Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1875, Blaðsíða 2

Norðanfari - 17.03.1875, Blaðsíða 2
í þessum ncfndum, finnist nokkrir sem cru því vaxnir a& sjá um framkvœmd vegabdtanna. þa& er því a& minni hyggju hi& mesta nau&synjaverk, a& þingi& sem fyrst anna&hvort breyti tiisk. 15, marz 1861 frá rdtum, e&a fái hana nurnda aiveg úr gildi, og semji ný vega- bótalög í sta&in, Skal jeg leyfa mjer a& benda á nokkur atri&i, sem heizt er þörf á a& breyta. 0l!um vegum ætti a& skipta í fjallvegi og sveita« vegi. Til fjaliveganna skulu heyra allir vegir milli sýslna og landsfjðr&unga, þegar þeir era svo e&a svo langir, t. d. þingmannalei& e&a meira. Sýslunefndirnar skulu hver fyi'ir sína sýslu, stinga uppá skiptingu fjallvega og sveita- vega, en amtsrá&in senda sí&an alþingi þessar uppástungur me& sínuin athugasemdum. A- kve&ur svo alþíngi hverjir vegir skuli teljast fjallvegir á gjiirvöllu landinu, en þá vegi sem ekki eru fjallvegir ber a& álíta sem sveitavegi. Allan kostnaft til fjallvega skal grei&a úr land- sjó&num, og ákve&ur alþingi í hvert skipti sem þa& kemur saman, hva& miklu fje verja ekal til vegabóta næstu 2 ár, en landsstjórnin skipar fyrir unr allar framkvæmdir á verkinu svo sem þörf er á. Sveitavegum ætti a& skipta í tvent; sýslu- vegi og hreppavegi. Til sýsluvega skulu heyra allir vegir hreppa á rnilli-, sem hafa ákve&na lengd, t. d, hálfa þingmannalei& e&a meira. Svo skal og lag&ur einn a&alvegur yfir þvera sýsl- una, þar sem mest er þjó&braut, og enda tveir ef sýslan er mjög ví&lend. Hreppsnefndirnar stinga uppá skiptingu veganna — iiver fyrir sinn hrepp — en sýslunefndirnar ákve&a sí&- an, hva& skuli vera sýsluvegir, og livar þá a&- alvegi skal leggja sem jeg atur gat um. Greini sýslunefndir á um takmörk veganna sýslna á milli, skera amtsrá&in úr því. Ailur kostnaí- ur til sveitaveganna grei&ist á þann hátt, a& fyrir hvern verkfæran mann gjaldist andvir&i eins dagsverks eptir ver&Iagsskrá ár hvert, lrelmingur gjalds þessa gangi í einn vegabáta- sjóö fyrir alla sýsluna, en af hinum helmingn- um skal stofna vegabótasjó& fyrir hvern hrepp. Sýslusjó&irnir standi undir umsjdn sýslunefnd- annaý og úr þeim greifist allur kostna&ur til sýsluveganna. Skulu sýslunefndirnar ákve&a, hvab mikib fjo skuli ganga til vegabóta ár hvert hvar vegabæturnar skuli fram fara, hvernig verkinu skuli haga o. s. frv. En aptur á móti skulu hreppanefndirnar hafa alla umsjón yfir vega8jó&um hreppanna, og vegabótnm, hver í s'nutn hrepp. Ntí er svo ástatt, a& liti& er a& gjöra við vegi í einhverri sýsiu , og skal þá amtsrá&i& ltafa vald til a& lcggja allt a& helm- ingi af áistekjum vegabótasjó&s sýslunnar, til vegabóta í annari sýslu, þar sem vegabætur eru meiri og torveldari. A sama hátt skulu sýslunenfndirnar hafa heimild til a& taka, allt a& helæingi vegabótagjaldsina frá einum hieppi og leggja til