Norðanfari - 07.11.1873, Qupperneq 2
130 —
innar fyr og síf'ar, of einhver álítur þaB vera
bundiö vi& eina einustu síjett, a& fræ&a í trúnni
og bæta hjoríun, og a& menn þurfi a& fá prest-
vígslu tii þess, a& þetta geti snert þá. Svo
sannariega sern kærleiksskyldán er innsti
kjarni trúarinnar, þá eiga aliir a& sýna hana;
svo sannarlega sem kirkjusagan ber þa& me&
sjer, a& övíg&ir rnenn hafa á ýnisum iildum,
í ýmsum löndurn, korni& fram til þess, a& glæ&a
trúarlíf manna og upplýsa fc51 kifc, þá er lieldur
ekkert á móti því í voru landi, a& gefa gu&-
hræddum leikmðnnum kost á því, já hvöt tii
þess, a& sty&ja a& útbrei&slu Gu&s ríkis.
Hvort sem menn gefa þessari minni uppá-
stungu meiri e&a minni gaum, þá get jeg ekki
gengib úr skugga um , a& hún hafi vi& lölu-
ver&ar áBtæ&ur a& styfcjast á margan hátt.
Einkum og sjerílagi ætti hinar umræddu me&-
hjálparafer&ir a& komast þar á, scm sóknir eru
ví&áttu mikiar, og ör&ugt fyrir börn a& ná á
prestfund; einnig þar, sem hir&uleysi me& ung-
menna fræ&sluna liggur í landi.
Jeg, sem þetta rita, hefi þegar nokkra
reynslu fyrir mjer um hinar lijer umræddu vitj-
unarfer&ir roe&hjálparanna, bæ&i í minni eig-
in sókn og í sóknum eins af nábúaprestum
mínum. þetta er annab ári&, sem slíkar fer&ir
tí&kast hjá mjer og hafa þær or&i& a& tilætlu&-
um notum. Me&Iijáipararnir yfiiheyr&u börnin
í iestri og kunnáltu, settú þeim fyrir og hvöttu
þau til ástundunar, þangab til presturinn kæmi
næst, og fær&u mjer skýrslu yfir, liversu hvert
barn væri þá langt komi& í þekkingu. Sjálfir
voru þeir mjög vel ánæg&iryfir vi&tökum þeirra
hjá eldri sem yngri. f>a& liggur í augum uppi,
a& hvorki mundi jeg senda, nje súknarfúlki&
me&taka me& þökkum, nema þá menn, sem eru
gu&hræddir, greindir og vel metnir. Líka vil
jeg geta þess, a& jeg álít me&hjálparana vel a&
því komna, a& þeir fái gjöld sín eptirgefin fyr-
ir úmak Bitt, og velvild þá, scm þeir sýna
prestinum me& slíku. En þeirra bezta endur
gjald er me&vitundin um þa&, a& þeir hafi víTj-
a& standa vcl í sinni hei&arlegu stö&u, og koma
sem mestu gó&u til vegar.
A& sí&ustu vil jeg geta þess, a& eins og
biskup vor hefir í fyrstu röggsamlega fyrir-
skipafc kosningar me&hjálpara , til þess þeir
skyidu „vera prestinum til a&sto&ar . . . og
einkum líta eptir barnaspurningu me&
þeim“, þanriig liefir liann nú einnig mildilcga
fallizt á þá a&fer&, sem jeg heíi talab um a&
framan, áhrærandi þá grein me&hjálparskyld-
unnar, sem jeg í þessari bla&grein hefi vali&
mjer fyrir umtalsefni.
Rilafc í janúar 1873.
Gunnar Gunnarsson.
ÚR RRJEFI FRÁ HERRA CAND. GISLA BRINJ-
tlLFSSYNI í KAUPMANNAíI. d 31. maí 1873.
Herra Ritstjúri!
