sem fijótast;
fram fyrir þingib, því þetta er eitt af laiiðsi"3
mestu velferbarmálmn, andlegt frelsi á allsta'íir
ab vera samfara Hkamlegu fielsi og fjöri.
framfara8traumur, sem nú æbir yfir heiminn, o11"
ab líkindum brátt streyma hingab, þab er
einskis ab reyna ab standa á móti honuin; þelt
er f fávizku sinni gjöra þetta hrífast meb
drukkna. X.
FKJETTIIS mSÆIUmil.
16. þ. m, komu hjer 2 Englendingar, ann'
ar sem er professor og heitir Faulkner frá Oí'
ford, en hinn Morris, þjófskáld frá Lundúna'
borg. Hann hefir ásamt landa vorum Caiid-
theol. E. Magnússyni, bókaverbi í CainbrigbB’
þýttá enskatungu: Grettlu, Volsungu, meb kvæb--
um úr Sæmundar Eddu, Gunnlögssögu OrniS'
tungu, Fribþjófssögu hins frækna, og kvæbi 11 *
af Laxdælu 5000 stef, allt þelta erprentab; t’11
óprentab er enn þá, Eyrbyggja og framan aí
Heimskringlu Snorra Sturlusonar. Bábir þess-
ir mennta menn, sem eru um fertugt, gáfi1
furbu vel talab íslonzku og voru mannúblegíf
mjög og ræbnir. Meb þeim voru 2 menn td
fylgdar , bábir úr Flótshlíb, annar þeirra er
söblasmibur og heitir Jón Jónsson frá Illíbar'
endakoti, en liinn Halldór Jónsson frá Eyvind'
armúla; menn þessir voru og einkar mannúb'
legir, fiúbir og skemmtilegir. Hinir nefnd11
fcifamenn höfbu farib noibur Sprengisand, upP
ab Mývatni ab Dettifossi og Gobafossi og hjeb'
an ætlubu þeir vestur og svo subur. þeiu1
hafbi litist iijer furbu vel á sig; en þab hefb>
máske orbib annab ef ab þcir hefí.u dvaiib bjer
vetrarlangt.
22. f. m. sigldi hjeban á leib til Danmerk-
ur skonnertan „Saibjörg“ sem er eign GránU'
f;elagsina“; meb því fóru Jónao pronlnri Svcios'
son til þess ab leita sjer frama og fjár. Einn-
ig fúru raeb skipi þessu Benedikt skúari Hafl'
dórsson ásamt konu sinni og 3 börnum þeirvi*i
er ætlubu til Vesturheims.
25. f. m. sigldi briggskipib Hertlia hjebani
meb henni tólcu þrjár stúlkur sjer far, er ætl*
ubu ab eetjast ab í Kaupmannahöfn.
30. f. in. sigldi hjeban barkskipib „Emnia
Arvigne* er ætlabi til Englands. Meb þv^
tóku sjer far 14 farþeejar, þar á mebal jarb'
yrkjumabur Fribbjöin Bjarnarson meb konu sint»
og 3 börnum þeiri'a, er allir ætlubu til Vestuf'
heims. Sama daginn sigldi hjeban skonnert'
skipib „Sophie“ og meb því reibari þess kanp'
mabur L. Popp og einn af verzlunarjijónuin han9
C
Sigtryggur Sigurbsson. Daginn eptir fóru a‘
hofninni fjelagsskipin „Grána“ og „María“ eC
ætlubu lijeban til Kh. Meb því fyrra fór htí8"
frú Ilalldóra þorsteinsdóttir frá Hálsi í Fnjósk*'
dal, kona herra kaupstjóra Gránufjeiagsins Tr>
Gnnnarssonar ásamt fóstuiharni þeirra og nngfrl‘
Amalíu Margrjetu dóttur veitingam. L Jensen8)
er ætlubu ab setjast ab í Kmh. En meb Maríu tókU
sjer far 24 farþegjar , Hallgrfuiur trjesmitur Mag11'
ússon og yngismey J>rúbur Erlendsdúttir bæbi híef
úr bænum, en liinir 22 úr Bárbardal, er al|lf
ætlubu lil Brasiliu. Eyrirlibar þeirra voru bæfid'
urnir Hallgrfmur Jiorkelssun frá Víbirkeri Die®
konu ogö börn, Jóel Jónsson frá Sandvík ineb kon
og 3 hörn^ Baldvin Jónatansson frá Stóru-VÖ^
um meb konu og 3 hörn, Sigrítur Pribriksdú*1
ir ekkja meb 1 barn og 3 ógiptir menn Sígur
björn Jóakiinseon, hálfbróbir Jónasar Far^a
Jens Jensson Buek frá Ingjaldsstöbum og ^rnl
Kristjánsson.
6. þ. ra. kom austanpóstur Níels Sigurfs
son ab austan, meb hotium var þetta hib helzta
ab frjetla úr brjefi úr Reibarfirbi dags. 29. f-1”'
„Von er á Ensku skipi til fjárkaupa á Eskifirb'
Og Seybisfirbi kringum 20. septeniher, bjócaþei1
menn eba Túlinfus fyrir þeirra hönd 9 rd. fyr'
ir tvævctling cn 10 rd. fyrir cldri, annab yngra