Norðanfari


Norðanfari - 06.11.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 06.11.1874, Blaðsíða 1
er*dur káupendum kastnad• öf <iust; verd ávcj, 30 arkir ^ l(i,. 48 .s/c,, evnstök nr. 8 sfc, ol*laun 7. Aver/. KOKMPARI. Áugfýsingar eru teknar i llad- id fyrir 4 Áver lina. Vid- aukablöd eru prentud á kostn ad hlutadeigenda• Alt. MARKAPKRA SUÐURMÚLASÝSLU 1874. þeir sem hafa nefnda markaskrá banda í ^'Mum, eru beínir í henni aS lagfæra eplir- fy>gjandi prentvillur: 38. Iirru 5 a. n. á ab vera Geir s ý 11 vinstra. ""■53. — 8 a. n. -— — Stýft, gat vinsira. 55 — 1 a. o.-----— Stýft vinstra. 60 — 7 a. o. brennimark öla Finrtbogason- ar á ab vera 0. þ. F. Skrifstofu Sufurmiílasýslu 13. sept. 1874. Jón Johnsen. — Ændvarl, tímarit hins íslenzka ^inafjelags, kostar 64 sk.ogfæstá Akureyri hjá Eggert Laxdal. HAUSTVISUR. Haust er komib, dymma dagar, dofna grös og feila blóm, keldur frjósa, fölvast hagar, f-jöllin stynja þungum óm, fyrir því þau fönnum klæbast, fyr en kemur vetrartíb, Islands búa hver má hræbast, begning þunga’ og daubastríb. Allt er hreint, sem á þab bendi, oss ab gangi flest á mót, enginn veit hvab er fyrir hendi, af því lífsins bylgjurót, hulib er fyrir sjónum seggja, svo hefur Drottinn hagab því, en viburbúning vetrar hreggja, vill hann samt ab klæbumst í, þar nú svipur þessa tíma, þungbrýnn er sem veit í fang, og hann spái’ ab ieggja’ í líma, lýb um aldin klakavang, tökum strax, æ, tökum bræbur I til þess eina, sem er ráb, byrjum heitar bænaræbur, bibjum Drottinn sýna’ oss náb. J. Á. Til herra lyfsala P. H. J. HANSENS. Fylgi þjer Hansen gæfan gób Guilbjarta fram um lífsins vegi, Allt fram ab þínum daubadegi, Meban ab varir fjara’ og flób. Lyfiaþín á oss verki vei, Valegum eybi sjúkdóms hjúpi, Meinum Ijetti’ og mýki hel, Myrku fram leidd úr jarbardjúpi, Frelsisvinur mjög fyrbum kær Frumefni þekkir náttúrunnar, Allir þig lofa meiga munnar Meban vib strandir subar sær. I Glebur þú tíbum guma sál, Gestrisinn, skemmtinn, snildar fróbur, Hatandi gjörvöll iiræsnis mál, Iláa sem lága vibur góbur. ðska jeg vel þitt endist líf Og verbir hærum gráum prýddur, Gamall sem munkur gáfum skrýddur, Sjúklinga rjettnefnd hjálp og hlíf; Skorti þig aldrei vist nje vín Og vináttu góba baugs- hjá storbum, Einfalda þessi óskin mín Aldrei gangi úr sínum skorbum. Símon Bjarnarson, AKUREYRI 6. NÓVEIBER 1874. sþAÐ ER SVO MARGT SELT OG KEYPT AÐ SITT LÍZT HVERJUM. — Nú um nokkur undan farin ár hefir þab verib umtalsefni blaba vorra, jafnt og ein- stakra manna, ferbir og flutningur til Vestur- heims, og tiefir skobun manna í því efni,jafn- an skiptst í tvö horn, einir vilja fara og fýsa abra hins sama, abrir vilja sitja kyrrir , og ró- ib ab því öilum árum ab enginn færi og jafn- an brugbib þeim er fýstu brottfarar, um rækt- arleysi og ódrenglyndi vib föburlandib m. fl. þessir talib hjer ólifandi, hinir talib hjer allt til ágætis og Island eitthvert bezta landib í beiminum, þannig hafa menn teigt og elt þess- ar 6kobanir rnilli sín, bæbi í blöbum og heima- húsum eins