Norðanfari


Norðanfari - 03.12.1873, Blaðsíða 4

Norðanfari - 03.12.1873, Blaðsíða 4
— 136 — brotsjó og bo6um, og opt sem þeir á heilli klukkustund ekki kornast íjórðung úr mílu álram, ]>ó þeir sem bjarga á, sjeu í hinum mesta lifsháska, og eptir eina mínútu allt íapað, skipshöfn og skip. Skipherra Busk, kom því eittsinn það ráð í hug, er liann sá 40 — 50 manns í sjávarháska og alla í einu farast, að byggja Htið gufuskip, sem ætíð væri á verði til að hjálpa öllum er það sæji og gæti til náð og staddir væru í sjávar- háska. Skip þetta er sagt svo ramgjört að unnt var, og hefur gufuvjel, setn hefur 70 hesta aíl. Utbúnaður skipsins er svo vandað- urog vel úr gaiði gjörður, að margir eru farn- ir að gefa íje til þessa fyrirtækis. Meðal annars Iiafa 3 kaupmannafjelög geíið úr- vala sigurverk, sjónpípu og^stórellis klukku til að hiingja, sem langar Ieiðir heyrist til. Skip þetta heitir BPetrelle“. fegar skipið var skírt, voru þar viðstaddir fjöldi stór- höfðingja og grúi manna. Menn segja að í vændum sje stór floti af slíkum skipum. Kolcra hefir í sumar sem leið, ætt yíir flest lönd í Evropu, en þó heíir hún verið langskæðust á Ungvcrjalandi. Ilálf- an mánuðinn írá 18. júlítil 1. ágfist sýkt- ust þar 40,000 manna,en 19,000 dóu þar af. Pestin var þar sumstaðar svo skæð, að hún á fáum klukkustundum deyddi hvert manns barn í löngum húsaröðum í borgun- um og suma svcitabæi gjöieyddi hún. t*á seinast frjettist þaðan, var hún búin að deyða þar í landi yíir 60,000 manns; er það að nokkru leyti kennt skorti álæknahjálp. Blaðeitt segir að þar sjeu fáar ættir eða fjöl- skyldur, sem eigi hafi að gráta frændur eða vini. Nafntogaður læknir einn í Berlín að nafni Obermeyer, sem þar þótti beztur læknir og hafði ena mestu að- sókn, fór að reyna á sjálfum sjer verkan- ir pestar þessarar, ef hann þá heldur kynni að finna upp eitthvert ráð cða íyf gegn henni; hann opnaði því æð á sjálfuin sjer, og Jjet spýta þar inn nokkru af blóði úr kolera veikum manni. en á samri stundu varð hann fárveikur og dó eptir 7 klukku- stundir, 22. ágústnæstl., að viðstöddum fjölda af læknum, er ætluðu að frelsa þetía hryggilega og sártsaknaða offur í vísind- anna þjónustu Um síðir kom j>6 á Marteinsmessu, jakt- in sem Gránufjelagið hofur átt von á í allt haust, eptir tæpt 2 mánaða útivist , frá þyí er hún hafði farife frá Kaupmannahöfn 16 sept ? og til þess a& hún kom híngað. Jaktin heitir BAmy“, eign Clausens stárkaupmans, en skipberann Jakobsen. Auk hans voru 4 menn á skipinu, og einn þeirra Islenzkur, er heitir þorvaldur Eggertsson frá Skefilsstö&um á Skaga1, Jaktin „Amy“ haf&i fengi& gott lei&i til Helsingjaeyrar, en þar var& hún vegna andvi&ra a& liggja í viku, og a&ra vikuna var hún a& komast nor&- ur fyrir Jótlandsskaga, og hina þriðju uridir Lí&andisnes í Noregi, og alit af þa&an og hing- a& undir land, a& Langanesi, en þá tók út yfir, því þá brast á dæmafá stórhrí& landnor&an meö gaddi og stórsjó, svo allt ælla&i í sundur a& ganga, 8eglin rifnu&n og skipinu fieyg&i á hli&- ina og lestin úr lagi; fyrst eptir 2 klukkustund- ir var& skipiö rjett vi& aptur. Aldrei gat grillt til lands fyrri en út af Skagafir&i, rje&u þá skipverjar af a& hleypa þar irin, en gátu þó al- drei sje& land nema einu sinni í svipan Málm- ey og þórfcarhöf&arin, og þegar þeir komust inn á höfnina var hrí&in svo svört, a& ekkert sást til þeirra úr landi, Á