annars, þegar svo á stendur, a& lítib er a& gjöra við vegabætur í einum hreppi, en miki& í ö&rum, eta ef þjó&vegur er lag&- ur svo haganlega yfir einn hrepp, a& það ijett- ir tii muna undir vegabæturnar á vegum hrepps- ins sjálfs. Me& þessum hætti mundi fást nokk- ur jöfnu&ur á þvf, þegar vegabætur eru mjög erfi&ar og um fangs rniklar í einni sýslu, e&a einurn hreppi, og er þa& rjetflátt og sanngjarnt a& hver Ijetti þannig undir annars byr&i þcgar bvo á stendur a& þess þarf me&. Af þessu má þa& ver&a Ijóst, a& þa& eru einkum tvær aíal breytingar , sem a& mínni hyggju, brýn nau&syn ber lil a& gjör&ar sjeu á vegabótalöggjöfinni. Din fyrri er sú, a& hinir Mginlegu fjallvegir sjeu a& greindir fiá ö&ruru þjó&vegum, umsjón þeirra lög& undir landstjórn- rna, og allur kostnaiur til umbóta á þeim greidd- ur úr landssjóti. þetta hygg jeg sje rjettlatt Og sanngjamt j alla sia&i, því eigi ver&ur sagt a& þessir vegir iieyri frentur til einu hjera&i cn ö&ru. Og þó svo kunni a& vera, a& þau hjer- u& sem næst liggja vegum þessum, hafi þeirra nieiri not en öunur hjerut sem fjæj liggja, ver&- I ur eigi vi& því sjc&, því svo veríur um hverj- ar umbætur sem gjör&ar eru, a& sumir standa betur a&, me& notkun þeirra en sumir. Svo ver&ur t. a. m. um gufuskipsfer&irnar í kring- um landib, a& þær sveitir sem næstar liggja höfnum þeim sem ekipib kcmur vi& á , eiga margfalt hægra me& a& hafa not af fer&unum, en hinar fjærliggjandi sveitir. Sje látib siija vi& þa& sem er, og sveitir þær sem næst liggja fjallvegunuin lálnar einar um endurbætur á þeim, mun sú raun vería á, a& ekkert ver&ur vi& þá gjört a& gagni, um aidur og æfi , því þa& er hvorttveggja, a& ekkert fje er fyrir hendi til a& leggja í umbætur á vegum þcssum, enda er noltkur vorkunn þó menn ltynoki sjer vib vega- bótum á fjallvegum,' á meían vegabæturnar í sveitunum eru svo skammt á lei& komnar. Hin a&al brcytirigin er fólgin í því, a& öll skylduvirina a& vegabótum skuli af tekin, og peningagjald sett í statinn. Jeg hefi á&urtek- i& þa& fram, a& mjög lítiö hefir áunnist me& skylduvinnunni, vegunum til umbóta, ef þa& annars er nokku& á sumum stöfcum. Ita& er ekki ætlun mín a& rannsaka á þessum sta&, hverjum er a& kenna a& svona er ástatt, eba hvort sökin cr beldur hjá þeíin sem skipa eiga fyrir um vegabæturnar, e&a liinum seni skyldu- viiinuna eiga a& leggja til — heldur skal jeg benda á þa&, a& öll þess lei&is skyldustörf eiga illa vi& e&li og lunderni okkar íslendiuga, enda eru þau óe&lileg og ósambo&in þessara tíma frelsis- og sjálfræ&is bugmyndum. Veit jeg ab vísu, a& sumir sveitastjórar muni álíta, a& hrepp- unum ver&i íþyngt me& því a& breyta skyldu- vinnunni í peningagjaid, og sumir kunna a& segja, a& hægra sje öreigum og ónytjungum a& vinna a& vegabótum fyrir ekki neitt, en grei&a gjaldiö af hendi. En jeg vil spyrja: því hafa ekki sveitastjórar hleypt öreiguin sínum