í Nor&anfara nr. 39—40, 26 september
1872, er því drútta& a& mjer, í greiná 90 bls.
me& yfirskrift ,,MálsÓkn Júns Sigur&ssonar mút
Bilie“, a& Bille muni liafa haft „öll varnargögn
sín í máiinu frá mjer“. Hafi jeg nú skilifc or&-
in í Nor&aníara rjett, þá iæt jeg y&ur lijer me&
vita, a& þessi frásögn er meftölluósöim;
þa& fer svo fjærri ab jeg hafi átt nokkurn hlut
ab um þetta mál, a& jeg hefi varla teki& eptir
því me&an þa& stú& yfir, svo lítilfjörlegt hefur
mjer æfiniega þútt þa&, og jeg veit víst, a& jeg
hefi aldrei tala& eitt einasta or& vi& Bille um
þa&, sem liann nmn geta borife vitni uin. Jeg
hei&ist þess því af y&ur, eigi sí&ur eptir sann-
girni enn eptir rjettum prentlögum, a& þjer veitifc
þessum mðtmælum mínum rúm f bla&i y&ar, og
synjifc mjer eigi um, me& því a&rieita vi&tökunni,
a& geta vari& mál mitt á þeim sama stafe, sem
ab mjer liefur -verife sótt á me& úsannindum.
Lengra skal jeg ei a& svo stöddu fara út í
þetta mál.
— Landi vor, herra Gísli Brinjdifsson hefur
á&ur borib sig npp vife sBerlinske Tíbende“,
(sjá 27. og 30. inaí 1873), fyrir þafc , afc
vjer höfum geti& þess í blafei voru , a& hann
hafi, a& sögn, lagt Bilie, í máli hans vife lierra
Jún Sigur&sson, fræ&andi lifesyr&i. þessi sögn
manna segir hann sje ósönn, og álítum vjer oss
skylt, a& færa þá neitun til búkar. þar með er
þab mál þá á enda.
En hann hefur margt fleira a& segja, hann
Biinjúlfsson, í brjefuin sínum, sem vjer ekki
getum látib alveg úsvara&. Vjer skulum þú
ekki elta or& hans; en vjer skulum a& eins
skofca a?al merginn í brjefum hans a& því er
þau snerta sljúrnar mál vor, og þa& er þá vol
yíir því, a& Islendingar sjeu svo blindir a& fylgja
Júni Sigur&ssyni, sem ekki hafi anna& fyrir
síafni, en að þrjúskast gegn öllum kostabo&um
hinnar vinveittu dönsku stjórnar, sjer sjálfum
til hags og landslýb til meins, og þetta geti eng-
inn sje&, e&a hafi enginn sjefe nema hann, eða fyrr
enn hann ; þa&erað segja hann Gísli Brinjúlfsson.
Hann beinir nú þessumáli sínuab ossNor&anf.
J. Sigur&ssyni — sem er nú sjáifsagt — og þeim er
hann nefnir vini Júns ; og er svo a& sjá a& þa& sje
allir Islendingar, sem ekki eru vinir Ðana, Gísla
sjálfs og sinna hans. Ekki er raetna&urinn I i
jþafc ver&ur ekki annafc sjefc, enn a& þeir,
sem Gísli nefnir vini Júns, sje menn, er fylgi
Jóni af blindri persúnulegri vináttu, honum til
styrks í því er Gísli nefnir Júns „personlige
Poletik“. I liverju þessu „personlige Poletik“
Jóns sje fúlgin, lætur Gísli úútskýrt, án efa af
gildum og gó&um ástæ&um. Vjer álítum úþarfa
a& bera hjer hönd fyrir höfufc Júni Sigur&ssyni.
