Norðanfari - 21.01.1876, Side 3
— 119 —
€i’ harðstjórn og kúgun hafa lagt á fjör og
framkvæmdir alþýðu.
G. Á.
— Kafli úr Ibrjefi. „Mjer íinnst það
furðu gegna, að eingin skuli skrifa í blöðin
grein um ósið þann í verzlunarefnum, sem
við gengst um allt Norðurland, að bændur
eru allan veturinn að tína í kaupmennina
prjónlesið sitt, og særa aptur út úr peim
skeppu og skeppu af korni, pund og pund
af kaffi o, s. frv. J>etta er næsta skaðleg
verzlunaraðferð fyrir hvoi'tveggi kaupmenn
og bændur, og ætti að afleggjast hið allra
fyrsta. En hver eru pá ráð til að lcoma
ósið þessum af? því mun nú eigi hægðai’-
leikur að svara. Hið helzta ráð til þessa
virðist vera það, að hvert sveitarfjelag háfi
samtök til skuldlausrar verzlunar þannig, að
bændur, þegar góð verzlun er og einkum
góðir fjárprísar, borgi sem allra mest af
tskuldum sínum; ættu þeir svo um veturnæt-
ur eða eptir tólgtökutíma, að halda fund
með sjer, og leggja þar fram alla verzlunar-
reikninga sína það ár. 'Nefnd skal þá kjósa
til að yfirlíta reikningana og leggja ráð á
hvernig skuldir verði á haganlegastan hátt
borgaðar, og kornbyrgðir fengnar til vetrar-
ins. Næsta fund skal halda á þorra, og líta
yfir reikninga af nýju, skulu þá nefndar-
menn segja á.lit sitt um það, hvernig hver
hefir fylgt ráðurn þeirra á næsta fundi, og
leggja enn ráð, á hvern hátt hinum fátæk-
ari munái helzt verða hjálpað úr skuldum
smátt og smátt af hinum efnaðri, bæði með
því að sjá hinum fyrnefndu fyrir sem mestri
atvinnu gegn endurgjaldi í verzlunarreikn-
inga þeirra eða í matvöru, og með því að
hjálpa þeim til að fá verð fyrir ýmsa ónauð-
synlega muni, er þeir eiga o. fl. Ef svo
slíkir sveitafundir væru haldnir árlega, og
hinum efnaminni væri full alvara að vilja
losa sig úr því þrælshandi, sem skuldirnar
halda þeim í ár eptir ár, þá mundi á fáum
árum lækka vetrarferðum bænda og kvein-
stöfum þeirra við búðarborðið“.
Skiphrotið.
1.
Sigli eg um æginn í svölum norðanvind
svöl leikur bylgja ránar um tind.
Yið ljómandi, glitfagra, glymjandi strönd
gleðst opt mín sála og hressist mín önd.
2.
Brosir víð hlíðin og hamarinn grár,
hrynur af klettinum fossinn svo blár;
kveður við í gljúfrinu glymfagur dun,
úr gljúfrunum heyri eg niðkaldan stun.
3.
í lautu hjá hrekkunni liggja sje eg á,
lambið við móðurbrjóst hvílu mun fá;
fögur er lautin, enn fegri er ást.
Enn fyrir hví mannskepnum tíðum hún brást?
4.
Á vellinum sje eg vinnumann einn
vaknaðan; grasið slær ljárinn óseinn;
enn hvar eni hinir, eg hvergi sje þá,
hvíla þeir líklega svæflinum á.
5.
Dregur upp mökkva of dimman heiðardal,
drífur hann vindur upp um fjallasal;
Norðri fer mynda hoða stóra brátt,
bylgjurnar taka að ygla sig hátt.
6.
Kafaldið landsýn felur mjer fljótt,
finnst mjer verakomindimmskamdegisnótt,
boðarnir veltast veika yfir fjöl,
vantar í höfnina að eins lítinn spöl.
7.
Eú rifnar seglið og boði yfir borð
fcrátt yeltist, kveður grimmt heljar mjer orð;
i vQÍkur mjög sundrast viðurinn því má.
veltir mjer sjórinn liægri hvílu á.
8.
Earðu sæll, Ægir! vegni þjer vel,
vel hjá þjer hý eg, sækir að Hel.