Ilofsós lágu þeir 5 daga, og komust svo þa&an klakklaust hing- a&. Ilje&an e&a frá Oddeyri ætlufcu þeir um roorgunínn 17 f. m., en þá var hvass vindur sunnan, er stófc á ílatt bor&ifc þá er sigla skyldi fram me& eyraroddanum, svo skipifc var& grunnt fyrir og festist og iilaut a& bífca næsta fió&s, er þa& losna&i og sigldi hje&an morguninn eptir heilt á hófi raklei&is í gófcum byr fjör&inn út. Me& áminnstu skipi fengum vjer brjef frá Sig- U Sag&ur gófcur sjómafcur, ötull og hann kvafc og hafa numifc sjómann ^kipstjóra Loptssyni á Efi í Fljótum og verií) me& honum ,ef su"lur - og næstl. suma vifc hakallavei&i á suturlandi, og h er hann var á, afla& alls yQr í ( tunnur Jýsis. mundi Jónathanssyni, sem fyrrum var bóndi á Vargsnesi og sí&an veitingama&ur á Ilúsavík, d. 16 sept. 1873, hvers innihald hann mæltizt til a& sje auglýst í Nor&anfara, sem er á þessa leifc: „Mjer liggur þa& mjög á hjarta, a&heyra hjer, hverri me&fer& sumir sæta, er fara til Aineríku, og a& landar mínir því eigi hiaupi á sig me& a& gjöra samninga vi& hina og a&ra, sein bjófca sig fratn til a& flytja fólk til Ame- ríku ; jeg hefi heyrt hjer margar sögur um þa& og ljósast er dæmifc á þeim, er fluttu sig frá Akureyri í sumar sem lei&; jeg hefi heyrt illt af því hvernig fóikifc átti á Iei&inni; enn hva& um þa&, þá vil jeg a& mínir kæru landar vari sig á því, a& ganga a& bo&um þeim, er kunna aö bjó&ast, heldur fara sjer hægt, og kynna 8jer eem bezt þá er bjó&ast á&ur eri nokkufc er samifc vi& þá, því nokkrir eru þeir sem bjó&a farifc, er hafa þarin tilgang einungia, a& fjefletta farþegja. þar á móti hefi jeg ö&last sannanir fyrir því, a& fiutnings fjelagifc: „Mctioi' Liniens Dainpshibsexpeitition tia /l.inei*ika“, muni hjer vera eitt af þeim beztu. Umbo&sma&ur þess heitir Gegorg V. Hesse og býr í Kaupmannahöfn í Nýhöfn nr. 17, og bja honum heíi jeg teki& mjer far til Ámeríku. Hann vili vera íslendingum hinn hjálplegasti, vilji þeir semja vi& hann um far til Vestur- heims. Hann fuilvissar um a& hann skuli ver&a „bi!legastur“ allra, og jafnfraint skuli farþegjar liafa bezta vi&nrgjörning og a?bú& rne&an þeir sjeu á lei'cinni; sjálfur er jeg nú hjer, og á í alla sta&i vi& hi& bezta a& búa. þeir sem vildu nú taka sjer far hjá nefndu fjelagi, þurfa þá ckki annafc enn skrifa Georg V. Hesse til, og segja bonum frá því hve margir vildu fá far lije&an frá landi og frá hva&a höfnum til Vesturheims, en áfcur ættu þó menn a& vita fyrst hvafc mikifc farkaupifc ætti a& vera fyrir iivern einn“. Verzlun: Vei& á íslenzkri vöru í Kh. nú í haust: 4 vættir e&a 1 skp af saltfiski 25 rd., 1 tunna af tæru hákallslýsi 28 rd., en af þorskulýsi 26 rd 16 sk., 1 pd. af sunnlenzkii ull 51 sk, Vesturl. 54 sk., en nor&lenzkri 57 sk., kornvara: Grjónatunna 13| rd.—14 rd., rugur 9 rd. 16 sk,— 9 rd. 48 sk. í Reykjavík, þá póst- ur íór þafcan, 20. okt. 1873, var búi& a& setja upp: rúg í 11 rd., baunir 13rd.,grjón 16 rd., kaffi 48 sk., sykur 28- 30 sk. F§íJETTISS IIIHHLENDAIS. Ur brjefi úr Bar&astrandarsýslu dags. 27. ágúst 1873. „Frjettir gefast nú engar af Vest- urströnduin, nema vellíöan fólks yfir hölufc; heilsufav gott hjer í sýslu þá jeg var á kirkju vitjunarferfc þar vestra fyrst í þessum mánufci, var livor fjörfcur fuilur af fiski inn í botn. nl. Arnarfi&i, Táiknafir&i og Patriksfir&i, ' og var þar yfir höfufc velgengni ine&a! fólks, þa& voru fleiri bændur