Norðanfari


Norðanfari - 21.01.1876, Síða 1

Norðanfari - 21.01.1876, Síða 1
Sendur kaupendum hjer á landi kostnaðarlaust; verð árg. 30 arkir 3 krónur, einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. VORDAM'ARL Auglýsingar eru teknar í lilað- ið fyrir 8 aura hver lína. Við- aukahlöð eru prentuð á kostna.ð hlutaðeigenda. 14. AR. BENDING. Með pví jeg imynda mjer, að nefnd sú, er kosin hefir verið til pess, að íhuga skóla- málið, og ráða bót á þvi, er miður fer í pví efni, taki fúslega við góðum bendingum í pessu mikilsvarðanda máli, pá vil jeg með þessum fáu línum vekja athygli nefndarinn- ar á sjerstökum atriðum. í fyrsta lagi er pá að tala um lat- lenzku1 og latneska stílinn; í blöðunum hefir mikið verið rœtt um petta, og mín ætlan er pessi: latlenzku kennsluna skal minnka svo, að í mesta lagi sje eigi ætl- að til hennar meiru en þrem til fjórum tímum á viku; meira hygg jeg að alls eigi purfi til hennar, pví að pað er eihsætt, að síðan hætt var, að rita á latlenzku, parf eigi eins nákvæma kunnáttu í henni, og finnst mjer pví vera nægilegt, að maður geti skilið rithöfundana að mestu; en um latlenzka stílinn er pað að segja, að mjer finnst öldungis megi nema hann hurt, pví að hann er eigi annað, en tímaspillir, og sýnist mjer, að meiri pörf væri á, að láta aðra koma í hans stað, svo sem enskan eða frakkneskan, og til þess ræð jeg fastlega; pað vil jeg og taka fram um latlenzka stíl- inn, að óhafandi og ópolandi er, að hann skuli vera skilyrði fyrir inntöku pilta í skól- ern, og einna mest eptir honum farið, eins og hingað til hefir verið gjört; gríska má alis eigi missa neitt, pVí hún er miklu merkilegra mál en latlenzkan. í öðru lagi vildi jeg taka fáeln atriði fram um íslenzkuna, móðurmál vort; pað er furða, hvað kennsla pess hefir verið van- rækt; og sýnist enginn óparfi vera að auka og betra hana; finnst mjer, að eigi megi vera færri tímar í viku til hennar en 6. Svo sýnist mjer, að með engu móti megi gleyrna bókmenntasögu vorri; pví, er oss meiri nauðsyn á að lesa bökmenntasögu bæði Grikkja og ítómverja, en sjálfra vor? og er eigi sama að segja um sögu íslands? J>að er skrítið rjettlæti, að í skólanum skuli vera kennd saga allra pjóða, (sem menn annars vita nokkuð um), frá upphafi ver- aldar, og allt til vorra tíma, en — eigi eitt einasta orð úr okkar eigin sögu, eða finnst ykkur eigi hið sama? f>ví kann nú að verða svarað, að engin kennslubók í íslands- sögu sje til, en jeg spyr pá, ætli pað hefði eigi verið eins nauðsynlegt, að láta peninga úr landssjóð fyrir að semja hana; eins og ýmislegt annað, sem engu var þarfara, pví að eigi sýnist pað allmikill vandi, að semja bók, pó hún væri eigi mjög löng, par sem svo margt er til, að styðjast við, svo sem Safn til sögu íslands og Árbækur Espó- líns og mörg fleiri rit, er tína mætti úr ýmislegt um sögu íslands; hefi jeg nú talað nóg um petta fyrst um sinn. Híð priðja er landfræðiskennsl. an, i efri deild priðja bekkjar, er jeg vildi benda á; eins og menn vita, er landfræðin 1) Mörgum kann að þykja pað sjervizku- legt, að brúka orð petta í staðinn fyrir latínu, en jeg