Norðanfari


Norðanfari - 08.02.1876, Blaðsíða 3

Norðanfari - 08.02.1876, Blaðsíða 3
|>að er líka ef til vill móti anda pessara tírna, að ætlast til, að fátœkir menn leggi á sig matarskort og kafí'ileysi í lieilt ár, jafn- vel pó einhver von væri um að liagur þeirra kynni að batna við það á eptir. En þessi föstutimi þarf uUs ekld að vera svo langur, sem liægt er að .sýna með dæmi: Bóndi nokkur sem á 80 pd. af vorull til að láta i kaupstað, skilur eptir 20 pd. til prjónlesgjörð- ar, en þar af má helmingurinn vera mislitur. Hann vantar þess vegna tæpar 20 kr. eða hálftunnu af rúgi og rúm 6 pd. af hverju kaffi og sykri til bús síns að sumrinu. J»ar að auk verður hann að geyma dálítin tíma 20 pd. af haustull, sem jeg set á 60 aura þ. e. 12 kr. |>essar 32 kr. á hann þannig arðlausar frarn í desemherm. En sje hann þó húinn að láta vmna úr þeim 80 pör af góðum sokkum, sem ganga á 1 ltr. 20- aura, fær hann fyrir þá 96 kr. eða 2/3 meira en ullin kostar. Hjer af þarf hann að vísu að talca 16 lcr, til að horga með prjónaskapinn, en hann hefir samt eptir 1 kr. fyrir parið. J>ó nú svo færi, að ábatinn yrði lítið eitt minni en hjer er gjört ráð fyrir, vona jeg allir sjái að minna má gagn gjöra. Ef einhverjir hjer nærlendis vildu fara að fá prjonavjel, skyldi mjer vera ánægja að gefa þeim frekari upplýsingar ef jeg gæti, eins og jeg líka væri fús til að taka afþeim lagvirka og greinda stúlku litinn tima, til þess að læra hinar nauðsynlegustu prjöna- reglur, sem jeg áift vissara, en spila á eigm •apítur frá uppháfi. Ási, 4. janúar 1876. Ólafur Sigurðsson. * * * ■— Vjer öskum og vonum, að hin um- rædda prjónavjel eigi nú lengri og gagn- legri aldur fyrir höndum, en prjönavjel síi, sem síra Jön sálugi Jönsson að Möðrufelli útvegaði 1821, og sagt var að Landbústjörn- arfjelagyð í Danmörku, hefði gefið, er varð að Kthxm notum. Var þö fengin með vjel- jnni danskur prjonameistari, að nafni Pile- mark. Auk þessa hafði ungfrú Álflieiður1, dóttir sira Jöns, sem þá var erlendis og kom út hingað með Pilemark, lært að prjöna með vjelinni, eptir að hún var hingað kom- in. J>að sem prjónað var í vjel þessari, þötti ekki eins haldgott og venjulegur prjönasaumur, og svo varð að sauma það saman, t, d. sokka og peisur. |>á prjöna- meistarinn hafði verið hjer árlangt, för hann utan aptur, en húsfrú Álfheiður og sira Jón hróðir hennar, töku þá við umsjón þess, er unnið var í vjelinni, og hjelt þetta áfram 4 eða 5 ár. Enn eptir þann tíma, fór htm smátt og smátt að ganga af sjer og var lít- ið unnið í henni, þar til loltsins hún þótti óhrúkandi og til einkis nýt, nema smíða úr því, sem var af járni í henni. Svona leið liún undir lok, eins og „J>ófaramylnan“ forð- um og „nýju innrjettingarnar“ í Iteykjavík. Hver skildi nú hafa trúað því, fyrir 54 árum siðan, að allur þessi tími liði, þangað til að önnur prjónavjel kæmi hingað á íí orð- urland? Ititst. Póstraeður. (Samtal). (Eramhald). Póstur: Jeg sje veg til að greiða atkvæði þó maður sje minnislaus, en taktu það sarnt ekkí svo að jeg sje að sneiða hann með þvL Ekki þarf annað en komast t 1) Hún giptist síðar herra cand. theol. Hálfdáni Einarssyni, sem síðar varð prest- tir og prófastur að Brjámslæk, Kvenna- hrekku og seinast að Eyri við Skutulfjörð, og voru nefnd hjón foreldrar þeirra