Norðanfari


Norðanfari - 16.06.1875, Blaðsíða 1

Norðanfari - 16.06.1875, Blaðsíða 1
Sendtir kaupendum hjer d landi kuntnada rlaust; vei d drg. 30 arkir 3 krónnr, rinstrik nr. 16 a uraj sölulaun 1. hvert. I0RÐMMM. Auglýsingar eru teknar {IJatt td fyrir % aura hver lina, Viduukablöd eru prentud á kontnad hlutadeigenda. £-2. Alt. RÖDD FRA ALMENNINGI. *Ekki Dvínar eplir þann daufia® , sagfi Ilúnvetningurinn, efa hver þaf var hjerna fyr» ir 8kömmu, sem átti greinina í Norfanfara og sem haffci þann tilgang oz augnamiti aí) telja menn frá Ameríkuferbunum , sem margir bæfi nyri'ra og eystra ieggja mikib kappá, og svo hefir kvebib rammt af því, at jafovel hann Sig= mundur Maithiasson hefir fundií) hjá sjer köII- nn til af gjörast nokkurskonar framsögumatur allra þeirra, bæti á Auslurlandi o» annarsstab- ar, sem hafa ýmugusl á vesiurfertum og telja mönnum Irú um, af þab sje lands og iýfatöp- un og tjún af) fara þangaf, og hdta at npp- segja biafinu Noitanfara og höfondi hans upp alla vizt i húsum sínum og hjörtum, ef hann hafi þvílíka háskasanilega villulærdóma met- fertis eptirieifis Vjer höfum og heyrt, ab svo sem til framhalds þessari rætu, bæjfi Húnvetn- ingsins og Sigmundar iiafi sumstafar verif) haldn- ar all-langar tölur á þjóbháiíbarfundum í sum- ar er leib, í þessa áttina þó þær hafi enn ekki komib til prentunar f blcibin. Hafa þeir sem glíkar tölur hafa haldib fært þab sem röksemd eba ástæbu fyrir meiningu sinni, hversu ómann- legt og heimskulegt þab væri, ab vera nú ab flytja sig burtu af sinni elskubu fósturjörfu, þegar ekki einasta robabi fyrir liinum fagra frelsisdegi, heldur væri mí frelsissólin sjálf { Mliim sínum bjartleik runnin upp yfir land vort á þjóbhátíbarmorgninum, þar semfyrir allra aug- um lægi nú opin stjórnarskráin nýja í ölluin sínum Ijóma, sem fljótt mundi lækna öii sár hins íslenzka þjóbarlíkama og skapa nýja og betri tíma. f>eir leiddu mönnum fyrir sjónir, ab nú væri kominn sá rjetti og sanni vonar og glebi tími fyrir oss Isiendingum, ab konungur- inn sjálfur væri nú kominn upp hingab til landsins til ab njóta glebi af því, ab sjá glefi- bragbib á andlitum Islendinga, og jafnvel ab hann, í sínu frjálsa fullveldi þyrfti ekki annab en segja eins og skaparinn forbum: „Verbi ljós og þá varb Ijós, þ, e., verbi frelsi, og þá mundi frelsib koma af sjálfu sjer. Vib þessa frelsis- 02 föburlandsástar drauma voru menn ab skemmta sjer á þjóbhátíbinni hver vib annan. Öll frelsiskvæbi voru sungin sem menn mundu, og hver sem haldinn var hagmæltur var feng- inn til ab yrkja ný frelslskvæbi og þetla fram- cptir götunum. Nú er þjóbhátíbin fyrir nokkru daub, þ. e. hætt eba umlibin, en samt koma þó allajafna í blöbunum, bæ?i ab norban og sunn- an sngurnar um þjóbliátíbina, sem haldin hefir verib meb mikilli dýrb og vegsemd, nú í þess- um, nú í hinum stabnum, um alla þá vibhöín sem þar hcfir verib á gangi; minnin sem þar hafa verib drukkin , ræburnar sem þar hafa verib haldnar, og söngvana sem þar hafa verib sungnir, ab ógleymdum öllum heilstrengingun- um bæti um gufuskipib og ýmislegt annab. Jiegar jeg sje þelta allajarna í blöbunum, þá verbur mjer þab til ab laka undir meb Húti- vetningnum, þó um annab efni sje: Ekki dvín- ar enn eptir þann dauba. Jeg er fyrir löngu búinn ab fá nóg og ofmikib af þessu þjóbhá- tíbarglamri. og liggur mjer þvf vib ab segja ebur liugsa líkt og maburinn í veizlunni, sem búinn var ab drekka ofmikib og farib ab verba óglatt af ölinu: „Tarna er mikil ótæiis