Norðanfari


Norðanfari - 13.11.1875, Blaðsíða 3

Norðanfari - 13.11.1875, Blaðsíða 3
— 91 — Fáein orð um luisagjörð. (Niðurlag). Yeggir hússins eru að utan- ináli 15 álnir á lengd, en lmsið á breidd 9 ál, þeír eru 33/4 al. á liæð frá jörðu og standa á grjót grundvelli, sem tekin er nið- ur á aur, veggirnir eru að neðan ls/4 al, á J>ykkt, eu að tífan lx/4 al., lóðrjettir að inn- an og allar holur fylltar með steinmöl og samaneltum smiðjumó og sandi, að utan og ofaná með cementi, en að innan með kalki. 3 gluggakistur eru af plönkum, hver 1V2 al. á hæð, hlaðnar inn í veggi hússins, með venjulegri liæð frá gólfi og sterk gluggatrje pvert yfir. Veggirnir eru á liæð undir hita 3 V4 aL, en lang- eða lausholtin liggja á innrí brúnum veggjanna, og felld par niður í cement, hvílir par á sperrur og pak hússins, sem er með langböndum og tjargaðri reisi- fjöl; pil er fyrir stafni, og 3 gluggakistur á pakinu af pykku trje með tjörupappi að ut- an. þakið er vinkilreist; utan á reisifjölina eru lagðar punnar hellur, sem felldar eru saman með múrlími, utan 4 hellupakið er lagt víðartróð, pá pykkt pak af lótorfi ? og pví næst punn sendin snidda,, en yzt reisi- fjöl negld á langbönd á pakinu, sem nær út yfir ytri brúnir 4 veggjunum. Yfir pvert húsið er sterkur skábindingur frá gólfi til mænis, er skiptir húsinu í 4 liólf, sem allt er piljað innan og pilin nelgd á hæla, sem ■hlaðnir eru fastír í veggina, jafnöðum og peir eru hlaðnir. Milli pils og veggja eru 3 pumlungar, og er pað bil fast tróðað. Gluggar allir eru tvöfaldir og svo lagaðir að ljuka má peim upp. Að ínnan er húsið málað, en að utan tjargað. — |>areð jeg hefi nú ekkert sparað til af pví, sem jeg hjelt að húsið gjörði traustara og endingar- betra, má nærri geta, að pað liefir kostað mikið, og sem litið dæmi par upp á get jeg pess, að pegar búið var að hálfhlaða vegg- ina, numdi grjót pað, sem pá varð að út- vega upp 4 nýtt, 8 hundruð liestum, auk pess sem fiytja purfti af smiðjumó og sandi m. fl. erfiðismunum, sem jeg ætla ekki að lýsa nákvæmar, og heldur ekki sjá eptir ' pessari fyrirhöfn eða kostnaði., aðeins geti húsið orðið endingargott, sem jeg vona og margir ætla. Um pað get jeg og borið, að pað hefir aðra kosti, pá er íbúðarhús purfa að hafa, t. a, m. verður lítið vart í pví ut- anfrá af mun hita og kulda og heldur ekki livassviðra, pví að pað er hlýtt, bjart og rúmgott. I húsinu hefi jeg ofn, enda er pað nauðsynlegt í hvcrju íbúðarliúsi, til að bæta loptið, auka purkinn og við halda prifnaði. Jeg vona nú af pví sem að framan er sagt, að flestum verði pað ljóst hvernig jeg hefi hugsað mjer bygging húsa yfir höfuð, pó jeg ekki hafi tekið livað eina nákvæm- lega fram, pví ef slíkt ætti að gjöra, pá hefði ritgjörð pessi orðið talsvert lengri en hún nú er. Líklega verða nú einhverjir til að lá mjer, að jeg skuli liafa kostað svo miklu til, par sem jeg búi á leigujörð, (sjer í lagi væri peim ljóst pað vanpakklæti, sem jeg fæ í staðinn hjá jarðeigandanum að Svína- skála). Bn pó pað sje eigi alveg ástæðu- laust, á meðan sá byggingarmáti við helst sem nú er, verð jeg að hafa pá skoðun, er jeg að framan drap á, að pví að eins verði nokkru framgengt í pessu, sem hverju öðru, er til framfara heyrir, að maður leggi sjálf- nr höndina á verkið og stuðli til pess, að ípað verði Öðrum tíl gagns og upphvatnipg- ar ef unnt er; jeg mun pví jafnt eptir sem áður halda áfram tilraunum mínum í pessa