Norðanfari


Norðanfari - 07.11.1873, Síða 3

Norðanfari - 07.11.1873, Síða 3
— 131 — þab leiíir nú af sjálfu sjer, ab hverr sá fiokkur manna, er hefur einliverja stefnu, ekki aö tala um jafn þýbingarmikinn ásetning eins og þjóbílokkur vor hefur, dragi sem tryggast saman krapta sína, til þess ab fá áselninginum homib fram. Sá flokkur er jafn hiægilegur sem fyrirlitlegur er iætur uppi ab hann hafi ætlun- arverk á hendi, en hefir hverki manndáb, geb nje sjálfs afneitun til ab halda svo hópinn, ab sjá megi ab lionnm sje alvara , þeir sem vinda sjer úr flokknum vegna þess, ab þeir þykj- ast ekki geta fallist á þetta atrib.i eba hitt, í athöfn flokksins, en játa þó, ab sinn abal til- gangur sje allur hinn sami sem flokksins, eru menn sein ekki geta verib í samvinnu vib abra, eru flokknum og flokksmálum verri, enn þó cng- inn væri, því þeir veikja flokkinn og gefa ó- vinum beztu ástæbu til ab halda, ab flokkurinn sje ab leysast sundur. þar af leibir ab flokks- kröfum verbur mibur sinnt enn ella, og ab ó- vinurinn dregur stríbib á langinn f þeirri von ab þessum fráskila saubum muni fleiri á eptir fara. þab liggur nú svo beint í hlutarins ebli, ab hver sá flokkur, er hefur nokkurt alvarlegt setlunarverk á liendi, ekki abeins leggi krapta BÍna saman til ab verba samtaka, heldur komi sjer saman um ab beita þessum samtaka kröpt- um sínum sem viturlegast og haganlegast til- gangi sfnum til frama. Nú er þab óbrigbul reynsla, ab þó í flokki hverjum kunni ab vera margur mabur góbur, þá er þó jafnan einn, er flokkurinn hefur beztan augastab á og treystir hezt til ab gefa samvinnu sinni sem hyggiieg- asta stefnu. þetta er ekki ísienzk reynsla, heldur reynsla allra þinga í heirni og þykir engum óvirbuleg, nema einstöku „mislukkubum“ Islendingum. þetta er svo einfalt mál ab oss hefbi ekki dottib í hug ab taka þab fram, ef fylgi vort vib Jón Sigurbsson, hefbi ekki verib gjört af einstöku mönnum ab þjóblegri og þing- legri ódyggb. Hvab er eblilegra, en ab treysta þeim, er unnib hefur allt sitt líf ab einhverju málefni, til þess ab rannsókn hans hafi leitt hann ab sannleikanum? Ilvab er eblilegra en ab bera traust til þess manns er menn af eigin rannsókn álíta ab hafi komizt ab sannleikans nibursiobu ? f>e(ta er álitib eblilegt um allan tnenntaban mannheim, ab því er vjer bezt vitum, og þetta traust er ab því er höfum getab bezt skynjab, grundvallar skilyrbib fyrir mennt- un mannkynnsins. Nú munu víst allir Islend- ingar, sem satt vilja segja, játa þab ab Jón Sigurbsson hafl varib lífi sfnu til ab komast ab sannleikans niburstöbu í stjórnarmálum vorum og hafi komizt þab. Vjer höfum ab minnsta kosti hvergi Iesib neitt á íslenzku, nje heyrt eba sjeb á öbrum málum, er sannab hafi hib gagnstæba. Engum dettur víst heldur í hug, sem hefur nennt eba viljað skoba huga sinn um þab ab undirtektir Jóns undir hin ýmsu lausa- bob er komib liafa frarn frá stjórninni hingab til, hafi ekki verib hinar heillavænlegustn til vernd- ar þjófrjettindum vorum, allra undirtekta, er völ var á þab og þab skiptib. Hvab er þá ebli- legra enn ab þeir, sem álíta af eigin rannsókn, ab bonum sje treystandi, treysti honum? Hvr Rky|durn vjer, sem hafa viljum fram frelst vort og