Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1875, Blaðsíða 4

Norðanfari - 17.03.1875, Blaðsíða 4
— 30 — herm-da} þeir hiotii ah vita um veríib ekki eííiur en seljandi, en jeg hefi ekki gjört það fyrri en nú, því jeg hugfci af) hlutateigendur mundu sjálfir bera hönd fyrir höfuö sjer. iírjef- ritarinn segir undantekningarlaust, aö megran hafi kostab 2 rd., en þab er ósatt, því þær rnunn fleslar hafa vera seldar 1 rd,—lrd. 64sk. eptir 8tærf>, og ætla jeg þær haíi fkar farit) hærra. At) þetta hafi ekkert ránsverf) verib, sást bezt af því, ab fæstir fengu svo mikit>, sem þeir vildu, bæfii vegna þess, ab erfitt var mef) flutning í þeirri <5tí6, sem þá var, og Ifka hins, af> þeir sem seldu vildu láta þaf> ganga Bem jafnast yfir a& þeir gátu. Spikif) seldu þeir á 60 sk. fjórf)., et>a 5 rd. vættina — ekki 5rd. 32sk. eins og brjefriiarinn segir, — og þ<5 ekki rauni miklu, hefur hann samt gáf) at) því, af) lála þat) vera á þennan kantinn; samt mun óhætt meiea fullyrta, af) þeir hafa selt þa& sjer til skata, eptir því hve mikif) fjekkst tír því af lýsi, þó þat> væri Bnæfur þunnt, en hveljan þy kk“ ! I Vegua þess af> brjefritarinn hofur af vangá ef)a ókunnugleik ekki geti& þess, sem eigend- urnir gáfu, vil jeg geta þess hjer — „þeiin til ver&ugs hei&urs, en öörum til gó&s eptirdæmis a& breyta eins, ef Gu& kynni a& gefa þeim blessun sína“ — a& þeir gáfu talsvert og seldu sumt me& hálfu ver&i, auk þess, sem þeir veittu þeim, sem til þeirra komu gó&an greifa og ýmsa hjálp, fyrir alls enga borgun. þeir eru líka bæ&i á&ur og eptir mörgum kunnugir a& gest- risni, þar sem heimili þeirra (Fjöll og Lón) eru f þjófbraut, og þeir hafa víst hloti& lítil laun fyrir þafc hjá mönnum, fyrri en þessi gó&vilja&i og sannorfci (1) brjefritari sendi þeim hi& fagra þakkarávarp í Nor&anfara. En Gub hefur laun- a& þeirn me& því, a& gefa þeim opt bleseun sína og þannig bænheyrt margan þurfamann, sem hefur be&i& hann a& launa velgjör&a mönn- um sínum gó&ann grei&a, sem hann naut í húsum þeirra á sjer hentugum tfma. Einn af kaupendunum. — I Nor&anfara nr. 53.-54. 6. nóvember f. á. stendur greinarkorn um kosningar til al- þingis í Austur-skaptafellesýslu, og er grein þessi undirskrifnfc þannig : „Nokkrir kjósendur f Auslurskaptafellssýslu, sem ekki sóttu fund“. Ekki hafa þeir þessir herrar haft áræ&i a& aug- lýsa nöfn sín ö&ruvísi. Greinin byrjar á þessa- leifc: „Gu& sje oss næsiur“, ekki vantar þa& vel er be&ib hef&i hugur fylgt máli, en grcinin lýsir allt öfru en kristilegurn kærleika, og því hefur þessum krásarsmi&um orfcib þa& a& leggja Gu&snafn vi& hjegóma, og þó hefi jeg heyrt a& a&al höfundur greinarinnar væri gu&fræ&ingur, og sje svo tekur þab sig illa út, a& ákalla Gu& vi& annab eins verk og greinin er, annars sjezt þa& af greininni, a& þeim sem ritafc hafa, hefur orfcifc bnmbult af því a& vi& síra Páll skyldum ver&a fyrir kosningu, og fyrir því hafa þeir grip- i& til þeirra tírræ&a aö segja me& öllu ósatt frá um kosníngainar, þar sem þeir komast svo a& or&i: „þa& er oss líka sagt, a& ekki megi velja a&ra í þeirra sta&“. Jeg skora því á greinar- smi&ina í krafti sannleikans, a& þeir færi sönn- ur á þessi or& sín, útaf þessu ætla jeg því a& segja söguna eins og btín er sönn um kosning- ar næstlifib sumar f Austurskaptafellssýslu, í maí mánu&i f. á