Lof sje þeim hilmi, er hressing þá gaf;
hverveit nema hannbjargimjerskipbroti af.
|>orleifur Jónsson.
SYAR TIL prentsmiðjunefndarinnar.
(Niðurlag). Enn þó hin háttvirta nefnd,
hafi nu sjalfsagt ögn af hinum kaþólska-
óskeikulleik, eður einhver af henni, og þrátt
fyrir upplýsingar hinna „kunnugu manna“,
hvort sem það hafa verið Magnús sálarháski,
hinn síðari, Strompur eður aðrir smákussar,
þá hefir henni nú skjátlast með höfundinn
að „hrjefkaflanum“ í Norðaníara; það veit
einginn betur enn jeg. Enn svo hin há-
virðulega nefnd, þurfi samt eigi að ímynda
sjer að hún hafi skotið hinum eignaða höf-
undi (því síður hinum rjetta) skelk í bringu,
þá mun hami taka að sjer málefnið fyrir
kálfsa, hann er svo nngur greyið1.
Nefndin segir á þá leið: ,,að sjer hafi
j borizt mjög ósannar sögur frá hjerlendum
mönnum og frá löndum vorum í Kmh“. Má
eigi Lalla ósannar sögur, sem menn heyra,
slaður eður slúðurfrlettir, lygasögur m. fl.,
og þesskonar orð sem þá eiga við? Hvaða
útúrsnúningur er það nema enginn, Beri
nú saman hver sem vill. það skilja nú víst
annars allir nema nefndin, að „slúðurfrjettir“
°g „ésannar sögur“ sem manni berast, er
eitt og hið sama, Jeg vissi að nefndin var
lærð, enn svona hálærð hugsaði jeg hún
væri eigi, að geta ekki fengið rjetta mein-
ingu úr þessu.
Eins og „hrjefkaflinn“ ]iggUr fyrir, er
hann rjett og sljett frjettabrjef úr sveit,
sem segir söguna eins og hún gengur, og
liallar eigi sannleikanum um eitt orð, ef
hann er skilinn rjett, enda hefir nefndin
eigi getað hrakið hann neitt með þessari
litlu tilraun sinni. — T þesskonar hrjefi
gat það eigi verið tilgangurinn, að forsvara
herra ritstjóra Norðanfara, enda hefir liann
vel sklllð Það; og lagt fram sýknu sína,
að því er honum mun virðast, í lausu blaði
með Norðanfara.
Ems og hinni heiðruðu nefnd hefir skjátl-
ast með höfund hrjeíkaflans, eins er það al-
veg osatt sem hún gefur í skyn um brjefa-
skriptir úr norðurenda prentsmiðjunnar.
Af því sem hjer er sagt að ofan, vona
,ieg að allir sjái, að öll „nautafræði“ og
„útúrsnúningur11 nefndarinnar er dottinn
um koll, og að nefndin hefði alls eigi þurft
að svara brjeflcaflanum, nema því að eins
hún hefði logagyllt öll frægðarverk nefndar-
innar að fornu og nýju, enn nú hefir hún
l*ó eigi gjört það heldur. |>essi fráhæra
speki nefndarinnar, sem hún vill lýsa mönnum
með, er því, þótt bágt sje til þess að vita,
eigi annað enn villuljós.
í>að er sorglegt „teikn tímanna11, að hin
heiðraða nefnd skuli kalla brjefk. „óhroða-
grein“ og „þvætting“ og annað pví líkt, því
það sýnir fyllilega, að „kraptaverk“ nefnd-
armnar þola eigi birtuna. f>að er því alveg
cins og blessuð nefndin sje bezt að gjöra
„kraptaverk“ í myrkrinu; eður þegar tungl
veður i skýjum. Máské hún hafi líka búið
fll „hlöðukálfinn" í skuggsýnu, og er þá eng-
m furða þó henni lítist illa á hann við dags-
birtuna, eins og fleiri frægðarverk sín. Enn
1) Nefndin segist ekki þurfa að svara
kalfinum, enn svarar þó greininni undir blóð-
spreng, sem bún eignar honum, rjett eins
og hún hafi fengið einkaleyfi til að' svívirða
saklausa menn. Ó, hvað blessuð nefndin er
óþreytandi í skynsamlegum ályktunum.
það má ná kannske eigi tala um það, nema
með „einstakri varúð“.
