Norðanfari


Norðanfari - 16.06.1875, Blaðsíða 3

Norðanfari - 16.06.1875, Blaðsíða 3
79 —; p á sk a v i k a, er byrjar S páskadaginn, (er skóia- kennari II. Kr Friíriksson artlar ab vera vik- una fyrir páska, í nialfrælinni þeiiri íslenzku), Helgavika, er hefst á hvítasnnnudag, og gagndagavika cr Iiefst 5. sninndag eptir páska ; og m a r k a bu r í Re y k j a v ík í 3 daga 10. 11. og 12. maf, og aptur frá 27. septembr. til 2. októbr. í 6 daea, en þó var eigi von ab F. Magnússon, gæti þessara Reykjavíkur matk- aba í sínu almanaki, því þeir eiu eigi tilsettir fyrr en 1849. ab auglýsing Rósen'drns stiptamis- manns, og tilskipun lögstjórnarráfgjafans fyrst 10. júli 1848, og voru slíkir markátir allra fyrst haldnir í Reykjavík 1851; enda finnst eigi páskavika nje Ilelgavika talin í almanaki Jóns riddara fyrr en eptir 1862, en Einmánabarsam- koma eba Heitdagur Eyfiifcinga, er aldrei finnst f almanaki lierra Finns etalzrábs, er frá upp- bafi talin í almanaki Jóns, og bátir þeir telja jafnt Gang- eba gagndaginn eina, (er hjer á um aí> ræba) á 25 aprílsdag, óhrærandi; en gangdagaviku telur aíeins Jón (en aldrei Finnur). Síban jeg las ritgjörb Jón3 Gizurssonar um sibaskiptin, er pren!u& finnst me& frób- legum formála, og fræfcandi skýringum Jóns riddara, í 1. bindi af „8afni til sögu Islands“, útgefna af Bókmenntafjelaginu, og prentaba í Kaupmannahöfn 1856; og þab sem Eiríkur Jónsson ritabi í orbabók sinni vife nafnib „gagn- dag“ hef eg ætla&, a& hann mundi vera mi&- vikudaginn fyrir nppstigningardag, en ekki ó- hrærandi á 25. apríldag, eins og bá&ir þessir raun-fornfró&u rímmeistarar þó kenna; því í fyrijefri ritgjöi& sinni, ritar Jón Gizurarson á þessa lei& bis. 667. „A gagndaginn eina sem var mi&vikudaginn fyrir uppstigningardag, var haft þa& embætti er aldrei var haft endr- arnær, var þá gengib kringum túngar&a, fyrst frá kirkjudyrum, í þá átt sem mi&s morgtins átt er, svo um kring allt í náttmálaátt, þa&an rjettaýnis til kirkju aptur, var bori& vígt vatn undan, og upphaldsstika, en í engum var prest- ur messuklæíuin, utan litlar stólur á hálsi, og bera handbók síria; stó& sinn kross í hverri átt á túngörfum, í mi&smorguns, dagmála, iiá- degis, mi&múnda, nóns mi&aptans og náttmála- sta&, ekki var þá sungife utan þa& sem prestur las sjálfur, cn allt fólki& gekk me& honum; og þetta var gjört á liverju byggfu bóli, þó prest- nr væri ekki, því prestur bauf hann, og skip- a&i fólki surinudaginn fyrir svo a& gjöra, og lesa sín fræ&i og bænir sem þa& kynni, og befala sig Gu&i“. I Eiríks orfabók finnst þatinig rita&: „Gang- „dagur og gagndagnr, a) f s. g. gangdagurinn eini, „den 25. apríl — b) í pl. gangdagar el. gagn- „dagar, Ðagen för Kristi Himmelfartsdag med „8de foregaaende Dage for hvilke Dage særegne „Bönner' og Processiuner vare besiemie) Litanie- „Dage; gangdaea vika Himmelfarts Ugen“. Svonaer orfrjett þetta í Eiriks ortabók. þannig ber þeim Jóni Gizurssyni og Eiríki saman, urn a& gangdagurinn eini sje dagurinn fyrir uppstign- ingardag, en þá getur hann ekki heldur bori& uppá 25. apríl, því uppstigningardagur ber sitt ári& á hvern mána&ardag, og getur þa& muna& bvo miklu a& á sumarpáskum er 25. apríl 2. dagnr páska, en gangdagurinn eini : mi&viku- daginn fyrir uppsiigningardag 31.maí = 6 vik- ur af sumri, en í góu páskum, er 1 