Norðanfari


Norðanfari - 07.11.1873, Qupperneq 1

Norðanfari - 07.11.1873, Qupperneq 1
SenrJur kaupendum kostnad- nrlaust; verd árg, 2(> arkir 1 rd. 48 slc , einstök nr, 8 «/c. sölu/aun 7. hvert. NORÐAMMI. Auyltfiinyt *ru tehnur i «<f fyvir 4 j/c. Aver linn. VtJ- anlcaltlöti eru prentud d koetn- ud hlntadei tjcndn 13. Alt. UNGMENNAFRÆÐSLA meðhjalparanna. Ein af liinurn góbii og iieillaríku ráfcstöf- unura bi8kups vors er efalaust sú, ab fyrirskipa löglegar mebhjálpara kosningar yfir land allt, og brýna fyrir mönnurn hina sönnu, mikilvœgu þýbingu mebhjálpara stöíiunnar. Ab minnsta- kosti artti þab svo afc vera, ab þcssi ráfcstöfun hans ýrbi heillarík fyrir þjóö vora. þ>aö var vel hugs- ab, a& draga hiua þar ablútandi, göralu og góbu loggjöf frá 29. maí 1744 — upp úr myrkri gieymskunnar og reyna til a& láta hana gagn- ast landi og lýfc; þab var vel gjört, ai> benda pr.estunum á þá miklu abstob, sem þejr geta baft af beztu mönnum safnabarins á þennan hátt, og þal) var vel sagt, sem stóí) í hinu hjer unt- bljó&anda biskupsbijefi, dagsettu 23. okt. 1868. Prestar um land all'. hafa brjef þetta hjá sjer, og rnunu hafa lesiö þab upp fyrir söfnuBum sinum, svo þa& er ab líkindum þjótkunnugt; fer jeg því ekki um þa& íleirum ortura í heild þess; enda er þab ekki ætlun mín, ab tala um niebhjálparastötuna yfir höfut, heldur at eins um einn einasta starfa methjálparanna, þeirra atalverk, ungmennafrætsluna. ,Einkura skuiu þeir líta eptir barnaupp- frætingu mct prestunum“ — segir byskups- brjeíit í ortastat löggjafarinnar. En mjer er spurn: ■ hvernig eiga þessi fáu ort at skiljast? hvernig gcta methjáipararnir gegnt þessu fyrsta og fremsta verki köllunar sinnar? þeir gcta þat hæbi f heimahúsum og úti um sóknína. Vit kirju þurfa þeir þess ekki, því þar er prest- nrinn tiL statar. At því er heimatilsögnina snertir, þá var tninnst á hana í Nf. fyrir nokkrum árum, og einkum rætt um sunnudaga frætslu í heimahúsum, þegar börnin kæmust ekki til spurn- inga á kirkjusatatnuin. (Nf. 9. árg., 47—48. nr.). t’essi ungmennafrætsla — sem vjer veitum at álíta sjerlega fagran sit og nautsynlegt atriti í kristilegu uppeldi — var þar brýnd fyrir öllum húsfetrum og húsmætrum, eins og skylda þeirra vit ungmennin, svo at sunnudagarnir gætu ortit þeim sannir Drottins dagar, en ekki itjuleysis- og leitinda dagar. Sannarlega getur enginn neitat því, at þat sje fagurt, at safna btan um sig ungmennum lieimilisins — efnokk- ur eru — og fræta þau um trúarbrögtin, og leggja þeim á bjarta þat sem þau læia; eng- om getur dulizt vit, at ítarlegri tilsögn á helgi- dögum hlyti at vera heillarík vitbót vit hina hversdagslegu kennslu í lestri og kunnáttu lær- dómsbókarinnar. Um þetta fer jeg lijerekki fleir- Om ortum, heldur vísa á hina áturnefndu grcin öllum þeim, sem kynnu at finna hjá sjer köll- Oti til þessa — já, einnig, sem enga köliun bykjast til þess hafa. En hitt segi jeg, ab svo sannarlega sem þat er skylda allra foreldra °g húsbænda at fræta æskulýtinn heima iijá ®jer, hvort sem er á sunnudögum eta endrar- bser, svo sannarlega er þetta tvöföld skylda ^obiijálparanna, bæti kristileg og embætt- *sleg skyida. En er þat nóg, at methjálpararnir gegni a^eins hinni aimennu kvöt, sein á ölluin hús- Dí®tidum iiggur, setn er, at fræta ungmenni 6||’iia eigin heimila? hvort, mun þar met vera loki& allri skyldu þeirra vit prestinn, áhrærandi *'"'t þeirra met barnauppfrætingunni? Varla þah álitizt svo. Stata methjálparanna ,n,«t vera svo þýtingarmikil, at hún hefji þá bÞpyfir atra metlimi safnatarins, bæti hvat á- 0g virtinguna snertir. þat virtist ijóst, ^eir menn, 6era ,,eiga at vera prestinum til AKUREYRI 7. NOVEMBER 1873. atstotar og rátaneytis í öllum kirkulegum mál- efnum, og einkum líta eptir barnaupp- frætingu met þeitr.