Norðanfari


Norðanfari - 17.01.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 17.01.1874, Blaðsíða 4
tnargir menn liífa verib á {jví, fyrri en nú í þessari svipan aí) frjettist, aí) föstudaginn 5 þ. týndist batur meí) 3 rnönnum á, erhjetu: Olaf- nr Gunnarsson laesamatui frá Saurbæ áVatnsnesi, Gísii Skarphjeí“insson unglingsmabur frá Hvoii í Vesturhöpi o^ unglingsmafcur Magnús frá Gils- etöibum Vainsdal, þeir.voru aí) flytja sig úr veii*. VeBuráttán heíur verib hjer nyrfra sítan 22. nóv. og lil 13. þ tn. optast hvassvibra- og íiostasöm meb meiri og minni snjókomu nema dag og dag, svo varla, heftir fje orbib beitt þó góft jörb væri sumstafcar til iiins 28. des. ab gjörbi regnskúr um mibjann daginn en frysti aptnr »m kvöldib, svo mikib skemmdi á jörb. Abfara- nóttina hins 12. þ. m. og um daginn og nóttina eptir fram undir háttatíma var hjer grimmasta norbanstórhríb meb 18° frosti, en þann 13 var heitríkt bjurt og bjart vebur meb 21° frosti. Sást þá ab fjörburinn var orbinn fullur meb haffs inn fyrir Odd.eyri, nema dálítil rifa í hann landa á millum fyrir utan Osgrunn. Enn hefir ekki lieyrst, ab nokkur höpp iiafi komib meb þessum ís, nema dálítib af spítum. 31. des. næstl. hafbi verib róib tii fiskjar frá Krossum á Árskógsslrönd, öfiubust þá 30 í hlut af þorski , og allt til ekamms tíma var bjer fiskvart inn á Poili. Ujer má nú kallast ab engin almenn veik- indi gangi, enda kemur' þab sjer betur, þarsem nú er læknislaust fiá háifu hins opinbera, og er þó maiit ab amtmabur vor hafi skorab á iands- höfbingjann og landiæknjrinn, ab fá einhvern af Hjaltalíns iæknunum, en enginn geiab fengist, því latidshöfbingja og þeim er skorab var á, ab fsra liingab norbur, gátu ekki orbib ásáttir um ferbakostnabinn; er þá eagt ab landshöfbingirm hafi þegar skrifab stjórninni meb seinustu póst- skipsferbinni, ab hingab væri sendur í vor meb fyrsta skipi iæknir frá Kaupmannahöfn; munu flestir kjósa ab þab yrbi Cand. Chir. & medi- cinæ Tómas Hailgrfmsson frá Hólruum í Reyb- arfirbi, sern sagbur er vel ab sjer, mannúblegur og efni f góban lækni. Nokkru fyrir næstl. jól drukknabi eba kafuaM kvénnmabur, í svo ncfndum Pálmholts- l*k, er átii heima í nýbýliiiu Lækjarbakka í Möbruvalla kl. sókn. 18.—19. des. f. á. var hjer norban bylur, misetist þá á stöku stöbum bátar og byttur, og á 2 bæjum f þistilfirbi fauk úr heyjum allt ab 30 hestum. Einnig hafbi tekib út áTjörnnesi eitthvab aí kornmat, er nýlega hafbi verib kom- ib meb úr ;kaupstab. I byrjun stórhríbarinnar 11. þ. m. haföi vinnumabur frá Ðraflastöbum í Fnjóskada! orbib dti, er hjet Kristján Kristjáns- son, er eagt ab hann hafi ætlab yfir ab Veisu. Nokkrir af Grímseyingum höfbu lagt af stab ab heiman frá sjer á abfángadaginn fyrir jól, og komust þá ( Flatey og þaban eptir nokkra daga á Húsavík, hvar þeir nú liggja fs- og veb- ur teptir; þeir segja ab ábur en þeir fóru ab heiman voru hafþök komin ab Grfmsey. PRÍSAR Á AKUREYRI OG OÐDEYRI í jan. 1874. á Akureyri á Oddeyri. 1 tunna uf korni 10 rd. 10 rd. - — - B. B. . . . 15 — 15 - - — - bannum . . 12 — 12 - - pnnd - kaffi . . . . 48 sk. 48 sk. - — - sikur . 28 — 26 — - pottur - brenniv, . . . 28 - 28 - - pund - munnlóbak . . 88 — 88—96 — - — - neftóbak . . 64 — 64—68 — - kútur af Liverpool salti 20 sk. 1 tuu. 4 rd. - tunna af ofnkolnm . 4 rd. 20 mk. - — - emibakoium 4 - 21 — - pund af miltajárni 14 ek. 12 sk. - — - gjarbajárni 14 -16 — 12 — 1 par tvíb eokka . . 