Norðanfari


Norðanfari - 31.12.1875, Blaðsíða 4

Norðanfari - 31.12.1875, Blaðsíða 4
og hinn skemmtilegasti samkomustaður. Stofnendur klúbbsins eru stjórnendur hans, og er það eðlilegt. Enginn má koma drukk- inn á klúbbsalinn og engin ölföng eru þar seld. Klúbburinn heldur öll íslenzku blöðin og sjeð verður fyrir góðum bókum handa fjelagsmönnum. J>ar eru og allskon- ar töfl og spil, til að skemmta sjer við. J>essir 4 stofnendur Klúbbsins eiga miklar pakkir skildar og vonandi er, að pessi sjó- mannaklúbbur megi eiga sjer langan aldur ' og vinna mikið gagn. „Sannleikur er sagna beztur“. Með póstferð peirri, er gekk suður til Keykjavíkur í næstl. októbermánuði, sendi jeg brjef eitt með 20 krónupeningi til dóttur minnar, sem á hoima í Ontariofylki í Ame- riku, og bjó póstafgreiðslumaður Jón Ólafs- son á Svoínstöðum um brjefið, svo sem hann bezt hafði vit á, og borgaði jeg burðareyrir- og ábyrgðargjald það, er hann áleit nægja- En brjef petta fjekk jeg aptur til baka með póstinum, og hafði póstmeistarinn sent pað greindum póstafgreiðslumanni með þeirri at- hugasemd, að peningabrjef til Ameríku yrðu ekki flutt. Jeg vil eigi fara neinum orðum um hvað meinlega mjer kom, að fá brjefið end- ursent, og heldur eigi vil jeg ámæla póst- stórninni fyrir, að hún hvorki hefir gjört almenningi kunnugt hverjar póstsendingar fluttar verði til útlanda, nje látið póstaf- greiðslumönnum sínum í tje pær upplýsing- ar, að peir geti leiðbeint almenningi í pví efni. J>eir sem opinberlega kvarta yfir ó- skilsemi peirri og illri meðferð á póstsend- ingum, er á sjer stað, fá aðeins illt eitt fyrir. Enn á hinn bóginn vil jeg leitast við að koxna í veg fyrir, að svo fari fyrir mörgum öðrum sem fyrir mjer, að peir eigi fái árið- andi brjef til útlanda flutt, með pví að skora hjermeð á póstmeistarann eða hvern pann, er fær væri nm pað, að skýra almenningi opinberlega frá pví, hverjar póstsendingar póststjórnin er skyld að flytja til útlanda, og er petta pví fremnr áríðandi, sem mjer virðist svo, að sje pess eigi neinn kostur, að senda peningabrjef til Ameríku t. d. Banda- ríkjanna, pa muni sama verða að gilda urn öll ríki í Norðurálfunni, sem tekið hafapátt i póstsambandi pví, sem um er rætt i brjefi landshöfðingja, dags. 23. júni p. á. |>að er að öðru leyti undarlegt, að póst- stjórnin skuli eigi gjöra sjer sem mest far um, að leiðbeina almenningi með að hafa sem mest gagn af póstferðunum, pví til pess mun hún vera kostuð af almenningsfje, að hún verði almenningi til nota. Miðhópi, 16. desember 1875. Jónathan Jósaphatsson. „Kæri vin“! Til „svars“ upp á „Privatbrjef“ yðar herra ritstjóri „Norðlings“! af 8. nóv. p. á. til okkar útsölumanna og kaupenda hans, finnum við okkur skylt, að tjá yður hinar mestu þakkir, pví af brjefinu höfum við dregíð ýmsa lærdóma; í pví hafið pjer frætt okkur um viðskipti ykkar Bjarnar ritstjóra og leitt okkur par í allan sannleika. í brjefinu er auðsjáanleg sannleiksást yðar og hreinlyndi, að vega oigi að bonum að apt- anverðu að góðum drengjasið, og vonum við að pjer haldið peirri stefnu áfram „Norð- Iingi“ til lofs og útbreiðslu, með skáldleg- um og góðfúslegum getgátum og samanburði á leyfi Eriðr. YH. 14. apríl 1852, til Norð- lendinga um nýja „p>jóðsmiðju“, og leyfi Kristjáns IX. af 28. júní p. á. til Bjarnar ritstjóra, par sem niðurlag beggja leyfanna er