Norðanfari


Norðanfari - 10.12.1875, Blaðsíða 4

Norðanfari - 10.12.1875, Blaðsíða 4
lögreglustjóra segja, að nú sem stæði, væru engin lög til viðvíkjandi útílutntningi, og ef svo er, sem líkast mun vera, mun pá Norð- lingur vilja láta lögreglustjórana beita peim lögum, sem enn eru ekki gengin úr burðar- liðnum, eða vill hann láta pá berjast móti Vesturförum með ofríki á engum lögum }>yggðu, gott livort sem er. Að endingu lyktar Norðlingur skýrslu sina, mjer finnst með einhverskonar dauð- anskvíða yfir peim agenta niðurrigningi, er hann o daHbræður hans eigi að mæta, og ór’ á honum og peim peirrar hamingju, d niðurrigningur teppi ekki svo and- ,)t lians og peirra að peim sje við búið; en hafi forsjónin fyrirhugað peim mikin mæðudag, mun hennar ákvörð- un ganga fyrir heillaóskum mínum, og má jeg ekki við pví gjöra. |>að kveður annars allmikið að pví, hvaða óvild ýmsir menn hafa á vesturförum landa sinna, einkum sumir embættis- og óðalsmenn; enn pegar maður atliugar pað efni, er pað skiljanlegt, pví margur er sá maður, sem pykist eiga fáa gcmlinga, að honum fellur pungt að missa af peim undan rúningi. Enn peir skyldu góðu herrar gæta pess, í viðskiptum við bræður sína, hvað rjott og jöfnuður er og fjölga ckki burtfýsisástæðum poirra með óbilgjörnum fjárkröfum og tollatökum, hvorki beinlínis nje óbeinlinis, pví að pessu hefir pótt kveða helzt til mikið á næstliðinni tíð, og pykir eigi liorfa til batnaðar í framtíð- inni, pví lítið treystir almenningur en pálöggj.- pingi voru til verulegra lagabóta einkum hvað snertir fátæka alpýðu, eptir pví sýnis- horni sem fram er komið, og menn hafa heyrt eður sjoð. Mjer finnst pví mjög lík- legt, að ýmsum leiguliðum oglausum mönn- um, sýnist helzta ráð, að hafa sig burt úr landi meðan kostnr er á. Ritað í Eyjafirði 30. nóv, 1875. Jóli. St. Úr Brjeíi til ritstjóra „Norðanfara“. — ,,J>ó eigi megi heita fátt um ferðir, um pessar mundir, pá ber pó í rauninni fátt til tíðinda. Einungis eitt smá-atriði ísögu landsins, hefir lítið eitt vakið eptirtekt vora, hjer í sveitinni. Ritstjóri Norðlings hefir, sem sje, sent hingað nokkrum kaupendum blaðsins, ofurlaglegt „privatbrjef“ prent- að, sem eigi virðist mjög ófróðlegt. Brjefið lýsir allrækilega hinni frægu forstöðu er hann veitir, og ætlar að veita, prentsmiðju Norður- og Austur-umdæmisins. Hin sak- lausa einfeldni skín út úr hverri línu brjef- tötursins, og um viljann sem í veikum er máttugur á víst að lesa í milli línanna. J>að er allmerkilegt, livað aumíngjamannin- um }■ efir skörulega tekist að lýsa tilfinning- um sínum, rúmföstum og liklega sárpjáðum, af ástríkri umhyggju fyrir prentsmiðjunni. jþótt eigi sje nú, ef til vill, helmingurinn sannur af hinum skemmtilegu æfintýrum, í brjefinu, pá lýsir pað pó töluverðri nákvæmni, eins og nú skal sýnt: Ritstjórinn lætursem sjcr hafi verið drumbs að taka við smiðjunni, en býður pó 100 krónum meira í leigu; er petta eigi allvel sjálfu sjer samkvæmt? J>að var orð á að prentsmiðjan væri fjepúfa rit- stjóra Nf.; en skyldi pá ritstj. Norðlings eigi geta pegið skildinga? og ætli hann láti prcnta alveg gefins? J>otta væri fróðlegtað fá að vita í næsta privatbrjefi, eður Norð- ling, og eins hvernig lagaða kosti hann hefði boðið ritst. Nf., pví pað eina varmáskeum- talsefni. Annars ef satt skal segja, hlæjum við allir að brjefinu, hjer í sveit, með öllum pess gögnum og gæðum. 