Norðanfari


Norðanfari - 29.06.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 29.06.1874, Blaðsíða 1
e"""» kauvendum kostnai- irtaust; vc,i árg; 30 arktr \rd- 48,vfc,, eiii.stöknr. 8 sk. "Olula.ui 7. hvert. mmmmi. Autjlýsiugar erittekiuii i blad- id fyi'if 4 sk. hver lína. Vid- atikabliid eru prentttd á kostn ad hluttideiyeiida. *&. ÁR. AKTOETHI 29- JÚNI 1874. M 33.-34. í Nf. 13. ár nr. 15— lG, bls 34ímiðdálki • eoarlega, er að sjá að rithöf, þeirrar grein- ar viti lítið eða ekki neitt, lagt vera til ^ðsþakka eða almennra þarfa hjer á landi, l0au eptir trúsiðaskiptin. Honum og öðrum 'a,lr ófróðum til uppfræðslu i þessu efni, og til ^ hrinda ámæli af þeim er það eiga sízt skilið, eyfl jeg mjer að gela þess, er hjer á eptirfylgir. Árið 1G40 gaf Snæbjörn Torfason prófast- "rogpresturá Kirkjubóli vestur, Stað í Aðalvík MrBcneficium eða ljcnsábýli presta þar í sókn. 1718 gaf Guðm. Auðgi J>orleifsson í Brok- ey Prestbakka í Hrútaflrði og Brjámslæk á "arðaströnd fyrir æfinleg prestsetur, beggja s^5a, og svo gaf hann í einu fátækum góð 20 ln<lr. í Iausafje , þó það muni eigi hafa sett irið til varanlegra ávaxta. Að nú gild. verð- m væri það nálægt 700 rd., og hefði I>að Wið góður sjóður, ef fengið hefði að ávaxt- ^ í 20 ár, eða hvað lengur. Meislari Jón byskup Árnason í Skálholti Nuip 22 ár, frá 1721—1743), gaf í lifanda- 1) langt yflr 2000 rd. í þeirri tíð, þegar hver * r<l. sambauð hjerum 40 áln., allt í góðum jörð- 1101 til fátækra prestakalla í Skálholtsstipti, þar Vf>ru auk annara þessar jarðir: Garpsdálur, St|,önd í Selvogi og Berufjörður í Múlasýslu, eð beggja hjáleigum, Arnarbæli í Grímsnesi, eitngil, Veigastaðir, Hofsós, og eru sumar ^ssar 40 til 50 hndr., og mundi öll þessi "atis gjöf verða nær 20,000 rd. að nú gildu Vei'ðlagi, því kýrverð eða kúgildi var þá 3—4 r<3 Ocm(l þar til gaf hann og sendi íslenzkum stú- m er siglciu til Kaupmh., ylir G00 rd., ef ™QUrn líkaði vel iðni þeirra og ástundun, og 0 pótti mörgum hann hcldur harður og heimtu- fi'ek H'kt ur, aðsjáll og ágjarn til fjár, því hann gekk eptir því er hann fann rjett og salt vera. Ormur Davíðsson sýslurn. í Dalasýslu (1728 ^17-14) gaf Sauðlauksdals kirkju, Minni- og tr'garð og hálfan Innri- og Stærrigarð með Rúgildum og 1 koti til uppeldis Garpsdals- og Skarðsstrandar presti, og Olafur. Ó- Presu, Iir l'sson gaf Ánanaust og Illíðarhús, Helgafells- "'llju, og Bogi Benididiktsson í Hrappsey og 1111 systir hans ljetu 1758 á sinn kostnað J°ra kirkju í Dagverðarncsi, og lögðu presti llrKlr. af þeirri jörðu, og jörðina Nýp eða , 'Pu, til uppeldis , og er það dæmalaust á ^i hjer á 18. öld. En 1730 gaf Sigríður °nsdóttir, ekkjufrú meist. Jóns biskups Ví- • "ös jórðina Hrafnatóptir í Árnessýslu, nám- 8llm og siðsömum munaðarleysingjum, til að ^a bóklestur, ritun og fl., en }>orv. prestur ^Unnarson á Saurbæ i Borgarfirði 4G ár, *4 1729—75), gaf Kambshól í Svínadal til Ipfræðslu latækum börnum í Saurbæarsókn. _ 1759 gaf Jðn forkelsson, fyr skólameist- ^ °g síðan handritari hjá bisk. Loðvík Har- M e_> vel 400'rd. í jörðum og fl. til barnaskóla- nunar í Gullbringusýslu, (hvar hann var ^'iað ur cg borinn), var skóli sá ætlaður til ai" menntunar fátækum börnum. En vegna Pps cr þessi góða gjöf rataði í erlendis, r dauða gjafarans , hvar húu var sett á 'eir, iQí ' 'nema jarðirnar hjcr lands), átti stiptun- "iiis Urið 1783, eigi nema 5,700 rd , en 1793 var fsl*ðan þar orðin 8,850 rd, en að forsjá r'agi 01. Stephensens stiptamtmanns, var