Norðanfari


Norðanfari - 16.09.1873, Blaðsíða 4

Norðanfari - 16.09.1873, Blaðsíða 4
— 114 — hj.í mjer, geta fengib þær lijá madomu M. Ör- um tijer í bænum. Akureyri í ágúst 1873. Löve. — Öllum sem hugsa til afc fiytja til Vestur- heims, gjöri jeg hjer meí> kunnugt, ah nú hef jeg fengib toforb á skipi til þess aib flytja far- þegja eingöngu frá Islandi til Englands fyrir 22 rd. 48 sk. hvörn ef tveim hundruíium nemur , enn fyrir 18 rd. hvörn ef þeir veríra yíir 400 alls, og á þah skip aíi koma vib í Eeykjavík, Akureyri og Seybisfir&i og má ske á vestfjörb- um næsta sumar, enn á hvaba tíma ver&ur sí&ar tiltekib me& hlibsjdn af bentugleikum far- þegja. Reykjavík 1. september 1873. G. Lambertsen. — Jeg undirskrifa&ur bib hjer me& alla þá, er hönd tief&u á kindum me& marki Jónasar Ólafssonar er hjá mjer var og nú er fiuttur til Vesturheims, a& lei&beina þeim til mín, cinnig ef fleiri þættust eiga, þá að sanna eign- arrjett sinn. Pálmholti dag 6. septemb. 1873, Jakob Snorrason — þeir er hafa meftekib frá mjer til út- sölu BKennsIubók“ Ilalldórs slúdents Briems á Reynistab , óska jeg a& borgi mjer hana sem allra fyrst þeir geta, helzt me& peningum. Hvert cxpl. af nefndri bók kostar 72 sk þeir sem selja 7 expl. af bökinni fá hi& áttunda í sölulaun. Akureyri 11. sept 1873. Björn Jónsson — Kennslubók í enskri tungu, eptir Halldór Briem, sem auglyst er a& kosti 72 sk. í kápu, ver&ur til sö!u bjá pndirskrifuíum í bandi a& eins 16 sk. dýrari, sem ella mundi kosta 24 sk. cf einstökum expl. er komib í band. Frb. Steinsson. — 11. f. m. fannst látúnsbúin ponta millum ÍJyatnms og Akureyrar, sem er geymd hjá rit- sljóra blafs þessa, þar til eigandi vitjar borgar fundariaunin og auglýsing þessa. Um póslmál f Skagafir&i vestan valna. Fyrir vestan lljcra&svötn or brjefhirfcinga Blafur á Vííifnýri undir Vatnskar&i, og á þar a& taka vifc pósibrjefum í aukatösku tii [næstu póststö&va eins og á ö&rum brjefhir&ingastö&um. þegar pósitir fór 25. dag ágústm. a& nor&an sufcur til Reykjavíkur fór jeg binn 27. s. m. Sætlunardaginn, fram a& Ví&imýri me& brjef og fiendingar, sem þurftu a& komast á póstinn, cn þarefc póstur lom ekki á tilteknuin degiábrjef- hir&ingarsta&inn1, bjó jeg um sendingarnar í tveim böggluni me& brjefhii&ingamanni, og ba& hann vandlega fyrir brjefin og bögglana, þvf a& þeir þnrfiii nau&synlega a& komast su&tir og ná í póslefeip-sferfcina 5. sept. og mátti þa& ekki breg&ast. Brjefhirfirinn tók vi& brjefunum og þessum tveim böggluni, og lofa&i a& koma þeim á póstinn. Nií þegar póstur er kominn alla leifc su&ur og póstskip farifc frá Reykjavík fæ jeg vitneskju um, afe bögglarnir og brjefifc, sem þeim fylgdi, bafi aldrei farifc me& pósti, heldur sitji á brjefhirfcingastafcmun enn, og svona eptir a& jeg haf&i búifc um. bögglana eptir vísbendingu brjefhir&isins, og bann haf&i tekifc á móti þeim og lofíifc a& koma þcim á póstinn fyrir borgun, sem lionum þótti bæfileg, — eptir þetta allt- satnan ur&u bögglarnír eptir mjer til óbætan- legs tjóns. Jeg vil því rá&a alþýfcu mannaafc kynna sjer póstlögin til a& vera sjálffær a& kotiia póstbrjeíum álei&is, ef þeir duga ekki til, scm þa& hafa á liendi, og liinsvegar skora jeg á bluta&eigandi yfirvöld, a& víkja þeim