stefnu, Jeg vona að enginn taki svo orð mín, að jeg pykist hafa fundið pá einu og ’rjettu aðferð í byggingu húsa; hún verður gafnan að nokkru leyti, að vera háð, bæði landslagi, veðuráttufari, sem venjulegast er í sveit liverri, og mörgu öðru; og jeg játa pað enn sem fyrri, að petta er að eins til- raun og frumsmíð, er allatíð má búast við, að maðnr við reynsluna á eptir, sjái eitt- livað athugavert víð og sem breyta purfi. Jeg enda pví pessar fáu athugasemdir mín- ar, með peirri ósk og von, að hinir ókomnu tímar sanni pað, að vjer sem byggjum petta risavaxna, grítta og klettótta snæland, en sem pó í mörgu tilliti er byggilegt, unum eigi við pað hjeðanaf. að búa sem í holturn og haugum, heldur að dæmi peirra feðra vorra, sem bezt hafa húsað bæi sína hjer á landi, byggjum ofanjarðar traust, rúmgóð og endingargóð hús af grjóti og timbri, hvar lífi og lieilsu manna sje borgnara en í raka- og moldarkofúnum, sem allt of víða eru enn. Jónas Símonarson. Nokknr orö um kvennaskólami í Reykjavík. Mikið ræða peir blaðamennirnir i Rv. um kvennaslcóla-stofnanina, og er pað líka að vonum pví, hver hefir meira gagn af pví- líkri stofnan en sjálfir peir (Reykjavikur- búar)? og er líklegt að mexln sjái hvaða hagnað sumir liverjir hafa af pessu, pví margur hver lifir einmitt á pví í Reykjavík, sem peir fá fyrir að selja fæði handa skóla- piltum, en hvað er pað hjá pví ef kvenna- skólinn kæmist 4 — sama verður sjálfsagt meðgjöfin 150 rd. um 9 mánuði — pví pá geta peir einnig sparað sjer vinnukonur ef peim sýnist svo. En pað er líklegra að peir fái vai'la glapið svo sjónir fyrir mönnum í pessu tilliti, pví hver vill vinna pað til að gjalda slíkt gjald í 3 ár hvert eptir annað og geta svo ekki notað pær pegar lieím kemur til neinna algengra verka, hver getur líka ætlast til að, pær pá orðnar fínar dömur útskrifaðar úr Reyjavík sjálfrí, gangi að sín- um fyrri verkum heima fyrir? Svo er pað einnig að jeg efast um, að pær læri nauðsyn- legra i pessum tilvonandí skóla en víðast heima fyrir; pví pó pær læri máske ekki mörg túngumál svo sem, frakknesku, eng- eisku eða pýðversku, pá má virðast, að pær geti allteins staðið í stöðu sinni fyrir pví, sem' konur. og ekki síður. En hver ætlar að kenna búskap í Reykjavík? — eða kann ske ekki eigi að gefa honum gaum —, sem varla nokkur af peim mörgu konum, sem bjóða sig til kennslu pessarar, hefir pekkt á æfi sinni og vita pessvegna hvorki upp nje niður i pví efní, og er von að slíkt fái eígi góðar undirtektir hjá almenningi, sem svo heimskulega er áformað. Jeg ætla mjer nú eigi að fara lengra út í petta efni, en lofa hverjum og ein- um að hafa sína meiníng um pessa stofnan, sem ekki getur átt sjer stað hjer á landi með pvílíkum kjörum og 4 pvílíkum stað. jpessar fáu línur bið jeg yður lierra rit- stjóri að taka í heiðrað blað yðar, til að sýna að eigi allir eru blindaðir af fagurgala forstöðumannanna. Un myope. Bending. Yjer höfum snöggvast litið yfir fjárhagsáætlun alpingis fyrir árið 1876 —77, og sjáum vjerpar, að pingið hefirhaldið föstum launum tveggja lögreglupjóna á á- ætluninni, prátt fyrir pað pótt oss sýnist sem fleirum, að laun pcirra hefðu átt að falla í burtu af henni, pví peir eru einung- is fyrir Reykjavik, en eigi landið og til hvers eru peir pá launaðir af landssjóðn- um? En vjer vonum að laun pei-rra verði numin burtu á næsta píngí, og Reykjavík fái sjálf að annast pjóna sína, annars er hætt