þjói rjettindi ekki samlaga oss vib þann, er Unnib Itefur bezt ab því rnáli ? þeim sem sjá í því blinda hlýbni, hugsunarleysi og andlegt Bjállbjargarleysi og skora á oss ab slíta fjelagib vib Jón, leyftim vjer oes ab svara nieb gagn- eprirn: Ef vjer skiljum vib Jón hvab eigum vjer þá ab gjöra? Eigum vjer ab leysa oss sjálfa f stindur og ganga í sjálfula rænuleysi þangab til seppum Ðana er sigab fyrir oss og vjer erum teknir ( makindum í kví ánaubai'innar? Eba eigum vjer ab amla hver fyrir sig án nokk- Urs tillits til samvinnu eba samstefnn ? Eba eigum vjer ab ganga í flokk meb Gísla Brinj- Úlfssyni og fylgjurum iians? Nei; þab getum vjer ekki vel ; enda væri þab þvert á móti 8í*nnfæringu þeirra, og mundu þeir synja oss um allan siíkan flokks fjelagsskap, skyrpa oss út sínumvörum, segjandi: Vei ybur, þjer blind- "'gar, er flokk viljib íorma, og gangib í trú en ekki Bkobunl“ I því sambandi ueitum vjer því ebki, ab orbin ættu ágætlega vib. En hvab er um þetta ab ræba framar? Þab vita allir, ab það eru abeins abrir eins menn °g Gísli, er geta fengib af sjer ab níba þjób s'Oa fyrir þab sem alstabar atinarstabar*í heimi Cr talinn þingmanns kosiur og þjóðar kostur: "ú og samheldin samvinna vib flokksforingja 't'arg reyndan ab viti, forsjá og dug. Slíkt eru '."gsunarlaus brígzli, sem enginn þarf ab taka ^er nærri. þab er nóg að sýna ab þab eru "Ssunarlaus brígzli líkari lánlausum slæpingutn en W'! ab grafa lengi til ab sjá livar vjer rnundum almennilegutn mönnum. þab þarf lieldur e,1(ia ef vjer gengum úr flokki vib Jon Sigurbs- *'• Fyrst og fremst rnætti ganga ab þvívísu, i^.ká væri persónuieg vinátta „komin í höndl- ab ?4'1’ M færi hver þangab sem citthvab væri Sumir færu í politiskar gandrcibar meb höfundi „Gefnar“ fyrir skotsilfur úr stjórn- arskoti; abrir lentu í „Föburlandinu“, abrir í „Ðagblabinu" abrir í „Berlingi“ og yfir þessum fræga söfnuði sæti Sörensen eins og konguló í vefjar mibju og æti upp innyfli flugnanna eptir hendinni í makindum, en iofaði rifjahylkj- um og beinagrindum ab hanga í vefnnm til skobunar og skemmtunar fyrir politiska náttdru- fræbinga seinni tíma. 1 öbnilagi rnætti ganga ab því vísu, ab vjer vissum hvorki nje könn- ubustum vib, ab vjer sein þjób ættum rjett á ab vera til. I þribjalagi mætti ab því vísu ganga, ab í oss væri komib líkamlegt þrot ; ab líkamir vorir væru orbnir of vesælir til ab hýsa hugub hjörtu, mannlegann ásetning, rannsak- andi hugsun og heilbrigba skynsemi. En árang- nrinn yrbi, eirrs og beint liggur vib, þab, ab Daniræbu inn á rjett vorn og settu oss rjett þar sem þeim þætti bezt fara um oss, og eigum vjer bágt meb ab sannfæra oss um þab, ab þab sæti yrbi mjög hátt. Ab fylgja eptirdæmi Gísla í þing- og þjóbmálum vorum, er ab sýna ab vjer höfum hvorkí samvinnulag, vilja nje geb til ab koma fram málum vorum. Ab fylgja rábum hans og grundvallarreglum, er ab gjöra oss ab athlægi lieims og afhraki veraldar. Og þó Gísli iitli kvebi svo ab orði, ab Jóni Sigurbssyni skuli ekki lánast ab halda fram sömu stefnu hjeb- an af eins og hingab tii — det skal, som sagt ikke lykkes ham ; ó hvab þab er þó grænt! — leyfum vjer oss ab kveba svo ab orbi ab þá sje Jón þrotinn er hann hverfur frá þeirri stefnu