og hrátt skinn, og jafnan lent þar vib, ab skobanirnar hafa orbib sem fráhverf- astar hver annari, því þab brennur hjer vib, sem víbar, ab mönnum er jafnan mibur lagib ab rneta jafnt málsrök á bábar hlibar. jþegar mabur skobar mál þetta, frá óvilhöliu sjónar- mibi, verbur því ekki neitab ab hvorir tveggju hafa nokkub til síns máls, og hvorutveggju mál- in nokkub vib ab stybjast, hvorttveggja hefir sína kosti og sína annmarka, sína betri og verri hlib; og undir persónulegum hæfilegleikum, stöbu og ásigkomulagi einstaklingsins, verbur þab ab vera komib, hvort honum er hollara ab vera eba fara, En sökum þess ab flestir þeir menn þjóbar vorrar, er betri kjörum bafa ab fagna t. a. m. yfirmenn, kaupmenn og aubmenn eru andstæbir úlflutningum, og liggja hinum á hálsi er fýsa brottfarar fyrir ódrenglyndi og ræktarleysi Vib föburland sitt (er einkum eru þeir, er eiga vi& hin bágari kjör ab búa), og álíta útfiutningana, ekki einasta óþarfa, beld- ur jafnvel landi og lýb til tjóns og apturfarar; er tilgangur vor meb línum þessum ab leitast vib ab ieiba rök ab því, ab útflutningar hafl, þegar á allt er litib, mikib til síns ágætis, mik- ib í för meb sjer, mannkyninu yfir höfub, ein- stökum þjóbum og einstökum mönnum tii fram- fara, vegs og velgengni, þegar hinn algóbi Gub hafbi skapab jörb- ina og gjört hana byggilega banda öllum sín- um iifandi skepnum, stób bún enn aub, þá skóp hann vora fyrstu foreldra og gaf þeim þetta boborb: „aukist og margfaldist, gjörib ybur jörbina undirgefna og uppfyllib hana“. þessu boborbi hefur mannkynib hlýtt og fylgt, og mun gjöra meban nokkur blettur þessa heims er ó- byggbur, þar sem náttúran hefur þab fram ab bjóba, er maburinn meb kunnáttu sinni getur aflab sjer til lífsins viburhalds, já þetta boborb hefir stabib segjum vjer frá því heimurinn var tii, og mun standa meban hann er uppi, sem eblilegt er; það er eitt af skilyrbum þeim, er leiba mannkynib ab takmarki fullkomnunarinnar, þab er rábsáliktun hinnar eilífu spekinnar, lög- mál þab er þjóbirnar fylgja jafnvel án þess þær viti, líkt og daubir hlutir iögmáli þyugdar- innar, þegar sagan hefst, ber hún þab meb sjer, ab þjóöirnar fluttu frá einum stab tii annars, frá einu landi til annars, meb þessu dreiftust mennirnir út um heiminn, byggbu löndin, yrktu þau og notubu, samkvæmt GuÖs og skynseminnar bobi, eptir því sem hæfilegleikar, iönaöur, kunn- átta, menutun og manndáö leyföu; meb þessu efidust framfarir mannkynsins, vetzlun og sam- göngur, uppgötvanir í verklegu og vísindalegu tilliti færbust í vöxt, ab líkum hlutföilum og | mannkynib færlist víbar og meir útum heiruinn; — 117 — M 58.