Norðanfari


Norðanfari - 29.04.1875, Blaðsíða 1

Norðanfari - 29.04.1875, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum hjcr d landi 1cQ8tnadarlaust; verct drg, 30 Qrkir 3 krónur} einstök nr% 16 Qura} sölulaun 7. hvert. MRBMAM. Auglysingar eru teknar í bfait- id Jyrir 3 attra hver lína, Yiduukablöd eru prentud á kostnad hlutadeigenda. 14. Á K. Hvaðan kcnnir þef þennan ? „þornin“ anda nú liandan. í Noríanfara 14. ári 3. — 4. tölubl. etendur grein eptir X raeb jrfirskriptinni: „Nokkur orb ura Lestrarbók síra l’órarins Böbvarssonar í til- efni af ritdómi síra þorvaldar Bjarnarsonar*. Lesendum Norbanfara til skýringar, vil jeg þeg- ar ab upphafi geta þess, ab þab er meira en grunur einn ab þessi X grein sje ekki upp- runnin fyrir norban fjöll; hún ber þab meb sjer ab' hún er míklu líkari fyrir ab vera fjörufýla Bunnan meb sjó,'og er ekki fjarri sanni getib ab hún hafi gosib upp einhversstabar meb fjör- unni frá Hamrinum iijerna megin vib Flensborg og vesturundir Siýflurnar. Og þú þab kunni svo ab vera, ab þab sje ekki Lestrarbókarhöf- lindurinn sjálfur, sem á nýja leik fer ab mikla -,sjálfan sig, þá sje þab ab minnsta kosti hans vanalega loftunga, líkast til þú ab bábir hafi hjálpast ab. Lofsorfin sem f áminnstri grein eru iögb á Lestrarbúkina hafa því meb svofelldu móti ekki mikib ab þýba. Greinin er eigi ab síbur ekki allófróbleg því hún gefur allglöggva hugmynd um þab á hve háu mennluriar og sibgætissiigi sá stendur er ritab hefir. Aubsjeb er ab tilgangur höfundar- ins er sá ab reyna ab sverta mig i augum manna er ekki þekkja mig ; þessvegna er farib norbur í land meb grein þessa, því höfundurinn eba höfnndarnir vissu ab hvorki þjóíólfur nje Isa- fold mundu taka slíka grein, en Tíminn var þá í andarslitrunum og ekki búib ab vekja liann upp aptur undir Islendings nafni, en þar heíbi greinin rjettast átt lieima. Höfuudurinn byrjar þá sitt mál á því ab segja ab síra þórarinn hafi ritab Lestrarbók fyr- ir alþýbu á Islandi en ab jeg hafi sktifab all- langa skammagrein um bókina og böfund henn- ar, og bætir svo vib: „þab var þeirra von og vísa hvers fyi'ir sig“. Eptir öllum andanum í grein Xins, á nú þetta víst ab vera til ab vegsama síra þórarinn og þá svo sem sjálfsagt verba mjer þungt brigzli, ab jeg skyldi' verba til þess ab kveba upp ómildan dóm um ritsniíb hans og hann. þó er hjer bót í máli. þab er ósatt ab jeg hafi nokkrar skammir skrifab um síra þórar- jnn og bók hans. En hreinan og beinan sannleika hefi jeg uin hvorttveggja skrifab. Og þab er sjaif- sagt miklu bagaiegra fyrir síra þórarinn en fyr- ir mig, ef iiann og vinir hans neytast til ab kalla þab skammir, sem satt er sagt um hann Og verk hans. En sje þab von og vísa síra þórarins ab hafa skrifab bók meb hrobaírágangi og stórgallaba ab efninu þá segir X ekki sjer- lega mikib honum til lofs. Ef X hefci viljab satt segja þá hefbi þab í stab þess ab segja: „Lestrarbók síra þórarins er ein hin þarfasta bók er nýlega iieiir verib gefin út 0. s, frv.