Norðanfari


Norðanfari - 03.12.1873, Blaðsíða 6

Norðanfari - 03.12.1873, Blaðsíða 6
— 138 — sueifcrifa?) framan vinstra. Brennimark 8. og 9 iPjármark Jánasar Bjarnasonar á Hraunum í Fijótum er Tvírifab í sneitt apt. hægra, sýlt vinstra. ------Bjarnar Jóhannesonar á Árbakka í Skötustaðahrepp : Miðhlutað í stúí hægra, fjöður framan, sneitt aptan vinstra biti framan. ------Bjarna Kristjánssonar á Stóru- tjörnum í Ljósavatnshrepp: Stúf- rifað hægra, sneitt aptan vinstra. Brennimark Kristjáns Markússonar á Jökli í Eyjafirði 10 ftts- Til Ameriku. Efeitt til tvö lumdruð manns hafa fyrir lok febrúarm. næstkomandi skriflega eíia munnlega óskab ab jeg dtvegi þeim far beina leib hjeban af landi til Norbur-Ameríku á komanda sumri, hvaban svo sem er hjer á landi, vib langtum vægara flutn- ingsgjaldi en Islendingar hafa orbib ab greiba hingab til, auglýsist hjermeb, abjeg hefi fulla og áreibanlega vissu fyrir, ab hib Norsk-Amerikanka gufuskip a-f j e- lag í Kristaniu Iætur eitt af sínum stóru og rammgjörfu gufu-flutningsskipum koma vib á Akureyri og fleiri tryggum höfnum hjer á landi á leib þess vestur til Norbur-Ameríku í júnímánubi næstkomandi til ab taka ís- lenzka vesturfara til flutnings beina leib hjeb- an til New-York og þaban á járnbrautum til hvers þess stabar í Norbur-Ameríku, sem ósk- ab er. Meb því fjelagib hefir kjörib raig fyrir ab- al BAgent“ sinn hjer á landi, hefi jeg einn heim- ild til ab bjóba íslendingum þetta. þeir sem óska ab jeg innskrifi þá til vest- nrflutnings meb nefndri „línu“ (skipum) verba ab senda mjer nöfn sín, stjett og heimili og aldur, bæbi sitt og þeirra, sem þeim eru á- hangandi og á ab innskrifa. Jafnframt beibninni um ab láta skrá sig til nefnds flutnings, verbur ab senda mjcrupp í farargjaldib lOril. fyrir hvern fullorb- inn og hálfu minna fyrir börn á milli 1 og 14 ára en ekkert fyrir bórn á 1. ári. þeir sem ekki geta farib annabhvort fyrir sjdkdóms forföll sín eba sinna, 'ebur fyrir þá sök, ab oíTáir Iáta skrá sig fyrir ákvebinn tíma tii þess ab skipib fáist til ab koma hjer vib, verbur endurborgab þetta Binnskriptargjald“, sem svo nefnist, síbar. Nánari upplýsingar fást munnlega gefnar af undirskrifubum; svo hefi jeg og í hyggju ab gefa dt nýtt tímarit, er jeg mun nefna: „F r á- Ameríku og fl.“, sem ab mestu leyti á ab innihalda lýsingu á ýmsura fylkjum eba ríkjum I Norbur-Ameríku, dtdrátt af brjefum frá Is- lendingum, sem þangab eru komnir og upplýs- ingar um flutninginn vestur og kostnab allan. Fyrsta tölublab (1 örk) vona jeg komi út fyrir nýár og svo framvegis smátt smátt og Bmátt. heil eba hálf örk eptir kringumstæbum; og er svo til ætlast, ab tímarit þetta fáist keypt víbs- vegar um Iandib síbari hluta vetrar þessa. Akureyri, 20 nóvember 1873. P. Magndsson. ISLENÐINGAR! t>areb jeg er kjðrinn til ab vera milligöngu- mabur milli „binnar N o r sk u-A m er í k ö n s k u g u f u s ki palí n u “ í Kristjaníu í Noregi og þeirra af ybur, sem framvegis viljib taka ybur far meb skipum línu þessarar beina leib hjeb- an til Ameríku, finnjeg mig kndban til ab benda ybur á, hve miklu hagfeldara þab er fyrir Is- lendinga, ab flytjast meb þessari Ifnu en ein- hverri enskri línu. þeir Islendingar, sem hing- ab til hafa flutt til Amerfku hafa allir orbib ab fara fyrst þann afarmikla krók til Englands eba annara Norburlanda, hafa svo þaban orbib ab vera saman vib fólk af öllum þjóbum, og þab mörgu næsta misjöfnu, þótt Irlendingar hafi jafnan reynst hin örgustu grey, drykkfeld- ir; ósvífnir og þjófgefnir, en þeir streyina rnjög vestur meb ensku línunum. En jeg hefi vissu fyrir því, ab á skipi því, er jeg hefi loforb fyrir ab komi hjer vib ab taka Islendinga, verba tómir Norbmenn. peir álíta oss jafnan sem bræbur sfna, og af þessari til- finningu og mebaumkun meb Islendingum, er þab sprottib, ab