Norðanfari - 13.04.1875, Blaðsíða 3
~ 41
prestum, þ<5 hann fengi þá aö vfsu allar kirkna
eignir. Nú er þa& einmitt biö eölilega, a& land-
sjöfcurinn launi bæ&i þeira og öllum öbrum
embættismönnum, þar á meöal ljúsmæ&rum og
hreppstjdrum; borgun fyrir aukaverk ætti aíi
falla burtu. þat) væri jafnvel æskilegast at>
haga svo, a& sýslusjd&irrtir væri skotafcir sem
grcinir af landssjóbnum og fengi ákvetinn hluta
þjóögjaldsins, f>ab kæmi f veg fyrir ýtni nrilli
landsjóbs og syslusjóta, og þab sem mest er f
varií: þab kæmi í veg fyrir ótakmörkub auka-
gjöld, sem gjaldendura eru mjög óþægileg og
geta hæglega ofþýngt þeim. Menn ættu einung-
is ab greiba 3 almenn gjöld, öll lögb á meb nit-
urjöfnun nl. sveitargjald, kirkjugjald og þjófc-
gjald. þab er aubvitab ab meb þessu þyr'ti
hærra hlutfall fyrir takmarki þjóbgjaldsins, t. a.
ra. 5 p. c. tiltölu, og væri þab víst tilvinnandi.
Gjörum ráb fyrir, ab frá landinu flytjist vör-
ur fyrir 4 milionir krónur, eia ab menn finni
út þá verbsummu, þá yrbi 4 p. c. þjóbgjald
160,000 krónur, þab er nálægt 2kr. 30aur. á
hvern mann ef fólkstalan er 70,000, en 5 pct.
þjóbgjald yrbi þá 200,000 kr. eba nálægt 2kr.
88 aur. á mann, — og meira er naumast fært —.
Ef nú allt ab því jafnmikib fengist á annan
hátt, svo sem af fasteignum og leigufje, ár-
gjaid rfkissjóbsins , óbeinar tekjur — sem nokk-
ub kynni ab geta aukist — og ýmsar óvissar
tekjur, þá er vonandi þab yrbi nægilegt, ef vel
væri áhaldib. þab á raunar ekki hjer vib ab
bera upp tillögu um laun presta af landsjóbi,
eba um breytingu á sveitastjórnarlögunum vib-
vfkjandi amta- og sýslusjóbum, en vjer viljum
alvarlega benda á þessi atribi samkvæmt þvf
eem ab framan er sagt. En meban prestar ekki
fá laun af landssjóbi, viljum vjer til brábabyrgb-
ar leggja þab til, ab þeirri reglu verbi fylgt, ab
leggja til grundvallar mats uppbæb braubanna,
hvers um sig, draga þar frá tekjur af fasteign-
um og hlunnindum braubsins, sem prestur-
inn nýtur, (þar á mebal afgjald bújarbarinn-
ar) en jafna afganginum nibur á sóknina, og
komi þab f statinn fyrir tlund, dagsverk, offur,
heytoll, — því margir prestar álíta, hvort eem
er, tekjurnar ekki betri en dalatalib — sóknin
ætti ab kjósa menn til ab jafna þessu nibur, og
sje ab öbru leyli eins abfarib, sem um sveitargjald
og þjóbgjald. Eins ætti ab jafna nibur kirkju—
gjaldi, en upphæb þess ætti ab fara eptir fólks-
tölu í sókninni.
þegar vjer nú leggjum mál þetta fyrir
löggjafarþing vort, þá göngum vjer ab því vísu,
ab tillögur vorar fái misjafna dóma. þeir munu
vera til , sem vilja halda fast binni gömlu
venju, ab leggja skatt á vissar eignir, af því
hún helzt enn ( útlöndum. En þeim svör-
um vjer því, ab oss likabi vel, þó Islendingar
yrbi þjóba fyrstir til ab leggja hana nibur.
Abrir kunna ab segja, ab þab sje ósamkvæmni
ab leggja gjaldib á eptir fernskonar reglu, nl.
á þjóbina eptir vetzlunar-v e r bs u m m u, á sýsl-
ur eptir fóikstölu, á sveitir eptir vinnukrapti
og á gjaldendur eptir efnahag og ástandi.
An þess ab játa ab þetta sje ósamkvæmni skul-
Um vjer segja þab breint og beint, ab vjer
hugsum minna um hvab samkvæmt er,
heldur en hvab hagkvæmt er. Ef til vill
verbur horft f þab, ab sveitanefndunum aukist
vandi, en vjer vonum þær komist út af þvf.
því mun verba spáb ab niburjöfnunin verbi ekki
ailskostar rjett, en vjer höldum, ab þóhúnsjálf-
sagt verbi mannnaverk, þá verbi hdn samt
rjettasta abferbin, sem liægt er ab finna; ab
minnsta kosti getum vjer ekki sjeb abra betri.