“, átt ab segja: Lestrarbók síra þórarins hefbi getab orbib ein hin þarfasta bók er nýlega hefir verib gefin út á Islandi, ef böfundurinn liefbi haft menntun til ab sjá vib því ab inn í hana siíeddust hróplegustu vitleysur, ef hann heffi haft vandvirkni til ab sjá um þab ab liún yrbi ekki krökk af ýmsum smágöllum. Um til- gang bókarinnar má sjálfsagt tala, þótt X segi ab ekki þurfi ab tala um hann þar 6etn höf- Undurinn geti um hann í formálanum. Jeg hefi enga astæfu til ab lialda ab höfundur bókarinn- ar segi ávallt hib sannasla. Og sje Xib nokk- ub kunnugt höfundi Lestrarbókarinnar, þá ætti þab ab forvitnast um þab hjá hontim, hvort X hermi í grcin sinni allskostar rjett, þar sem AKUREYRI 29. APRIL 1875- þab segir ab bókin sje aubsjáanlega ritub fyrir óspillta alþýbu. En sje þab rjett hermt, hvort höfundinum þá ekki ab minnsta kosti í því hafi mistekist roeb Lestraibókina, því þab vitum vjer þó, ab um þab leyti sem hann var ab semja bókina var alþýban ab hans dómi dáblaus og siblaus, en rjettarkenning höfundarins hefir nú ef til vill átt ab bæta úr því sibleysi. Ekki er þab svaravert sem Xib er ab fá sjer til orba þab sem jeg hefi í Isafold sett út á orbfæri á bók síra þórarins Jeg tók til dæmí og dæmin tala ljóst og dæma ljóst. Jeg hefi hvergi bebib hann um ab hafa neinn forneskjuspenning á orbfærinu. En þab er mikill munur á því ab hafa forneskjuspenning á orbfæri sínu og svo hinu ab hafa orbfærib annarsvegar svo hörmu- lega liúsgangslegt, en hinsvegar flókib og snúib og önugt, svo ab þab víba verbur óskiljanlegt. En þessa ails eru næg dæmi í Lestrarbókinni. Jeg hefi hvergi sagt ab síra þórarinn hafi gjört sjer þab til fjár ab gefa út Lestrarbókina, svo sem X virbist drótta ab mjer, aldrei hefir mjer heldur til hugar komib ab lasta hann fyrir þab er hann gaf Hvaleyrina handa tiivonanda skóla, en svo opt hafbi hann sagt frá þeirri rausnargjöf sinni ábur ab mjer þótti óþarfi ab hann færi ab stæra sig af henni enn á ný í formála fyrir Lestrarbók sinni. Og livab sem líbur smæb sálar minnar, sem nrjer vitanlega hvorki hefir verib lögb á vog nje á hana lögb stika af X, þá er þab víst ab þab lýsir ekki neitt stórri eba göfugri-sál ab vera sí og æ aí> minnast á veigiörbir sínar. Jeg er sá lánsmab- ur ab þekkja menn sem hafa sýnt miklu stór- manniegri og rausnarlegri velgjörbir en þessa síra þórarins, og lrafa hvorki sjálfir gefib út bækur um rausn sína, nje fengib abra til ab slá sjer gullhamra fyrir hana framan í almenningi. þab kann ab vera ab síra þórarinn meb gjöf- inni hafi lagt mikinn grundvöll til menntunar- stofnunar, En hvers vegna er ekkert komib nema grundvöllurinn? þab mundi þó aldrei geta verib af því ab einn mabur ætii ab eins ab gjöra sig dýrblegan af þessari rábgjörbu menntunarstofnun. Á Beinni árum hefir mikib veriö talab utn þab ab þörf væri á skólum í landinu, og þetta er satt. Sumstabar þarf á skólum ab lialda til ab kenna jafnvel þab sem annarstabar er kennt í beimabúsum. þetta á sjer stab víba vib sjó, þar sem mikiö hetir safnazt saman af tómthúsalýb. Til þessa hafa menn og fundiö í öllum sjóplássunum vib Faxa- fióa, og svo er fyrir þakkanda ab í Kjalarnes- þingi einu hafa nokkur undanfarin ár tveir skólar verib uppi (auk barnaskólans í Eeykjavfk) nokkurn tírna hvers árs, og mörg ungmenni notib í þeim skólum tilsagnar. þeir bafa verib stofn- abir af hvötum beztu manna í hreppunum og haldiö vib af frjálsum tillögum þeirra er þess- um lofsverbu fyrirtækjum vildu libsinna. þab voru ekki 1000 rdala gjafir birtar í Alþingistíö- indum, blöbum, Lestrarbókum, er hafa breitt út nytsamlegan frótleik núna síbustu órin mebal allmargra ungmenna, nei þat hafa verit yfir lætislaus tillög únafngreindra manna, sem ekki hefir fyrst og fremst verib um þab hugab ab verba þjóbkunnir, heldur nm þab ab vinnagagn, en 1000 dala framlægib er enn arílaust fyrir uppfræbingu ungmenna mjer vitaniega, en ab Jfcví leyti er þab ávaxtab, ab gjafarinn hefir opt- i- en einusinni fengib tækifæri til ab stæra sig- Nú skal Xib vita þab, og tel jeg mjer þab engan vansa, ab ekki er til þess abhugsaabjeg — 45 — M 3 1.