Norðanfari


Norðanfari - 21.03.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 21.03.1874, Blaðsíða 2
— 30 hnýta þat vií> nokkrura athugaíeradum frá sjálf- um oss. Fyrsti kafli iiiskipunarinnar höndiar um ekipan og fyrirkomulag hreppanefndanna. Tala hreppsnefndarmanna ( hverjum einstökum hreppi ekal vera 3, 5 efca 7, eptir 'stærb og fdiksfjölda. Amtmaöur ákvehur ( fyrsta skipti tölu hrepps- nefndarmanna ( hverjum hreppi, en eptirá get- ur hver aýslunefnd breytt þessari tölu, ef hrepps- nefnd fer þess á leit. Kosningar rjettur og kjörgengi lil hreppsnefr.da, er bundin vii> 25 ára aldur, a6 maöur liafl óflekkab mannorb, sje fjárs 8Íns rábandi, standi eigi í skuld fyrir þeg- in sveitarstyrk, og hafl verib búsettur í hreppn- um og goidib til hans þarfa, ab minnsia kosti 1 ár. Febur meb nibjum sínum mega eigi sitja ( hreppSnefndinní ( einu. (1 — 4 gr.) Nefnd- armenn eru valdir fyrir 6 ár. Af þeim sem kosnir eru f fyista skipti, gengur meiri hiutinn — 2, 3 eba 4 — úr nefndinni ab 3 árum libn- um, og eru þá kosnir aptur menn í þeirra stab, en minnihlutinn 1, 2 eba 3 fer frá ab 6 árum libnum, og svo allt af á víxl þribja hvert ár. Geti nefndarmenn eigi koruið sjer saman um hverjir frá skuli fara ( fyrsta skipti, ræfeur hlutkesti. í>á sem ganga úr nefndinui má kjósa á ný, en hver sem liefir verife 3 ár efea lengur í hrepps- nefnd, getur skorast undan kosningu um jafn langan tíma, Eins geta þeir sem komnir eru yfir sextugt skorast alveg undan kosningu. (5. gr.). 6., 7. og 8 grein, höndia um afeferfeina vib kosningarnar, og eru mifur merkilegar. Missi hreppnefndarmafeur kosningarrjett efea kjör- gengi, skal hann víkja úr nefndinni. Brjóti einhver nefndatmafeur mjög á rnóti skyldum s(n- um, má vfkja honum úr nefndinni. Iiinir hreppsnefndarmennirnír skera úr þeim ágrein- ingi, sem kann afe verfea í þessum efnum , en akjóta má þeim úrskurfei til sýslunefndar. þyk- ist lweppsnefndarmafeur hafa orsök til afe beibast lausnar ár nefndinni, getur sýsluncfndin veitt þab. Deyi nefndarmabur, efea gangi úr nefnd, skai kjósa jafnskjótt ( stab hans, nettta nefnd- armenn iomi sjer saman um, ab fresla megi kotningunni, til þess aimentiar kosningar fram- fara í næsta sinni (9. gr.). Ab afgenginni kosn- ingu, kýs nefndin oddvita, og vara oddvita, úr sinum íiokki; getur enginn skorast undan odd- vita störfum ( 3 ár um sinn Oddviti kvefeur nefndarmenn til funda, stjórnar umræbum á fundum, sjer um afe áiyktanir nefndarinnar sjeu bókabar og svo frv, Ilann fratnkvæmir allar ályktanir nefndarinnar, afe því leyti sem ein- stakir nefndarnienn hafa eigi tekist þab á hend- ur, annas.t um brjefa gjörfeir og reikninga hald, samt gcymir gjörtabækur nefndarinnar, og öll skjöl og skilrfki er suerta þau mál er heyra undir nefndina (10 og 11 gr) Hreppsnefndin skal eiga afe minnsta kosii 2 fundi mefe sjer á ári, vor og haust, og auk þess svo opt sem oddvita þykir þörf á, efea helmingur nefndar- manna, efea presturinn, efea fátækrastjórnin krefj- ast þess. Hreppsnefndin getur enga ályktun gjört nema ab