Menn munu óitast íyrir, ab gjaldib veríi þung-
bært, en gjaldib verbur ekki umflúib, og þá er
þó bezt ab þab leggist á eptir jöfnubi, og komi
ór einni átt, án þess smá gjöld hrúgist saman,
Menn kunna lika ab kvarta undan ab borga f
peningum, en þab er þó sparnabur,(jþegar vel
tr abgáb. Og þab mun verba talib hæpib ab
hafa verzlunar-verbsummuna fyrlr mælifevaría
þjóbgjald8ins, því ekki sje aubveilt ab fá á-
reibanlegar verzlunarskýrslur. Vjer getum samt
ekki ætlab ab ofætlun sje fyrir hiutabeigandi
yfirvöld ab sjá um slikt, ef þingib býr vel um
bnútana meb hentugum lögum, en þab verbur
náttúrlega ab ganga ríkt eptir, ab lögunum sje
hlýtt, ef þau eiga ab koma ab baldi.
Sú vara tillaga hefir oss komib í hug, ef
þingib vill fyrir bvern mun leggja gjald á eitt-
hvab ákvebib, ab þab verbi þá lagt á afgjöld
þeirrajarba, sem eigendur búa ekki sjáif-
ir á og skyldi ábúandi greifa gjaldib mót end-
urgjaldi af eiganda. En vjer sleppum ab bera
hana upp ab svo komnu, en tökum heldur þab
ráb, ab fara fram á þab vib þingib, a b, ef þar
verbur verulegur meiningamunur um málib, þá
leggi þingib ekki fulinabar atkvæbi á þab ab
þessu siuni, en gefi þjóbinni færi á ab ræba þab
í biötum og á mannfundum til næsta þings.
Samkværat þessu leyfura vjer oss ab skora
á hib heibraba alþingi:
1. ab þab taki skattalagamálib til raebferb-
ar, og
2. ab þab afnerai þau skattalög sera nú gilda,
en búi til ný þj ú bgjal dslög og leggi til
grundvallar frumvarp þab, er vjer látum
fylgja þessari bænarskrá, — en
3. ab þab leggi þó ekki íullnabar atkvæbi á
málib ef mikiil meininganiunur verbur uin
þab í þinginu, eu gefi þjóbinni færi á ab
ræta þab til næsta þings.
FRUMVARP
til þjótgjaldslaga.
1- gr.
Til landssjóts greitir þjótin árlcga ákveb-
ib gjald, og er þab lagt á meb niburjöfnun.
Gjald þetta beitir þjótgjald.
2. gr.
Upphæb þjótgjaldsins skal miba vib sam-
anlagba verbsummu burtfluttrar verzlunarvöru
landsmanna, þannig ab tekib sje mebaltal af 2.
næstu árum á undan, skal þab vera mælikvarti
þjóbgjaldsins fyrir næstu 2 ár, þó skal einnig
hafa tiliit tii verbmunar á abfluttri og burtfluttri
vöru þau árin, sem mælikvartinn er tekinn af,
og getur þingib, ef þörf gjörist, fært bann upp
eba nibur, í rjettu blutfalii vib verzlunarhag lands-
ins f samanburbi vib ákvetib árabil á undan.
Einnig getur þingib iækkab mælikvarbann eptir
rjettri tiltölu, þegar vissar vörutegundir, sem
einungis einstakir mcnn eba einstök fjelög hafa
arb af, hækka hann til muna.
Mælikvarbann notar þingib á þann hátt, ab
þab ákvebur bversu mörgutn pc. af hinni út-
fundnu vertsummu þjótgjaldib samsvara. Samt
raá þab aldrei fara fram yflr 5 pct. tiltölu.
Verziunarskýrslur fær landsstjórnin árlega
bjá kaupmönnum og leggur þær fyrir alþingi.
Einstökum sýslum eba sveitum, sem verta
fyrir atvinnutjóni af atvikum getur þingib veitt
gjaldlinun.
3. gr.
þjóbgjaldinu skal skipta nibur á sýslurnar
(lögsagnarumdæmin) I landinu eptir fóikstöiu.
Hafi einhver sýsla fengib gjaldlinun, skal færa
fólkstölu bennar, sem mælikvarta nibur eptir til-
tölu. Fjehirbir landsins jafnar á sýslurnar, og
skal hann hafa gjört þab, og tilkynnt sýslu-
nefndum, ekki seinna enn í mibjum októbermán.
næsta ár ábur enn gjaldib fellur á.
Skýrslur um fólkstölu f sýalum og um tölu
þeirra manna í sveitum, sem eru frá 20 til 50
ára dregur landstjórnin árlega út úr fólkstölu-
skýrslum prestanna; sendir hún þær fjehirti, en
hann sýslunefndum.
4. gr.
í sýslu bverri skal jafna gjaldinu nibur á sveitir
og bæi eptir tölu þeirra manna, sem eru frá 20 til
50 ára ab aldii. Uafi einhver sveit þegib gjald-
linun, skal færa nibur töluna f þeirri sveit ab
tiltölu. Sýslunefodiu jafuar því á baustfuudi
sfnum og (ilkynnir sveiíarnefndunnm fyrir árs-
iok. Ef sýslunefndarfundur ferst fyrir af for-
föllum, jafnar oddviti hennar gjaldinu nibur.