við að aðrir kaupstaðarbúar í landinu muni senda bænarskrár inn til næsta alping- is, að fá lögreglupjóna hver hjá sjer, laun- aða af landsins sjóði, sem er mjög eðlilegt eptir pví. Bending pessa vonum vjer að pingmenn taki til greina næsta sinn við fjárhagsáætlunina. : 36. (Aðsent). I „Árriti prestaskólans11 Rv. 1850, er prentuð „skýrsla um ástand presta- skólans“, og aptur sjerstaklega í Reykjavík 1855, en síðan hefir eigi sjeðst nein sjerstök skýrsla um hann á prenti í 20 ár, sém pð reyndar sýnist boðið í „reglugjörð fyrir hann“ af 30. júlí 1850, 11. gr. Ossfinnst pað éiga eins vel við, að almenningi sje gefin skýrsla um efni hans og ástand, eins og lærðaskól- ans, pví bæði er pað rjett og undir eins fróðlegt. Vjer vonum pví, að pað dragist eigi lengur og styrkur fáist til pess af opin- beru fje landsins. Rnb. Df. Úr brjefi af Suöurlandi 21. okt. 1875. „Sumar petta sem nú er að enda hefir mátt heita hagstætt á suðurlandi, vorið var nokkuð kalt og gróðurlítið og grasbrestur í meira lagi, en nýting á heyjum var allgóð og optast hirt eptir hendinni, opt voru pok- ur með mollum og sjaldan skarpir perrar, liita dagar fáir, að frá töldum 23—24, í júní er hitinn var mestur 16°, 17. júlí 17° og 29. —30. ág. 15—16°. 20. ágúst gjörði norðan kólgu, með hreti til fjalla svo snjóaði á pau, og pann 19. varð vart öskufalls í Árnessýslu. Rigningar voru aldrei miklar fyrr enn dag- ana frá 25—27. sept. var mikið úrfelli, biðu svo nokkrir dagar með hægviðri par til að kom norðanátt 6. p. m. sem gekk í versta norðan garð með snjó og frosti 8. s. m., var frostið pá 6° til sjávar niður, en snjóhrið gjörði svo mikla að fannir komu til fjalla og alhvítt v'arð í byggð, og mun fje hafa fennt við fjallgarða. Hinn 10. var landnorð- an stormur og bleytubilur og norðan kólga hinn 11., eptir pað batnaði veðuráttan og hefir síðan verið styllt veður, fagurt og með hægu næturfrosti. I gær og í dag er sunn- an mari með hægri úrkomu. 1 sumar liefir verið hið mesta aflaleysi, en núna um tíma hefir pað lieldur verið líflegra, af porski og ísu. I meira lagi hefir verið rekið fje til skurðar í verzlunarstaði, hefir pað reynst öllu betur á mör enn hold. Yerðlag kaupmanna (í Rvík) á pví hefir verið pannig: Kjöt 12—14 aura á pví sem eigí hefir náð 45 pd., en úr pví 16—18 aura, mör 29 aura, pundið í gærum 33 aura, og hvít haustull hjá sum- um kaupmönnum 65 aura pd. aður en póst- skíp kom, en eptir pað 60 aura. í flestum fjárrjettum í Borgarfjarðar- Kjósar- og G-ullbringusýslu, hafa fundizt kindur með kláðavotti, og verið pegar skorn- ar, vorii skoðunarmenn til staðar ásamt lög- reglustjóra. En eigi er getið, að liinn út- lærði dýralæknir hafi verið við pær skoðanir, sem pó er launaður af landssjóði, heldur fengið að liýrast heima, pykir sumum petta lýsa eigi miklu trausti á lærdómi hans og pekkingu. Jón landritari hefir verið settur sýslu- maður til að útrýma fjárkláðanum á stöðv- um hans, pykir hann hafa gengið sköruglega fram í pví, hvað sem „íslendingur“ segir, og eigi er sagt hann hafi tekið hærri dag- laun en 3 krónur, fyrir sig, hest og annan kostnað, og pykír pað einsdæmi af embætt- ismanni á pessum dögum. Tveir mormónar, jpórður og Samúel, ættaðir úr Yestmannaeyjum? en hafa verið fyrir vestan haf og tekið mormónatrú, komu upp í sumar, líklegast til að umvenda lönd- um sínum, hafa peir flakkað úr eyjunum

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.