En skylt teljum vjer oss a& svara Gísla fyrir
vora eigin hönd og vina Júns Sigur&ssonar, því
me&al þeirra teljum vjer oss, og kemur þa& því
til vor, er a& þeim er beint. En me& því, a&
hugmynd vorog Gísla um vini Júns Sigurfcssoit-
ar er sitt livafc, ver&um vjer a& ákvar&a vora hug-
mynd um vin í þessu sambandi, á&ur enn lengra
er raríö. Epur vorri Tiugmynd cr sá vinur Jóns
Sigur&ssonar, í því sambandi er hjer ræ&ir um,
o: í stjúrnar- og landsmálum vorum, er álítur
a& sko&un hans á þessum málum hvdi á rjett-
um rökutn, og sje skynsamlega upptekin, a&
undirtektir Jóns hafi hingafc til verifc vitnr-
legar og a& hann hafi fylgt þeiin fram me&
einurb og forsjá, og a& fústurjar&arfst hans sje
fölskvalau?. Me& ö&rum or&um, sú vinátta er
vjer höfutn fyrir Júni Sigu&ssyni, er eingöngu
þar af sprottin, a& vjer höfum reynt liann
giöggsæjan, hygginn, hugrakkan, gætinn, þol-
gú&an og einlægan vin hennar, er öll vor vinátta
og elska er helgufc, fústurjar&ar vorrar. Vjer get-
um borife sannleikans vottorb um þa&, a& þetta
er hið sanna e&ii þeiriar vináttu er Islending-
ar bera til Júns Sigur&ssonar; þab er a& segja
hinn ísienzki almúgi, þjú&in. Persúnuleg vin-
átta kemur lijcr öldungis ekki til greina, því
enginn ma&ur, sem ekki iifir á Islandi, nema
svo sem tveggja til þriggja mána&a tíma um
fárra ára bil getur verib persúnulegur vinur
allra þeirra tuga þúsiinda, er telja má í vina-
fiokki Jóns Sigur&ssonar. Vjer getum þara& auki
sagt þeim, er sífellt núa Islendingnm því um
nasir, a& þeir fylgi Júni af hlindri persúnu-
legri vináttu, a& þessi þeirra blinda persón-
iega vinátta, — já persónulcg vinátta þó ú-
blind sje — er varningur, sem fer kaupum
og sölum á síngirnia marka&i heimsins.
Slíka vináttu getur hver keypt, er ágirnist
liana og efni hefur a& kaupa hana. Enda
vitnm vjer dæmi til a& slík vinátta liefnr selzt
í Höfn vi& a!l bærilegu ver&i. Slík vinátta er
jafnföl „Berlingi“, BFo&ur!andi“, „Dagbla&i“ e&a
hverjum ö&rum kaupanda er nefndur ver&ur.
Nú höfum vjer sagt nóg í aimennu máli, til
a& á kvar&a hugmynd vora um vini Jóns Sig-
ur&ssonar og vináttu vi& hann í velfer&armálum
lands vors. Ilverfum vjer því næst a& hinni
sörau söguiegu (fáktísku) rót þessarar vináttu.
Gísla ætti a& vera þa& kunnugt, a& hjá öli-
um menntu&um þjó&um lifir me&vitund um hag
sinn. Ekki ætti honum að vera síður kuun-
ugt, að Islendingar hafa ná& þessu mennt-
unarstigi fyrir iöngu, Vjer þorum a& fullyr&a,
að harin er svo vel a& sjer í sögu Islands, a&
hann veit, a& þessi me&vilund var til me&al Is-
lendinga löngu fyrr en Jón Sigur&sson var til.
Eru ekki allar þær bænaskrár urn líkn og ijetti,
er rignt hafa frá Islandi til Danmei'kur sí&an á
16. öld, næg sönnun fyrir því, afc Isiendingar
fundu hvernig þeim leifc, og skynjufcu hvernig
þeim átti a& lífea? Ber ekki sagaj þessara alda
þess glöggan vott, a& Islendínguin þótti hag-
ur sinn óbærilegur, rjeitur sinn fóttro&inn, og
stjórn sín miskunariaus? Neiti Gísli þessu,
vonum vjer a& liann gjöri svo vel a& færa frain
skilríki fyrir neituninni úr stjórnarsögu vorri.