voru kjörskrárnar auglýstar á manntalsþingum < sýslunni, en kjörþingib a& Holtum fór fram 1. oktober s. á. og allan þann tíma sem kjörskrárnar lágu til sýnis, heyr&ist ekki tala& eitt einast or& um hverjir kosnir yr&u, ekki heldur á sjálfu kjörþinginu kom fram neitt um þa& hverja kjósa skyldi, heldur greiddi hver einstakur atkvæfi sitt eptir fúsum og frjals- um vilja, svo greinarhöfundunum verfcur erviit a& sanna uppá kjörstjórnina og kjósendur sem fund sóttu, nokkufc ófrjálslegt. Armais sýna þessir höiundar greinarinnar, a& þeir hala ekk- ert vit á frjálsum kosningnm, tír því þeir ntí ekki vildu hafa okkur síra Pál, þá var þeim innanharidar a& fjölmenna kjörþingib til a& geta kornist a& me& þingmannsefni sirt, þeir kalla þa& máske ófrjálslegan slagbrand íyrir frjáls- um kosningum ef mafcur bí&ur sig fram, vesl- ing8 mennirnir, þarna er þeirra pólitik, þetta kalla þeir ólöglegt, þeir um þa&, hafi þeir þar.n bei&ur af því sem greinin aflar þeim. f>a& sem til síra Páls kemur j greininnj ætla jeg a& lei&a hjá mjer, hann mun svara því sjálfur ef honum svo sýnis/, £n iiafi nú sfra Páll alla þá liæfi- iegleika sem greinin upptelur, þá er þa& gefib, a& hann er flestum fremur kjörinp til afc vera þingma&ur. áíur jeg skilst vifc grein Skapt- fellinganna, ætla jeg ntí a& ráfca þeim til afc sækja betur alþingis kjörfundi hjer eptir en hingafc til, svo þeir ekki verfci sekir í því afc hlaupa me& ósannar rollur í blö&io, þa& sætcir oss jl.la bræ&ur gófcir, því þeir sem sóftu þennan nm- rædda kosningar fund hafa ekkert áreitt ykkur fyrir heimasetu ykkar, enda þó þifc heffcuö átt þa& skilifc. Jeg vona afc hinn hei&rafci ritetjóri Norfc- anfara taki línur þessar í blafc sitt, sem allra fyrst, tír því hann tók hina umræddu grein. í jantírmánu&i 1875. St. E. FRJETTIR INNLENDAR. — Úr brjefi tír Laxárdalshreppi í Ðalasýslu d. 18. janúar 1875. „Iljefcan er a& frjetta allt bærilegt hva& heilsufar tnanna snertir, þó hefur barnaveikin stungiö sjer ni&ur hjer og hvar, svo nckkur börn hafa dáifc. Ttfcarfarifc er ágætt og má heita aley&ur um allar bygg&ir hjer. Brá&apestin hefur stórdrepií) sumsta&ar, en ekki heyrizt a& neinn finni npp árei&anlega lækning gegn henni. IJjá rojer hefur htín þrívegis a& uridanföiriu iiætt alveg vi& þessar tilraunir: Jeg hefi tekib fjenu blúfc, hánkab þa& fyrir ofan bringukollinn meb toghanka og gefifc því inn eitt spónblafc vænt af órunnu matarsalti, hverri kind fyrir sig. Lungnaveikin er skilgetin md&ir brá&apestarinnar, og gæti ma&ur haldib fjenu alveg ólungnaveiku, muudi ekki brá&a- pestin gjöra mikifc tjón. Verzlunarfjelagsstjórnarnefndin f Dalasýslu, hefur nýlega haldi& fund me& sjer, og ákve&ifc a& kaupstjóri fjelagsins sigldi me& fyrstu póst- skipsferb í vetur, til ab útvega skip og vörur til sumarverzlunar. Vjer vonum a& fjelag þetta taki smásarnan framförum, og me& æfingunni lærizt a& gjöra a& göllunum, sem á hafa þótt til þessa. Djer vestra liaía skil úr pósttösk- unni ekki þótt allshendis gó& næstlitib ár“. — Úr brjefi tír Bjarnanesi f Austur-Skapta- fellssýslu d. 1. febrúar 1875. »Eptir því sem ma&ur segir, sem hjer er kominn nor&an af Akureyri, og ýms brjeí og blö& skýra frá, lief- ur ve&uráttan í haust veiifc mjög lík um land allt. Mánu&urinn, sem litinn er af þessu ári, hefur sýnt okkur veturinn f sinni rjettu