u8f nie laskóli 1792 slofnaður á Hausastöðum til % r fyrst 12 og síðan 16 kennslubörn- í }' 1Versu nú líður um tjeða stofnun málesa Wðólfi. r 1800 gaf hinn góðfrægi öldungur Ó- lafur Stcphensen 1000 rd. í góðum jörðum til ævarandi eignar og afnota , fátækum í Vind- hælishrepp, þar bann var fæddur. En 1763 gaf Bjarni sýslum. f Húnavatnssýslu Halldórs- son jörðina Meðalheim með 4 kúgildum, til kristfjár, og mælti fyrir að skipt væri árlega afgjaldi hennar milli 12 hreppa í Húnavatns- sýslu. Ár 1768 gaf jþorsteinn Sigurðsson sýslumaðurí Múlasýslu Sorlastaði í Seyðisfirði, Ketilsstaða kirkju á Völlum, og 1792 gaf Da- við Scheving sýslum. fátækum á Barðaströnd jörðina Lægri-Vaðal 20 hndr. með 2 kúgild- um. J>ó er enn ógetið allra gjafa hins ágæta og afbragðs lærða og merkilega Skálholts bisk. (frá' 1639 til 44), Brynjóifs Sveinssonar, er gaf kirkjum, fátækum og vinmn sínum yfir 3 hndr. hundraða, í fasteignum, voru þar í meðal ann- ars 2 kirkjustaðir eystra: Ás í Fcllum og Dvergasteinn í Seyðisfirði, er hann gaf fyrir beneficia, eða ljenspresta setur á báðum þeim brauðum. Auk þessa, efldi hann eigi að eins allann andlegan lærdóm og vísindi, held- ur einnig veraldleg. Sanitíða honum var uppi skáldið Kolbeinn Grímsson, (hvers vikusálmar eru prentaðir 1682; Kolbeinn sá. hafði fyrr kveðið rímur af Sveini Munkssyni, og diktað eða skapað sjálfur efnið sem stórkostlegast, og sent Brynjólfi biskupi rímurnar, og J>egið þar fyrir 10 rd., .(er þá voru 3 góð gripsvirði), og er það vottur að biskupi hefir geðjast fleira enn guðsorð eitt. 1656 gaf hinn ágæli sýslum. í Húnavatns- sýslu Guðm. Hákonarsoji Ása í Svínavalnssókn góð 20 lindr. fátækum' þar^~~óg ár 1800 setti sýslum. Jón Jakobsson og Friðrik kaupmaður Lynge, fátækra fjehirzlu á stofn í Eyjafirði, til aðstoðar þar fátækum ekkjum og föðurlaus- um börnum, og gáfu sjálfir mest til þess, og 1801 kom út konungsbrjef, til staðfestingar þess- ari guðsþakkastiptan, sem enn er þar við líði, og ernú nálægt 1,000 rd. Nefnamálíkabúnaðar- sjóð Norður- og Austuramlsins, stofnaður fyr- ir nálægt 30 árum, er á nú um: 1,900 rd. og Jökulsárbrúarsjóðinn, hjer um 1,200 rd. J>á cr enn gjafasjóður l'jeturs sýslumanns þor- steinssonar, er dó 75 ara 1796, og er hann nú nálægt 1,500 rd., og gjafasjóður Guttormspró- fasls f>orsteinssonar á flofi, geflnn 1830, 800 rd., og þó er enn ótalið Jóns Sigurðssonar- nlegatiðd, gefið nálægt 1829? sem í sjer heflr 8 jarðir með 16 kúgildum, og er sá sjóður nú 6,600 rd , og enn er gjöf Jóns Sigurðssonar til Vallahrepps, nær 1,200 rd. Eigi er hægt að segja, hvað flcstir þessir sjóðír væru nú há- ir orðnir, ef eigi hefði í 20—30—40 ár verið af þeim tekið, til ymsra almennra þarfa og nauðþurfta. Eptirritaðir sjóðir eru enn ótaldir, semsje: Prestaekna sjóður stofnaður 1858, og Ekna sjóður bænda í Grímsneshrepp, Prestaskóla sjóður, Kvennaskóla sjóður, Fjskimanna sjóður í Kjalarnesþingi, Skólabræðra sjóðurinn stofn- aður 1846, Gullbrúðkaupslegat B. Conferene- ráðs J>orsteinssonar , stofnað 25. nov. 1872. J>á er barnaskólinn i Vatnsleysustrandar hreppi, stöfnaður 1870, og barnaskólinn í Útskála- prestakalli, stofnaður 1872 af fríviljugum sam- skotum og guðsþakkagjöfum göfuglyndrasókn- armanna, veturinn 1872 voru þar 18 kennslu- börn auk 4, er fengu ölmusu af Thorkilli gjaf- ar sjóði. Sjá framar þar um: pjóðólf 25. ár bls. 191. Gjaflr og áheit til Strandarkirkju í Selvogi, sjá J>jóðólf 25. ár bls. 4. og 143. og og Jijóðólf 26. ár bls. 60, og vegabótafjelag — 73 — Hafnfirðinga sjá aukablað J>jóðólfs 25. 