“ þrir eigi ekki ateins á þeirra eiginn heimiiiim, at sjá um barnaupp- frætinguna, heldur eigi þeir einmitt út u m sóknina at líta eptir slíku met prestunúm, met nokkurskonar h ús v i t j u n ar f e r t u m. Án slíkra tillitsferíta fæ jeg ekki sjet, at 'methjálp- arar muni veita prestunum teljandi aistot met barnafrætsluna, og vetbi þanriig nálega ekkert úr þeirra atai starfi, sem löggjöfin mælir fyrir. En þó þessi atfert, er eg sting upp á , sýnist fyllilega liggja t anda löggjafarinnar, þá er hún þó ckki bókstaflega tekiu fram og getur því trautla skotast sem beinh'nis skyldustarfi met- hjáparanna. En hinsvcgar munu samvizkusam- ir, guthræddir og prestinum samhentir met- hjálparar finna sjer bæbi Ijúft og skýlt, at rjetta hjálparhönd tii þessa blessata verks, at fræta og bæta æskulýtinn. þeim hefir verit sá sómi sýndur, ab vera af prestinum kvaddir honnm til rátaneytis og atstotar, svo sem beztu menn safnatarius — hví skyldu þeir þá ekki sjá sóma sinn, og vilja gegna hinum frambotna heiturs- siarfa? hví skyldu þeir ekki vilja grípa tækifærit til at gjöra gagn og koma fram til góts? hví skyidu þeir þá ekki vilja atstota þann prest, sem sýndi þeim svo rnikib traust? Jeg er viss um, at margur er sá gótur drengur á iandi vöru, sem af gótum hug gengi at verki þessu, ef prestar þeirra óskutu þess, eins og jcg er líka sannfærtur um, at fjöldi methjálpara vorra eru vel færir um starla ^þennan hvat hæfileg- ieikana snertir. Nd kynnu menn at hafa eitt e&ur annat móti þessura vitjunarfertura methjálparanna. Mettn kynnu at segja: at þeitn væri ofaukit, met því prestarnir húsvitjutu sjálfir; at þær mundu verta gagnlitlar fyrst ekki sæist meiri árangur af húsvitjunarferbum sjálfra prestanna; at þær mundu gjöra prestana enn væru- kærari en átur, met því þeir mundu þá láta sjer nægja at senda methjálparana í sinn stab; at þat eigi ekki vit, at Irleypa leikmönn- um ab þessu starfi andlegrar stjettar manna — og hamíngjan veit, hvab einuin og ötrum kann til hugar at koma. En jeg fæ ekki bet- ur sjet, en at allar þessar mótbárur sjeu næsta ljetivægar. Hin fyrsta er andvaraleysi, hin önnur er vantraust, hin þritja er tortryggni, hin fjórta er misskilningur. At methjálpara fertum þessum sje ofauk- i t, fæ jeg ekki sjet. Hver getor talit þat nægilegt, þó presturinn komi einu sinni á ári á heimilin , til at fræta unglingana — og er hann þó ámælislaus, ef hann gjörir þat — hver getur taiit nokkurra kiukkutíma dvöl á ári vera nægilega til upplýsingar og betrunar þeim ung- mennum, sem vegna fjarlægtar eta hirtuleysis koma einu sinni eta aldrei á ári til spurninga á kirkjustatnum, og örsjaldan öli æsku árin fram atfermingu? Og þótt presturinn nái venju- lega miklu optar til barna siuna beldur en svo, þá brennur samt víta vit allt of mikit hirtu- Jeysi hvat uppeldit snertir, og veitir ekki af, at presturinn hafi vakandi auga á mörgu einu heimili sínu, mörgu einu barni sinu. En þótt presturinn af sjerlegri skyldurækt vildi gjarnan leggja á sig fleiri en eina liúsvitjunarfert á ári, þá kann vanhcilsa eta annríki at hamla hon- um frá slíku. Hve vel ketnur honum þá ekki, at mega senda í sinn stat sjer samhentan og valinkunnan mann, þann mann, sem eptir stötu sinni ( söfnutinura á at vera hans önnur hönd, — 129 — M 4».