Norðanfari


Norðanfari - 29.04.1875, Blaðsíða 3

Norðanfari - 29.04.1875, Blaðsíða 3
47 vegagjöría yfir fjöll og ár, sem er eitt af þvf naufcsynlega, eía þá, ef takast msetti, a& loea einhvern böggulinn af hinum aumu og mjóu bökum okkar bœndagarmanna o. s. frv. — En, má ske einhverjum dytti nú í hug a& segja, a& þetta, sem hjer hefur veri& áminnst, mi&i nú ekki vel til þess, a& Ijetta á okkur byr&unum, heldur a& þa& sje þvert á móti nýr ábætir, og hann stór, en gætu menn a& eins sje& sjer fært, a& komast af me&, svo sem 5 pd. af hverri teg- und f staíin fyrir 6 á&ur, yr&i þa& ekki sjer- lega hræ&ilegt. — Hjeldi nokkur, a& þetta yríi minna en hjer er rá&gjört, vegna þess a& menn færu þá afc hætta a& kaupa vörurnar, þá er 8iíkt vanhugsafc, nei, muna&arnautnin er oríin rótgrónari hjá okkur en svo, sem mi&ur fer, a& þetta fái upprætt hana þar þyrfti víst meira til. Finnst y&ur nú ekki bræíur gófcir! þetta efni sem iijer er til bent, þess vert a& því væri meiri gaumur geiinn en a& undanförnu hefur gjört verifc? Mjer finnst mjog árí&andi, a& al- þing þegar á na'Sta sumri, taki þa& til mefcferfc- ar, og finni einiiver hagkvam me&ul vi& þessu meini, áfcur þafc spillist meir. Vi& smælingjarnir óskum og vonum, a& nýja þingifc okkar líti eitthvafc til okkar, ekki sífcur en hinna. Nú rí&ur á a& þa& ávinni sjer bylii alþýfcunnar strax í npphafi, því takist þa& ekki, er hætt vi& liún týni tölu áfcur langt lí&ur, e&a siíkt er a& óttast. E. UM GREIÐASÖLU þa& gengu hjer um ári& út f Nf. greinir me& og mót grei&asölu hjer á landi, og skal jeg eigi rekja þa& sundur frekar, er þar var rætt; þafc sýndi einungis, a& Bsínum augum lítur hver á sil(ri&“. Nú sje jeg í Nf. (14. árg. nr. 5.- 8). enn grein um sama efni og er þar niælt fram me& sanngjamri greifcasölu af ýms- um á8tæfcum, sem taldar eru, og þa& beinlínis skofcafc sem eitt skilyrfci þjófcþrifa vorra, afc hætt sje hinum óiióflegu grcifcagjölum, er nú tífckast f f landinu. Jeg er höfundinum samþykkur ab f afcalefninu, þar sem hann ræfcir tim þettaatrifi. Bæfci útlendum og innlendum kemur saman um, a& gjörfcar sjeu of ríkar kröfur til gestrisninuar á íslandi og gestrisnisskyldan stórlega misskilin, eptir því eem nú ti&kast hjá öllum sifu&ura þjófcnm; meira a& segja, þa& sem f sjáliu sjer er dyggfc, þa& gjörunt vjer ósjaldan a& lesti. þegar jeg fer a& huglei&a hvafc gesirisnisskyld- an f raun rjettri krefur, þá finn jeg eigi, a& hún krefji annafc e&a meira, en a& taka mann- úfclega hverjum einum, er a& gar&i ber, og láta hungru&um ogþyrBiumí tje naufcsynlegan beina, þegar þess er óskafc, þa& sem þar er fram yfir er engin gestrisni. Húsrá&andinn er skyldur afc lata þelta í tje, sem og annafc er veglaiand- ann kann a& vanliaga um og hann getur úti iáiifc, en alls ekki gefins, fremur en haun vill gjöra vinum sínum efca þörf kiefur fyrir fátæktarsak-- ir. En veitingarnar hjer á laudi keyra vi&a bvar fram úr hófi, og þafc svo, a& þær má telja eiit versta átumein landsins, sökum þeirrar óregtu Og ójafna&ar, er þær valda. þa& er ekki óvifca 8i&ur til sveita einkum á sumrin, a& menn