— verbi ab því stybjandi ab reisa þá smíb sem hingabtil hefir gægzt upp af þessum 1000 daia grundvelii, sem ab eins er Iiroki gjafarans,. hitt ætla jeg rnjer og ófært ab rifa þab nibur sem jafn rammskorbab cr og lrann. þab er ekki öllum gefib sem einum cr gefib svo sem er þaö, ab vera ailra manna prestlegastur. Og þótt Xinu þyki jeg ókennimannlegastur allra manna þá skulum vib X hugga okkur viö þab ab fátt er svo ab öliu illt ab ekki bofci nokkub gott, og gott mun þab sjálfsagt hafa verib ab útlendingar hafa ekki þekkt neitt kennimanns- mark á mjer í ræbustólnum í sumar sem leib. En hift tel jeg víst ab kennirnannsmarkib mundi finnast á Xinu bæbi aptan og framan, því rjett rábib bygg jeg ab X sje = kennimannleg búbar- loka og kennimaöur. þar sem X ætlar aö fara ab hrekja þab er jeg hefi fundib ab Lestrarbókinni kastar nú fyrst túlfunum. Hvernig veit Xib þab, nema þab sje síra þórarinn sjálfur, ab síra þórarni hafi aldrei dottib í liug ab identitet þýddi eblis- ástand. Jeg liefi sýnt þab áöur í svari til hra B. Grs. ab eölisástand getur alis ekki átt þar vib. því þab var svo fjarri ab Franklín fynndi eölisástand eldingar og rafurmagns, ab engin hefir fundib þab enn fremur en annara nátturu- krapta, sem eru fuilkominn leyndardómur hvab sem X og menn á vfsindalegu reki scgja. I grein minni í Isafold hafba jeg sýnt meb hvaba móti síra þóraririn hefbi komizt ab flatbaunar þýbing- unni um stækkunargler Newtons , en þrátt fyrir vörn Xins veröur þab kátieg og þó grát- leg vitleysa ab kaila Slindse“ í því sambandi flat- baun, þótt Ðanir lrafi báöar þýbingarnar, og þótt höfundi Lestrarbókarinnar kunni ab þykja þaÖ sem 'æskilógast Mab vor efni í sem flesturn sökum deperideri af þeim Dönsku“, þá er þab vist ab sá rekspölur er nú á kominn meb tungn vora, ab hvorki honum nje hans nútum, sem svívirba hana og úfríöa meb hverju móti sem er mun lialdast þab uppi ab ósekju, því síbur mun þeim takast ab koma sínu fram. Xib get- ur ekki fundib mótsagnirnar sein jeg tók fram í Gifforbsæfinni, jeg get vorkennt veslings Xinu skilningsleysib. Xiö kannast vib ab þab sje nokkub ónákvæmt sagt frá um Lyon, Ararat, Sinai (því máttu Mundíufjöllin ekki vera meb ?) en ætlar svo ab fara ab verba fyndinn, og seg- ir ab þab sje álíka ónákyæmni eins og ef þab stæbi í lestrarbókum Frakka, Armeniumanna og Araba ab síra þorvaldur ætti heima í Kjósinni f stabinn fyrir á Iíeynivöllum, hjer cr óheppi- lega tiljafnab. Sinai liefur aldrei verib á Suez- eybinu, Ararat aidrci á Mibasiuhálendinu, Lyon aldrei á mibju Frakklandi, en Reynivellir eru í Kjósinni. Aþtur væri þab rjett ab segja ab þab sje álíka nákvæmni ab telja Sinai á Suezeybinu eins og ab segja ab Ðrangajökull sje á mjódd- inni milli Gilsfjarbar og Bitru. Xib segir ab þab sje ósatt ab síra þdrarinn sje sá eini sem segi þab óefanlega vissu ab jörbin hafi u p p- Itaflega verib þoka ein. Til þess ab sanna þetta vfsar Xib mjer á Tuxen: Sol-eller Planet- systemet 1862. Jeg lrefi 3 úigáfu þeirrar bókar, og stendur þar á 33.—35. b!s grein sem nokkub af þsí er stendur á 142, bls. { Lestrarbókinni sirbist lapib uppúr, en sjálfsagt eins og vib er ab búast meb vanalegri nákvæmni Lestrarbókarhöfundarins. Hjá Tuxen stendur irvergi ab jörbin hafi upphaflega verib þoka ein, cn ab hún um eitt skeib, eba einhvern- tínra hafi verib þoka. Ab Tuxen vilji láta bera

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.