Norðanfari


Norðanfari - 06.11.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 06.11.1874, Blaðsíða 2
— 118 — er í bærilegnm kringumstæbum, og hefur sæmi- legt sjer og sínum til viburværis, ræbst í þaí) án sjerstaklegra orsaka, aíi rífa sig npp af þeirri jörí> er hann þekkir, og flytja á aíira sjer ó- þekkta; mætti þá ekki Silu heldur álíta svo, ef sá hinn sami rifi sig burt af ættjöríu sinni, til ah flytja til annara landa alveg ókunnra, þar sem hann, ekki einu sinni gæti hjálpah sjer þaí) minnsta meh tungunni fyrst í stah, þyrfti aíi láta hjer eignir og óhul valla fyrir hálf virfci, breyta allri háttsemi og cins og fæhast ahnýu? Jú vissulega væri þaí) gjörræfci; þetta getur heimfærst til fjölda manna hjer, og virbist þvi óráfe fyrir þá hina sömu aö breyta ráfci sínu ; sömuleifeis þá, er unna átthögum sínum mikih, eru lagafir til, efa finna köllun hjá sjer, til ab koma hjer einhverju góbu til Ieitar, efla fjelags- skap og samtök me& fl. og fi En þegar ma&ur lít- ur aptnr til hinna, er alltaf þurfa ab hrekjast manna á milli, geta ekki atvika, eiginskaps- muna eba kringumstæfa vegna nokkurn tíma náh neinnri fastri stöiu nje stefnu, hafa vit) skort og örbyrgb a& búa, eru óánægtir me& kjör sín, bústa&i og fö&urland, hva& getur ma&- nr haft á móti a& þessir menn reyni a& leita gæfu sinnar annarsta&ar ef þeir hafa efni til a& komast, krapt og vilja til a& vinna, gáfur og hæfilegleika til a& semjast a& si&um og háttum annara þjó&a. þa& er vitaskuld a& á þvírí&ur hverjum einura, og hvort þa& er í einu e&a ö&ru, a& menn beri áform sín sem mest saman vi& eigin þekkingu og sannfæringu, en varist a& vera annara eggjunafífl; þegar maíur á hinn bóginn a&gætir innbir&is hag manna, ásigkomu- lag sveitarfjelaganna, allann þann fjölda hús- viiltra hreppsvandræ&a manna, sem veri& er a& tro&a inn á bændur, þar sem á&ur er tví- og þríbýli, þar sem hvorki hús e&ur landrými leyf- ir, þa& sem fyrir er, hva& þá fleira; þegar ma&ur sjer, fjölskildurekstrana ganga, sveit úr sveit, úr einni sýslu í a&ra, já Iandi& á enda, og þá loksins þegar þeir ver&a hnepptir á einhverja sveitina, ver&ur a& samankalla hrepps- bændur, til a& rá&a úr hvar eigi a& tro&a þess- um aumingum inn, útvega þeim atvinnu, og viíurværi m. fl. þ>á þegar ma&ur a&gætir þetta viriist miklu fremur fólkii of margt en of fátt hjer á landi, ætli þa& væri hnekkir framförum lands og lý&a, þó nokkrir af þessum kæmust me& hærilegum kjörum til Vesturheims ? þa& er vitaskuld a& hjer er margt þa& ó- gjÖrt er til framfara og hagsælda horfir í alls tiliiti; en þa& bætist ekki úr því, þó enginn hef&i orku nje áræ&itila& leita gæfu sinnar er- lendis; hjá öllum þjó&um jar&arinnar, jafnvel þeira atorkusömustu og menntu&ustu er alltaf eitthva& ógjört, meíal þeirra, er til umbóta horfir í einu sem ö&ru, sem e&Iilegt er, hin eilífa spekin hefur haga& því svo, a& ma&urinn hafi jafnan nóg fyrir framan hendurnar til a& reyna á, sína andlegu og líkamlegu krapta, svo a&, fyrir innan verkahring mannkynsins liggur sí og æ eitthvaft ógjört, er eigi stendur til bóta me& því a& hver og einn sitji eins og jar&fastur klettur, og hreifi sig ekki, af þeim bletti sem hann er fæddurá; í því liggurmeiri dá&- og atorkuleysi, en sæmdi þeirri þjó& er ætti kyn sitt a& rekja til kynnstórra útflutnings manna, fe&ur vorir þekktu vel hinaandlegu þý&- ingn hins forna málsháttar : „Sveltur sitjandi en fljúgandi fær“, þeir ekki einungis hugsu&u held- ur framkvæmdu samkvæmt sannfæringu sinni ; útflutningur forfeíra vorra ver&ur þeim til hei&urs me&an beimur og saga er uppi. Vesturflutningar sjeu þeir Btofna&ir me& ekynsemi og ekki rasa& fyrir rá& fram, álítum vjer horfa þjó& vorri, meir til fram- en aptur- farar; enginn þarf a& óttast