síra Helga prestaskólakonnara, síra Guðjóns prests að Iu'oasi í Landeyjum og þeirra systkyna. eptir atkvæðtim annara, helzt þeirra sem hafa á sjer mest álit, og segja já þegar þeir segja já og nei þegar þeir segja neL Bóndi: J>4 yrði maður líklega kallaður jábróðir í sveitinni. Póstur: ]>að er nú að vísu. ekld ólíklegt, enn hvern skollann þurfa menn að kæra sig nm hvað almúginn talar um hann? Hann sjera Mattías segir á einum stað í |>jóðólfi, að almúginn sje einfaldur eg leiðitamur, og máltækið hefurðu hejnt, að „ekki þarf nema einn giklc í hverri veiðistöðuA Jeg segi fyrir mig, væri jeg þángmaður, steeði mjer á sama þó þeir köUuðu mig jábróður, eða liverjum helzt öðrurn nöfnum, einasta ef jeg gæti náð í þingpeningana mína, og komið mjer svo vel við laxmenn mína á þinginu, að jeg væri viss um að halJa sæti mínu, — þá stæði mjer á sama þó þeir kvæðu eins og þeir kváðu úr Tímarímu einusinni þegar jeg fór í rökkri fram hjá bæ nokkrum, þeir sáu ferð mína en hjeldn það vera alþingismann- Inn, og kváðu þá hástöfum hver með öðrum: „Átta dómsmenn úti frá, en Ottar á Hurðar- baki og Óttar á Hurðarhaki“. Að láta sjer annt um þvílikt, kalla jeg fyrir ærðan mann. Og þegar jeg tali nú um sjálían mig, þá læt jeg svona vaða með súðum á pöstferðun- um ©g kæri mig ekki um á hverju gengur, með því líka liann Norðanfari hefir frætt mig uia það á einum .stað, að okkar skylda pöstanna sje einasta sú, að jeta ekki tösk- una eða kúíortin eða týna þvi Oll skyldan — segir hann — hvílir á póstafgreiðslu- mönnunum — en það veit trúa mín, margt fæ jeg að heyra þegar hrjef og höggla vant- ar og koma ekki til skila liálft ár eða leng- ur. Eins get jeg ímyndað mjer að alþingis- maðurinn fái margt að lieyra, það eru þær aMirnar núnaf Öllum kann yfir að sjást, bæði æðri og lægri, en þá ættu þeir að hafa umhurðarlyndi hver við annan og hera hvers annars byrði, og segja eins og haft er eptir karlmum, sem sat á blóðmörsyðrinu sem hann hafði stolið: Hvar samvizkan er glöð og góð! Bóndi: Jeg kalla þig vexa orðia lærð- ann strax, ekki lengnr en þú hefir verið póstur! en gættu að, þú ert nú komin út í aðra sálma. Póstur: Já, en þá er að koma aptur til efnisins. (Framhald). ((í aiuíaái*sk völdi ð). Jeg sökkti mjer niður í svall-lífi og glaum Og jeg synti í brennivinsreyk, J>á hoppaði hjartað af styrkleikans straum Svo jeg stökk upp og var til í leik. Jeg söng nú og trallaði töfrandi ljóð, Sem að titrandi rödd mín upp kvað, Mjer fannst sem í anda hið ólgandi blóð Yngjast og lífgast við það. Mjer lieyrðist þá rödd mín svo himnesk og blíð Og jeg liendi opt fyrir mig brá; Jeg kveið ekki fyrir komandi tið, J>ví í kollinum hafði jég þá. Nú fylltist mitt hjarta með hugprýðis-þor, Svo jeg hjelt við hvert brennivínstár, Að andi minn væri sem engilbjart vor, Eilif sæla min barnsþroska ár. Mig þyrsti nú drjúgt, svo jeg þaut út í hekk Og jeg þambaði’ úr svalandi lind; Allt pað sorgfulla lif sem við hjarta mjerlijekk, J>að nam hverfa úr sálai'lífs-grind. J>á fylltust mín augu með fannmok og leir, Svo jeg flýtti mjer skjótt heim í hlað. Jeg hjet þvi, að bragða ei brennivín meir, [En bölvað sem jeg endi pað]. J>ar næst jeg sofnaði svall-lifi frá Og jeg svaf frammá dagsroða brún, Enn vínblærinn ljek sjer um lífskarpa brá, Lnz hann leið hurt sem