Norðanfari


Norðanfari - 29.01.1875, Blaðsíða 3

Norðanfari - 29.01.1875, Blaðsíða 3
—11 — Hin ástæían er sá, aS bæíi þjáfar og eldsvoSi geta svipt mann þeim silfur- eía gullpeningum, sem hjá mönnum ligeja, svo aö aldrei sjaist neinn skildfngur aptur af því; en ríkisskuldabrjef, eins og öliönnur hlutabrjef alþjóblegra stofnana, getur mabur fengib aptur í hverju helzt tilfelli, sem þau glatast þeear dgildingardómur er út- gengiun og auglýstur á því sem glatab var. þegar nú um þab væri ab ræba, hvort Islend- ingar verbu betur peningum Sínum ab kaupa fyrir þá konungleg skuldabrjeítieldur enn hluta- brjef verzlunarfjelaganna, þá er hreint frá ab svo sje. Af því hlutafjelögin eru enn þá svo fátæk, þurfa þau aö brúka útlenda peninga ab inun til ab geta rekib verzlunina, og þá fá þau ekki til láns nema ab borgub sje há leiga eptir þá (ab minnsta kosti 5g), þau geta því ekki fcem stendur borgab háa vexti af hlutabrjefun- lun —t— og hef jeg þó heyrt ab Gránufjelagib borgi 6j} af þeim — en þegar sá tími kemur, ab þau geta rekib verzíunina meb sfnum egin peningum, sem vib skulum vona ab verbi bráb- nm, þa skal jeg ábyigjast þjer, ab þau geta borgab 8g af lilutabrjel'urium og þess utan getib svo góba prísa, ab kaupmenn naumast geti fylgt þeim, ári þess ab leegja fje í sölurnar, fyrir utan öll þau gæbi önnnur, er blómleg færandi verzlun hefur í för meb sjer. þú sjeib því, ab þú getur naumast varib peningum þín- Um á anuaii arisamari Irátt, en ab kaupa liluta- brjef fyrir þá, svo (ramarlega sem atrir vilji hafa samtök vib þig í því, því þeir bera þjer góban arb beinlinis í þeim vöxluin, er þú færb af hlutabrjefunum, og óbeinlínis má- ske töluvert meiri í því, ab þú færb meira fyr- ir vörurnar þínar fyrir lilstilli verzlunarfjelag- anna þegar svo langt er nú komib, ab verzl- Un fjelaganna er orbin blómleg þá verba hluta- brjefin brúklegur gjaldeyrir roanna á milli; jeg spái því, aö sá timi mun koma, ab menn vilji hlutabrjefin heldur en peninga, og ab þau jafnvel touni stíga svo í ver&i, aí) Irvert hlutabrjef tippá ^örd. gangi fyrir 30rd. og þá verfur gamanab lifa. Jiú geiur sjalfur sjeb, hvort þessi inn- lenda verzlunarvibleitni ekki er fjevænleg þeg- ar þú hugleitir, ab allir þeir peningar, sem ís- lenzka verzlunin gefur kaupmönnum af sjer til fæta þá eg klæta og alla þjóna þeirra, borga opinber gjöld sín (og hin leynilegu!!)- og yfir böfub allt er staba þeirra og þarf= ir útheimta, auk gróbaiis, þeir renna inn í landib, til Islendinga sjalfra, til bændanna, sem þá Bjállir eru kaupmaburinn , þegar þeir meb Samtökurn og fjelagsskap eru búnir ab ná undir sig verzluninni, og þab ei stórmikib fje árlega. lióndi: Mikib eru glæsilegar vonir, þínar Og væri óskandi ab þær rættust. Uppgangur ■verzlunarfielaganna er nú iíklega mikib komin Undir kaupstjórunum; en ef þeir færn nú til fjandans meb alla peningana sem lagbir eru i setiur ? Gestur: þab má mabur ekki óttast, og þarf ekki ab óttast. Tilliögun á fjelogunum þarf ab vera svo leifis og er svoleibis, ab kaup- Stjóri sjöri skýra greitr fyrir gjörburn sínum ár- lega, og vita menn þá alltaf bvab libur f því tilliii. En þegar mabur velur sjer kaupstjóra, þarf hans fyrsti kostur ab vera ab hann hati kunnab ab fara meb efni sjálfs sín, til þess meb heibarlegu nróti ab auka þau og ávaxta ; til haus geta menn borib þab traust, ab llann faii ^ygSÍ'ega og vel meb þab fje, sem iionuin er fenglb í h'óndur af öbrum, en til hins síbora, er illa hafa spilab meb efni sín. Annar kostur hans 0» þó jafnhlióa liinum, þarf ab vera, ab hann' s"e