19. ágúst 1873, og J>jóðvinafjelagið, sjá J>jóðdlf 25. ár bls. 183, og enn framar: Skýrslu um lög þess frá 1869 til 1873 prentuð í ll.v. 1873, og Búnaðarsjóður Yesturamtsins sjá pjóðólf 25. ár bls. 138, og Suðuramtsins hús- og bústjórn- arfjelag , sem síðast er gelið í J>jóðólíi 26. bls. 57. og nokkur fleiri því áþekk minni fjelög í sömu átt stofnandi; og loks tel jeg hjer seinast, það scm átt hefði máske fyrst að telja, sem ena helztu guðsþakka gjafa stofnun á landi hjer, á 16 öldinni, litlu • eptir trúarbót Lúthers hjer á Iandi, en það eru öll 4 hospí- tölin, sem verið hafa frá því á 16. öld, og eru enn að sumu lcyti við lýði; silt eitt hjer í hverj- um fjórðungi landsins, en þau cru á þann hátt til orðin, að báðir biskuparnir Ólafur Hjalta- son og Marteinn Einarsson og báðir lögmcnn- irnir Eggert Hannesson og Oddur Gottskálks- son og 4 prestar og 4 leikmenn komu saman á Bessastöðum árið 1555 , að ráði Kristjáns konungs III. til að ræða um ýms nauðsynjamál landsins, þá biðja þeir konunginn allra náð- ugast að tilleggja 4 klaustra- eða affeldra ó- þarfa kirknajarðir, til að vera bújarðir til und- ir lags 4 sjúkra spítala; en jarðirnar er þá voru tilnefndar eru: Kaldaðarnes, Gufudalur, Glaumbær og Bjarnanes; en þó lá þetta spít- alamál þar eptir óáhrært lil 1652 ; því þá komu út konungsbrjef til Henriks Bjelke höfuðsmans, er ákveða, að 4 hospítöl skuli hjer setjast; eitt í hverjum landsfjórðungi, og gaf konungur þá til þess jarðirnar, Hörgsland eystra, Klaustur- höla syóra, HaVi'ujarnaTcyri \ar' ífriijex "Ona- verðeyri) vestra og Möðrufell í Eyjafirði nyrðra. J>á var fyrst stofnað hospítalið á Möðrufelli, og gáfu þá margir meiri menn norðanlands góðar og rífar ölmusur, og guðsþakka gjafir til þess fríviljuglega; J>orlákur biskup Skúlason gaf þá þegar 5 hundr., Guðmundur sýslumað- ur Hákonarson 4 hndr., Magnús lögmaður Bjarnason 3 hndr, Benid. sýslumaður Halldórs- son í Skagafirði 2 hndr , Björn Pálsson á Espi- hóli syslumaður 2 hndr., Hrólfur sýslum. Sig- urðsson í J>ingcyjarsýslu 1 hndr, og miklu fleiri þar undir og þar undir, 70—60, 40—30 —20 álnir; og mun þetta hospítal hafa þeirra auðugast orðið; því 1862 átti það alls nálægt 9600 rd.; sjá Árb. 6. deild bls. 144—5. Fátækra hlutur sá er alþýða J>á að ráði og tilhlutun lögmanna lofaði að greiða árlega til hospítala, er líka að álíta, sem frjálsa guðs- þakka gjöf til almennra þarfa; þó menn hafi slíkt misjafnt útilátið, og við þessa tilhögun hjeldust hospítölin, til þess Krístján konungur VI. 27. maí 1746, gaf út spánýa tilskipun uiii þau í 26 greinum, sem tiltckur, en gjör og greinilegar en hin fyrtalda, allt um stjórn og högun hospítala; þó hún sje nú í flestu úr gildi gengin og önnur tilhögun komin á flest en þar er ákveðin, og mun sú betur henta? En er ótalinn Fiskinianna sjóður er 1873 var 2508 rd., sjáj>jóðólf 26. árbls. 13., Styrkt- arsjóður verzlunarmanna, er í nov. 1873 var 3955 rd. sjá J>jóðólf 26. bls. 33., Sparisjóður Ileykjav. er á yflr 20000 rd. sjá J.jóðólf 26. bls. 50., Búnaðarfjelags sjóður Suðuramtsins, nú yfir 7880 sjá f>jóðúlf 26. ár bls 57. og Styrktarsjóður fátækra ekna í Norðurlandi sjá J>jóðólf 26. ár bls. 50. J>ó hjer mætti enn fleira telja og týna 1) Sparisjófcuriun á Siglufirbi stofnaW 1872, á wí . 1,319 rd. 60 sk. Sjóíiur hins Eyflrzka ábyrgííarficlagt stofualbut 1868, á nú: 10,591 rd. 80 sk.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.