sambljóða: „Enn pað bönnum Yjer hverjum og einum að leggja tálmanir fyrir pað sem hjer er fyrirskipað“. Ritað á Tómasarmessu 1875. Nokkrir útsölumenn og kaupendur „Norðlings“. Úr brjeíi af Suðurlandi 30. nóv. 1875: „Erá pví je'g ritaði pjer seinast um ár- ferðið af Suðurlandi hefir pað verið á pessa leið: |>að sem eptir var af október voru sunnanáttir, úrkoma 26. og síðan blíðasta veður, sem á vordegi. Með nóvember brá til norðanáttar og storma; var hinn 3. mist- ur mikið, líkast pví sem Logi gamli þeytti upp ösku sinni parna í norðrinu eins og ætíð, í hvert skipti sem norðanátt hefir komið síðan 2. í páskum; dagana frá 5.—14. var norðankólga með frosti, varð það hæst 6. 12. og 13., 4—8° seinní dagana fjell snjór og var harðviðrishríð til fjalla hin eina er komið hefir. |>ann 15. kom hláka og ofsa- stormur á sunnan með rigningu; hinn 20. daginn og nóttína fyrir, eins hinn 22. tók upp allan snjó af láglendí og mikið úr fjöll- um; liefir síðan verið góðviðri, og stundum austanstormur. Á Thorvaldsens hátíðinni (19. nóvbr. sem verður getið seinna) var stinningskaldi á austan, að mestu frostlítið og pykkt lopt. Aflalaust hefir verið í haust, en eptir miðj- an p. m. fór dálítið að reitast af stútung og ísu bæði á Setjarnarnesi og Akranesi. Bráðafárið er farið að gjöra vart við sig upp í Borgarfirði. Fjárkláðans kvað hafa orðið vart í Kjós og Gtrimsnesi, og Selvogsmenn eru að koma upp fjárhúskof- um, svo þeir að nafninu geti hýst fjeð, á pví hefir þingið eigi varað sig, eða erinds- reki fjárkláðans í tilliti til niðurskurðarins, en eigi hefir heyrzt, að peir hafi aflað hey- forða til vetmrins. Engir hafa nafnkennd- ir dáið. 27. p. m. var haldið samsæti af söng- fjelaginu „Hörpu“ og boðíð til peim bræðr- um Jónasi járnsmið, höfundi söngfjelags- ins, og Helga snikkara, af þeirri orsök, að peir fara til Kaupmannahafnar með pess- ari póstskipsferð, til pess að kynna sjerým- islegt er til menntunar heyrir. 28. p. m. var kand. theol. Oddur V. Gríslason vígður til Lundarpinga í Borgar- firði, og Brynjólfur Gunnarsson til aðstoð- arprests sira Sigurðar B. Sivertsen að Út- skálum. Póstskipið kom að kveldi hins 27. p. m. eptir 11 daga ferð; á útleiðinni var pað 20. daga“. — Úr brjefi úr Barðastrandarsýslu, d. 8. nóv. 1875: „Vegna grasbrests næstl. sum- ar, varð heyskapur hjer með rýrara móti, en vegna heyfyrninganna geta pó flestir sett á sig pening líkt og í fyrra. Heilsufar hefir verið gott í sumar. nema hvað barna- veiki hefir stungið sjer niður lijer og hvar, verzlunarmaður Nielsen á ísafirði missti í henni 4 börn, sem dóu á fám dögum. j>ú hefir máske þegar frjett lát aukapósts Guð- mundar, er fannst hrapaður fyrir hjörg og dauður á Fossheiði, sem er millum suður- fjarða og Barðastrandar, hann hafði lagt af stað fyrir sára bón annars manns undir nótt upp á heiðina. Hinn maðurinn, er með honum var, kom aptur um nóttina að Haga á' Barðaströnd; er hjer mikið talað um pónna atburð. j>ú munt líka hafa frjett um gufuskipið frá Björgvin, er sent vár í haust hlaðið vörnm til Flateyjar- og Dala- fjelagsins, í Stykkishólmi, einnig á Borð- eyri og Grafarós. 