brjef- hir&utn frá, sem reynast ófærir til a& standa í elö&u sinni. Reynisfafc 10. sept. 1873. Ilalldór Eggertsson. — Fáist nógu margir kanpendur,munum vjer láta koma út smám Baman í bcptum hvern f ö s t u d ag, Oiða sliýríngar yfir hin þung- skildustu or& í frummali voru, svo sem ,an- k a s t“, yfir „sioplan'", „Undirfeti“, a& „Vega“ m. fl., því vjer iiöfum fengib áskoran frá nokkr- um alþýfcuniöntuim um þetta efni, er eigi segj- ®st skiija slík or& nje önnur þeim lík, og ólt- ast því fyxir a& þeir geti ver&ugir fundist til a& birtust fyrir Biunm SC&sla dómi“, þá þjónninn gengur út á g&tna niót Og lei&arþing til afc sam- ansaína orfcum og lmxunum mannanna barna í cina rritning“ heldur ver&i þeir útskófaíir í rjettarins dimmu kalkgryfju, ef þeir finnast eigi Bkryddir Binu“ sanna málskrú&sklæ&i. Heptib 1) Póstur kom nokkru eptir afc myrkt var orlifc. kosfar 1 sk. danskrar mynfar, og ver&urísama broti og hi&, fyrirhuga&a dómasafn. Ritafc í sólmánu&i á Biöndufanga. Skeggi Hansson. — Sonnudaginn 14. þ. m. tapa&ist frá Glæsibæj- armeium og framm a& Steinsstö&um í Yxnadal: rau&stykkóitur þverpoki er var í strangi af svörtu klæ&i, og einn sokkur, einnig rau&stylíkjótt reifc- teppi er lagt var me& raufcu klæ&i. Hver sein fundiö hefur, e&ur kynni a& finna þotta, er be&- inn a& skila því á skrifslofu BNor&anfara“ mót gó&ri borgun. FJÁRM0RK. Fjármark J>orleifs Kristjánssonar á Ví&irkeri í Bá&ardal: stýft hægra biti framan , siýft vinsfra gagnbitafc. Brenniin. porleifur. ----Kri8tjáns Ingjaldssonar á MýriíBárfc- ardal: stúfrífa hægra, vaglskora og biti framan vinstra Sneitt aptan hægra biti framan, sneitt aptan vinstra fjfi&ur framan, ----Jónasar Eiríkssonar á Bitruger&i i Glœsibæarhrepp: stýft hægra biti framan, hálftaf aptan vinstra. Brenni- mark J E. ----Benjamíns Fri&íinnssonar á Dýr- finnastö&um í Akrahrepp: hvatrifafc hægra biti framan, sneiírifab aptan vinstr. Brennimark B F. ----Jóns Jónassonar á Laxamýri: sneitt aplan bægra gagnbitab, hvatt vinstra. Brennimark Jo Jo s. ----Jónatans Kristjánssonar á ÍJIfsbæ í Ljósavatnsbrepp: sýlt liægra bófbiti aptan, sneitt aplan vinsfra. Fjármark mitt sýlt bægra, sýlt vinstra biti aptan, sel jeg hjer me& og afbendi me& fullri heimild , IJalldóri Jónssyni á Bjarnastö&um í Ljósavatnshrepp. Siaddur á Akureyri 30. ágúst 1873. Ilallgrímur þorkelsson frá Ví&irkeri. ílans Christján. Spyrji ma&ur Ameríkumann : „Hvafc beita þeir dönsku“? svarar bann: Hans Kristján. Hann hefur svo opt í leiknum Bvelflaö ITTH'fíí fögru mey kringtim sig, eptir lögum Hans Cristjáns Lumby. Sí&an á æskuárum hefúrbann lesib Hans Christjáns Andersens æfinlýri, og sí&- an a& hann cltist dáfcstafc llans Christjáni 0r- stefc. En nú er einnig talab um „rjettan og sljettan0 Kristján. Hver er þessi sí&ast nefndi ? spyr binn danski lesari mig. Hina þekktum vjer glöggt, en ekki þenna „rjetta og sijetta“ Han8 Kristján Danskur Sbrælingi e&a Eskimói, sem er af iieldri skrælingjum kominn, og sem hefur gjört nafn silt ódau&legt mefc þvf a& koma á íljdlandi ísfleka frá nor&asta tanga Giænlands og sufcur afc Newfundlandi. Hann er kappinn, hvers nafn nú er á allra vörum og í öllum blö&um. A& nafni hanserspurt um alla nina ví&- lendu Ameríku, og nafn lians hefur fiogifc