í Arnaríir&i, sem lög&u inn í kaup- stafc frá 20—30 skp. af saltfiski, sem var bæfci haust og- vetrar og vor aíli; en annaö er a& segja þar af landinu, því hjer er eitthvert me& meiri grasleysis árum ; í úthaga er hvergji ný- slægja (sinulaust) Ijáberandi, Ijáförin sjást þar sí&an í fyrra, svo vjer verfcum a& rubba upp fornslægju, sem er mest sina, því gras ár var gott í fyrra, er því sinan mikil, en líti& sprott- i& í ár; hjer af flýtur, a& lambaásetning ver&- ur iijer lítil í ár. Verzlun vor hefur veriö lík ykkar þar nyr&ra, nema dúnn komst lijer í 8 rd., ull í 48 sk. Utlend vara lík og hjá ykkur“. Úr brjefi af Skagaströnd, d. 22. okt. 1873. „Eins og þjer rounu& hafa frjett, fórust skipin „Jason“ og „Elfriede*, í ofsave&ri liinn 10 þ. m. á auslan landnor&an, er bjer var& svo fjarska- lega mikifc, einkum um morguninn, svo a& skip- verjar á skonortskipinu Jason, eign stórkaup- manns Fr. Gudmanns, ur&u um morguninn, af því landfeslarnar bilu&u, a& hnggva e&a fella bæ&i niöstrin, þarefc skipifc annars, a& öllum líkindum, heffci rekifc á grynningar, og skip- verjar þar látifc líf sitt, og hi& sarna urfcu og skipverjar á skonortskipinu Elfriede seinna a& gjöra, þar landfestar þess einnig Ijetu nndari. Skip þetta kom í fyrra mánufci hla&i& me& vör- um til verzlunarmanns Hillebrandts, og heitir skipstjóri þess Níelssen, er þegar þetta skje&i var í landi, og sem sýndi af sjer mikinn liug og dugnafc vi& björgun skipbrotsmanna, er hon- um a& allra rómi ásanit 5 röskum Islendingum, tók8t ágætlega vel, og þótti þó sú för glæfra- fer&. Vi& uppbofc á Skagastrrind og Ilólanesi, or stó& yfir dagana hinn 20 og 21. þ. m., seldizt skipskrokkurinn af skipinu „Jason“ með seglum, rá og reifca og tilheyrandi 409 rd. 48 sk„ Og skipskrokkurinn af skipinu „Elfriede* , mc& segium, köfclum m. m. fyrir 541 rd, og farmur þeirra beggja e&ur það sem haf&i verifc út á þau flutt af vöru/n fyrir 1046 rd. 16 sk., og voru þa& bæ&i gærur og saltkjöt og dálítiö af tólg. þetta er nii í fáeinum oifcum sagan um strand þetta“. Úr brjefi frá Reykjavík d. 19. októb. 1873, „Prestaköll veitt 11 f. m. Háis í Fnjóskadal, sjera Stefáni Arnasyni á Kvíabekk; auk han3 sókti sjera Gu&jón Háifdánsson á Ðvergasteini, 17 f. m hefur konungur veitt Stokkseyri sjera Gísla Thorarensen á Felli í Mýrda! Kjaiarnes- þing í Kjósarsýsiu, laus fyrir uppgjöf sjera Matthiasar Jochúmssonar metin 343 rd. 51 sk. Sóliieima þing í Mýrdal, metin 302 rd 61 sk ; bæ&i þessi sí&arnefndu prestaköl! eru óauglýstenn1*' Úr brjefi, sem ritafc er vifc Hrútafjörfc 27. október 1873. Nóttina fyrir þann 23 þ. m • brann mest allur bærinn á Svefcjustö&um; var þá iiinn mesti nor&anbylur. A& eins varfc bjarg- a& sængurfötum úr ba&stofunni, fyrir dugna& vinnukonu þar Sigrí&ar aö nafni, sem braut glugga og kasta&i þeim þar út og sjálfri sjer á eptir, og tók rei&hest út úr liesthúsi og rei& tii bæjar, er þó var eigi skamt frá, því húsbónd- inn Bö&var gullsmi&ur Bö&varsson prófasts þorvaldasonar, var í verzlunarþjónuslu vestur á Bor&eyri. Ekkjumadama Elísabet Jónsdóttir prófasts Pjeturssonar me& fólki sínu flúfci í fjósifc, og hjelt þar til í fulla 2 sólarhringa- Mælt er a& farifc sje a& skjóta saman talsver&- um gjöfum til a& bæta skafca þenna“. Ur brjefi af Melrakkasljettu, d. 3 nov. 1873. , Eins og lífcarfariö var hjer í fyrra æskilegt, er þa& nú aptur þvert á móti sífcan í vor, kuldar, hregg