ríta út hópum saman á sunnudögum, ekki til kirkju sinnar, heldur safnast þeir á þau heimilin, þar sem þeir eiga visar veitingarnar; þykja S'O kaupa- menn vorir og vinnumenn linir til heyskaparius a& mánudegiinim, þegar þeir bala rifcifc út, svallafc og vakafc frá þvf máskeum nii&jan laug- ardaginn á&ur. þeir af söfnufinum, er a& Biinnudeginum ætla til kirkju sinnar, komast stundum ekki áfiam fyrir kaffi og brennivfns veitingunum , og ná svo fyrst á kirkjusta&inn undir messulok. Sí&an, þegar embættiö er úti, Situr fólkib en agndofa í von um gelins veit- ingar á kirkjustafcnum, og eiu þa& nú prestar vorir og kirkjuhaldarar, sem vi&halda bezt þess- um ósifc, sjer og öllu landinu til skaía og skammar. Engin kann hugum a& þvf a& hyggja, hver ógryntii fjár ey&ist þannig í landinu, bæfci me& tímanum og veitiugunum, sem lagfcar eru f söhirnar, enda er í sumum sveitum varla hægt a& fá dreng, sendan svo til næsta bæjar, hvafc sem á liggur, afc haun sje ekki befcinn afc bífca ept- ir kafli. En merkilegast af öllu er þa&, a& þeir hinir sömu margir hverjir, er svo mjng geta bruílafc me& veitingar, balauekki einskildingsráfc, þegar ræfca er um nytsöm fyrirtæki, og þó þeir eyfci tll óþarfa 24 kaffibollum á dag, þá geta þeir me& engu móti látifc til hinsþarflega 24sk, á ári. þafc ér niefc ö&rum orfcum: vjer ernm býena margir Islendingar örlátir á óþarfan, örlátir á þafc, sem verfcur eti& og drukkifc njip fyiir augum vorum, en ef vjer höfum grun um, a& þa& ekki ver&i latifc f magsnn þegar í stafc, þá erum vjer stórum tmin afcsjálli me& útlátin. Ekki veit jeg, hve mörgum gufuskipum mundi mega koma hjer upp svo sem á 10 ára fresti, ef í þa& gengi 6—8sk. fyrir hvern óþarfan kafibolla, sern veill- ur er og drukkinn f landinu á sama tfma. Þeita vil jcg nú fela hagfræfcingum vorum til hugleifcingar. þ>á er nú afc minnast áþærsveit- ir og l.eiinili, er sjerílagi liggja í þjóf brant og sæta 8vo a& kalia daglegri umferfc árifc um kring. Hvernig getur rú almenningur ætlazt til, afc þar þurfi ekkert a& greíía fyrir allan átro&n- ing og beina ? Einn bóndi lijer nærlendis og gó&ur kunningi minn hefur nýlega sagt mjer, a& um einn vetrartíma eigi alls fyrir löngu hafi hann, ank annars átro&nings, or&ifc a& hýsa hátt á annafc hundrafc næturgesti, og Veitt öll- um meiri efcur minni beina þess utan, flestum mat og mörgum bey, en ekki hafi einn cin- asti greitt fyrir sig. Hver getur nú neita&, a& slíkt sje a& nífcast á gestrisninni ? Vjer ættum sem fyrst afc gjöra enda á þvílfkum þjó&arósóma, og stofna hjá oss skynsamlega grei&asölu og koma upp nau&synlegum veitingahúsum, eins og afcrar si&a&ar þjófcir, enda mun þa& reynast fer&amönnum bæ&i hei&arlegri og vissari vegur, til afc geta fengifc húsnæ&i fyrir sig og hcsta sína og svo afcrar nau&synjar, ef hann á afc ekipta vi& grei&asölumann, sem eptir stöfcu sinni bæfc i getur verifc og á a& vera vi&búinn a& taka móti rnörg- um næturgestnm og farangri þeirra, þegar svo ber undir, heldur en ef hann á afc skipta vi& einlivern útsogin aumingja, sem hefur borifc fjár- muni sína ókeypis út f almenning, án