1 pessum svifum barst okkur Norðling- ur, og sjáum við par, að hin heiðraða og margæruverða prentsmiðjunefnd, hefir tlogið — 104 — á vængjum vindanna suður tíl Danmerkur að elta slúðurfrjettir. Lengi vissum við nú, að blessuð nefndin var frá á fæti, enn nú liefir hún pó gengið fram af okkur. Aður hefir hún látið sjer nægja að senda betli- brjef, 'sitt í hverja áttina, til að auka vel- megun smiðjunnar — pó henni hafi nú um stundarsakir gleymst að auglýsa reikninga hennar. — Yið sveitarmenn óskum nú nefnd- inni allra heilla, í smáslúðurfregna-leit, og við ráðleggjum henni að skaflajárna, áður enn hún fer í næsta sinn, að tína saman lamljaspörð lygasagna, ef til vill um alla norðurálfu, og skólpa svo af sjer í Norð- lingi, óhreinindi sem hún forðast að til- greina. Mjer, fyrir mítt leyti, fellur nú hálfilla, að sveitungar mínir skuli eigi viðhafa lotningar- fyllri orð, um hina heiðruðu nefnd, en lijer eru að ofan. J>að má pó muna henni margt frægðarverk í prentsmiðjumálum. Hún gaf út lærdómskverið hjer um árið, eður ljet smiðjuna gjöra pað, sem eigi fór mjög illa, og Langbarðasögurnar par á eptir, sem margur var fús á að eiga, eins og kunnugt er; nú, hefir hún haft forstöðumanna skipti, ætli pað fari eigi eins vel og liitt, tíminn leiðir pað i ljós. — J>enna brjeíkafla vil jeg mælast til að pjer herra ritstjóri, tækjuð í blað yðar Nf., til pess að lesendur blaðsins sjái hvaða áhrif „prívatbrjefið“ og saga nefndarinnar, liefir á sveitunga rnína „hvívetna““. J> AKK A RÁ V ARP. „Nakinn var jeg og pjer klædd- uð mig“. /Matt. 25, 36. |>egar hið hastarlega óhapp skeði að amtmannsstofan á Möðruvöllum brann til grunna, hinn 21. marz 1874, stóð jeg eptir eins og aðrir, sem bjargað gátu lífinu úr peim blossa, nakinn og efnalaus. — Til pess að bæta mjer og öðrum hjúum herra amtmanns Christiánssonar að noklcru efna- tjón pað, er við liðum, var fyrir tilhlutun hinna nafnkunnu heiðursmanna: Björnspró- fasts Halldórssonar á Laufási, alpingis- og Dbr.-manns Einars Asmundssonar á Nesi, Dbrm. J óns láigurðssonar á Gautlöndum og Eggerts umboðsmanns Gunnarsonar, að gjöfum var safnað í |>ingeyjarsýslu og á- góðanum við „Tombolu“ sem haldin var í Höfðahverfi, skipt milli okkar, auk pess sem velnefndir heiðursmenn og ýmsir aðrir mann- vinir sjerstaklega rjettu mjer hjálparhönd. Jeg finn mjer pví skylt, að votta opinber- lega öllum hinum eðallyndu velgjörðamönn- um mínum, neíndum og ónefndum, innileg- ustu pakkir mínar, fyrir pessa kærleiksfullu hjálp, er peir sýndu mjer klæðlausum og örsnauðum. Akureyri 1. desembcr 1875. Jósafat Jónsson. Bitvarg'urinn. Eigi alls fyrir löngu, hafði refur einn í mörg ár samfleytt, gjört óttalegt fjártjón, á Rauðasandi vestra, t. d. drepið 30 fjár á einum bæ. Hugðu menn petta naumast einleikið, heldur mundi dýr petta annaðhvort vera skoffín eður skugga- baldur, eður annað pvílíkt. |>ótti gestur pessi hvumleiður hvívetna, sem von var, og var jafnharðan reynt að ráða hann af dögum. Höfðu prjár, allgóðar skyttur, hver eptir aðra, reynt að leggja morðingjan að velli, enn engu skoti á hann komið. jpegar pann- ig var útsjeð að lágfóta yrði sigruð með skotvopnum, tóku menn sig saman um, að láta standa yfir fje sínu, dag hvern, og var pað gjört svo dyggilega, að