sinni í þjóbmálum vorum er hann hefur fylgt hingab til. þab er eitt atribi í þessu máli, sem ekki er ófróblegt ab taka eptir. Gísli segir Berlingi ab hann körni meb persónulega grein um Jón Sigurbsson og evo sig um Ieib náttúrlega, því persónulegt mál verður alltaf ab liggja milli tveggja ab minnsta kosti. Nú sjer Berling- ur ab allt ,,vrövlib‘‘ í Gísla er persónulegt hatursmál — og þó lætur blab sem á ab heita fyrirmindarblab annara blaba prenta þetta —. Nei blöb Ðana eru meb hinum siblausustu í Norburálfiinni, og engu blabi mebal menntaðra þjóba fyrir utan Ðanmörku, treystum vjer til ab fara í föt Berlings nndir sömu kringumstæbum. þjer hafib herra ritstjóri í blabi yðar Norb- anfara nr. 43—44 þ. á. þar sem segir frá at- förum hins eriska fjárkatipmanns er liingab kom í haust á Qveen, einnig sagt frá að jeg hafi lýst banni Tryggva Gunnarssonar gegn því að kaupmaburinn færi ab svo vöxnu máli, en jafnfram bætt því vib, ab jeg hafi um leib, „þó ótrúlegt sje“ afhent honum skipspappírana. Af því ab þetta orbatiltæki ybar virtist ab benda til þess, ab jeg hafi ekki gætt embætt- is skyldu minnar í þessu tilliti, og þab sje ætl- un ybar ab telja öbrum trú um þab, skal jeg skýra ytur frá, ab þau skipaskjöl, er þjer seg- ib ab jeg hafi afhent Schepherd, einungis var sjópassinn, sem alltab einu eins vel mátti verba eptir hjer, einsog fara meb skipinu. þó ab jeg ab öbruleyti eptir beibni Tryggva Gunnarssonar sem fógeti lysti forbobi hans gegn því, ab Scheperd ab svo stöddu færi burtu, hafbi jeg enga ástæbu þó Tryggvi hefði farib fram á þab og jeg hefbi haft föng á því, ab halda skipinu hjer eptir, þar skipverjar ckki höfbu framib iijer nein þau lagabrot, ebur undirgengist þær skuld- bindingar er heimilabi slíkt, heldur var hjer einungis ab tala um brot á kaupsamningi sem Scheperd, ef til vildi, hefbi átt ab gjöra sig sekan í; en þetta spursmál, sem hefbi þurft ab afgjörast vib dómstólaria var ekki þess eMis, ab skipinu Qveen fyrir þab yrbi lialdib til baka. Jeg ímynda mjer því ab þjer sjáib ab þab sje ekkert „ótrúlegt“ í því þó jegLhefbi afhent skipstjóranum öll skipskjölin ef þau hefbu verib í mínum höndum, hvab þá heldur sjópassann, sem einu gilti hvar var. Akureyri 20. oktober 1873. S. Thorarensen. NOKKUR ORÐ UM SKÓLAMENNTUN i ÍSLANDI í FORN0LD. ísleifur Gissurarson Skálholts biskup (1056 —1080) settí fyrstur skóla á stofn hjer á landi á 11. öld og kenndi hann þar sjálfur fræbi- greinir þær, er merkastar þóttu á þeimtímum; þeir Gissur sonur hans, sem var Skálholts biskup 1082—1118 og Teitur fóstri Ara prests fróba námu þar lærdóm; einnig Jón Ilólabiskup 0g- mundsson (1105—1121) og Kolur Víkverjabisk- up. Jón biskup helgi Ögmundsson setti skóla á Ilólum og Teitur laleifsson heimaskóla í Ilaukadal , þribja skóla setti Sæmundur fróbi -J- 1133 í Odda á Rangárvollum. I skólanum f Haukadal lærbu þeir þorlákur Skálholts biskup Runólfsson (1118—1133) og Björn Gilsson á llólum (1 147—1162) en Iílængur biskup þor- láksson (1152—1176) og Vilmundur (Hreinn Styr- misson ?) ábóti á þdngcyrum (1171) voru læri- sveinar Jóns Ogmundssonar. Margir námfúsir Islendingar leituíu sjer urn þær mundir mennt- unar erlendis; þannig gekk Isleífur biskup í