þess þó a& gjöra me& því nokkurt sannailegt gó&verk. þegar greifcasalan er ákomin, {>á fyrst munum vjer fá metib rjettilega, hvers vir&i þa& er, sem vjer ey&um svo óhóflega, og útlendir menn, sem ferfcast hjer munu þá hætta a& gjöra gis afc oss, sem þeir þó hafa gjört a& undanfötnu, fyrir þa&, a& vjer vitum opt eigi, hvers vir&i þafc er, sem vjer sjálfir látura af hendi rakna vi& þá, og annafchvort álíturo þa& einkisvirfci e&a heimt- um fyrir þafc hóflaust ver&. J>ótt þetta málefni sje harla mikilsvert, skal jeg a& sinni eigi vera langor&ari; en eptir rækilega umhugsun er ni&urstafca mín og fullkomin sannfæring sú, a& almenn og skynsamleg grei&asala muniafiaþiófc vorri meiri sóma, meiri reglu, meiri au&iegfcar og ekki sízt bctra sifcfer&is, cn hi& hugsuuar- lausa og si&lausa veitingabriifcl, sem nú tí&kast, en sem fer me& mikifc fje og þa&an af meiri tíma til ónýtis. A& svo mæltu bi& jeg útgefanda Nf. ab Ijá þessum línum iúm f blafci sínu. 15. BRJEF FRA AMERIKU. Kinmount 1. febrííar 1875. Herra ritsjóri Nor<banfaraI Hinn 8. öktúber f, á. skrifa&i jeg yfcnr frá Toron- to brjef, er Jeg ætlafcist til afc þjer anglýstufc f blafci jfc- ar. Afcal efni þess var afc sjria fram á hve illa Allans- fjelaginu og agent þess, G. Lambertsen, beffci farist vifc vestnrfara á nrestlifcnu sutnri, og afc skora á menn afc bífca til þess jeg annafchvort kœmi sjálfnr mefc fjrstn púst- skipsferfc, efca afc jeg skrifafci og ljeti nienn vita kver á- rangur jrfci af tilraunum stjúrnarinnar í Outarfo afc fá skip til afc fara til Islands hjefcan frá landi, er stjúrnin taldi sjálfsagt jrfci údjrara en' afc fá enskt skip til þess. Stjúrnin hefur nú skrifast á vifc formann eins hins helzta gnfnskipafjelags í Mountrea! (Dominion Line) og komist eptir mefc hvafca kjörnm þafc fjelag vildi senda skip til Islands til þess afc sækja fúlk. Svar frá for- manni fjelagsins er á þá leifc, afc fjclagifc geti ekki sent skip til Islands nema stjúrnin ábjrgist þv( 500 farþegja, er sjeu allir til taks á einrii böfn er skipifc komi og verfci þá fargjaldifc 21 guinea eía 6 pund sterling (5 shillings. Stjúrninui fanst fsjárvert ai taka slíkum kjörum, þar efc þafc liggur í augum nppi, afc ef ekki fengist hiu tiltekua farþegjatala jrfci stjúrnin afc borga fjelaginu jafnmörg fargjöld og farþegja vöntufcu á hina ákvefcnu tiilu. Stjúrnin hefur ekki gjört frekari tilraunir mefc afc útvega islendingum flutning af þvf jeg skorafci mig nndan afc /ara heiin afc svo stöddu af eptirfjlgjandi ástæfcum. 1. Stjúruin hefur ekki en sem komifc er gjört eins mikifc fyrir Islendinga, sem komu í fjrra suniar og hún haffci gefifc mjei von um. 2. íslendingar hjer eru enn ekki ráfcnir hvar þeir mnni taka sjer stöfcnga búlfestu. Mefc tilliti til hins fyrra atrifcis verfc jeg afc geta þess afc þú stjúrnin afceius g*ft æjer skriflegt umbufc sitt til afc bjúfca íslendingum ti! Outario upp á þá vanalegu kosti er háu gefur inuflutnigsmönnum, þá gaf hún mjer von um afc Isleudinguir. mnni verfca lijálpafc á einhvern hátt til afc taka land og byrja búskap, sem liúu iiú afc vfsu hefur neitafc