og ó- nytjungum á vegabæturnar a& undanförnu? E&a tnun þa& ekkí hafa veiit tí&ast, a& slíkir karl- ar hafi ekki unnið neiu, og a& hreppstjórar hafi mátt láta vinna fyrir þá, þar sem annars nokk- u& hefir verið unnið a& vegabótum. A& miniii byggju mundi þa& gela orti& hagur fyrir sveit- arfjelögin, ef þessi breyting kæmist á, því svo sem á&ur er sagt, ætlast jeg svo til, ab gjald þa& sem kemur í sta&in fyrir skylduvinnuna (hálft dagsverk) safnist í sjerstakan sjdb fyrir hvern hrepp, sem sveitastjórnirnar hafa höud yfir, eins og þær einnig eiga a& sjá um allar umbætur á hreppavegunum. Er því sveita- stjórum innanliandar a& setja þurfatuenn sfna í vegabætur og láta þá vinna þar fyrir fuilu kaupi, og inun þa& ganga grei&ara en skyldu- vinnan heiir gengib hingab tii. Aptur er jeg viss um, ab ílestum efna- og dugnabarmöiinum, sem nóg hafa me& húskarlji sína a& gjöra, ver&- ur kærara, a& greiða gjaldíð af hendi, en að vinna skylduvinnuna. Fleiri breytingar þyrfti, ef til vill, a& gjöra á vegabóialöggjöfinui, en þær sem bjer er bent á. þannig er gjaldstofn sá sein vegabótagjald- i& er mi&ab vib (verkfærra manna tala 20- 60 ára) ekki allskostar rjettlátur, því einatt er þa&, a& þeir lireppar sem etu fólksmargir, og liafa marga ntCnn á þcssum aldri eru sárfátækir, cn fólksfáir breppar vel efna&ir , og niætti færa nokkur dæmi þessu til sönnunar. En jeg voga ekki a& stinga uppá flciri breytingum a& sinni, enda er mikið unnið ef þær breytingar fást sem bjer er ávikib. —27,— UM ALþlNGISKOSNINGARNAR. (llr brjefi úr Ilúnavatnssýslu). í fyrsta bla&i Nor&anfara þ. á. stendur auglýsing frá kjörstjúranuin í Uúnavatngsýslu, uut kosningarfund til a& kjósa alþingismenn fyrir Húnavatnssýslu 8 dag aprílmána&ar næst- koniaudi. t>a& er nú hvorttveggja, a& hjer sýn- ist sem „jóladaginn beri lUppá páskadaginn*, ’ því kjörfundurinn er settur á fæ&ingardag kongs- ins, enda er undirbúiiingurinn rnikill og merki- legur, og hef jeg ekki sje& slíkan frá neinum kosningarstjóra fyrri, sjer í lagi þa&, sem stend- ur í auglýsingunni, „þeir menn, innan og utan kjördæmisins, sem vilja gefa kost á sjer, sem alþingismenn fyrir sýslu þessa, eru be&nir sem fyrsí, a& senda mjer framboð sitt , og sönnun fyrir kjörgengi sinni, cf þeir eru utan kjördæm- is“. þetta þótti nú fleirum en mjer undarleg auglýSing, af þvf vi& gátum hvorki sjeð þa& nje rá&i& af kosningarlögunum nje stjórnarskránni, a& þetta væri skylda kjörstjórans, svo þab lít- ur svo út, sem liann liaíi ætlab „a& gjöra bet- ur en vei“ , enda væri hörmulegt til þess a& vita, ef enginn kjörstjóri hef&i gætt skyldu sinn- ar í þessu á öllu landinu, nema þessi ei’ni, hef&i þetta verib lagaskyida; e&a skyldi kjörstjórinn ætla til a& þeir misstu kjörgengi sína, sem eru innan kjördæmisins, og ekki hafa bo&i& sig frain ótil—kvaddir af kjósendunum, þó erigin lög skyldi þá til þess lijer á