sem elding yfir iiinar ómælandi sijettur veslur a& ströndum bins kyrra hafs. Jeg var einmilt staddur í New-York, og segi vi& sjálfan mig. Slíkan mann er vert a&i finna; því var líka scm bláeifc mjer í brjósí, a& jeg skyldi leita liann uppi, enda fann jeg hann þá þegar. Hans Kristján er ungur og vel vaxinn og einskonar kurteisi í látbrag&i lians, en mælir illa dönsku, en honurn til afbötunar í því tilliti talar bann enn ver ensku, ef verra gæti or&ifc. Jeg ávarpa&i hann me& nokkrum kurteisum or&um; hann hneig&i sig og sýndi mjer konu sína, sem er gildvaxin og heitir Yukilitoo og hina litlu dóitur þeirra, setn beilir Ishelatoo. Jeg var þarna staddur sem bjá löndum mínum, er buíu mjer a& sitja hjá sjer í sofanum, sem jeg var fÚ8 á afc þygpja. þegar jcg haf&i sett mig nifcur segi jeg, þifc megifc nú ekki misvirfa þa& vi& mig, þó jeg sje kominn hirigafc inn sem óbo&inn því þa& eru einungis liinar dæmafáu og furf ulegn raunir, er á daga ykkar iiafa drififc, sem liafa knúfc mig til a& koma hingab á fund ykkar, sem mig langar þil a& heyra sag&ar af sjálfs ykkar munni. Allir eru frá sjer numdir af sögunni, sem komin er um þetta í blöfun- um. Hvafc þau lierma í þessu liiliti er satt segir Ktistján ésamt konu og börnum hans bros- andi, eins og þau beffu verifc a& minnast á ein- hverja skemmtifeifc í sólskini su&ur á Italíu. Án efa hefur hann sjefc á mjer, afc jeg var hissa og um leifc annt nm afc fá a& heyra sög- una svo hann hjelt áfram: Já sjáifc þjer landi gófcur, segir KrÍBtján, vjer norfcurbúar, erum vanir vifc misjafnt, sem Ameríkumenn ekki eitt- sinn geta leitt í huga sinn, og dázt þessvegna a& því. Hvafc a&dáunina snertir segi jeg, þá er jeg sömu meinirigar og Ameríkumenn, þa& skulub jijer ekki gjöra segir Kristján, a& vísu höfutn vjer mált þola mikifc alla hina nefndu lei& en varla er þa& undra vert. Hín vifckunnanlega og mannú&lega rödd Krisljáns lýsli lireinsklini baI19 og sannlciksást. Bezti Ilans Kristján segijeS> þjer hljótifc nú afc segja mjer frá glæfraíer® ykkar; mjer þykir þa& mest veit a& þjersegí& mjer söguna sjálíur, Ilinn ví&frægi landi niin11 Eskimóinn rjeri þá fram og aptur á stólnuni sínum eins og a& bann va-ri í eins konar vand* staddur og lítur til konu sinnar og kínka&i koll' inum, som hann væri nú a& búa sig undir segja söguna. Ef a& jeg, segir Kristján, á nú a& fara a& segja yfcur frá öllum þeim he\z,-a atbur&um, er komu fram vi& okkur í fer& þess- ari, þá megifc þjer ekki hneixlast á því hva& mjer gengur illa a& tala dönskuna Mætti jeg tala grænlenzku, þá væri jeg fær um a& segja y&ur sögu mína en á dönsku á jeg rnjög erfiA mefc þa&. Jeg kva&st skyldi bjarga bonum þeim vanda; því a& vankvæ&in væru öll niín megin; jeg skil ekki mófcurnjái y&ar, en þjer skiijib mitt ; jeg hefi því fulla orsök lil a& bi&ja y&ur a& afsaka þetta kunnáttuleysi mitt. Hanii kinkar nú enn kollinum á ýmsar hlifcar, og ját' a&i a& jeg hef&i rjett a& mæla, hósta&i nokkr- um sinnum, leit upp í loptifc fram a& dyrunura og 6í&an til konu sinnar, og byrjafci nú á ferfca- sögu sinni : BJeg og fjölskylda mín eiguro heima í „Pröven“ á Grænlandi, þar er jeg fædd- ur og þar giptist jeg. Altiga mín var kofi einn og 30 hundar. Svo bar til 31. júlí 1871, eb hi& amerfkanska