veizla“! I þessi óbeit á öllu þessu þjótháiíbar- og frelsisglamri, fer því meir í vöxt lijá mjer, sem jeg hinsveg- ar verb var vib þab í blöbum vorum, ab blaba- nriennirnir sjálfir sýnast fortaka þab, ab hin blíba fielsissól sjc enn þá upprunnin yfir oss. þeir AKDREYRI 16 JÚNl 1875 segja þar á móti, ab vjer höfum aldrei þurft á meira fylgi og eindrægni ab halda, heldur en ein- mitt nú, ab atjórnarskráin nýja sje hvorki heilt nje hálft, og ab enginn skuli fmynda sjer ab Ðan- ir veiti oss meira frelsi heldur en þab, sem þeir geta ekki hjá komist og margt annab fleira í þessa átt. Og vfst er um þab, ab stjórnarskrá- in nýja ber þab sjálf meb sjer, ab oss eru þar fyrirhugnb talsverb útgjöld fram yfir þau sera enn eru komin. þó ekki væri annab en leng- ing þingtímans og fjölgun þingmannanna, þá er hægt ab sjá, ab ekki mun eiga ab lenda vib þab sem komib er meb útgjöldin og ætla jeg þó og margir meb mjer , ab varla sje rábiegt ab bæta á þab, sem komib er. þegar jeg nú yfir- vega allt þetta, sem alls ekki eru neinar ýkjur, þá get jeg ekki varist þvf, ab hugsa mebsjálf- um mjer, þegar jeg ætíb fæ nýjar og nýjar þjóbhátíbarhaldssngur ab lesa í blöbunum, ætli nú sje ekki komib nóg af þessum dýrbarsögum, um þjóbhálíbar hringfandann og af frelsislof- dýrbinni og föburlandselsku látunum, mundi nú ekki vera bezt ab hætta ab bera meira afþess- ari gloríá á borb fyrir alþýbu lengor, sem ekki er til annars en ab sýna henni , ab allir þeir, sem þessa lofdýrb hafa látib ganga sjeu annab hvort meb öllu blindir, og hafi aldrei lokib upp augunum til ab læra ab þekkja teikn tímanna, eba þá ab öbrum kosti miklir skjallarar sem hafa getab aubsýnt sig til ab hrósa því fyrir öfrum, sem þeir fyrirlitu þó sjálfir í huga sfnum. þab vantar ekki, ab allir þeir á mebal al- mennings á Islandi, sem nokkub hugsa um á- stand vort, finni til þcss, ab stjórnin hefir þeg- ar lagt meiri byrbi á land þetla í útgjöldum og álögum en á því hefir legib nokkru sinni ábur allt frá byggingu þess, og í sannleika þykir flestum, sem ekki blási byrlega fyrir frelsinu, sem ætib er haft á vörnnum, þegar segja má þab meb sannt , strax þegar frelsis dagurinn upp rann, þá jukust álögurnar á alþýbunni og þær sýnast allajafna ab fara vaxandi ’eptir þvf sem frelsissólin hækkar á himni Islendinga, en sje þetta satt, hver ástæba var þá til ab f^lla huga manna meb fölsUum vonum á þjóbháifb- arfundunum! f>ab er ekki efunarmál ab fleslir eigna þetta stjórninni, en hitt athuga máske færri, ab margir af þeim þjóbkjörnu, sem set- ib hafa á hinu fyrrverandi allþingi og átt ab vera formælendur þjóbar sinnar, hafa töluvert hjálpab til ab auka álögur á almenningi, þó þeir þykist vera frelsis og framfara menn meb sín- um hvíldarlausu bollaleggingum, bónum og upp- ástungum. Til ab sannfærast um þab þarf ekki annab en, ab líta í tíbindi hina undanförnu ai- þinga, þar reka menn sig á, ab rnikill hluti bæbi þingtímans og þingtibindanna er uppfyllt- ur af sífeldum og hvíldarlausum bónum og ósk- um, því nær um alla hluti, einkum um skóla Og stofnanir því nær til alls, s. s. læknaskóla, lagaskóla, sjómannskóla, búnalarskóla, fyrir- myndarbú, kvennaskóla, hafnargjörbir, brýr yfir stórvötn, steinhúsbygging á þingvölltim handa alþingi , jafnvel um fjárframlag til ab prenta aptur alþingistíbindin gömlu og abrar enn ú- merkari, sem oflangt yrfi upp ab telja. Sumt af ómerkilegustu bónunum hefir þingib ab visu fellt, um abrar hefir stjúrnin neitab, en tölu- verbur hluti þeirra hefir þó hlotib hennar allra mildilegast samþykki. og hefir þá þingibjafnan fengib þab ætlunarverk, ab leggja rábin á hvab- an fje þab skyldi taka, sem þar til þyrfli og M 3T.