32 —34 — 32 — - — hálfsokka . . 20 — 22 — 20 — - — sjóvetlinga . . 9 — 12 — 12 — - pund af hvíiri vorull . . 48 — J1 * ’ - — - haustull , . . .32 — 32 - - 1 I . 20 — 18 — - — - Bmjör . . . . 28 — ii — FKJETTIR ÍTLEllÐil!, Kaupmannaböfn, 15. nov. 1873. (Framhald). Nú víkur sögunni til Karlunga; svo er áatalt á Spáni, sem á Frakklandi, ab þarjer einn af Pourbonsætt, sem brjótast vill til konungstignar, Ilann heitir Karl (Don Carlos); hafa þeir febg- ar borib þab nafn hver frain af öbrurn þrír og allir viljab verba konungar, enn ekki tekizt; beir crn konmír f beinan karllegg af Filippi fimmla Spánarkonungi (1700—1746), sonarsyni Lobvíks ijórtánda Frakkakonungs. Karl hefir allmikinn flokk trrn síg. og iieldur sig áNorbur- Spáni, neytli harm og iians sinnar óeyrbanna á Nubur-Spáni f sutnar til ab gjöra sem meslan uela f Norbur-fylkjuiium. Karlungar lögbu mest allt Navarra-fylki undir sig; og lagbi Karl 6 slab þaban sfbast f ágúst vestur og noríur í Biskaya- fýlki a!U til Biibao, setlist Jranu utti þá borg ásamt útliöfn hennar Portugalelíe; cnn er KarT- ungar vorn sem óbast ab skjóta á þessar borg- ir, kom Bregna heiforingi þjóbveldismanna, sem nú er orbinn hermálarábgjafi hjá Kastelar, þang- ab og stökkti þeim þaban. Meban þetta gjörb- ist hafbi Doregaray, herforingi Karls, sezt um Estella (Stjörnu) í Navarrafylki, en borgina varoi sá matur, er Sany hjet, ab eins meb fimm hundr- u?um manna. Kom nú Ðoragaray enn lib, svo ab umsátursmenn voru nær 8,000 í enda ágúat; tóku þeir nú ab skjóta hart og títt á borgina, en Sany og hans menn vörbust drengilega, og tók þó ab skorta vistir fborginni; enn þá aubn- abist Santapani, libforingja þjóbveldismanna. ab koiiia vistum í borgina, en varb þó ab hverfa aptur vib 8vo búib sökum ofureflis Karlunga, Litlu síbar kom Kartungum í umsátinni enn lib. svo ab þeir urbu 16,000. Fór þá hjer sem opt- ar, ab enginn má vib niargnum; þrjátíu og tveir Karlnngar voru um einn borgarmann; varb þá Sany ab gefa upp borgina (fyrst í sept.) eptir fræga og drengilega vörn, þó meb þeim mál- daga, ab komast heill og óhindrabur meb sín- um mönnum til borgarinnar Pampelona í Na- varrafylki; er þar öruggt vígi, og hinn eini slabur, er þjóbveldismenn geta leitab hælis f, í því fylki, Iíarlungar höfbu nú lagt undir sig allar borgir í Navarrafylki, nema Pampelona; ljetu þeir hendur sópa hvar sem þeir fóru, og veittu bændnm þungar búsifjar. Nú lagbi Karl enn ab nýju vestur í Biskayafylki meb 10.000 manna, ab vita hvert sjer gengi ekki betur enn í fyrra skiptib; settist hann nú um Tólósa, og tók ab skjóta á þá borg (10. sept.) enn nokkrn síbar (í enda sept,) kom Móridnes herforingi, er Kastelar setti yfir norbur herinn, til fulltlngis vib Tólósamenn. Vildu Karlungar eigi verba fyrir honum, og huríu undan frá umsátinni aust- ur í Navarrafylki; veitti Móriónes þeim eptir- för og áttu þcir fyrst orrustu hjá Puente la Reyna (6 okt.j; sú borg er í mibju Navarrafylki; var Olló fyrir Karlungifm; skyldu þeir mjög ab sljettu á þessum fundi; aptur bar fundum þeirra 011(5s og Móriónes saman (7. þ. roán.) nælægt Stjörnu; þóttust bábir hafa unnib sigur; enn þeir munu hafa skilib ab mestu jafnir enn sem fyrri. Nú hefur Kaftelar bobib út 80,000 vígra manna til libfyllings. Englendingar eiga í ófriM vib konung þann í Suburálfu er, Koffí Kúfalf heitir; hann ræbur fyrir ríki því er .Assjantí heitir, þab ligg- ur í norbur frá Gullströndinni , en þar eiga Engleridingar