Enn skyldi nú nefndin taka sig upp í
góðuveðri síðarmeir, til að gylla gjörðir sín-
ar, þá verð jeg samt að biðja hina háttvirtu
nefnd í öllum hænum, að gjöra kálfsa eigi
mannýgan, því hver veit nema hann leggi
hana þá undir, þegar honum vex fiskur um
hrygg. Og hver mundi geta reiknað út það
heillatjon sem almennmgur hði, ef húu
gæti eigi látið aðra eius ritgjörð á prent og
svarið til Nf., sem velsæmis- og manngæzku-
fegurðartilfinninKÍn skín í gegnum?
*
* *
aptan i nefndina svari til herra ritstjóra
Norðhngs, enn jeg get eigi verið að því
nema sem minnst má komast af með. því
hann segist svo gott sem vera: „flórmokari
ósannsöglinnar, heimskunnar og ruglsins“,
og hefir því að líkindum svo mikið að starfa'
að hann kemst eigi til að sinna öðru, endá
skilst mjer sem hann vilji láta menn vor-
kenna sjer moksturinn. Jeg hefði nú kunn-
að miklu betur við, að hann hefði látizt vera
kandidat í „ostagjörð“ eður kand. í „frænd-
rækni“, því það er miklu viðfelldnara, og
hvorttveggja víst mikið satt. Enn því mið-
ur er það allt ósatt, sem hann hefir sagt
um „hlöðukálfinn" (eður mann þann, .sem
hann kallar það), sem aðstoðarmann við rit-
stjórn Nf. Hann kemst kannske hetur að
þvi síðarmeir, hvort hrjefin eru eigi lengra
að, enn hann vill telja mönnum trú um. í
hinu aðdáanlega svari sínu til Nf. Heldur
eigi hofum \-jer átt hinn minnsta þátt í
brjefi því, sem hann kallar „dilk“. 0- hon-
Th T* Ógktt af’ Cður >'fir höfuð sagt
nokkurt orð á prenti um deilu ritstjóranua,
eður hvað maður á að kalla það. Hann
ma þvi eigi skella skuldinni á okkur kálfsa
Þ'1 hann hafi gjört sig að töluverðum ó-
sannindamanni út af f>essu.
Fyrir fót- „hlöðukálfs“ Arnljótssonar.
Rmv. Df.
SYAR
til prentsmiftjunefiidariniiar,
(frá ritstjóra Norðanfara).
í 1L tölublaði Norðlings stendur skýrla
ra prentsmiðjunefnd norður-og austuramts-
ms, sem á að leiða menn í allan sannleika
um það, hverjar orsakir liafi verið til pess'
að íog hafi slePPt leiguhaldi prentsmiðjunn-
ar 21. juní næstliðið sumar.
Jafnvel þó jeg hefði ásett mjer að hreifa
hvorki við einu nje öðru sem fram við mi->
hehr komið þetta ár, prentsmiðjunni við^
víkjandi, þá er skýrslu þessari svo háttað
að jeg get ekki alveg leitt hjá mjer að fara
Um hana nokkrum orðum.
Hvað knúð hafi prentsmiðjunefndina
tJ að birta þetta fyrir almenningi frekar - «
enn gíört hafðí verið, læt jeg ósagt, því ’
margir hafa víst sjeð, að Norðlingur sá ekki
fyr þessa heims ljós, enn hann færði les-
endum sínum hina sönnu og uppbyggilegu
trasogu um viðureign ritstjórans og mín.
Enn það litur svo út sem prentsmiðjunefnd-
111111 kafi eigi þótt saga Norðlings einhlít til
að leiða almenning í allan sannleika, o- því
viljað gefa mönnum fu.llkomnari víssu um
atvik þessi, að vísu lætur nefndin á sjer
heyra í skýrslu þessari, að hún ætli að koma
1 veg fyrir ýmsar ósannar sögur er hún hafi
heyrt, og hefir henni orðið nokkuð bumb-
ult af frjettunum, pað má nú að vísu vel
sjá í hvaða átt að þessu er bent í skýrsl-
unni, þó hreinskilnin sje eigi méiri enn i
meðaHagi. Nú hefir og nefndin aptur í
mjog hoiðvirðu og sómasamlegu „svari til
Norðanfara“, rutt hreystilega hreppana, með
pví að lýsa mig höfund að þessum sögum,