þykist hafa fullan rjett til pess að segja, að pað sje betra, pvi að-ina í latina er afleiðsluending, og engin nauð- syn fyrir oss að halda henni; en stofn orðs- ins er lat og par við land í líkingu við Is-Iand, og latlenzka í .líking við ís- lenzka. Höf. AKEREYRI 21. JANEAR 1876. ein af peím fjórum vísindagreinum, er heyra til hins fyrra hluta burtfararprófsins, og gegnir pá eigi furðu, að seinasta veturinn, sem landfræði er lesin, skuli eigi vera varið til hennar nema einni stund á viku, hvað segi jeg einni stund, nei, eigi nema 3/4 stundar? J>etta vona jeg að allir sjái, að er allt of ónógt og landfræðin er þó alls engin ómerkileg vísindagrein; og er petta pví ranglátara, sem bætt er tímum við aðr- ar greinir burtfararprófsins; 2 stundirheil- ar í viku eru pað minnsta, parf til land- fi'æðinnai'. Fleira mætti tiltína, er umbóta þyrfti við, en petta er eitt hið merkilegasta, er jeg nú hefi talið, og vona jeg, að nefndin taki pað til greina, með pví að petta er eitt af velferðarmálum hins lærða skóla vors íslendinga. Reykjavík, hinn 7. dag hins 12. mánaðar árið 1875. Einn af unnandmönnum skólans. — Sá sem ber land vort saman við önnur lönd, par sem jarðyrkja og verkleg menntun er í blóma og uppgangi, gengur brátt úr skugga um pað, að hjer á íslandi er svo að kalla engin jarðarrækt eða verk- leg kunnátta, er að jarðyrkju lýtur, og eru til þessa, eins og kunnugt er. ýmsar eðli- legar orsakir, bæði pað að þjóðarmegunin er svo litil, landið strjálöyggt, náttúran og loptslagið óblítt, svo hin langvarandi verzl- unareinokun, og landsmenn um margar ald- ir sviptir sjálfsstjórn og hlutdeild í stjórn landsins, og með pá farið sem önnur ómálga börn, er eigi vissu fótum sínum forráð, og pví urðu að sæta þeim kjörum blíðum eða stríðum, er stjórnin áleit pessum börnum sínum bezt henta. En pó að nú þessar síðastgreindu or- sakir til pessa eymdarástands landsins sjeu nú að mestu leyti á burtu viknar, par sem vjer höfum nú loksins fengið innlenda stjórn og löggjafarvald í málefnum vorum, frjálsa verzlun og samgöngur við önnur lönd sjeu nú orðnar greiðari en áður, pá höfum vjer samt sem áður að striða við hina óblíðu náttúru og fátækt vora, sem dregur úr landsmönnum pað prelc og þann kjark, sem er pó einkar nauðsynleg, ef oss á að verða framfara auðið bæði í jarðarrækt og öðru, pví mikið má góður og eindreginn vilji, pví sje hann til í ríkulegum mæli, pá er ávöxt- urinn viss, pað sjáum vjer opt og einatt og höfum sjeð, pegar jafnvel fátækir leigu- liðar hafa gjört meiri jarðabætur, en efn- aðir sjálfseignarbændur á peirra eigin jörð- um, er þeir hafa setið á um mörg ár. En af pví fátæktin er svo alrnenn, vilj- inn eigi nógu styrkur til framkvæmda, pekk- ingin litil í allri verklegri menntun, með pví vjer enn höfum engan gagnvísinda eða búnaðarskóla, og vinnutíminn, hvað jarð- yrkjuna snertir, skammvinnur, ríður oss hjer á landi einkum og sjerílagi á pví að sam- eina krapta vora og ganga í fjelög til efl- ingar jarðyrkjunni og landbúnaðinum, pess- um aðalbjargræðisvegi landsins, pví með pví mótinu styrkjum vjer og uppörfum hvern annan til dugnaðar og framkvæmda, og getum launað peim öðrum til fyrirmyndar, sem sýna einhverja sjerstaka framtakssemi — 117 — Nr. 57.