nýlendur. Land þetta er aubugt mjög af gulli og fílabeinurn og margkyns af- rakstri náttúrunnar. Assjantingar eru blá- menn; þeir eru afarherskáir, og hinir ötulustu þiæialaverzlunar menn. Illir eru vegir þar í landi, og svo er óheilnæmt loptslagib á strönd- inni, ab asninn, sem næstum því allstabar get- ur lifab og er þrautbezta og þarfasta dýr, get- ur ekki lifab þar; e>u því þrælar hafbir í stab akneyta. Liöfufborgin þar í landi heitir Kú- massí; þar situr konungur. Ófribur þessi hófst út úr því, ab ilollendingar seldu Englendingum nokkrar nýlendur, sem þeir áttu á Gullströnd í hiiteffyrra. Höfbu Iloilendingar gefib Assjan- tingum fje árlega tii ab láia nýlendur sínar ó- áreittar, enn er Englendingar höfbu fengib þær, fengu þeir ekkert; kunnu þeir því illa, og tóku ab ónába Englendinga og gjöra óskunda í ný- lendum þeirra. Ilafa þeir átt í styrjöld í sum- ar, enn Englendingum hefir ekki unnizt sökum þess, hve illt er ab sækja ab Assjantingum, en nú hafa Englendingar sett þann mann, er Sir Garnet-Wolseley lieiiir; er hann sjálfur kominn til Gullstrandar. Ællar harin ab leggja járnveg frá ströndinni allt til Kúmassí, til ab flytja her- inn og burbúnabinn á; byggst hann ab setjast um borgina, og ef hann nær benni og fær tek- ib konunginn höndum, hefir hann landib allt í höndum sjer. Nú eru skip á ferbinni lil Gull- strandar meb járnbrautina , og er undir þvf koniib, ab vel gangi ab skipa henni í land, því ab afar brimasamt er, enn farmurinn illur. llollendingar eiga og f siyrjöld vib keisara einn á ey þeirri, er Súmatra heitir, og liggur fyrir Indlaridi i Austurálfu. Liggur keis- aradæini þotia nyrzt á eynni og lieitir Atajín. Ilöfubbórgin iieitir og Atsjún; þar situr keisari. Ríki þetta var fy.rrum voldugt mjög , og rjeb Atsjíus-keisari allri Súmatra. Enn Hollending- ar hafa nú mjög þrengt kosti hans , og sú er nú talin abalorsnk styrjaldaiinnar, ab Uollend- ingar vilja og ná þessum skika til ab eiga alla eyjuiia. Sendu þeir her á liendur keisara í vor eb var; hjet sá Köler er fyrir þeim var; komst iiann alli til höfubborgar keisara, enn beib þar ósigur og fjell; urbu Hollendingar frá ab hverfa og fjell atsóknin nibur uin hríb, enn nú I afa þeir gjört ab nýu her manns á hendur Atsjíns- keisara undir forustu Vari-Swíetens (frb. Fan- svften), og telja menn vístabhann sigri Atsjín- inga. }>jób þessi er tyrkjalrúar. Á (rýzkalaiidi gengur nú niest á meb mis- klfbir uiilli Villijálms keisara á Prússlandi ogstjóru- ar hsns frá elnni bálfuog hina kaþólska klerka- lýbs í ríki hans frá hinni. Hafa klerkar þessir risib mjög öndverbir upp f mót ölium nýbreytinguin Prússa, og eggjab mehn til uppreistar, enn keis- ari hefir sett þá af embættum, sem eblilegt er, sem slíka óhæfu höfbu í frammi. Pfus páfi i furidi reit Vilhjálmi keisara brjef hjer á dög- iinum; kvab páfi Ueisara beita miklum ójöfnubi vib kaþólska klerka i sínu ríki, enn sjer sje skyit sem erindisreka Gubs á jörbu ab segia öllum saunleikann, jafnvel þeim mönnum, er ó- kaþólskir eru, ef þeir eru skírbir, því ab allir 8kírbir menn standi beinlínis ebur óbeinlfnis undir sjer. Viihjálmur svarabi brjefi páfa skor- inort; kvab hann ekki sitt ab rannsaka, hverja ástæbu sumir kaþólskir menn í ríki sínu hefbu til þess ab setja sig öndverba þeim lögum, er keisari setti; enn sú væri skylda sín, ab láta hlýba lögunum. Enn því kvebst hann neita meb öllu bæbi í sínu nafni og þeirra, er mót- mælenda trúar sjeu ásamt