töfraguðs-rún. Syngur nú anda míns svellandi hlóð Og jeg sit hjer við barnæsku draum, Enn Gaml’árskvölds- eru -sál-útrimnin ljóð, Sema eymur af hljóðsætum glaum. J. S. N. j>akksiráTÖrp. — j>ann 30. júní síðastliðna lagði jeg á stað heiman að norður á Akureyri, til að leita mjer lækninga við sjönleysi og mögn- uðum veikleika í höfðinu, er bíiin var að þjá mig liðugt ár. j>egar þangað kom, sá herra læknir j>. Jolinsen, ásamt lækninum á herskipinu „Fylla“, er þar var þá stadd- ur, að sjúkleiki minn var á þvi stigi að hráðra aðgjörða þyrfti við af þeim, er sjer- stakri fullkomnun hefði náð sem augnalækn- ir og ætti öll nauðsynleg verkfæri til þess, hvöttu því velnefndir herrar mig mjög til aið taka mjer far til Kaupmannahafnar með fjelagsskipinu „Gránu“ er þá var ferðbúin þangað, svo jeg gæti orðið aðnjótandi hjálp- ar hins orðlagða augnalæknis Hansens er þar hýr. Fyrir aðstoð eðallyndra mannvina, er jeg mun síðar nefna gat jeg ráðist í þetta, þó jeg að öllu leyti væri öhúin und- ir það. j>egar þangað kom (til Kmh.) var jeg orðin alveg hlindur á öðru auganu, en sá að eins litla glætu með hinu. Yar jeg færður aðstoðarlæknum Hansens, (hann sjálf- ur hafði ferðast til Englands og var ekki heima þegar jeg kom) er ljetu rnjer alla lækaishjálp í tje með mikilli alúð og ná- kvæiuni, sögðu þeir svo, að sjónleysi mitt orsakaðist af hlóðsókn að höfðinu, en aðal- undirrót til þess væri sjósðtt, er mig mundi lengi hafa þjáð, sem jeg vel kannaðist við. Væri eigi hægt að bæta það sem orðið væri, heldur gæti þeir að eins stöðvað sjúkleikan, og ef jeg liefði komið 2 mánuðum seinna, þá hefðu þeir alls ekkert getað hjálpað mjer. j>ó nú heilsnfari mínu sje ábötavant, og óskyggnari en ákjósanlegt væri, þareð jeg hefi fyrir fjölskyldu að sjá, hefi jégupp- skorið rikulega ávexti af þeirri hjálp með- bræðranna, er veittu mjer tök til, að geta leitað rújer læknishjálpar til Kmh., og er því þeim mjög þakklátur fyrir það. Um leið og jeg skýri löndum minum frá þessu, í þeirri veru, að það kannske geti orðið ein- hverjum, er sama mótlæti heimsækir, livöt til, að tefja eigi við að leita sjer hjálpar á sama hátt, lieldur en að sjá á bak þvi dýr- mæta hnossi, sjóninni. Yil jeg leyfa mjer, mjer til liugfróa, að nefna þá mannvini er veittu mjer fulltingi sitt, Tel jeg þá fyrst- an hinn danska læknir, af „Fyllu“, Mor- tensen, er um leið og liann hvatti mig til fararinnar, tók upp úr vasa sínum 62 kr. og gaf mjer, með þeirri ósk, að það gæti orðið öðrum til eptirdæmis. Herra amt- maður Chr. Christianson lánaði mjer 200 kr., og Herra læknir j>. Johnsen 100 kr. auk þess sem hann fól mig vin sínum er- lendis er reyndist mjer mjög vel. Herra gestgjafi L. Jensen ljet mjer einnig mikla velvild í tje. j>egar til Kaupmannahafnar kom, tók við mjer landi vor Edvald Jolin- seu læknir, er bar umliyggju fyrir mjer í öllu tilliti sem ástríkasti bróðir, allan þami tima, er jeg var á sjúkrahúsinu, án þess að pyggja einn skilding fyrir, og mun hann þar að auk hafa átt mestan hlut að því, að hinir læknarnir enga borgun tóku fyrir verk sín við mig. Jeg minnist einnig með virð- ingarfyllsta þakklæti skipstjórans 4 Gránu, herra Petersens, er föðnrlega umhyggju har fyrir mjer ajlan ]>unn tíma, cr jeg yur með

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.