góbur drengur eg unni ættjörbuuni. þab er aubviiab, ab gób þekking á verzlunar efnum, sjerilagi bóldegu, verbur ab vera sam- fara ef kostur er a; liún kemur nu annars ab trokkriileyti meb æfingunni, og þab ab líkinduin iljútt ef mabuiinn er gáfaiur og upplagbur fyrir þariti starfa. líóndi; þeita er nú svo. þá vænti jeg þú viljir lata rnfnn verzla drjúgum vib Ijelögin Og ekki hlaupa frá þeim þó kaupmenn bjóbi hetri kior, en þau vilja bjóía. Gestur; þab er nú sjálfsagt, þab er ann- ab skilyri i, og þó í rauninni þab fyrsta og helzta til þess ab verzlunarfjelögin nái þrií- utn og góbu gengi. Allir hinir látækari, sem bágt eigá raeb ab styrkja fjelögin ineb aetimn, eiga ab gjöra þab meb því, ab verzla vib þau, og af (irasta megni, kosta kapps um ab, eiga held- Ur einhverja ögn ætíb inni hjá þeim, heldur en ab eltulda, sem menn veria ab (orbast eins og heitan eld ; þvf þab er ekki f|elögunum heilsu- samlegt, ab fá fje hjá öbrum, er þau þurfa ab borga vexii af, til ab láta þab standa ávaxtar- laust hingab og þangab, og þá máske ekki f sem vissustum stöbum; sjeu þau uppá lanar- drottna komin, þá geta þau fyrír þab ekki átabib þeim ( skilum, sem er þab fyrsta til ab hollvarpa öllu gjörsamlega. þab er aubvitab, ab hiuir efnabri þuría ab ástunda slfkt hib sama. Mcían fjelögin standa í skilum vib útlenda lánardrottna sína, hafa þau ab sönnu lánstraust og geta rekib veizlnnina fyrir hjálp þeirra, og máske spilab sig upp smátt og smátt, en stór hluti af artinum rennur meb því í úilendan vasa, auk þess, sem Islendingar eru þá upp á nábina komnir og eiga þab lén máske undir högg ab sækja; þess utan geta fjelögin á þann hátt varla náb verulegum þroska, og hvab lít- il óhöpp sem fyrir koma geta ollab þeim hinna mestu vandræba. , Vernleg velgengni getur varla átt sjer stab í búskapnum, ef abrir eiga þab sem maíur byr vib, og uiabur þarf ab skila búetolninum árlega meb ákvetnum vöxtnm. Rístu því upp bóndi góbur og fábu abra góba menn í fylgi nieb þjer; verjib þib ab minnsta- kosti helnringi af peningum þeim, er þib eigib afgangs þörfum ykkar, til ab kaupa fyrir hluta- brjef ab verzlunarfjelögunum ; verib óhaltrandi vib hvern þjer eigib ab verzla, þó ab kaup- menn bjóbi ykkur betri piísa en fjelögin geta gelib í brábina, þab er ab eins siundar hagur, sem getur orbib ab átumeini f fjárliag ykkar og nifja ykkar, fyrir utan þá vansæmd, er þib hljótib í augura allra ættjarbarvina, ef þib látib ib tælast af því. Reynib meb öllu móti til ab siybja og styrkja fjelögin, þab ber ykkur og nibjum ykkar hundrablaldan ávöxt. Rykkib þeim undan armóbnum nú þegar, svo þau geti á næsta sumri flutt ykkur gullib, sem Danir, Svíar, og Norbmenn eru ab mynta, því kaup- menn munu gjöra þab af skornum skaniti ug fjelögin eiu of fátæk til þess nú sem stendur. Látib verzlunaifjelögin víxla siifrinu ykkar fyr- ir guli meb því, ab kaupa hlutabrjef fyrir þab, þá fáib þib 2 peninga fyrir 1 og þurfib ekkert aí> vera uppá stjórnina komnir meb þab, A- fram til frelsis og framfara; bæbi andlega og verklega menntun hefur blómleg færandi verzi- un í för meb sjer I Róndi: Nú þykir mjer þú vera farinn ab ab prjedika drjúgnm Gestur niinn, lief jeg gatnan af og þykist sjá, ab þú hefur nokkub fyrir þjer; en heldurbu „virkilega11 ab verzlun- iu sjálf færi okkur andlega og verklega meiintun ef hún vertur sjállstæb og blómleg? Gestur: Já, þab er jeg viss um. þú hef- ur víst lesib veraldarsöguna, sem vib nú eigum til á islenzku eptir okkar lipra rithöfund Pál Melsteb, eg sjeb af henui, ab allstabar samhlita vib færandi