dagur a& eins milli 25. apríl og mitvikndagsins fyrir uppstigningar dag. Sömu meiningar og þeir Jón ogEiríkur finnst mjer Egeert Olafsson líka vera, þepar hann kve&ur svo í búna&arb. 20. versi : „Viti& þjer ekki a& vorir áar, vi& slíkt til kæti fundu rnargt, Gangdaga jurtir grænar bláar, gular og rau&ar kirkna skart“; þar um segir lrann f skýringargrein, a& þa& liafi veri& Bi&ur í þá daga, helzt á Vestfjörfcum, a& prý&a þá kirkjur me& ný sprottnum jurtuni og blómstr- um en þeirra er sjaldnast kostur hjer, á sum- armálutn, sem er um 25. apiíl; en öllu fremur fyrir uppstigningar dag scm opt er f 4 og 5 sumarviku, ef eigi eru góu páskar sem sjald- an er. þess má ug hjer geta er rita& finnst í Hovedberetning , fra det Nordiske Oldskrift Selskab, for Aarene 1825—6—7, bls. 37-8; hvar sagt er frá a& gamail Grænlendingur hefi 1823, fundif á ey&i eyju (Lyngis tóaisuch nefndri) 4 mílur nor&vestur frá Upernavík, fyrir norfcan 73 mæiistig; grjótvar&a og þar í lítin sljettan rúnastein sem sendur var hinu danska forn (fræ&a) gripa Museo í Kauprnannahöfn, er fengu Prófess. R. Rask, og Ðr. Gfsla Brinjúlfsson ti! afc lesa rúnirnar, og bar þeim saman um án þess liver vissi af öfcrum (því Gísla voru send- ar þær hjer til lands) a& þær segfcu þetta : „Ell- ingur Sighvatsson, og Bjarni þdr&arson ok índ- rifci Oddsson, latigardaginn fyrir gagndag hlóíu var&a þeunan 1136“. Embættismenn fjelagsins, og útgefendur þessarar Uoved beretningar , Major Abrabamsson, Próf. Finnur Magnússon, próf. K. Kr. Rafn, og fl. gera þar þessa skýrslu vi& gagndag: „Gagndag" er en Katolsk Festdag, eller Bededag, i April eller Mai Maaned, þessi or&, sýna a& þessir menn, hafa verifc sam- dóma um a& þessi gagndagur sje lieldur fyrir uppstigningardag, en 25. apríl, enda er eigi lieldur líklegt a& menn úr bygg& væri um sum- armál seztir a& á eyju þessari fyrir nor&an 7 3 mælistig Allt iijer tilfært virfcist sýna og sanna a& gangdagurinn eini, öllu heldur liljóli a& vera í gangdagavikunni, e&a uppstigningardagsviku, og a& bún dragi nafni& gangdagavika af hon- um og iiiniim 3 fyrridögum vikunnar en geti eigi átt sta& 25 apríl. A& Jón riddari sje allra manna færastur og fró&astur, í hvívetna er snertir sögu lands vors, a& fornu og nýju, heí ur liann á&ur sýnt og sannafc me& gildum rökutn og gó&um. eins og ertt rit bans, Om Islands stats- retslige Forhold (mót Etazrá&s I E. Larsens Skrift; Om Islands iiidtil værende statretslige Siil- ling, er of fáir þekkja, þó íslenzkab sje f Ný- um Fjelagsritum 12 ár, og uni lögsögumenn og lögmenn, í öfcru bindi af safni til sögu Is- lands, og svo margt ainafc fleira. Mjer lá því vi& a& æfla a& ver&a bró&ugur, e>r þóttist fund- i& bafa þessa yfirsjón (urn gangdaginn eina 25. apríl), í hans svo afbragfs fullkomna Almanaki ; en þá kom mjer í hog. a& ailiuga, hvafc sagt væri um gangdaginn eina, í Kristinna lagaþætti (a: Kristin rjetti forna þorláks og Ketills, lög- leiddum hjer 1123) prentu&um framan vi& Gtá- gás Vilh. Finsen (bls. 36), og kornst jeg þá a& raun um, a& þegar talifc er frá jólum hve margar nætur sjeu frá einni messu tii annarar, þá ber gangdaginn eina þar eptir beint á 25. dag aprílis, svo a& almanaks frumsmi&ir vorir: Finn- ur og Jón liafa alveg rjeit, a& setja hann á 25. aprílsdag; því í hinni su&rænu katólsku kirkju á