þessi me&vitiind var ekki einstakra manna me&-
vitund, heldur alls landslý&s. þegar nú svo
langt rak, a& vjer fengum fulltrúa þing, þá var
þab au&vita& a& þjó&in mundi senda þáá þing,
er hún treysti bezt til a& tala máli me&vitund-
ar sinnar, a& bera fram kveinstafi sína, vonir
og kröfur. þ>a& var eMilegt a& hún kysi þá tii
þessa fulltrúa-verks er hún treysti bezt a& afli,
þreki, glöggsæi, framsýni og hugrekki. Ilver
samvizkusamur þingma&ur kannast og vi& þa&,
a& me& þessum erindum er hann gjör&ur út á
þing me& atkvæ&um kjósenda sinna. þegar áþing
er komib er þab sjálfsagt, a& úr þeim, sem
kjörnir hafa verifc til a& halda fram a&almálum
landsins samkvæmt vilja og bænnm þjófcaiinnar
verfcur a& myndast m e i r i li I u t i , sem er
samtaia þeirra, er líta einu auga á sama mál,
og þykir ein og sama undirtekt hæfa. þetta
er þa&, er menn nefna flokk (Parti) í þing-
máli. Sje meginhluti þingsatkvæ&a á einu
bandi og fastur í stefnu, má ganga a& því vísu,
bæ&i a& þa& mál er hann heldur fram er þýfe—
ingarmikið á bá&ar hendur, farsældarríkt ef það
vinnst, fársfullt ef þa& tapast, og aö þjó&arvilj-
inn f slíku máli er djúpsettur, alvöru^efinn
fastur og einar&ur. Sje flokkurinn fastur við
þá stefnu, er hann hefir einu sínni tekife, má
ganga a& því vísu, að stefna hans er sú skyn-
samasta er sje& ver&ur, giundvöllur málsins vit-
urlega lag&ur í efcli hlutarins og kröfur ílokks-
ins leiddar þar af eptir i jettum hugsiinarreglum
og me& hæfilegu tilliti til kringumstæ&anna. það
er mestur kostur vi& meirihltita þinga á hörfc-
um tímum, er vife óvinveitta stjórn er a& etja,
eem ávalt otar því fram, er mi&ar til a& svipta
þjó&ina e&lilegum og þjó&legum rjettindum sín-
um, a& hann standi blýfastur vife rjett þingsog
þjótar, hverjn sem hótab er, liverju sem vjel—^
a& er, og gangi að þeim ho&um einum er í
e n gu leggja gildrur í veg þjó&rjettindunum e&uí
búa þeiin nokkurt tjón. J>a& var fastheldni hinna
hollenzku þjó&vina vi& þjó&rjettindi sín og staí-
festa þeirra vib málstafc sinn ,er a& lokum bjarg-
a&i lítilli þjó& úr vo&a greipum hinnar ga&lausu
spánversku stjórnar. þ>a& var hin sama fast-
heldni og stu&festa, er leiddi hina ungversku
þjó&vini undir forustu Deaks klakklaust út úr
stjórnardeilunni vib Austurríki. Standi flokk-
urinn fastur á rjetti þeim er eöli Illilt'
arlits og lieilbrigð skyniseini til vísa,
þá er hann ósigrandi. Flytji Iiann sig einu sinnt
ni&ur af þessum.kletti, ni&ur á kviksnnda, hugS'
unarlausrar eptirlátsemi, au&trúar, oftrausts á vjel'
rá&um óvin og grænnar gó&mennsku, þá er liaiiU
og me& honum hið gó&a mál og me& því þjó&ín>
allt sokkib í efjuna undir fætur óvinaiins.
þetta, er nú var talife — þjófcarviljinn, þjófcarjettut'
inn, fastheldni vife þenna rjett, sta&festan 1
framhaldi rjettindanna, og sannfæringin um a&
þá sje allt úti ef af grundvelli rjettarins sje
hoififc, eru þau öfl, ef svo má a& or&i kve&a>
er halda þjó&ílokki saman á þingi, sem utan
þings, eins hjá oss eins og annarsta&ar , þar scu1
þjó&irnar hafa manndóm tll að fylgju *ian
sannfæringu sinni.