vetzlun hefur andlegt og líkamlegt atgeríi vetib , allt í frá Fönisiumönnum — fyriirennurum færandi verzlunar — og fram á vora daga. Er þab t. d ekki abdáanlegt, hvein- ig verztunai borgir einar sjer, bæbi á pýzkalandi og Italíu vörbust volduguiu þjótbölblngum, og . þab jafnvel tleirum í senn langan tíma á mib- öldunum ; þab var aublegðin samfara verklegu og andlegu atgcrfi, er bin sjálistæbu blómlega verzluu bafbi lætt af sjer, sem veiiti þeinr megn til þess. Vib Islendingar erum í töluverbri mb- urlægu livab verklega menniun sneitir, í sam- anburbi vib fiestar abrar siíabar þjóbir. og þui f- uin sem fyrst ab manna oss npp í því tililii. Okkur vantar tóvinnuvjelar og menn til ab stjórna þeim til ab afstýra því, aö abrir en sjalfir vjer beri upp arbinn af því, ab vinna úr ullínni okkar, og ab vjer sjálfir þurfum ab kaupa irana aptur meb tvöíöldu, þreföldu, fjór- fóldu álagi kaupmanna — eptir þvi sem bún hefur larið margra þerra í milli — fyrir utan viniiukostnabiun, á dúkum, sjölurn og ti er þeir selja okkur. Okkur vantar ahöld og menn, sem kunna til ab sjóba nibur kjöt og sjófang okkar til þess ab fá gott verb fyrirþab. Okkur vantar áhöld og menn til ab súta skinn af skepnum okkar, svo vib ^þurfum ekki abkaupa þau af útlendum fyiir afarbátt verb á reibtígin okkar og reibbuxurnar, og livab eina sem sút- ub skinn eru brúkub til, ofan á þab, ab vib seljum saubskínn okkar fyrir svo gott sem ekk- ert verb, þegar ullin á þeim er fráieiknub. Færandi verzlunar fyrsta mark og mib er, ab auka og bæta vörurnar til þess ab liöfubstóll veltunnar verbi sem rnestur og vörurnar haldi sjer í sem beztu verbi, þetta og þvlumlíkt fær- ir þvi iunlenda verzlnnin okkur þegar hún fer ab blómgast, ef ekki beinlínis þá óbeinlínis, því auburinn sem hún færir veitir nranni afl, aflib áræbi og áræbið dug til nytsamra fyrir tækja og framkvæinda. Hun er því aubsjaan- lega afalundirrót til velmegunar hveirar þjóbar, og velnregunin veitir efni og tækifæri til bók- legrar menntunar, sem er uppsprettulindin til allr- ar menningar og Iramfara. Til þess ab leggja verulega stund á framfarirí ibnabi, þyrftum vtb ab velja okkur unga og efnilega menn, eina 2, 3 eba fleiri úr hverju sýsluljelagi og seuda þá til útlanda, til ab sja og skoba verkfæri og vjel- ar annara þjóba, og læra hitt og þetta ab iín- abi lútandi er oss gæli orbib gagnlegt, vib þab vaknabi kann ske til lifs hugvit islendinga til vjelasmíba Og annara framfara f þá átt, er oss gætu verib haganlegar og nytsamar þar sem öldungís ekk! er ab æflast tll þess 5 mcían þeír ekki þekkja til þessháttar, og hugTnyndin um þab þes8 vegna er svo óljós; hver veit nema líf blakti hjá íslendingum í því tillitf, er lifna kynni vib næringuna (vjelasmíbar útlendra ertí ekki risnar upp ailt f einu heldur smásaman vib þab, abeinlítif vjel og ófullkomin hefnr vakib liugmyndina um abra stóra og fullkomna, og þannig koll af kolli). Meb þetta yrbi hægra um vik þegar innlenda verzlunin væri orbin þróttgób, eins og yfir höfub öll kyuni og vib- skipti vib erlenda. — En nú er orbib álibib dags og tíminn ieyfir ekki ab spjalla lengur í þetla sinn. Jeg lofabi honum vini mínum í Gaibi, sem jeg ætla ab gista lijá f nótt, ab koma ekki mjög seint. Vertu nú sæll bóndi minn, og góba þökk fyrir öll þægilegheitin og ailt annab í þetta sinn. Bóndi: Farbu nú \el Gestur minn. fú hefur nú verib ab berjast vib ab sá nifur hjer í dag, og er ekki ab vita nema þab knnni ab bera einhvem ávöxt; enda þótt á útkjálka sje; en farbu nú f góbsveitirnar, ásanrt laxmönnuin þínurn, og