minnsta kosti helmingur nefnd- armanna sje vibstaddur. Verfei nofndarmenn eigi á eitt sáttir, ræfeur atkvæbafjöldi, en sjeu atkvæfei jafn mörg á báfear hiifear, skal atkvæfei oddvita ráfea. Hreppsnefndirnar skulu takaat á hendur stjórn allra fátækra málefna hreppanna. þær geta valife úr sintim flokki 1 efea 2 fátækra stjóra og falib þeim á hendur eitt ár í senn, hina nákvæmari íilsjón meb framfærslu þurfa manna. Prestar skulu hafa sömu tilsjón tneb uppeldi barna sem þeir hafa liaft hingab tii, hvort þeir eru komnir í hreppsnefnd efe,a ekki. Hreppanefndirnar skulu hafa gætur á heilbrigfe- isástandinu, hver í sfnum hreppi. þær taka ab sjer skyldur þær sem hvflt hafa á hrepp- stjórum, mefe tiHitl til vifehalds á aukavegum, Og jafna nifeur gjaldinu til þjóbveganna, og sö'muleifeis hvcrju þvt gjaldi sem lagt kann afe verfea á hreppana eptir þessari tilskipun. Hrepps- ue/ndin skal takast á bendur skyldur þær sem hvílt hafa á hreppstjórum, afe sjá um fjaliskii, fjárheimtur, ráístafanir til afe eyfea refum o. s. frv. Hún skal bafa umsjón yfir þinghúsi hreppsins og öferum fasteignum (svo sem krist- fjárjöríum m. fl ), ef nokkrar eru, og jafna nife- ur ölium þeim kostnafei sem hjer »f leifeir. En samþykki sýslunefridarinnar þarf til þess, ef raeiri kostnafeur útheimtist til þessa, en afe hann geti borgast mefe hinni venjulegu árlegu nifeur- jöfnun. Hreppsnefndin skal á ári hverju gjöra áætlun um aliar tekjur og úigjöld breppsins, og jafna nifeur á hreppsbúa, eptir efnum og ástandi, því scm ávantar, afe fátækra tíundin og afcrar tekjur hreppsins, hrökkvi fyrir útgjöldunum. Áætlunin skal iiggja á hcntugum stafe til sýnis í 3 vikur á undan reikningsárinu, og 6kal jafn- framt senda sýsiunefndinni eptirrit af henni. Sjerhverjum er heiniilt afe bera sig upp undan r.ifcurjöínun hreppsnefndarinuar, og skal þab gjört skriflega. Leggur þá nefndin úrskurb á umkvörtunina, en honum má skjóta undir sýslu- ncfndina, innan 3 vikna frá þ\í hann var birt- ur hiutafeeiganda og ræfeur þá sýslunefndin mál- inu tii fullnafearlykta Eindagi á sveitagjöldum cr 31. desember, nema hreppsnefndin gefi lengri frest, og getur engin ekotifc sjer uridan afe greifea gjaidife ( ákvefcin gjalddaga, meb því afe skjóta gjaldálögunni undir úrskurb sýsiunefndar. (12 —19 gr.) 20 og 21 grein er um reikningsfærzlu og reikuitigsskil lireppsnefndanna. Hreppsnefnd- in ska! fyrirbyggja húsgang og flakk, og ab öfcruieyti styfcja afc þvf afe gófe regia eílist og vibhaidist i hieppi.um. þar ab auki skal bera undir hreppsnefndina önnur mól sem snerta sveitina, ab þvf leyti sem þvf verfeur vifekomife, svo sein um stofnun heiibrigfeisnefnda, yfirsetu- kvénna máiefni, varnir gegn hailæti, o. fl. Ekki má heldur breyta hreppaskipan, svo sem meb því afe steypa saman 2 hreppum, efea skipta einum iirepp í tvö sveitarfjelög — neraa niefc samþykki hlutafeeigandi hreppanefnda (22—25 gr.). Saraþykki sýsluneíndarinnar útheimtist lit þcss, ab ályktan hreppsnefndar sje giid í þeim greinum sem nú skal telja: 1. Til þess á ári þvf serrt yfir stendur ab hækka upphæfeir þær sera standa á nifcurjöfnuriar- skránni. 