honum, heyri ab nokkru páfa til, þótt þeir hafi skírbir verib, og þeir hafi cngan talsmann hjá Gubi, nema Jes- úm Krist. Bismark er nú aptur tekinn vib for- setu í rábaneyti keisarans af Roon, er tók vib af honum í fyrra; hefir Bismark nú hvílt sig ( næstum ár. Til gripasýningarinnar miklu í Wín í A n s t- urríki í sumar sóttu hin helztu stórmenni Norburálfunnar, og gat Jóscf keisari þess, ( ræbu þeirri, er hann setti þingib' meb um dag- inn, ab þab liefbi orbib til ab styrkja vinfengi Au8turrílus vib stjórnenda annara ríkja. Sýn- ingunni var slitib 2. þ. mán. lijeban úrDanmörk er ab eiris ab frjelta ósamlyndi- Rfkisþingib kom saman hjer 6. f. mán. Enn brátt Kom þab í Ijós, ab söm var skoban „vinstri manna“, sem í fyrra, ab þeir þóttust ekki geta unnib saman vib þab rába- neyti konungs, er nú situr ab völdum, enn þab er af flokki „hægri manna“. Kvábust vinstri menn neita fjárlögum þeim, cr rábgjafar liöfbu búib til; enn þá er konungur neyddur til eptir gnindvallarlögum nkisins annabhvort ab velja nýtt rábaneyti eba leysa þingibupp; hann kaus hib síbara og kvab þingi slitib 18. f. mán. og baub ab ný völ skyldu faia fram ; fóru kosn- ingar fram í gær, og er hjerumbil eins margir af hvorum flokki og ábur var. þingib keraur aptur saman fyrst í næsta mánubi. Mörg peningahús hafa orbib gjaldþrota f haust bæbi í Norburálfu og Vesturálfu; en mest heíir þó kvebib ab því í Nýju Jórvík ( Bandafylkjuniim , og kvab margir vcsturfarar vera neyddir til ab fara heiin bæbi til Svíþjób- ar og Noregs, sökum þess, ab þeir hafa bebib svo mikib tjón vib þab. Eru þegar margir komnir og von er á fleirum. l>essi eru helztu mannalát: Jóhann Saxa- konungur; hann dó 29. okt. Hann var fædd- ur 1801, og kom til ríkis á Saxlandi 1854. llann var talinn lærbastur allra stjórncnda Norb- urálfunnar. í Englandi dó og síbast í fyrram. Henry Holland nafnkenndur læknir 86 ára gam- ali; hafU hann vfst tvisvar komib til íslanda. I Noregi er og ný dáinn Welhaven prófessor, fræbimabur og skáld. I fyrra dag Ijezt Fribrik Fabricius á Garbi (Regensinu) 84 ára gamall, hafbi iiann verib vara-prólastur þar helming æfi sinnar, liin síbustu 42 ár, . Clausen, sýslumabur ( Gullbringu- og Kjósar sýslu hefur nú fengib embætti hjer í Danmörk“. i- AUGLÝSINGAR. <5^5^ Alla þá, sem hingab til hafa leitab meb- ala til mín og kynnu ab hafa þab I huga ept- irleibis, læt jeg vita, ab jeg er nú orbinn meb- ala laus en ætla mjer þó ekki framvegis ab panta mebul cba mebala efni utanlands frá handa öbr- um, heldur alveg hætta ab láta þau af hendi, meb því jeg fleiri hluta vegnaer ekki orbinn fær um ab þola abkall þab, ónæbi, tímatöf og gesta- gang, sem mebala leit svo margra úr ýmsum áttum hefir í för meb sjer. Grenjabarstab í janúarmánubi 1874. Magnús Jónsson., Til Ameríku, beina leib frá ís- landi til New-York , meb skipi „De?i Norsk- Amerikanske Dampskibs Linie* Itoslar farib fyr- ir hvern fullorbinn 66 rd. 20 sk. hálfu minna fyrir börn írá 1 —14 ára og 4 rd. 48 sk. fyrir börn á l.ári, sem er landgöngueyrir fyrir þau í Ameríku: í farangri má hver fullorbinn hafa f r í 11 meb sjer 200 pund og börn milli 1 og 14 ára 100 pund. Til fararinnar í sumar innskrifajeg menn fyrst um sinn lil loka febrúarmán- abar, og ef ti! vill til miís apríltnánabar, en þab auglýsi jeg síbar. Páll Magnússon. Eigandi og dbyrgdannadur: Bjöm JÓflSSOn Akitreyrt 1814 íi. M. Si ej> hán* s o ».

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.