5. gr.
1 sveitum og bæjum skal jafna gjaldinu nib-
ur á innbúa eptir efnahag og ástandi, skal sveit-
arnefndin (eta bæjarrátib) gjöra þab, og er hver
sá gjaldskyldur, sem nefndin (eba rábib) álítur
aflagsfæran til almenningsþarfa. Skal nibur-
jöfnunarskráin samin ekki seinna enn i fardög-
um, en liggja sftan 3 vikur til sýnis á hentug-
um slöbum í sveitinni, svo gjaldendur fái færi
á ab gjöra athugasemdir vib niturjöfnunina áb-
ur henni er rábib til lykta.
6. gr.
Gjaldendur greiba gjöld sín f peningum til
hreppstjóra fyrir lokoktóbeim. Hreppstjóri af«
hendir þab sýslu yflrvaldinu fyrir lok nóveberm.
Sýsluyfirvaldib afhendir þab fjeliirti landsinsfyr-
ir lok desemberm.
Beri nokkur sig ujip undan niburjöfnun-
inni, eba tregbist nokkur ab greita gjaldib, skal
sömu reglum fylgt, sem í slikum tilfellum gilda
um sveitargjald.
7. gr.
Meb lögum þessum eru aftekin öll opinber
gjöld, sem menn hafa greitt ab undanförnu svo
sem: tfund, skattur, gjaftollur, lögmannstollur,
spftalagjald, alþingisgjald, þjótvegagjald, bún-
abarskólagjald, jafnabarsjóbsgjald. Sömuleibis
skulu önnur gjöld til presta og kirkna. svo sem :
offur, dagsverk, lainbsfóbur, Ijóstollur, legkaup,
falla burt ásamt tfundinui.
Ákvarbanir um stundarsakir.
1. gr.
Meban jafnatarsjóbunum er haldib vib, leggst
árlega til þeirra ákvebinn hluti af þjóbgjaldinu,
eptir því sern alþingi ákvetur.
2. gr.
þiangab til prestar fá laun sfn úr fandssjóbi,
skulu þeir fá þau á þann liátt, ab frá mats-
upphæb braubsins skal árlega draga tekjur af
eignum þess þeim er presturinn nýtur, enjafna
afganginum nibur á sóknina. Kýs sóknin menn
til þess, en áskilur sjer rjett til ab gjöra at-
húgasemdir vib niburjöfnunina.
3. gr.
Fyrst um sinn skulu kirkjur fá tekjur síu-
ar á þann hátt, ab leggja skal á sóknina 25
aura gjald fyrir hvern mann og skal jafna því
nibur á sama hátt og prestsgjaidinu.
STAUP VIÐ KRAMBÚÐARBORÐIÐ.
þab er ekki alveg nýr sibur, þó mabur heyri
menn, þegar þeir koma f sölubúbir hvab eptir
annab andvarpa: „æ fæ jeg ekki eitt staup gef-
ins?1* þetta er orbinn svo rótgróinn vani, ab
fæstum dettur f hug ab taka til þess, eba finnst
nokkub óvibkunnanlegt vib þab; enn betur ab-
gáb, þá lýsir þetia ófyrirgefanlegu virbingarleysi
fytir sjáifum sjer, og er ojit og tibum fyrsta
byrjunin tii drykkjuskapar, sem —því mibur —
er allt of almennur galli þeirra, sem koina i
kaupstabinn, og skulum vjer leitast vib ab skýra
þetta betur.
Brennivínsveitingarnar f sölubúbum kaup-
manna, og sá situr ab bibja um ókeypis á vasa-
glasib, er efalaust or&inn mjög gamali og búinu
ab ná einskonar hefb. A dögum Arna Böbvars-
sonar hefur þessi sibur títkast f BSkipafregn“,
er þvf vesalings bóndinn látinn koma þannig ab
orbi: „Gutsmaburinn gaf mjer þó, gyldan vfn-
pottinn“, o. s. frv. þab er þvf aubsætt ab þessi
sibur hefur komizt á á einokunartimunum, þó
líklega f sama tilgangi og læknar nú brúka
svefnmebalib (Cloroform), þegar þeir vib sjúkl-
inga eru naubbeygbir tii ab beita kvalafullri
lækningaabferb.
Nú er öbru máli ab gegna, nú er verzlun-
arfrelsib, fengib og allar þær hörmungar, sein af
einokuninni leiddu, ab mestu undir lok libnar, og
þó balda menn enn þá í líf og biób, vib þetta
gamla kvalastillandi mebal „staup vib krambúb-
arbor&i&“; gjöra sig eins aubvirbilega, eins og
aumaSti ölmusumabur a& bibja um þab gefins,
og eptirá — sje kaupmaburinn örlátur í staupa-
gjöfinui — óhæfa til ab ijúka erindiuu, sem
þeir áttu f kaupstabinn, þurfa þessvegna 2 til 3
dagar til þcss, eem þeir hefbu getab aflokib á
L