2. Til þess afe sveitin takist á hendur nokkra skuldbinding til langfráma, sem eigi hvílirá iietmi afe lögurn. 3. Til þess afe nokkufc verfei borgafe úr sveitar- sjófciium, fyrir afestofe vifc Bveitarstjórnarstörf. 4. Til þess afe á nokkru ári verfei afe samtöldu lögfe á hreppsbúa meiri úígjöld en svo, afe nemi þrifcjungi frarnyfir útgjaida upphæfe sama brepps ab mefealtölu um næstu 3 ár á undan. 5. TiÍ þess afc selja megi efea vefesetja fast- eignir lireppsins, efea kaupa nýar fasteign- ir handa sveiiinni. 6. Til þess ab eyfea inristæfcufje sveiiarinnar. 7. Til þess ab taka lán handa sveitinni, sem nemi meiru, efea sje fyrir lengri tíma, en ab þab verbl borgafe aptur fyrir iok nœsta reikn- ingsárs (26—27 gr ), (Framh. síbar). AGRIP, af reikningi sparnabarsjóbs á Sigluflrbi, frá byrjun hans 1. jan. 1873 til jafnlengdar 1874. T e k j u r. rd. sk. 1. Innlög 79 samlagemanna . 1010 9 2. Vextir þar af til 31 des. 1873 , 13 32 3. Vextir af sjófei vife árslok 1873 , 39 60 4. Fyrir 79 vifeskiptabækur 6 56 Samtala. 1069 61 Ú t gj öld . rd. ek. 1. Útborgub Innlög .... 11 8 2. Bækur handa sp.sjófenum, pappfr ( vibskiptabækur og prentun á lög- um sjðfesins 14 56 3. Vextir lagfcir vib höfufcstól . 13 32 4. í vörzlutn gjaldkera 31. dos. 1873. 1030 61 Samtals 1069 61 Atha: I vörzlum gjaidkera er Innifaiifc: rd. sk. óúttekin tillög og vextir sam- lagsmanna ....... 1012 33 Agófei lagbur í varasjób .... 18 28 Samtals 1030 61 Sífcan næstl. nýár hafa lillög í sjóbinn auk- ist um 285 rd. 63 sk., og móti fasteignarvefci er lánab 1000 rd. Sigluíirfei, 4 febrúar 1874. Jóh. Jón8son Snorri Pálsson. ab bana. þab er enn meinig sunua manna, þegar kapp þarf ab leggja á eitt efea ann'’.a VEITING ÁFENGRA DRYKKJA, þafe hefur opt verife rætt og ritafe um þafe vife* urstyggilega lands og lýfca tjón ofdrykkjuna, og ýmsir gófeir menn bafa — af heitri þjófeásti og kröftugri umhyggju fyrir velferfe og framförum íöfeurlandsins — gjört ágætar tilraunir til a® vekja menn af svefndofa hennar, ef ske kynrii, ab þeir sæu tímanlega og eilífa glötun sína og þá apturför þjóbarinnar, sem af henni ieifcir, og setn þeir steypa sjer í, sem orfenir eru háfcP henni; en allt of margir hafa verifc búnir s?> blinda svo sjálfa sig, afe þessar ágætu tiirauníf hafa eigi fengife þann árangur, sern allir heífen átt afc óska Sannarlega eru þessir sjálfblíndu menn vesælastir og aumkunarverfeaatir allr* uianna, og hinir kröftugustu mótstöfeumenn allra sannra þjófeheilla, sem hægt er ab sanna; etr tilgangur þessara fáu orfea átti ab vera annar, enda er þafe svo bert afe eigi þarf afe sarina þ»Ö meb orfeum, því sjerhver óblind liugsjón sj6t þab opt meb sárum trega. Fæstir drykkjumenn eru einir vaidir aö drykkjugræfegi sinni; þeir rnenn, sem mjog á- stunda afe veita áfenga drykki, cru engu betr* enn drykkjumennirnir sjáliir, mefc því afe þeit* opt verfea sjálíir drykkjumenn ; en þó þeir yrfeu þab ekki, þá ættu þeir ab hugieiba, afc þeir á smánarlegan, já, djöfullegan