600 sauði og 50 hross, er sagt pað hafi flutt með sjer til Englands, og selt par sauðinn 2172 rd., en hvern hest á 70? rd. Á hjeðan leiðinni til Englands missti pað 150 sauði,'er allir höfðu kafnað“. — Úr brjefi úr Borgarfirði dags. Vi2 1875 „Veðuráttan hefir verið einstaklega góð, allt af purrviðri með hægum frostum. Skepnu- höld í bezta lagi, nema að bráðapestin er mikil, víða sem hún liefir drepið 3—7 kind- ur á dægri, er hún pví búin að sálga mörgu fje í haust, hjer i hreppum, eins og optar. Ekki vita menn af hinum pestnæma fjár- kláða hjer í sýslu en pá í haust, pví pær sögur sem flogið hafa fyrir hafa til pessa reynst ósannar og sprottnar af hræðslu og fljótum og ljótum dómum. Allmörgum hjer sunnan Hvitár, pylcir nú harla pungt að risa undir álögum þeim og útgjöldum, sem risu af verði við Botnsvoga í sumar, og sýslan er ein látin borga, og eins skaðabæt- ur til þeirra er í fyrra vetur skáru niður, eiga pví margir meðalbændur hjer í hrepp, að láta allt að 100 rd. í pessi útgjöld, sem menn ásamt öðrum ætla varla að geta risið undir, en hvað er pað móti pví ef kláðinn en á ný færi að breiðast út, pví sú land- plága kláraði alla“. — Ur brjefi úr Húnavatnssýslu d. 5. des. p. á. „Nú erum við Húnvetningar, aðund- irbúa brúargjörð af timbri á ána Ytrilaxá, er opt bæði haust og vor er ill yfirferðar, og hefir pví mörgum að bana orðið, pví oss þykir pað minnkun að standa langt að baki Skagfirðingum, sem nú hafa lagt trjebrú á Gönguskarðsá, og á brúin sjálf að komast á fyrir samskotafje, en vegurinn að og frá henni á að kostast af þjóðvegagjaldinu í sýslunni, og mun hún efalaust kosta 400 krónur, hefir sýslumaður skrifað áslcorun til hreþpanna til samskota par að lútandi, og hafa Vindhælishreppsmenn í pví gengið lengst fram, með pví áin og aðgreinir pá frá Engihlíðarhreppi, og er þannig á landa- mærum peirra“. — IJr brjefi n,f Skagaströnd 7. des. 1875. „Tíðin hefir nú lengi verið góð og gæft- ír beztu. Afli í betra lagi, hlutir eru hjer orðnir hjá sumum 1000 og mest vænn fisk- ur og ísa. 180 smálúður fengust í einum róðri á Höfnum. Fjárpestin er talsverð í j=>inginu. og Vatnsdal, á sumum bæjum, er yfir 20 kindur sem drepist hafa, en hjer á Skaga- ströndinni ber lítið á henni“. — Yinnuvjelar. þess pykir oss vert að geta í blaði voru, að hin pjóðkunnu dugn- aðar- og' framfarahjón, herra umboðsmaour Olaiur Sígurðsson og húsfrú Sigurlög Gunn- arsdóttir á Ási í Hegranesi í Slcagaf., hafa næstliðið sumar útvegað og keypt handa sjer og sveitarfjelagi sínu prjónavjel, sem. sagt er að hafi kostað á 2 hundrað dali. I pess- ari vjel er sagt, að megi prjóna 18 pör al- sokka á dag, í stað pess sem fljótustu menn geta að eins prjónað eina sokka. Áðurnefnd vjel flýtir pví ekki litið fyrir tóskpnum. Önnur sveitarfjelög ætti að láta petta lofs- verða dæmi vera sjer til fyrirmyndar og eptirbreytnís. j>að má og telja meðalfram- fara í handiðnum vorum, að víða eru nú saumavjelar komnar bæði í sveitum, kaup- stöðum og verzlunarstöðum, t. a. m. hjer á Akureyri 18 saumavjelar, par á meðal ein til að vinna að söðlasaum. En pað hefði nú máske veríð ráðlegra fyrirfram, að fara til apturhalds- og einokunarmannanna og spyrja pá fyrst að, hvað margar prjóna- ogsauma- vjelar mundi geta prifist í sveit hvorri eð- ur kaupstað, svo pær gengju ekki í bága hvor við aðra; pví slík skoðun virðist vaka fyrir peim sem halda að nýju prentsmiðj- unni á Akureyri sje ofaukið. — Útlendar frjettir koma í næsta bl. Eigandi og ábyrgðarm: Björn Jónsson. Prentari: Jónas Sveinsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.