-54. þetta ber sagan meb sjer frá alda öbli, og þetta var mikib ab þakka flutningum og ferbalögum frá einu landi til annars; Og hvab var þetta annab en þjóöflutningar í raun og veru ? þetta hefur einnig náb til vor, náb tll feöra vorra ; hinir fornu norbmenn ebttr iangfebgar þeirra, fluttu þjóbflutningi austan úr heimi og hjer til noröurlanda, numdu þau, byggbu og yrktu, og eptir ljetu niöjum sínum mikil og vegleg óbul og ab þeim hafa þeir búfb og búa til þessa dags ; fornu Islendingar yfirgáfu eignir og óbul í Noregi (því þeir þoldu ekki kúgun Haraldar hárfagra) fóru til Islands numdu þab og byggbu og myndubu hjer þjób, sem nú hefur byggt land þetta um 1000 ár, og er, þó fámenn sje, ab mörguleyti merk í sögunni; hefbi þab verib álitib ódrenglyndi, ræktarleysi vib föburlandib, já jafnvel landráb, þá fyrir Norbmenn ab flytja úr Noregi til íslands, ebur sú skobun ríkt frek- lega meöal almennings um þær mundir, mundi Island bafa byggst nokkru seinna, vísast verib óbyggt enn ; en fetur vorir í þá daga, stóöu oss ab frjálsum skobunum miklu framar eins og mörgu öbru. Eiríkur raubi nam Grænland frá Islandi, þar myndabist þjób á stuttum tíma; sonur hansLeifur heppni fann Noröur-Ameríku, er ab öllum líkindum befÖi nú veriö oröin óöal Islendinga heföu ekki siglinga- og eamgönguleysi, og dáöleysi til útflutninga eyöilagt ílokk þann af Islendingum, er þegar var búinn ab taka sjer bólfestu á Grænlandi; og mundi þá íslenzk þjób nú orbin margföld vib þab sem er, hefbi mann- flutningum þá haldib áfram. J>ab mun flestum kunnugt, hversu mörg og voldug ríki nú eru myndub og komin á fastan fótí Vesturheimi, og hvab. margar þúsundir, já milljónir manna, þangab eru komnir, seztir ab komnir þar til auös og atgjörfis, vegs og valda, frá Norburálfunni, og allir hafa þeir farib úr föburlandi sínu, ætli þeir heföu ekki á einhvern hátt getab unnib því gagn? Ættu þeir ekki eins skilib ab heita libhlaupar og ræktarieys- ingjar vib fööurlönd sín, eins og þeir Islending- ar, er fysa til vesturflutninga. Föburlands vinirnir og þeir sem mótmæia vesturflutningum bera kvíöboga fyrir því, ab Island lendi í aubn, ef útflutningar fara ab færast í vöxt; en þegar mabur lítur til tím- anna og reynslunnar og dæma annara þjóba, þarf þess naumast; þab munu mjög fá dæmi til, ab land þab, sem einu sinni hefur verib numib, og menn hafi tekib sjer bólfestu í, ab nokkrum mun, hafi verib yfirgefib og f aubn látib ; dæm- in sýna og sanna bib gagnstæba; fyrir rúmum 100 árum, fóru menn fyrir alvöru ab flytja frá Englandi og vestur um liaf. fólksfjöldinn þar heima hefur ekki einungis stabib f stab, heidur aukist jafnt og stöbugt þrátt fyrir allan útflutn- ing; fyrir rúmum 30 árum fóru Norbmenn ab flytja vestur, hefur þab haft fyrir þá, heilla- ríka ávexti og mannflutningar verib þaban síb- an ab mikium mun, en ekki er þess víba get- iö, ab þjóöin hafi gengib til þurbar vib þab, öllu fremur aukist og útbreiöst; hagsæld þeirra er fariö hafa, tekiö stórkostiegum framförum, hinna er eptir sitja, er engu minni en ábur. fegar vjer nú heimfærum þetta málefni til sjálfra vor, á hjer vib máltækib sem fyrri: „tnúb er svo margt selt og keypt ab sitt Iízt hverjum“, hvort sem maöur segir: sþab ættu allir ab fara“, eÖa sþab ætti cnginn ab fara“, er hvorttveggja jafn ósanngjarnt , eins og þab virbizt gjörræbi fyrir þann mann, sem vel hefur um sig búib

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.