og hrí&, fyrst fram eptir öliu sumri, svo grasiö gat sárlítiö sprottifc, þá tóku vi& óþurkarnir göirilu, seiu hjerna eiga iieima. Og nú skall veturinn á, brynjafcur í hrí&aham í 23 viku sumars, eptir þó a& liafa sköinmu á&ur boíafc komu sína me& snörpu snjóhreti, svo menn þá ur&u afc hætta vi& heyskap. Nú er einlægt sífcan vonzku vefcur me& fjarskalegu ofvi&ri, ýmist me& rigning e&a snjókomu, og sem að svona helzt vi&, a& kaila má viku eptir viku. Stöku menn eiga hjer sumt afheyjisínn undir fönn. Yfir höfufc iítur lijer illa út me& skepnuiiöldin, ef þessu heldur fram til iengdar, því þá er líka hafíssins, eins og sjálfsagl, von bráfcara'*. Úr brjefi úr Laxárd. þingeyjars. d. 11. nov. 1873. „Hje&an er ekki a& frjetla nema dæmafá harí“ indi þafc til spyrzt' um þessa sýslu ; ví&ast hafa allar skepnur sta&ifc alveg í húsi nú í hálfann- mánu?) og þar á undan ínikifc skart um jörfc td heiöa, enda frá því um Miehalismessu því þá mátti kalla a& þessi ískyggilegi vetur rifc* í garfc. Nokkrir eru um þessar mundir farnic a& lóga fje af heyjum sínum; þa& bætist og ofan á har&indin, a& sumstafcar er vanheilsa i fje og heyin reynast í ljettara Iagi“. Sagt er a& Daníel kaupmafcur Johnsen í Kaupmannahöfn, sem þegar iiefur látifc reisu stórt verzlunarhús á Eskjufir&i, sje búinn a& kaupa Thaaes verzlunarhúsin á Raufarhöfn a Melrakkasljettu, og skuldir, er þeirri verzlnn fylgdi a& upphæfc 5000 rd., alltsaman fyrir eina 1500 rd., og nú þegar ráfciö sjer þangafc verzlun- arstjóra Símon nokkurn Alexiusson frá Reykja- vík; og kaupskip á á& vera komib á Raufarhöfn í næstkoniandi marzmánn&i. I sumar á engjaslættinum , haf&i tví- vegis á Austursljettu sjest fur&u stór skep»a þar á skeri líkust sel til a& sjá en margfalff stærri, í sluttu skotmáli frá landi , sem men» lialda a& hafi verið sel- e&ur- hval rostungui'. Fyrir skömmu sí&an haf&i ma&ur einn frá OddS" 8tö&um á Sljettu, sjefc ókennilega skepnu c&i* skrímsli ganga á eptir sjer frá sjó og upp 3 vatn, sem er nálægt Kötlubæ; þar snjeri þa& vi& aptur, en mafcurinn fór, sem hann ætla&> sjer, vestur í Grjótnes. Litlu á eptir komu 2 menn, er sáu slófc dýrsíns, og sýndist bún, seni þa& mundi hafa verifc 6 fætt. I seinustu Iirí&' urium á dögunum haffci 100 fjár frá Sjávar' borg í Skagaf., hrakifc þar til cíau&s í svoncfní Miklavatn og menn halda eitthvafc af því 1 Hjera&svötnin, 60 af fjemi var fundifc, þá sein' ast frjettist hinga&, í Miklavatni. Einnig haf&i b sömn hrí&um bóndinn á Ve&iamóti í GöngU' skörfcum, Sveinbjörn Jóiiannesson, misst allj sitt fullor&ifc fje, er sumt lirakti í Gönguskar&s* og sumt fennti til dau&s. Fleiri höf&u miss5 af fje sínu en ekki nafn greint Hest fen»11 til daufcs frá Stóru-Gröf á Langholti, og í sön>^ hrí&um, hrakti hest e&a fennti í Hallárdalsá Skaga8trSncI. Seinast um kvöldifc 8 f, m., kom norfcarJ' póstur Benidikt Kristjánsson hingafc aptui' l,r 6 Sii&iirferfc sinni þ. á., eptir 20 daga ferfc í1® sunnan. Hann lagfci af stafc úr Rv. 20 ok*1 og sama daginn Póstskipifc heimlei&is , en daí' inn eptir sást þa& e&a eittlivort gufuskip hleyP'* inn aptur vegna ofvi&urs. þá sjaldan gaf vegua ofvi&ra afc róa á Sufcurnesjum, haf&i verifc ur fiskaíli. 22 — 23 okt. var á Su&urlandí n1'k' ii stórhiífc, ur&u þá á Hvalfjar&arströnd *al®' verfcir fjárska&ar, er allt hrakti í sjó; einn'

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.