mjér liefur heppnast ab fá þab loforb hjá fjelaglnu, ab láta 1 skip koma hjcr vib einusinui á ári, og þab jafnvel þótt ekki sjen fleiri lysthafendur en sem jafngildi 100 fullortnum, sjeu þeir til stabar ákvebin dag á ekkl fleiri en tveimur höfnum; því ekki heör fjelagib svo mikinn hag af svo litlu, ab tílvinn- andi sje ab iáta skipib gjöra krókinn og verba fyrir þab 3 — 4 dögura lengur á leibinni. þeir sem fara krókinn til Englands, þótt meb gufuskipi sje, eru jafnabarlega allt ab mán- ubi á leibmni hjeban til Ameríku, en ab fara beina leib hjeban verba menn eigi meira en 10—12 daga á leibinni, og Bleppa fyrst og fremst vib kostnabinn ab komast t. a. m, til Englands og meb járnbrautum þar yfir land áb- ur enn þeir komast á Atlandshafsskipib; og þvínæst vib tímaeybslu í hálfanmánub, sem er því meira peningavirbi, sem daglaun eru al- mennt mjög svo há í Ameríku; svo og vib þau ónot, ab þurfa ab fara í gegnum margar borgir og bæi, þar sem alit sitt er gjört til ab svíkja menn og narra og máske stela af þeim. Eigi þurfa menn ab óttast þab, ab þá geti þeir ekki víxlab peningum sínum í amerfk- anBka peninga; því á stöbvum fjeiagsíns í Am- eríku fær mabur fullteins áreibanieg og billeg pen- ingavíxli og í bverju öíru laudi í Norburálfunni. Skip fjelagsins eru líka bæbi afar stór og mjög rammgjör, svo eigi er hættulegra ab fara meb þeim en öbrum skipurn. Jeg hefi sjeb í erlend- um blöbum, ab þeiai er mjög bælt fyrir gang og BtcrkleiU, er. þó einkum fyrlr góban kost, breinlæti, góía herbergjaskipun og mikla reglu- semi. I>á er þab og ekki lítiil kostur, ab sleppa vib ab verba samferba þjóbum þeim t. a. m. þjóbverjum, Pólökkum, Frökkum, Englum og Irum, sem mabur alls ekki skilur, en þab eru eigi ailfáir menn hjer á landi sem skilja danska tungu, en þab er ab mestu sú tuuga er Norb- menn mæla. Jeg skal geta þess, ab jeg hefi þegargjðrt og mun framvegis gjöra allt mitt til, ab vinna fjelagib til ab setja farargjaldíb svo lágt sem því er framast aubib, og af þessu er þab sprott- ib, ab jeg auglýsi ekki ab þessu sinni upphæb þcss. Jeg liefi og þegar lagt undir ab reyna ab fá fríann flutning fyrir Islendinga, á járn- brantar stúf, cigi skemmri en 100 danskar mílur, er jeg veit ab þeir muni þurfa ab fara og ef þab vinnst, er þab allt ab 10 rd. sparn- abur fyrir hvern fuliorbinn. Ab öbru leyti fer jeg þá eigi fleiri orbum hjer um ab sinni, en því heiti jeg ybur ab endingu Islendingar, ab þab skal vera mjer jafnan hugarhaldib ab vinna íslenzkum vestnr- förum í hag eptir veikum mætti mínum. Jeg skal jafnan vera hreinn og beinn vib ybur, vesturfarar, eigi draga dul á þab, sem varast þarf, ab því er jeg þekki til, engan narra eba svíkja, og hvorki ætla jeg mjer ab hvetja eba letja neinn einstakann fararinnar; því þab sem jeg hæli landinu og kostum þess, þab gjöri jeg eptir beztu vitund og sömuleibis þab, er jeg lýsi ókostum þess. þótt jeg sje kjörinn Agent norsku jlínunnar þurfib þjer eigi ab óttast, ab jeg líti meira á hennar hag en ybar, sem fyrir mína milligöngu takib íar meb skipum hennar. Akureyri 20. nóvember 1873. P Magndsson, VESTURFLUTNINGAR FRÁ NORÐURLÁNDl Um nokkur undanfarin ár höfbu ýmsir menn sín á millum talab um ab flytja af landi burt, sumir kvábust flýja harbæri, eldgos, ís, vetrar hörku og yfir höfub óblíbu náttúrunnar á landi hjer. Abrir köllubu meiri orsök til ab yfirgefa land og óbul sakir þcss ranglætis, er þeir köllubu þjóbina verta fyrir í vibskiptum hennar og dönsku stjórnarinnar ura hin felenzku þjóbmál, einkum hvab snertir stjórnar- og fjár- skilnabar málin. þeir hinír sömu köllubu þab ab feta í spör hinna þrekmiklu forfebra vorra, er stukku dr Noregi, yflrgefandi óbul og eignir, fyrir ofurvaldi konungs. þá voru og hinir þribju, er eigi kvábust flýja óblibu náttúrunnar á hinni „Eldgömlu Isafold“, fósturjörbu