afc gjöra, en sem samt kannske má vinna ennþá. Hifc skriflega nmbofc var afc fljtja Isleudiuga ó- keypis frá Quebec ti! Toronto og fíefca þá þar til þess búifc væri afc útvega þeiui atviuun mefc gúfcum launum og flytja þá til þess stafcar hvar viununa væri afc fá. Enn- fremur afc allir laudbúnafcaruieuu og vinuufúlk skvldi fá hiun svoefnda njbjlisstjrk ibauns) 6 dollara afc upptuefc, eptir 3. mánafca dvöl í fylkinu. þessi loforfc hefur stjúinin í laBninni uppfjltt öll, þvi þó Islendingar fái ekki hinn 6 doliara njbjllsstyrk lijer eptir 3. mánafca dvöl í fylkinn, þá hefnr stjúrnin ekki brngfcifc ioforfc sfn, þar efc styrknr þessi var borgafcnr fyrirfram af fulltrúum hennar á Englandi npp f fargjaid Islendinga. Ilinn 9 rdl. styrknr er Lambertssen sagfci menn fengjti til ferfcastyrks á sjer ekki stafc hjer. þessi 6 dollara styrkur er opt utbórgafcur fyrirfram upp f fargjaid enskra útflytjenda er til Ontario ætla, svo lög hafa ekki verifc brotin á Islendingiim eins og sumnm liggur vifc afc haida, og eptir sem brjef fulltrúa stjórnarinnar á Englandi sjna, heffci Allanfjelagifc annars aldrei sent gamla St. Patrick, svo Islendingar, þeir er komu f iianst efc var, sætuafc líkind- nm enn heima ef njbjlingastyrknrinn beffci ekki verifc útborgafcnr fyrirfram. Stjúmin útvegafci Isiendingnm öli- nm atvinnu í hanst vifc Victoria járnbrant, er verifc er afc byggja frá bænnm Lindsey, sem er um 60 mílnr í norfcanstnr frá Toronto, en frá Lindsey hingafc til Kin- mount eru 40 milur. Eiunig ljet hún byggja bjálkahús mönnum til íbúfcar fyrst um sinn, og þetta er meira en stjúrnin gjörir vanalega. Húsin vorn fjögnr, 2 af þeim eru 70 fet á lengd en 20 á breidd hvort nm sig, en hín 2 afc eins 35 fet á lengd en 20 á breidd. jian vorn byggfc á sama hátt og njbyggjar vanalega gjöra hús sfn nefnil. veggir blafcnir npp úr úhöggnom trjám, sem fyllt er á miili mefc mosa og Jeir, þökin úr borfcnm en planka- gúlf. Er Isiendingar vorn híngafc komnir reyndust hús- in únúg og of lág, svo í vifcbút vorn byggfc 2 hús, 35 fet á lengd og 20 á breidd hvert, og var lopt í öírn þeirra. Einnig vorn sett iopt í hin 2 stærstu húsin. 10 sufcnofnar voru lagfcir til mefc húsunnm til bráfcabyrgfcar, er ætlast var til afc landar kæmn sjer saman nm afc kaupa, og sem flestir ern seldír; stjórnin borgar flutning á þeim hingafc, svo þeir ern mefc innkanpsverfci. Lffifc var mörgnm Islendingum erfltt fyrst eptir afc þeir koinn hingafc til Kinmonnt, sem afc mikln loyti or- sakafcist af lasleilia í fólkinu. þegar þafc kom á land ( Qnebec vorn nokkrir Iasnir af magaveiki, er orsakafci bæfcl nppköst og nifcurgang ; þessi kvilli virtist afc grípa fleirt á leifcinni til Toronto. Margir vorn iasnir af honnm mefcan þeir dvöldn í Toronto, og virtist lítifc batna þú læknir væri á hverjom degi afc skofca hina sjúknogsenda þeim mefcöl. Islendingar voru fluttir hingafc í tveiniur búpum; hinn fyrri fúr frá Toronto hinn 9. oktúber en sá sífcari þann 12. Yegalengdin frá Toronto til Kinmonnt er 102 mílnr euskar, og er farifc 88 mílur í norfcaustnr mefc Toronto & Nippissing Járnvegi