skúia í llerfurbu á Saxlandi og síöar Gissur biskup sonur hans. Sæmundur prestur hinn frúti stundabi vísindi í þýzkalandi og Frakk- landi og var lengi í Parísarborg, unz hann kotn út nteb Jóni Ögmundssyni. Hallur Teitsson ísleifssonar biskups stundabi bókmenntir er- lendis; hann var ágæta vel monntabur mabur og andatist í Utrekt á Niburlöndum 1150. Giss- ur Iiallson kom út til Islands 1152 og hafði hann verib í Rómaborg og farib viba um lÖnd; ritabi hann ferbabók þá er köllub var: bF1os peregrinationis" og er hún nú fyrir löngu gtöt- ub. Um þorlák biskup lielga þórhallason (1178 —1193) er þess getib, ab hann var utan 6 vet- ur i Frakklandi og Englandi; og Páll biskup Jónsson (1195—1211) sigldi til Englands og „var þar í skóla ok nam þar sva mikit nám, at trautt voru dæmi til, at nokkr mabr hefbi jafnmikit nám numit nu þvíiíkt á jafnlangri stundu“ (Páls biskups saga 1, kap). Ekkihöf- um vjer Ijósar sagnir um þab, hvab kennt hafi verib í skóiunum á Islandi í fornöld, en sjá má að ungir ntenn lærbu saltara þ. e. sálma eink- um Davíbs sálma á latínu, latinska málfræbi, báklestur, rit og söng og latinska versagjörb; á Hólum hafa skólapiltar einnig í tíb Jóns bisk- ups Dgmundssonar lesib rómverska rithöfunda. A 13 Bld iinignabi blóina vísindanna vib andlát þessara merku fræbimanna Odds Snorrasonar á þingeyrum + 1200 Brands biskups Sæmunds- sonar j- 1201 Gissurar Hallssonar t 1206, Páls biskups Jónssonar f 1211, Karls Jónssonar á- bóta á þingeyrum f 1212 og Gunnlaugs Leifs- sonar á þingeyrum t 1218. 11. + G. -f M, UM ÚTGÁFUR KVÆDABÖIvA. Hib elzta ljóbmælasafn, sem vjer eigum prentab er liin svonefnda „Stóra-vísnabók®, sem Gubbrandur biskup þoiláksson (1571—1627) gaf út á llólum 1612 4. bl br., sú útgáfa er nú orbin rnjög sjaldgæf; sama bók var aptur gefin út 1748 meb nokkrum viðauka af Hall- dóri biskupi Brynjólfssyni (1746— 1752). Kvæbi sjera Ilallgríms Pjeturssonar (f 1674) voru fyrst prentub 17 57 (tíu fiska kverin) og 1770, en fullkomnari ótgáfa kom út á Húlum 1773, og liefur meistari Hálfdán Einarsson (oflicialis 1779 — 1784) sjeb um prentunina. (tóif fiska kver- in); síbasta útgáfa Hallgrímskvers er sú frá 1857, er hinn ágæti vísindamabur vor Jón þorkelsson hefur bóib undir prentun. Hib íslenzka bókmenntafjelag gaf út kvæði sjera Stepháns Óiafssonar í Vallanesi (f 1688) árib 1823; framan vib er ófullkomib æflágrip skáldsins eptir etazráb Finn Magnásson (Kh. 1823 f 12 bl. br.). þessi útgáfa er nú orbin sjald- gæf. Kvæbi Benidikts Gröndals assesors (t 1825) kotnu út i Vibey 1833 á kostnab dótturmanns hans Ðr. Svb. Egilssonar meb æfisöguágripl skáldsins (sarnanb. Safn til Sögu Islands II bls. 165 —166). Kvæbi Eggerts Ólafssonar (t 1768) „útgefin eptir þeim beztu handritum sem feng- izt gátu“ voru prentub í Kaupmannahöfn 1832 og liafa 3 merkismenn sjeb uin þá útgáfu — Tóm- as Sæinundsson, Eggert Jónsson og Skúli Thor- arcnsen; nálægt þessum tíma kom út Ogmund- argeta e'a Ijúbmæli cptir sjera Ogmuud Sig- urbsson (f 1845). j>á Ljóbasmámunir Sigurbar Breibíjörbs 1836 á kostnab Br. Benedmtsens, og ný útgáfa í Vibey af Ljóbmælum þorláks prófasts þórarinssonar (t 1773) um sömu mund-

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.