-.58. og dugnað landbúnaðinum til verulegra framfara, hvort senx pað nxi væri í jarðar- ræktinni eða í ágætri meðferð og kynbót á sauðfje, kúm og hestum, sem að miklum mun gæti stutt og eflt þjóðmegun vora, ef vel væiú stundað, enda hefir og landbú- stjói'naríjelagið sunnlenzka, sem er hið helzta og elzta búnaðai-fjelag á landi voru unnið pví, einkum Suðurlandi töluvert gagn, eink- um hvað ræktun túna og engja snei'tir, er par á seinni árum hefir tekið talsverðum'’ framförum. Hjer í Húnavatnssýslu er nú og fyrir ellefu árum stofnsett bxxnaðai’fjelag landbún- aðinum til eflingar, en par eð pví allt að pessu ári hefir pví miður verið allt of lít- ill gaumur gefinn, getur það aðeins álitizt að vera vísir til landbúnaðarfjelags, pó á pað nú við árslok í sjóði 479 krónur 33 aura, en tillögin til pess petta ár hafa, ver- ið 172 krónur, og hafa 90 krónur par af verið veittar í verðlaun fvrir jarðarrækt og aðrar framfarir í landbúnaði, á nefndar- fundi hinn 5. f. m. pessum mönnum, er nú skal greina: 1. Erlendi Pálmasyni í Tungunesi 30 kr. 2 Halldóri Guðmundssyni á Brún 20 —• 3. Hannesi Björnssyni íLjótshólum 20 — 4. Helga Helgasyni lí Miðhúsum 10 — 5. Sigurði Árnasyni í Kirkjuhvammi 10 — alls 90 — I>areð tillögin til fjelagsins petta ár hafa verið míklu rífari en að undanförnu álít jeg pað gleðilegan vott pess. að sýslu- búar mínir, sem almennt eru góðir fjelags- menn og vilja styðja að öllum góðum fram- förum, muni framvegis ganga fleiri í fjelag petta. sem hefir pað ætlunarverk á hendi að efla jarðarrækt og landbúnað í sýslunni með verðlaunum til þeirra manna, sem skai’a fram úr öðrum í pví tilliti; og pað pví heldur sem fjelagið nú í ár hefir veitt svo mörg verðlaun af litlum efnum, pví auð- sætt er, að eptir pví sem tala fjelagsmanna fer vaxandi, pvi heldur getur fjelagið unnið ætluuarverki sínu, landbúnaðinum til fram- fara, sem er aðalatvinnuvegur sýslunnar. Geitaskarði í desembermánuði 1875. B. E. Magnússon. Eni bynbætur. |>að er löngum kvartað yfir pvi, að efni vanti til allra framfara í landi voru, og heyrist pá á margra vörum orðtækið: „auð- urinn er afl peirra hluta sem gjöra skal“. Jeg vil nú eigi neita pvi, að málsháttur pessi sje að nokkru leyti sannur, en jeg neita pví, að auðurinn sje hið eina afl, er styðji fram- farir vorai', að án hans verði ekkert gjört til umbóta í landinu. Vissulega er pað ó- tal margt, sem fátæklingurinn getur unnið að framförum sínum og pjóðar sinnar, ef hann hefir til pess vit og vilja, eptirtekt og ástundun, pvi á þessum kostum, ásamt bless- un Drottins, hljóta allar framfai'ir að byggj- ast og viðhaldast, Jeg vil hjer með fám orð- um taka fram eitt af pví, er mjer viiðist allir jafnt, eins efnalausir sem auðugir,. geti gjört til framfara í landbúnaði, sem er og hlýtur ætíð að verða máttarstoð annara at- vinnuvega voi'ra, en það er kynbætur bú- fjár. Um pessa grein framfaranna hefir að vísu áður verið mikið rætt og ritað, og

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.