landi. En hver sem er mein- ing hans um þetta, mundi jeg ekki bafa hreift vi& þessu máli heí&i ekki sta&ið í brjefi frá mjög merkum manni úr fjarlægu hjera&i, a& sumir tækju þessa auglýsingu svo (svona löngu fyrirfram), a& liúnvetningar væru í vandræ&um, me& þiugmenn, og vildu því bjó&a liöltum og vönu&uin. „Tvennir ver&s tímarnir“; einusinni stó& þa& í blö&unum, a& í Húnavatnssýslu væru svo margir „mörsau&iriiir“ , a& rnenn væru í vandræ&utn a& velja þá beztu, þegar veríb var ab stinga uppá þingmannaefnum, og núna hafa blö&in stnngib uppá ekki færri þingmannaefn- um í Búnavatnssýslu, en í ö&rum kjördæmum. En hvernig sem þær uppástungur eru, þá Iield jeg, a& Húnveíningar ættu fyrst a& athuga, hvert þeir eiga engin þinginannsefni hjá sjálf- um sjer í þetta sinn, og þa& einmittúr bænda- ílokki, fyrst svo marga embættismenn er búiö a& kjósa, þegar viö þá bætast þeir konungkjörnu, á&ur en þcir fara a& leita langt eptir ö&ruin sjer lítib þekktnm, og óreyndum, í stjórnarmálefn- um, þvf ekki er allt fengib, sem til þingmennsku þarf, með skólalærdómi. Gætum ab or&um Franklíns, kjósendur gó&ir; hann sagíi: „þa& var rá&vendni mín sem gjör&i mig svo mikils nicgnugann, jeg var enginn málsnilldarma&ur, mig vanta&i ojit or&, og þó bar jeg optast sigurinn úr býtum“. þegar vjer lítura til kosninga til vorra sálngu rá&gjafaþinga, þá sjáum vjer menn í anda gegn- um alþingistí&indin, sem vjer þekkjum sí&an. Jeg efast ekki um a& Skagíiibingar hafí þóttst grípa bendi í Sukkupottinn, þegar þeir fengu Hr. G. Brynjúlfason fyrir þingmaun, fjölfró&an málsnilling, en hver ætli hafi unnið þeira meira gagn, hann e&a Jón Samsonsson, sem byrja&i, og bar&ist fyrir a& fá Sauðárkrók löggiltan verzl- unarsta&,og vann þa& mál loksins. Hann var líka einn mesti frumkvö&ull að því, a&'af væri tek- in kongsjai&a-leiginga uppbo&in, og fylgdi því máli; en G. B. heppna&ist þingmennskan þann- ig, ab menn bættu að kjósa hann. Fáir munu hafa veiið færari verkmenn á alþingi bæ&i me& munni og penna æn síra Arnljótur, þó fjetl hann frá á freistingartíuianum , og hefir ekki rjett vi& sí&an í augurn þjó&arinnar, og enn ekki ná& Uosningum til hins nýa löggjafarþings. Gáfu og dugna&arma&urinn síra þ. Kristjánsson í Vatnsfir&i missti álit sitt, sem þingma&ur, á þjó&fundinum, og fjekk ekki síðan þingkosningu hjá Strandamönnum, þó liann a& sögn leita&ist vi& þa&. Jeg veit nokkur dærai til þess, a& embættismenn hafa ekki viljab skrifa undir frjáls- legar bænarskrár í hjeru&um, þó þeir bafi ver- a& í rá&i me& a& semja þær. Af þessum fáu dæmum má sjá, a& ekki eiu allar heppilegar þingmanna kosningar komnar undir því, a& fá skólaiær&a menn og málsnjalla á alþing, því eitt atkvæ&i getur gjört út um afdrif mikils- var&andi máls og þa& ekki sízt eptir hinni nýu stjórnarskrá Islands, sem hefir svo þröngan at-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.