sinni, og eigi vildu þeir heldur, ab svo stöddu, stökkva úr landi fytir harbræbi Ðanastjórnar vib oss, í von um heppilegan sigur þjóbarinnar í stjórn- armáiinu, vonandi ab hin óvinsæla, leiba og langa stjórnarmálsdeila fengi brábum heppilegan enda, þann enda, er þjóbin öll í einum anda kýs. þeir kvábust ætla stjórninni þá skynsemd, ab nú er liún sæi þjóbina taka eindregib og ötult í strenginn meb forvigis mönnum sínnm mundi hún skynja, ab hjer væri ab berja höfb- inu vib steininn, ab ekki dyggbi ab ota ab Is= lendingum öbru stjórnarformi en þeim likabi. þeir treystu og svo landsföburlegri mildi og rjettvfsi Ilans Hátignar Konungsins, ab nú mundi hann eigi lengur draga að binda enda á hib marg ítrekaba kouunglega heit um frjálst sjórn- arform á Islandi. Hann mun, sögbu þeir, vilja glebja oss meb hinni langþreybu frelsisgjöf á þjóbhátíb vorri 1874, og þab svo höfbinglega, ab vjer munum fá jafnfrjálst stjórnarform, lag- ab eptir vorum sjerstöku þörfum, og bræbra- þjób vor Danir hafa þegar fengib fyrir mörgum árum. En — mæltu þeir — bregbist þessi von vor, munum vjer eigi hika lengur vib ab slökkva úr landi og leita oss þar bólfestu, er frjálsar þjóbir vinna óhindrabar ab heillasælum afreks- verkum, í því landinu liinu mikla, er forfebur vorir hinir norrænu fundu fyrstir, þótt eigi bæru þeir giptu til ab rótfestast þar og blómg- ast. þá skulura vjer — mæitu þeir enn fremiir — dyggilega feta í spor febra vorra, hinna frjálslundubu, þrekmiklu landnámsmanna, og eigi hundrubum lieldur þúsundum saman yfirgefa óbul vor, land og eignir og flytjast voetur nni haf til landsins mikla, frjálsa og aub — og mentasæla, en eptirláta Eylandib kalda hverjuni þeim er hafa vill ab fiski stöb“, (eptir spá Kruks); liirbum þá eigi þótt sagan „risti Ðönum naprst níb“ fyrir eybileggingu og byggba þrot hinnar ,,eldgömlu Isafoldar“. þannig ræddu menn fram og aptur sín á milli um burtflutninga hjeban af landi, og burt- flutningshugur kom í æ fleiri og fleiri. Nokkr- ir Ijctu sjer hægt og vildu fara stillt og bíba enn 2—3 ár, og sjá hverju fram yndi um stjórn- arástand landsins; abrir Ijetust vonlansir um endurreisn frelsisins á landi bjer og bar meira á ákafa þeirra. Ab vísu ersá flokkurinn smá- vaxnari, en hinn sem hægra lætur en er þó fuilt svo alvörumikill. eins og bezt mun sýna sig, ef stjórnarmálsdeila vor vib dönsku sljórn- ina heldur lengur áfram eba fær annan encla en þjóbin kýs. Af vesturfara hug og umræbum þessum var þab sprottib, ab skorab var á mig og Ólaf Ólafsson ab Espihóli, ab boba til almenns fund- ar til ab ræba og koma sjer á einhverja nibur- Stöbu um vesturflutninga og fjársölu til Eng- lendinga, sem sá flokkurinn, sem brában bug vildu gjöra ab burtflutningunum, áleit skilyrbi fyrir því ab menn kæmust af landi burt í sum- ar. Vib urbum vib áskorun þessari, eins og kunnugt er; og er liib fyrsta fundarhald uin mál þetta, 22. febr síbastl, og fleira er fra® hefir farib því vibvíkjandi, þegar birt f ,,Nf“> svo óþarft er ab skýra hjer frá málinu ui» nokkurt tímabil. t>ab er þannig kunnugt, ab kaupstjóri ,,GránufjeIagsins“ gjörbi samning um sölu ó 200 hrossum og 3000 saubum vib mann í Ab' erdeen, er Walker (lcs: Voker) lieitir, og er 1 samningi þessmn ákvebib, ab Walker skuli ver* kominn til Oddeyrar á skipi til ab taka á mót' lirossunum um 20 júlí þ. á , skuli hani1 og flytja 1 til 200 vesturfara frá Aktireyri I'1 Granton, fyrir 22^ rd. og má hver farþegi hafa meb sjer 5 teningsfet af farangri án sjerstakr- ar borgunar, en 42 sk. skal greiba fyrir hvert teningsfet, sein umfram er. Af beggja hálfc eru 4500 rd. lagbir vib til skababóta ef af samn" inginum er brugbib, (Framh. síbar). Jhigandi oy dbyrydarmadur : BjÖrtl JOIlSSOÍl • Akureyri 1873. U, M. S t ep h án s s o n.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.