gjöríu slíkt hib sama, þar þykir mjer líklegt ab þab falli í góba jörb og beri á- vöxt hundrabfaldan. Fylgi þjer lukkan! Lucianus Kofoed, minnist Islands á Grundvallarlagahátíbinni er iialdin var 5. júní 1874 nálægt Rönne á Borgundarhóimi þanuig: I. Háttvirti þingheimur! Getum vjer á hátfb- isdegi þessum, gleymt hinum minningarverba noiræna landshlut — hinuu fjarliggjanda snepli hins lemstraba ríkis vors — er fyrst nýlega, lrefur verib veitt bluttekning í frelsis Iffi voru, í hinum verulegu gæbum grundvallarlaga vorra, og þeim blessunarríku afieibingum, er þeim er ætlab fylgja muni? En — ab vjer nú á þess- aii 25 ára hátíb endurfæbingar þjóbfrelsis vors, minntumst hins sannkallaba Bh á n o r r æ n a“ ey- lands, er heldur 1000 ára hátib sína á sumri þessu, sem lreimili og óbal, göfgra greina hins norræna þjóísiolns? Látum oss snöggvast, meb alvöru í glebi, renna hog vorum til Islands, foinaldareyland.sins, minninganna máttupa must- eris J>ó vjer lítum ei nema lauslega yfir libinn lifsferil þess, mun þab íljótt vekja hjá oss lif- andi mebvitur.d um hve mikla og áhrifasæla þlt- ing þab hefur liaft fyfir öll Norburlönd, og jafn- framt mun þab styrkja þakkarskyldu vora til þess, og hvetja oss til að láta oss annara um þab, nú og Iramvegis. pi er írskir nrunkar hnfbu dvalib um hrfb (sjálfsagt þeim naubugt) vib lok 8 aldar (795), á þessu „e y I a n d 1 minninganna“, sóktu þab heim sjalfrátt og ósjálfratt, um 8 tygi ara djaríir víkingar frá Danmörk (Garbar Svafars- son liins sænska 860), og Noregi jNaddoddur og lirafnaflóki 868). Árib 870, leitubn landsins. rfkbornir fóstbræbur tveir af Noregi Hjörleifur og Ingólfur. Fundu þeir þetta aburfundna norb- urhafsland, er Flóki hafíi kallab „fsland“. En fjórunt árum sibar iijeldu þeir aptur til latids- ins, og reistu þar þá bú (874). Hjörleifur var brátt veginn af írskum þrælum, er liann hafbi iiaft út tneb sjer; varb því Ingóliur í lauirínni hinn verulegi frumbyggi, ebur liinn fyrsti „land- námsmabur“, og því verbur nafn hans ódaub- legt, ab iiann kom fyrstur fæti undir þessa, nu 1000 ára nýlendu Norburlanda — sjerstaklega Noregs. Uann reisti öndvegissúlur sínar, og liúsabi bæ sinu þar sem nú er Reykjavfk 'ebur því sem nær. A hinum næstu 60 árum (874___________ 934), hinni sronefndu a n d n á m s t í sett- ust um 400 frjalsborinna manna að í hinni gest- risnu nýlendu og höítn meb sjer skyldul.b sitt og alla buslob. Vorti þab flest höfbingja- og óbalsættir af Noregi alls yfir 50,000 manns, er, þo þær væru þar ei beinlínis útlægar, unnu re sinu of rnjog til þess, að beygja svírann undtr liib nýja lurbsnúna einvald liaraldar iiarfagra. J>egar kristni var lögtekin á Islandi um ár 1000, var fólkslal þar nær 75,000, þar sem þab nú nær ab eins 73000 — og eru þar 1850 flatarmílur enganvegin ofskipabar mönnum. «Meb Ittgum skal land byggja“ er í öndverbu einmitt íslenzkur orbskvitur. Undir l«k landnámstibar, dvaldist íslendlngurinn Ulíjót- ur 3 vetur í Noregi, hjá þorleiti Irinum *spaka“ móburbróbur sínuin, Iröfundi Gula- þingslaga, til ab nema af honum forn lög febranna. Lillu eptir heimkomu slna, stofnsetti hann, ab fengnu samþykkí allra frjálsra manna, lögbundna stjórn og rjettarfar á Islandi þar setn hann kom Alþinginu á fót, er haidib var á þingvelli vib Öxará í Sunnlendingafiórbungi, og kvab þar upp Idands elztu lög ,.U 111 j 6 t s I ö g- in“ (928—930) er fyrst 90 árum síbar, rýmdu sæti, fyrir ltínu ágæta lagasafni norburlanda, hinni æruverbugu Grágás 1118. þannig

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.