tóa gat engrí kind náð, og kom hún pó svo nærri fjenu, að eittsinn lenti skot í kind, er henni var ætlað; pannig liðu fram tínmr. — Enharða vetUrinn 1874, sýndi pað sig, að tóa var efiki af baki dottin, prátt fyrir mótspyrnu pá er menn veittu henni, pví á páskadagsmorg- uninn bar svo til á bænum Naustabrekku á Rauðasandi, að pegar bóndinn kom i lambhúsið og ætlaði að fai'a að gefa lömbun- um, sá hann að pau voru á einlægu flugi, innanum húsið, og prestlambið hnigið Irlóðugt og dautt að velli, en 2 rifin. I ssma vetfangi verður honum litið inn í aðra króna, og sjer hann pá hvar slcolji er að keðast fram með veggnum. Hann bregður við hið skjótasta, fer heim í bæ og hertýgjar sig liið snarasta og gengur síðan til hússins, en pegar hann lýkur upp, er tóa pegar komin í fang hon- um og ætlar út, en bóndi hafði höndur fyrir. Tekst par nú bardagi, harður og langur, og skalf jörð sem á pr' ði ljeki. Yarð- , ist tóa af miklum vaskleik, pví bóndi var rammur að afli; og að lyktum gjörir hann mikla sveiflu á tóu og slær henni niður við stein högg mikið, var pað hennar bani, enn bóndi stóð nú móður en lítt sár á vígvell- inum, pó liafði tóa náð að bíta hann. Vegna pess, að saga pessi er víst eins dæmi lxjer á landi, pá setjum vjer hana í blaðið,. til pess að vekja athygli bænda á pví, að leggja stund á að gjöreyða bitvörg- um, sem reynslan liefir nú sýnt, að eigi svif- ast að srnjúga inn um fjárhúsglugga, enda pó liátt sje, cf hungur prýstir að peim. Auglýsing urn kaupföl bókasöfn &. Með freku og löku hálfvirði, í betra og lakara bandi, og standi, býð jeg bókvinum hjertöld bókasöfn: o: allan Kl. póst, 9 árg., allan Rv. og Sunnanpóst, öll Sagnablöð, alla Skírna, allan J>jóðólf, alla Norðra, alla Norðanf., allan Ingólf, öll Nýtíðindi, allar Landsliagaskýrslur, öll Stjórnarmála Tíðindi, alla Mannkynssögu Melsteðs, allar J>jóðsög- ur Islands, allan Ejölnir, allan lslending eldri; allar Biskupasögur, alla Sturlungu, og fleiri ísl. sögur, og ýmsar fleiri bækur andlegar og veraldlegar, í ýmsum tungum, sumar fágætar, er ei nenni að telja; öll Ný Pjel.rit ogflest hin eldrí: Antiquar. An- naler og Tids Skrift. í mörg ár. Alla G. Oddsens Landask. fræði, ýmsar málfræðis- og orðabækur í ýmsum tungum Bezt mundi að bókavinír: 2—3—4 keypti bækur pessar í fjelagi svo ljettast irði að borga; og liver gæti pó haft full not bókanna, pví pað er æ notadrjúgast er flestir liafa notin af; enda mundi jeg umlíða vissa menn, um borgun um tíma. — J>eir sem æsktu einhverra hjer taldra bóka, óska jeg að gæfi mjer sem fyrst ávísun par um, í línu eða boðum. Elli, og hennar ógjeðs fylgjur, ráða mjer: unna öðrum njóta, pess er eg lengur litt fæ notið; (og á til pess enga arfa hæfa). Af ýmsum eldri og yngri bóku'm, ei pó ofur ómarkverðum, of nóg eptir er, í eld og fúa, pó frá pví frýist flestar lijer’taldar. unz hafa bókvinum að haldi komið. Húsavík 24. júní 1875. Jón Ingvaldsson. — Lýsillg á loptslagi og landkostum í fylkinu Nýj a Skotlandi í Vesturheimi; tij uppfræðslu fyrir vesturf., er ný út komin, og fæst til kaups fyrir 50 aura hjá und- irskrifuðum og bókbindara Erb. Steinssyni á Akureyri. Kroppi, 30. nóvbr. 1875. Jóhann Stefánsson. Eigandi og ábýrgðarm : B j ö r n J ó n s s o n# Preutari: Jónas Sveinsson. t, /

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.