-38. 5 þá hefir niburstaban optast orbib, iandsins al- menna ruslakista jafnabarsjóbirnir, sem í raun og veru er þab sama, sem vasi almennings. þessar bollaleggingar hinna þjóbkjörnu þing- manna ganga hjer um bil, jöfnum höndum í Tíbindunum eba samsíba auknum embættislaun- um og stofnun nýrra embætta frá stjórnarinnar hendi ; og núna íyrir skömmu kom tugthúsib mikia ( Reykjavík, ásatnt öllum amlstugthúsun- um einnig á þennan sama sjób, eba þessa sömu sjóbi, og segja blöbin oss ab hin mikla mób- urstofnun allra amtsklefanna hafi kostab yfir 23,000 dali. þab hafa þegar all margir kastaö þeirri spurning fram, til hvers ab tugthúsin öll á Is- landi hafi verib gjörb svo stórkostleg, þar sem þó eru fáir skálkar til og flest þeirra munu vcra ab kalla aub og tóm enn sem komib er. þab er ómögulcgt ab gefa þar uppá annab svar en þá sennilegu tilgátu , ab stjórnin voni ab tala afbrotamanna muni iieldur fara hjer vax- andi eptirleibis. Og þegar þessi stórkostlega stofnun er borin saman vib þá ásökun sem höfb er eptir einum manni, ab á Islandi sje sjaldgæft, ab finna þá hlýbni og virbingu fyrir lögum og stjórn, sem annarsstabar sje ibkub , þá er víst ekki rangt ályktab, ab öll tugthúsin miklu eigi ab kenna oss blinda hlýíni , ótta og undirgefni. Og óneitanlegt er þab, ab þau eru farin ab gjöra mörgum á mebal vor hina tilkomandi tíb geig- vænlega. þó er þab undir eins meining sumra, ab sá ótti muni enga abra verkun hafa á buga manna enn þá, sem hinn saui mabur niundi sízt æskja. En sleppum nú þessu, — þab er bezt ab halda sjer vib efnib. — Nú hefir stjórnin út- lenda þegar sagt oss, ab vjer fáum ekki meira frá sjer en komib er, og ætla jeg ab vfsu, ab raestum hlufa Islendinga megi hjerum bil standa á sama. hvort fengist hefbi tvöfalt eba þrefallt, eba alls ekki neitt — þess mundi líklega hafa sjeb álfka stab — þegar svona stendur nú á. ab margt af því umbebna er enn ófengib, og fleira nýtt í vændum, þá er þab aubsætt ab ekki verbur annarslabar ab leita framvegis, en í vasa þjóbarinnar, sem enginn sá er satt vill segja, getur þó sagt annab um, en ab hún þegarhafi nóg gjóld ab bera, og hversu fagurt sem menn prjedika um frelsissólina, sera nú sje ný upp- runnin, þá getur þó varla hjá því farib, a& mönnum detti í hug ab fyrir hana muni draga ský nokkurt, hvort sem menn hugsa til allra tugthúsanna*, sem nú þykir svo ómissandi a& koma hjer upp til ab geta rúmað miklu fleiri skálka og afbrotamenn, en enn þá eru hjer til, eba til lagabobanna, sem nú eru ab koma hvert á fætur öbru, svo sem þab er fyrirleggur sýslu- mönnunum ab ganga harbar eptir því en hing- abtil, ab ekki sje dregib undan í fjáruppsögn, ' *) þab er líklega ekki annab en giens, setn menn eru farnir ab liafa á spöbunum, ab sum- stabar i sveitunum í nánd vib amtstugthús'm, þurfi ekki meira en ab nefna „Tugthús“ til þess mönnum sje hótab ab fara f þab —þeirra synd á þá líklega ab vera synd á móti íslenzkunni. — Eii , þab er ekki heldur svo aubvelt a& finna gott íslenzkt orb í stabinn fyrir tugt- hús; betrunaihús sýnist að vera óbrúk- andi, en ab kalla þab ánaubar- eba þræl- dómshús mun ekki vera ieyfilegt, höfundunura finnst þab eblilegast, ab eins og stofnunin er dönsk, eins eigi Ifka. danska nafnib bezt við. — 77 —

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.