—50. og einkum líta eptir barna nppfrætingu mei ltonuiu. Sannarlega færi mjög vel á því, ab presturinn kæmi eklti sjaldnar en tvisvar árlega á þau heiinilin þar sem ungmennin eiu van- hirt, bæti fyrri part vetrar, til at setja fyrir vetrar verkit, árniuna og rátleggja , og BÍtan aptur á útmánutum, tii at sjá árangurinn af sinni fyrri fert, útskýra og innprenta. Ab methjálpara fertir þessar liljóti at verta gagnslausar get jeg ekki sjet. Hvíí skyldu ekki leikmenn geta leyst slík erindi sæmilega, ef ekki prýbilega, af hendi? Hvata methjáipari er þat, sem ekki getur litit epíir kunnáttu á lærdómskverinu, eptir lestri, eptir skript, sem ekki getur einfaidlega spurt út úr nokkrum greinutn í kverinu, sagt barninu eitt- hvat sent þat ekki veit, vakib athygli þess á einhverju, lagt því eitthvab gott á hjarta? Sá sem ekki er fær um hit minnsta af þessu, hann er þá heldur ekki fær um at vera húsbóndi, eta fatír, auk lieldur methjálpari, svo sent annar helzli matur safnatarins. Jretta er ekki þat vandaverk, sem margur ætlar. Barnaspurn- ing verbur gjarnan bæti Ijctt og ljúft verk þeim sem tenmr sjer hana Æfingarleysit dregur hjer sem optar alla dát úr mörgum manni, svo hann sjer hjcr Ijón á veginum, þar sem þat ekkert er til. Björninn er at miklu leiti unn- inn, þegar byrjunin cr gjört, og sigurinn feng- inn, þegar matur vertur var vit, hve blessun- arrlkan ávöxt ungmennatilsögnin vcnjulega ber. BÖrnin líkjast jörtinni í vorgróindum; hjá þeiui fellur opt í gljúpan jartveg þat sama ort, sem hjá hinum eldri fellur á Itellu, og engn sítur fyrir þat, þó ortit sje einfaldlega fram bovit; því hjá börnunurn gilda ekki framúrskarandi vits- munir eta þekking frætandans; þeim nægja einfaldar spurningar, einfaldar útskýringar og áminningar. þ>at er tóm ímyndun, sem margir hafa, at þeir kunni ekkert til þess verks, at fræta börnin sín; slíka vantar sjaldnast vit ellegar þekkingu, heldur lijaita, hugrekki og kristilcgann áhuga. At meihjálpara fertir þessar rnuni gjöra prestana hirtuminni, get jeg ekki sjet. Er þat trúlegt, at prestar leyfi sjer, at koma húsvitjunarfertunutn á hertar inethjálpurum sín- um, þar sem þær geta þó ekki skotast nema sem óbeinlínis skylda þeirra, ef sjálfir þeir vanrækja húsvitjanir, sem eru þó einmitt b e i n- línis skytdu staríi þeirra? Og þó at nú ein- itver einatakur hefti’ samvizku tit, at grípa til slíkra metala, þá er ekki at búast vit, ab met- hjálparar reynist svo ótfúsir til þessa starfa, at þeir láti í þessu efni hafa sig fyrir þjónasynd- arinnar. Nei engan veginn er at búast vit, at þessi nýung komist á, nema þar sem prestur- inn sjálfur gengur á undan met gótu eptir- dæmi, sem áhugasamur ungmennafrætari. Hins vegar hlýtur þat at álítast vítalaust, at prest- urinn láti sjer nægja vitjunarferb methjálpar- ans eina satnan, þegar svo stendur á, at prest- uririn vegna sjerlegra veikinda eta annars get- ur met engu móti húsvitjat sjálfur þat árit. J>á á einmitt fert methjálparans sjerlega vel vit. At þat eigi ekkivit, at fela leik- m ö n n u ni slíkatt starfa, get jeg ekki sjet. Ilvat skyldi geta verit at því, láta leik- menn hafa þetta verk á hendi? Hvat getur frarnar veiit í anda mótmælenda trúar, heldur en þessi atfert? Hvar á þat vib, ef ekki hjer, sem Lúther vor fortum sagti: »Vjer eruni all- ir prestar"? J>at lýsir næsta raiklura ókunn- ugleika á anda kristindómsins og sögu kristn-

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.