Italiu; hvar þessi dagur mun fyrst hafa heilagur haldin verifc; mun optast á þann dag, hafa komin verifc, svo mikill jar&argró&i, a& hægt mundi a& finna og fá þar „gangdaga- jurtir, grænar bláar, gular og raufcar, kirknaskart“, (sem Eggert lýsir) til a& skreyta og prýfca kirkj- ur me&; og eins í þar nærri og kringumliggj- andi kristnum löndum. En svo þeir Jón Giz- ursson og Eiríkur og hinir er þeim fylgja, geti |ika haft satt og rjett a& mæla, þá vil jeg til- geta og ætla, a& þessi gangdagur eini er fyrst kom tipp sufcur í páfalöndum, jeg veit eigi hvafc snemrna, hafi sifcar, a& undirlagi bisk- upa, og erkibiskupa, hjer og í Noregi, vegna þess hve opt hjer og þar, var engin gró&nr komin á 25. apríl, verib færfur og fluttur á mi&viku- daginn fyrir uppstigningardag; en hve nær þessi uppstigningardags vika hafi fyrst verið nefnd gangdagavika, fæ jeg eigi iieldur sagt, fremur en liitt hvenær gangdagurinn eini á 25 apríl, væri fyrst lögtekinn í hinni katólsku kirkju. A& því er Jón Gizursson lýsir gangdags atfeili manna, vir&ist þessi dagur hjer á Nor&ur- löndum, hafa verifc mjög lfkur og ambarvale sacrum, e&a ambarvalio sacra su&ur f Italíu, og í Róm ; því þar var títt afc ganga me& krossa og merkjablæjur um akra og tún, og vígja þá og þau til a& bera fllótan ávöxt, því nafnifc: ambarvale og ambarvalia (Sacrificia) hygg jeg sltapafc af latínuorfcinu ambio: jeg umgiríi um- kringi, og arvum tún e&a rækta& slægjuiand, líka er Iiug8andi a& ambarvale, sje samsett af sögn- inni ambulo=jeg geng um, og arvutn, enda var&ar litlu hvort heldtir væri. En rjettara beld jeg a& nefna gangdag en gagndag, vegna göngulags þess, er þá tí&ka&ist, a& frásögn Jóns Gizurssonar, en eigi getur hann neitt — afc jeg rouni — livafc gert bafi veri& venjtt framar, bina 3 fyrstu daga þessarar gangdagaviku. Af því ýmsir — þó eigi allmargir — hafa sífcan bin íslenzku almanök komu á gang, spurt mig um bvafc væri gangdagurinn eini? e&a hvar af hann dragi nafn ? hefi jeg me& framanritufcum línuni leitast vi& a& eera nokkra skýrslu þarum ; og tek þó me& mestu þökkum, ef afcrir gera mjer betri grein þar á. Loks má gela þess, afc hinir heiínu Róm- verjar heldti sitt ambarvale sacrum, efca Ceres helgi, á þann hátt, 11. dag maí mán. afc grís- ufc gylta, var leidd þrisvar um tún eiganda; og sífcan fórnafc til lofs og dýr&ar ávaxtagy&junni, Ceresi, til árs og fri&ar, og rnætti vera a& þaö væri hinn fyrsti fornvfsir. til gangdagsins eina, í hinni katólsku kiikju; þvf Ceres ár-gró&adýs- in, var í viMika áliii og alhaldi í fornöld, su&- ur þar, eins og Freyr átgró&agu&inn hjer á Norfc- urlöndum. En þeir sem heldur kjósa, nafnifc „gagn- dag“, ættu afc láta rentu fylgja nafni hans nú, mefc afc halda þá fund, (eins og var Einmán- afcarsamkoma e&a heitdagur Eyfir&inga.) til aö stofna þá me& ráfci og dá&, eitthvafc, er til verulegs gagns og gófca ver&a mætti öldum og óbornum Islands sonum, á nú byrjafcri þúsundáraöld ætt- jar&ar vorrar, Eldgömlu Isafoldar. Jón Yngvaldsson. — Eins og auglýst var í 20 bfafci Norfcanfara þessa árs, iiófst sundkennsla á Sy&ra-Laugalandi 25. apríl og stófc yfir lil hins 15. maf e&a Ilvíta- sunnu. Voru nýsveinar 9 a& tölu, sem meira og minna nutu tilsagnar 1 sundfræf inni; þar efc kringumstæ&ur og a&rir óhentugleikar þeirra er a& þeim stó&u ekki leyffu þeim