a& þjó& vor gangi til þut&ar fyrir þa&, miklu meiri ástæ&a er a& vona, a& hún aukist og útbrei&ist. Englending- ar eiga, eins og kunnugt er, afarmiklar lendur f ö&rum heimsálfum, þó þeir búi austur á Ind- landi e&ur vestur í Canada, eru þeir Englend- ingar jafnt og heima, halda sínu þjófcerni og tungu, en enginn mun (er satt vill segja) geta neita& því, a& veldi þeirra hafi fyrir útflutn- inga aukist og þroskasf. Fiytji nú Islendingar vestur og stofni þar nýlendu, er sú nýlenda orfcin um Iei& eign íslenzkrar þjó&ar, og sá blettur hvort hann er stór e&ur lítill, má álítast sem aukning en ekki afnám Islands, þar geta Islendingar haldi& þjó&erni sínu , tungu og búna&arháttum, a& svo miklu leyti sem getur átt vi& tí&arfar og landsháttu. þafc er eigi nema nátt- úrlegt, þó þeir fyrst í sta& me&an þeir eru svona fámennir, tvístrist og hver leiti sjer þar atvinnu er tiltækiiegast þykir; en a& öilum lík- indum fara þeir líkt a& og Norfcmenn, þeir hafa stofnafc smátt og smátt nýlendur, dregi& sig saman í stór fjelög og söfnu&i og hafa a& miklu leyti sína innbyr&is stjórn, einkum í trú- arbrag&a efnum. þetta eru Nor&menn jafnt og þeir væru heima í Noregi, lendur þeirra í Vesturheimi eru lendur Nor&manna; sama máli yr&i aö skipta um oss Islendinga, skynsam- lega stofna&ir og framkvæmdir vesturflutningar, yr&u eigi sí&ur oss en ö&rum þjó&um til vegs og, frama anís og upphef&ar, þekking, mann- dáfc, kunnleikar og vi&skipti vi& a&rar þjó&ir færu vaxandi; því, þjó&flutningurinn hefur ver- i&, og mun ver&a, ein af þeim a&al stefnum , er leifca mannkyni& a& þeim takmörkum a& hlý&a þessu eilífa vísdómsfulla órjúfanlega bo&or&i: „Aukist og margfaidist og uppfyllið jör&ina“. 2. 3. „Baklcus, sd hiilfadur rakkit borar í innýflin skorur, vitid ag frama burt flœnnr} fólid i beilann ber veilur,, grófustu brœspora grefur gcdid i skóndlum medur“. Tijarni Thorarenscn. A næstiiínu ári hefur ví&a um land verifc hreift vi& því að sporna vi& ofdrykkjunni; og hafa því á nokkrum stö&um myndast fjelög f þá átt. Tollurinn hefur ví&ast verifc afcal ástæfc- an, og má margt um þa& segja bæ&i meb og mót, en eigi ætla jeg a& leggja neinn dóm á þafc. En þa& er önnur ástæ&a, nefnilega hin si&fer&islega, er ætti hverjum manni, me& heil- bryg&ri skynsemi næg a& vera. þegar vjer í- hugum alla þá si&aspillingu og heilsuspillir og tfmatöf, er ofdrykkjan hefur í för me& sjer, þá sjáum vjer a& hún getur rjett eins og ágírndin verifc nrót alls ills“, því margur iei&ist til þess ölva&ur, er hann má lífca fyrir alla sína æfi. þa& er of almennt a& kona og börn ver&a a& lí&a allskonar skort fyrir ofdrykkju bóndans. Allflestir eru þafc, sem álíta naufcsynlegt a& sporna vi& ofdrykkjunni, en mjög fáir vilja ganga í bindindisfjelög þau er stofnast hafa, og sýnir þa& eitt með ö&ru, hve þarflegt, e&a þó fremur nau&synlegt bindindi& er. Nokkrir vilja koma upp hófsemdarfjelögum, en ver&i þau eigi almenn, eru þau engu nýt. Jeg vil alls eigl lasta hófsemina því hún er bæ&i fög- ur og e&lileg. En unglingurinn lei&ist me& hófsemdarmanninum til a& taka sjer staup rog staup og ver&ur svo smátt og smátt drykkju- mafcur, og verfcur hann (hófsemdarma&urinn) þannig til a& aia drykkjudjöfulinn mest og best, því óregluma&urinn er til vi&vörunar. Bind- indifc er því eina ráfcib til a& reka þann skæ&a óvin vorn Bachus af höndum vorum. Sýnum nú þor og þrek, og bertýgum oss á móti hon- um, og látum hann deyja út, svo hann sjái eigi hina nýju öld, e&a reistum vjer eigi þarf- ann minnisvarfca á 1000 ára afmæli mófcur vorr- ar me& falli hans? Hin önnur þúsundára öld íslands, ætti eigi a& ver&a brennimerkt me& slíku spillingar- og óhamingjumarki, sem nautn víndrykkjunnar, setti á þá sem li&in er. Sýnið íslendingar, aö