mynd, me& stormum, hrí&uvn og snjókomum, svo ví&a var orfcifc haglítifc; tvo sífcustu daga hans var hjer hláka, en f nótt brá þvf svo skindilega í norfcan grimmdarvefcur me& aftaks frosti; fyrstu þorravikuna var optast fjúk me& feikna grimmd- um, sem ekki gáfu eptir þeim í fyrra. Vegna grasbreslsins næstli&iö suinar, varfc lijer hjá ílestum mjög iítifc hey og vegna illrar ásetn- ingar, er hætt vi&, a& mörgum reifci illa af me& skepnuhöldin, nema a& þvf betur vori. Iljer voru mikil brög& a& barnadau&a í haust úr hálsbólgu, dúu 3 börn á einum bæ og var þa& elzta á 17. annab á 12. ári en hi& þrifcja yngra, og í allt dóu hjer í austur sýslunni mjög rnörg börn, þó irefur, a& manna áliti, mikifc dregifc úr þeBsum sjúkdúmi, homöopatisk hjálp síra Bjarna Sveinssonar á Stafafelii í Lóni, því mörgum hefur skánab, sem sýnst hefur verib kominn fraru í daufcan. Fje þótti mönnum f haust me& rýrasta móti bæfci á hold og mör. Brá&afárib hefur í vetur me& meira móti gjört vart vi& sig en undanfarin ár, og á einum bæ cru yfir 30 kind- ur daufcar. Iljer á Papaós eru nægar matar- byrg&ir, en þafc er galli á gjöf njar&ar, a& ekkert fæst lánafc, sem mörgum kemur meinlega, er>da hafa roargir í hyggju a& binda ekki skóþvengi sína vi& þessa verzlun iieldur fara á Ðjúpavog og sama hafa margir skrifab allt sunnan frá Skei&ará; nokkrir bjer hafa og lagt hluti í Gránu- verzlunina og vona eptir skipi frá henni hingab í sumar. Fjártaka heffci orfciö hjer mikii í haust ef tunnur heffci ekki vantab undir kjötib, marg- ir ur&u því a& reka fje heim aptur og sættu í þeim ferfcum miklum hrakningi á því SSspr' þ>a& iiefur lengi verib sko?nn annara Is- lendinga, a& Hornfirfcingar væri fákænni en flestir a&rir samlandar þeirra, og synir þafc me&al anu- ars Hornafjar&arrei& síra Stefáns Ólafssonar á Vallanesi og Hornafjarfcarmaninn, enda erum vi& ekkí óhræddir um a& þa& bryddi, ef til vill, á því en í hugsunarhætti sumra, en þa& fer opt villt fyrir þeim, er geta skulu. En hvafc mundi koma til þess, a& prófaeturinn í AuBtur-Skaptafells- sýslu þurfti tvö e&a þrjú ár til a& nudda út úr Eíuari prentara Barnalærdómsbókina, sem öllum daufclá á, ef allir heffcu ekki átt a& ver&a hei&ingjar; nn eptir mikinn eptirrekstur, og vi& meinum fyrir milligöngu biskupsins, híddi Einar samt í prófast ntí f haust 90 lærdóms- kverum, sem vifc vonum afc flest sjeu seld. Nýja sálrnabókin, stí endurbætta, sem allir scttu mikl- ar vonir til og margir hlökku&u til a& eignast, hefur enn ekki verifc send hiiigab í Austur- sýsluna, og vitum vi& þó af manni, sem bofcist hef- ur til a& selja nokkur exempl. af þeim, og eptir öll þau ár, sem lifcin eru sífcan a& htín var prentufc, hefur allsendís ein birtst almúganum í Austursýslunni, {>£ pr tijer taleverfc ekla á Passfusálmum, þvf f sumum heimilum fim13 þeir ekki nema ekrifafcir frá 18 öld, og enn nú afc skrifa þá a& nýju A& vfsu ‘ie ^ nú Einar prentari auglýst i „Tímanum“, a& n»11^ synlegustu bækur prentsmi&junnar sje a& fá um landib hjá vissurn mðnnnm, sem hann nefnir, en vifc erum litlu a& bættari, því P sem næstir okkur btía, eru síra Sigur&ur GuUl1 arsson prófastur á Hallormsstafc og Gu&mun bókbindari Pjetursson á Hofi á RángárvöHuU1' þessi tilhögun þykir oss ekki allskostar gó&i u' vi& vitum ekki á hverjum gruridvelli hun hyggö, ef ekki á þeirri ímyndun, a& þa& s?