gufuskip jPoIaris"1 sást undír Grænlands ströndum, er þa& var á fer& sinni nor&ur í íshafib til þess a& komast gegnum þa® a& heimsskautinu. Menn bu&u mjer a& slást í förina, sem dálítifc kunnugum hinni áformu&n leib2. Mig langa&i til a& fara og konu mína á- Bamt dóttur okkar, rje&um því a.f a& sæta til' bo&inu. Jeg fjekk líka vin minn Jóe ,konu hans og börn, til a& fara me& okkur. IIundana mína hal&i jeg líka me& mjer. í Upernavík bætii „Polaris" vi& sig töluver&u af kolum e% ö&rum naufcsynjum. Skipherrann hjet Hall, seW var mannú&legur mjög og valmenni. Gæfa11 fylgdi honum og ferfcin gekk a& óskum til þ®98 í september a& vi& korMistum noriur í Smiih‘a sund, iiifc sama, sem Kane fann 1853 og nefnú> Pólarsjóinn, sem nú var íslaus og sigldum þaf geguum hann, en úr því fór rekísinn a& m®ta .nltkur og þrengjast svo vi& komustum ekki lengra áfram, og af þvt nú var svo langt li&ifc á snnvr arifc, og vi& nú, komnir 10, okt. á 81° 33 nor&lægrar breiddar og 68° 44‘ vestlægraí lengdar, hjeldum vi& inn á vík eina e&a fjÖr® sem skipherran kalla&i „Palaris“ og lög&ustuna þar til þess a& liafa þar vetursetu. Skipherr- an kunni eigi vifc a& vera afcgjör&alaus, honuB1 var svona hátlafc, Iiann stakk því npp á vi& Jóe og mig, iivort vi& ekki vildum fara í sle&a ferfc me& sjer nor&ur eptir, me& bundana fyrir sle&' unum. Vi& Joe segjum báfcir já en engum þófn þó vænna um fcrfc þessa en íiundunum. Ept,r vikuferfc á ströndunum mefc fratn sjó . ekip'. herrann kalla&i BRobesens sundi&“, af því an vi& gátum grillt til lands hinn megin , námuiu vi& sta&ar vi& autt regin haf, sem lá til norfcurfl svo langt sem augafc eyg&i. Hlýja golu me& dálitlum þokuslæfcingi lagfci á móti okkur, þa& var nú Ijóst, a& vi& voruin komnir a& hinu au&a heiinskautshafi. Skipherrann setti þar ni&ur merkistöng Bandafylkjanna, og kalla&i hÖÍ&' ann þann er vi& stó&um á „Union Kap“ (EininS' arhöf&ann). þietta var á 82° 16‘ breiddaf' binu nor&asta nesi, sem engum manni á&Br hefur au&nast a& stíga fæti sínum á. En hv* vi& börmu&uin okkur nú, a& hafa hvorki sk'P nje bát, því efalaust vorum vi& komnir a& nor&lir Iieimsskautinu, og áttum ekki cptir nema lOy mílur, a& hinum nyrzta depli e&a odda hnattar' i»s, en me& hundum okkar og slefcum var oSfl ómögulegt a& komast þangafc, vjer hlutum Þvl sérnau&ugir a& hverfa til baka, og vorum kon>n' ir'apiur til skipsins 24 október. Daginn ept'r var skipherranum or&ifc illt af kaffinu, er hallIJ baf&i drukkifc kvöidinu áfur. Hvorn daginn ^ ö&rum versnafi honum, til þess a& liann 8. n° J dó. þa& var meining okkar Jóe, a& etýrlH18 urinn, hef&i byrlafc honum eitur. þa& 'ar3,íej.i, kaldur, dapur og dimtnur dagur, þegar vi&ja‘ seltum hann á ströndinni, og allir voru 6°‘k bitnir Jeg hjelt á Ijósluktunni me&an PrefllU|tj inn kasta&i moldinni á líkifc. J'egar hann n’® ^ or&in: „Jeg er upprisan og lífi&“ grjetu a (Framhald sífcar). ______ 1) 3. dag júlímánafcar il871 , hóf ne!'nt. sk'£ nor&urfíir sína frá New-Yotk f Vestutheimi 111 hinum bezta útbúna&i, som mönnutri hugsast g 2) Hann haffci áfcur verifc túlkur á nor fara skipinu BKan“. __________ _ Eiuandi Q7 úlyrydarn^duTT Bjflm JónSSOl^ Aknreyri Xtn3. D. M. Stephdnsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.