bldö forfe&ra y&ar, renni enn f æíum yíar; sýnifc a& þjer sjeufc menn n10 mönnurn; sýnib a& þjer eigifc þá hluttekrinS °S viríing skylda, er Danir, Nor&menn, Svíari Rússar, þjó&verjar, Frakkar, Bretar og Amerikn menn, vottu&u y&ur næstli&ifc sumar. GjÖr$ y&ur Islendingar fræga , eigi afeins sem sög11' þjófc, heldur og líka, sem bindindisþjób, er hatl ofdrykkjuna og kaupi þvf alls ekkert af vtn“ föngum. Lálib ekki lengur ásannast, a& ofdrykkj' an gjöri yfcur eigi a&eins æra og ó&a, helúur og fjevana. Svo lengi sem fslendingum e1^' þykir vansæmi, já skömm a& ofdrykkjunni, Þa hafa þeir engan einheittan vilja til a& legg)a hana niíur. Gætifc þess a& „þelta djöflaky11 ver&ur eigi útrekifc nema me& föstum og bæBa' haldi“. þorgeir Ljósvetningago&i sá gjörla, þa& gat eigi samrýmst kristinni trú ,a& bera út börn og eta hrossakjöt; því a& útbur&' ur barna var hin argasta hei&ni, en hrossa- kjöt „mófcins" rjettur í öilum blótveizlum; el113 er þa& me& vindrykkjuna hjer á landi, a& hun getur ekki samrýmst me& því si&ferfcislega ög almennri vellí&an; anna&hvort má til a& lúta f iægra haldinu. A& leggja ni&ur ofdrykkjuna er engum u111 megn, því einstöku menn hafasýnt þa& me&8ÍDU lofsver&a dæmi, t.d. þekkjum vjer 2 menn, annau^ Eyjaíjar&ar- og hinn í þingeyjarsýslu, sem bá&ir vegna ofdrykkju voru búnir a& missa heilsuo* og lagstir í rúmifc, er knú&i þá til apturhvarfSi svo nú eru þeir hver ö&rum hraustari og kenna einkis meins. Auk þessa hafa þeir, alltjená annar, lagt ni&ur aila tóbaks- og kaffi bruk' un og hrag&a alls ekkert af því neinu, þd1* þeir daglega veiti allt þetta gestum og gang' andi; og hafa þeir í þessu sem ö&ru, votta& einbeittan vilja sinn og þrek, og hverjir afbrag&»' menn þeir eru. Yjer vitum fleiri, sem há&ir hafa verifc ofdrykkjunni, a& þeir eru byrja&ir á gjör&u bindindi, og segja sem er, a& hofseu11 í nautn vínsins vi&haldi ílönguninni; bindindið sje því hi& eina rá& til a& bola vínsílöngunin* alveg út, en viijinn til þess, þarf a& vera eiu- beittur, og áframbaldið stö&ugt og æfilangt. E. H. — Nú er búifc a& kjósa til alþingis hjer f austursýslunni „Gu& sje oss næstur“. þe,r kræktu í krásina: Stefán alþingismann Eirfks' son í Arnarnesi og Pál preBt Pálsson á Prest' bakka. Oss er sagt og sýnt á brjefi Páls prests, a& þeir hafi sameinafc sig þingmennirnir til bjó&a sig fram til kosningar hvor í annafs sýsluparti, svo vi& viljum nú e&a eigum a& velja sjera Pál hjer og þeir Stefán þar. þa& er os3 líka sagt, a& ekki megi velja a&ra í þeirrasta&i er þetta sjálfsagt gjört til þess, a& engíDn annar komist a& því a& verfca kosinn. þetta® getum vjer ekki kallafc frjálsar kosningar; eD^a kom ekki kjörskráin úr vestursýslunni austu1 hingafc á kosningarfundinn, og er þa& ekki e^ unarmál, a& þa& er gjört til þess, a& setja óbrj^' anlegan slagbrand fyrir allar frjálsar ko9D' ingar. þrátt fyrir allt þetta voru þó víst tve|f e&a svo af þessum fáu bræ&rum, sem ko10u á Holtaþingifc — vjer trúum a& þeir væru alls — sem ekki vildu velja sjera Pál, og n11 fleiri fjöldi af oss kjósendum, sat þó heima 1 fór hvergje; — því þessháttar a&ferfc álítum ¥-íc hvorkje allskostar löglega nje frjálslega — vt6 álítum og allmargt því til fyrirstö&u, S'^C Páll ver&i kosinn til alþingismanns, GáfuDia er hann víst; þa& má hæglega sjá af Þv* hann er kænn og laglegur a& setja Ðöuu111 yfirmönnum sínum „brillur á nasir“ s't° P ^ sýnist ætí& á endanum hi& sama og bonum- oss sýnist a& hann hafa fulinóg a& gjöra °” mega á síg bæta, þar sem hann nú hefur p 1* klu of cmbættifc í 3 sóknum og 4 kuKjui, þessi nýji þjenari bans, eigi a& Ijetta ^ me& honum, þá hefur hann ekki vi& meir ^ gjöra aíi sinni, enn prestþjónustuna í þc,n]

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.