hátt leifea afveg^ breiska bræfeur sína, leifeaopteymd en sjálfsagt ór<5semi inn í sín og annara frifchelg hús, svo þar verfeur svo dögum ognóttum, og opt vikui» skiptir rólauBt daga og nætur, erns og sagt afe sje í helvíti, og þetta kemur opt fyrir urn hinn dýrmæta annatíma, svo verkamenn verfen vanmegna og sem dofnir vifc dagsverk sín. (>et|a kenna slíkir húsbændur opt bjúum sínum, a® þau haidi sjer illa og svikvamlega afe verki, en sökin er, þegar svo ástendur, hjá sjálfum þeim, þó þeir ekó-1 «ilji .meMtenna þafc. H ver óliam- ingja og óblessun leibi af illvirki þessu á heim- ilunum, verbur aldrei til lulls rakib út í æsar, því slíkt getur gengib út í hib óendanlega. Hætt c'r iíka vife, afe þéir húsbændur, sem gefa sig mjög vib veitingu áferigra drykkja, stjórni ekki héim- ilum' sínum fneb þeirri regiusemi ög r.ákværonii sém er öldungis ómissandi, ef vel á ab gang*1 Reglusemi og tíbar víndrykkjur geta einganveg" in sameinast, og til nákvæinninnar þarf stöfeug3 Og sífelda eigin vitund af öllum kringumstæfeum, og þab vantar livern þann, sem heldur sig viö víndrykkjur, því optast hefur hann nóga þigg" endur. Og þetta verfcur afc iokrim ofaná, jafn- vel þó húsbóndinn hafi þá góbu eiginlegleika ú* afe bera af náltúrunni, sem hjer lil heyra. þess ber og ab gæta: ab áfengir drykkir ern mönnum alveg ónaufesynlegir og spilia bæfcf sái og líkama ef ekki er því varlegar afefariö í nautn þeirra, sem fáum mun unnt og engin» ætti ab treysta sjer til, því ótal dæmi sanna, afe þó margir hafi viljafe vara sig, eins og Frels- arinn áminnir oss um, þá hefur þafe optast mis' tekist iiraparlega. Af þessu-leifeir, afe þab engin vclgjörfc í því, afc veita áfenga drykki, lieidur of opt ósæmandi illgjörfe móti Gufei og mönnum, og móti kristilegti hugarfari og gófef' Bamvizku. Sá er gófegjörfea mafcur, setn veitif öferum gagnlega hluti, hvert þa'fe er heldur í orfei efea verki; en sá er ógufelegur illgjörfea mafe- ur, sern vísvilandi veitir öfrum þá hluti, sem al' mennt spilla en ekkl bæta í raun og veru, oí! sem hinir þiggja af því, afc spilltur aldar and' befir gjört þá almenna, og þeir hafa sjáifir me® gálausri venju skapafe í sig þessa vondu til' hneigingu. þafe er meining sumra manna, þafe heiti kaldan Kkama, afe gefa inn talsvei'1 af brennivlni, en of mörg hryggileg dæmi sanm,i afe þafe er hifc mesta skabræfci, sem ab bana lil" ræbi opt hefur orfcib, nema hinn kaldi niafell( haldi kyrru fyrir í hlýju húsi, og hann drek**1 ab eins lítib eitt. þá væri honum gjörb sanO' arlega miklu betri velgjörfc, væri lionum g1** gias af Uöldu gófeu vatni, þá teknu úr vel vatnsbóli, einkum ef hann beldur áfram íet sinni. þab eru fjölda mörg dæmi, sem sýna Q& sanna, ab abeins kendur mabur þolir miklu m>' ' ur vætu og kulda, en annar alis ókendtir; þessi villa hefur orbib ofmörgum Islendinguli’ ab a» í orfci efca verki, þá Bje naubsynlegt ab h,e ■' sig & víni ; þetta reynist opt þannig ef eiP neytt of mikils; en því er mibur, afeflestavani

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.