til bæjar er liggnr vifc enda þessa vcgar og nefnist Cobaconk. þafcan ern 14 mílnr til Kinmonnt, ejj fara verfcnr mefc hestavögnum. Til afc komast til Kinmount samdægurs nrfcurn vifc afc fara frá Toronto ki. 8 nm morguuinn og komumst tii Ca- bacouk litla eptir mifcjan dag. J>ar höffcu allir mifcdegis- verfc, og afc þvf búnu var farifc afc koma kvennfúlki, krökk- nm og hinu naufcsyulegasta af farangrinum á hestavagn- ana er vorti fyrirfram umbefcnir þangafc, Allt haffci gengifc vel mefc landa alit til þessa, afc undanteknu þvf, afc þeir vorn ekki sem lifclegastir, er þeir áttn afc fara afc ferfcast mefc gufuafli £ Quebec í fyrsta sinn, en er til hestavagn- anna kom, þá fúr heldur afc gráua leiknrinn. Svo var til ætlast afc allir karlmenn er frfskir værn gengjn þess- ar 14 mílur, en hitt allt keyrfci, en þeir frískustu urfcn fyrstir afc komast á vagnana, svo tfmí eyddist talsvert þarefc aptur varfc afc stauza vagnana og reka menn ofan en klafca aptur mefc krakka og kveunfólk. Jiafc var því komifc undir rökknr er af stafc ,varfc komist, 6vo mikinn hlnta vegarius varfc afc fara í myrkri, scm var freuiur úskemmti- legt, þarefc hann var úsljettur og biautur af riguingum. Jiegar fyrri húpnrinu fúr frá Cabaconk til Kínmouut var gott vefcnr og hljtt um kveidifc, en þegar sá seinni fúr kittist svo iila á, afc þafc var hinn kaidasti dagnr í okt- úber; kvennfúlki og börnnm varfc þvf bjsna kalt á vögn- unum, og mun þafc hafa átt nokkurn þátt í nngbarua- daufca þeim er átti sjer stafc eptir afc til Kinmount var komifc. Tvö urigbörn dún í Toronto og eitt á leifcinnt þafcan tii Cobaconk, en eitt var skilifc þar eptir veikt mefc múfcnr þess; þafc barn dú nokkrnm dögurn sífcar. Eptir afc til Kinmouut kom dúu 12 börn og 1 stúlka á 17. ári. Hjer er afc vísu lækuir, en hauu er læknisþnrfl sjálfur, þvf wliiskey er nærri búifc afc drepa liann. þafc skipti þvf nokkruni tíuia áfcur gúfcur lækuir kom, sem jirnbrantar- fjelagifc fjekk upp á sinn kostnafc. Eptir afc búifc vár afc brúka mcfcöl bans nm stund, fór fúlkinn smátt og smátt afc skána, jafnvel þútt enn eldi eptir af magaveiki f snm- um. Álit lækria bjer er afc lasleiki þessi hafl mest or- sakast af breytingu á loptslagi, fæfci og vatni. Læknir iiokkur frá Liudsey, er fengin var fyrst afc ransaka heil- brigfcisástandifc, gaf þá skjrslu afc allir heffcu sjkst af einnm efca fleiri persúnum á skipiun. Hvafc sem nm þetta er, þá er víst afc lasieiki þessi olli inönnum mikils tjón8 á jmsan hátt. Agent stjúrnarinnar var falifc & hendur afc senija vifc formann járnbrautarfjelagsins nm afc láta Islendinga hafa vinnn í allan vetur, og for- mafcuriun Ijsti því yflr vifc Islendinga sjálfa, er hann kom hingafc, afc þcir skyldu hafa vinnu í allan vetur-og allt snmar, ef þeir vildu, samt afc launin yrfcu l dollar á dag £ vetnr en afc öllum líkiiidum l1/* dollar í snmar. Nú þegar til verks var tekifc, seiu var hinn 12. oktúber, vorn rnargir lasnir svo þeir þoldu ekki vinuu nema dag og dag f senn, og líka voru uukkrir afc búa nm sig til

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.