a& geta notib kennslutímans í fullum mæli. Líka sottu hinir eldri sundsveinar rækilega þangafc sjer til æf- ingar, og fór þeim vel fram, svo a& tala svein- anna varfc stundum frá 14 til 18 vi& siindstæfc- ifc. þ>á er þeim varfc á milli me& sundifc, æl&u þeir glímur og a&ra fimleika, og var þar tífcast glatt á hjalla. Sundpróf var haldi& 2. í hvíta- suunu í vi&urvist meira en 100 áhorfenda, og reyndu piltar þar kappsund, kafsund og a&ra sundfimi, var þafc all gó& skemmtun, og mátti kalla. a& þeim tækist vel prófifc. Svo vildi til, a& morgni þessa dags, a& ann- ar veggurinn er lijelt sundstæ&inu sprakk fram, og tæmdist þá vatnifc, en þótt þetta væru stór spjóll og töluver&ur erfi&leiki a& færa þa& í samtlag aptur, en lielgidagur yfirstandandi, var þó á lifugum hálfum kl. tíma búi& atveg aö bæta tjón þetta eptir fyrirsögn og vegleifcslu liins alkunna framkvæmdar- og atorkumanns Jóns bónda Olafssonar á Rifkellsstöfcum, og sanna&ist þar sem ætí&, a& „margar höndur vinna Ijett verk“. þegar binn öruggi vilji ræfc- ur sameiginnlegum athöfnum mamia. 'Jeg vll því enn, afcur jeg skilst vi& þetta mál, alvarlega vekja athygli manna á því, — einkum þeirra er sjósókn rækja — a& leggja meiri stund á þessa hina afargömlu þjó&frægu í- þrótt okkar, en verifc liefir hingafc til, og hlynna svo a& þessu fagra frækorni, sem legi& hefir i djúpum dau&advala nú um nokkrar aldir, a& þaö geti þióast hjá okkur, og borifc heillavæna á- vexti. Jeg þarf ekki hjer afc brýna fyrir inönnum nytsemi og naufcsyn sundsins, því þaö sjá allir sem sjá vilja, hve aufcvirfcilegt þafc er fyrir manninn, sem skynsama veru, aö standa á baki mállausum skepnum í þessu efni , auk þess, sem sundifc eykur þor og áræfci , styrkir og æfir taugakeififc, þá er þafc svo fögur og skemmtileg íþrótt, og svo eirikar sarnbo&in ís- ienzku þjóferni, a& hún ætti a& vera almenn hjá okkur, og þa& því lieldur setn nú eru þeg- ar farnar a& kvikna all miklar framfara hreif- ingar í þjó&líkama vorum. Vjer getunr a& vísu ekki miklu afkastufc; en ef.eindregin sambeldni og hinn járnefldi vilji, — sem er lffs- og a&- dráttarafl allra mannlegra fyriitækja og fram- fara, — festir fastar raitur lijá okkur, þá ry&j- um vjer fleúnm. tálmunum úr vegi. Jeg hefi nú í 3 vor fcngist viö sundkennslu á sama sta&, — eptir tilbvötum og forstöfcu Jóns bónda á Rifkellsstöfcum, sem mestann og bestann þátt á í athöfn þessari, og á víst sannarlega verfcugt iof skilifc fyrir frammi- 8tö&u sína, — og er jeg nú búinn a& kenna 8und meir en 30 piltum, og mun enn, ef jeg liti, leitast vi& a& auka og útbreifca íþrótt þessa eptir sem ntjer endist heilsa og kraptar til. En þessi vifcleitni mín, og þeirra sem a& því standa, lilýtur a& falla um sjálfa sig, ef a& þjer hin uppvaxatidi kynsló&l leggist ekki á eitt meö okkur afc nema sundíþrótiina; og því skora jeg á yfctir, afc þjer sýniö yfcur afc vera verfcuga nifcja hiuna frægu forfefra f þessari grein, um leifc og jeg óska y&ur allra mcnntunar framfara í þarfir hinni eldgömlu Isafold. Jónas Jónsson. ÚR BRJEFI FR.4 AMERIKU. (Nifcurlag). þ>etta hjálpar oss því hjer til afc geta bjarg- afc oss sjálfum fiemur en vífcast itvar annar- slafcar, setn ekki er hægt afc fá vinnu og vinnu- latin á þessu tímabili; og þvi sí&ur aö menn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.