® ekki kostna&i a& „kasta perlum fyvir svín“- þa& er oss óbætt a& fullyr&a, a& hjer í Au5*!! Skaptafellssýslu yr&i keypt talsvert a( þeim um, sem nú voru nefndar, og sömuleitis skemu1*1 og fræfcibækur, a& nokkurri tiitölu vi& þa& annarsta&ar er keypt, ef prentsinifcjustjórnin vl vera svo gó&, a& gjöra okkur þa& a&gengi'Y' og þarefc prentsmi&jan, er landsins sanieig111 eign og hefur ein rjett til afc selja fyrnefndar gu*8 orfcabækur, þá finnst oss, þa& sjálfsögfc skyl® 1 stjórnenda hennar, a& sjá urn a& allir Iandsl»eU1 hafi iiennar þau not, þeira sjálíum og preutsm1 > unni til uppbygginear. þessar línur l>i&11 vib ritstjóra Nor&anfara a& Ijá rtím í bla&i6111 Nokkrir Hornfirfcingar“. AUGLÝSINGAR. — Ar 1875, 5 dag marzmána&ar, vjer ábóendur á jörSunum Kaupanei, Króks10 um, Fifilgerfci, Leifsstöfcum, Eyrarlandi Ý*r, gjánum , Hallanda , Meyjarhóli og Geld'U^ fund me& oss afc Leifsstö&um í Kaupánes9<) „ a& vi&stöddum hieppstjóranum í Gnguls1* ^ hreppi, scm a& kosinn var til a& stjórna inum; kom þá mefcai annars til umræ&u> ekynsamleg greifasala væri allví&a óunröí*^ leg bæ&i fyrir veitendur og þiggendur, W; veitendur í því tilliii, a& þeir ver&a megul’9 um a& láta grei&ann af iiendi; og fyrir endur, a& þeir megi eiga vísari grei&anni þeir nau&synlega þarfnast hans; og komst <u% urinn a& þeirri ni&urstöfu, a& grei&i s^ j ver&a seldur hjá undirskrifufcum bsend|inlj, nefndum jör&um, íyrst um sinn, mefceptbÚ1” andi ver&lagi : . Einföld átmáltí&....................33 Spdnamatur, 1 pottlir . . . .12 Kaft’e án brauís....................12 Kaffe me& brau&i....................23 Rúm handa 1 manni, yfir nótt 8 — 20 Fyrir a& þurka plögg . . . . « ® Hús handa lirossi yfir eitt dægur . ® ' 1 kvartil af útheyi.................1® ^ Hagar fyrir iiross fyrsta dægrifc . 0 en fyrir hvert dægur sern þa& er lengur............................& tt A&varast því allir þeir vegfarendur')(,|jí nokkub þurfa af okkur a& þyggja, a& ver&ur þeim— cptir greindu verfclagi —■ se mót borgnn út í hönd , frá 24. marz þ. a‘ Helgi Kolbeinsson. Jón Jónsson. Arni Magnússon Jón Rögnvalds9(,uJ)(I, Sigur&ur Jóliannesson, Sigfús Gu&mi1IlU%, þorlákiir Jónatansson. IJelgi Gu&mund" Júhann Bergvinsson, Jóel Bjarnasoo. Bjarni Jóhanneason. ^ -f>|' Sífcar liafa eptirfylgjandi bændor á bar&sstrnnd gengiö f grei&asnlu samband v Stefán Pjetursson i Sigluvík Gu&rnundur ". j|í, 8on á Brei&abóli. Halldór Eiríksson í Stefán Magnússon í Tungu. Benidikt «rU j(f á Gautstö&um. Baldvin Baldvinsson í ^ húsum. — IJjá undirskrifu&um er til sölu: Söngreglur, samdar af Jónasi kosta ,kr. Presturinu á Vökuvöllum, saga útlög& úr ensku, kostar . . 1- í s a f o 1 d , dagbla& útgefi& í Reykja- vík af Cand. phil. Birni Jónssyni. Argangurinn kostar .... 3- Eggert Laxdal. 33 á" — Prjedikun, er síra Jón Bjarnas®n jjjf^ á þÓ8undára þjófchátí& Islandinga 2. ágde ytSl' í Milwaukee, Wisconsin innan Bandaríkj9 ^/> urheims, fæst til kaups fyrir 8sk. e&uf_ hjá Birni litstjóra JónBsyui á Akurey11, ii ^ — Alþingistf&indi þau, sem hjer hafa ^£<jf mörg ár, og tillieyra stöku hrepjium j qP fjar&arsýelu, vildu hluta&eigendur vi0a sem fyrst. Akureyri 12. marz 1875. Björn Jónsson. Eiyandi oy ábyrydarmadnr: Ijjöril Akureyri 1875. B. M. Stephdn*s

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.