Norðanfari


Norðanfari - 17.02.1876, Blaðsíða 1

Norðanfari - 17.02.1876, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum lijer á lamli kostnaðarlaust; verð árg. 30 xtrkir 3 krónur, eiustök nr. 16 •aura, sölulaun 7. livert. \OHItAM\lll, Auglýsing&r eru teknar 5 blað- ið fyrir 8 aura livor lina. Yið- aukablöð eru preirtuð á kostnað lilutaðeigenda. 15. ÁR. AKUREYRI 17. FEBRÚAR 1876. ^r. 3.-4. ÁÆTLUN um f.erðir landpóstanna árið 1876. Fardagar póstanna. Póstferðirnar. Pósthúsin. I. II. III. IV. Y, VI. VII, YIIT. Akureyri 12. jan. 3. marz. 22. apr. 1. júní 10. júlí 21. ágúst 30. sept. 8. nóv. Steinsstaðir 13. — 4. — 23. — 2. — 11. — 22. — 1. okt. 9. — II. Miklibær 14. — 5. — 24. — 3. — 12. — 23. — 2. — 10. — Nr. 1. Víðimýri 15. — 6. — 25. — 4. — 13. — 24. — 3. — 11. — milli Bólstaðarblíð 16. — 6. — 25. — 4. — 13. — 24. — 3. — 11. — R eykjavíkur Reykir 17. — 7. — 26. — 5. — 14. — 25. — 4. — 12. — og Sveinsstaðir 18. — 8. — 27. — 6. — 15. — 26. — 5. — 13. — Akureyrar. Lækjamót 19. — 8. — 27, — 6. — 15. — 26. — 5. — 13. — Staðarbakki 20. — 9. — 28. — 7. — 16. — 27. — 6. — 14. — A. Melar 21. — 10. — 29. — 8. — 17. — 28. — 7. — 15. — frá Hjarðarbolt í Mýrasýslu 22. — 12. — 1. maí 9. — 18 — 29. — 9. — 17. — Akureyri Hestur 22. — 12. — 1. — 9. —- 18. — 29. — 9. — 17. — Saurbær 23. — 13. — 2. — 10. — 19. — 30. — 10. —■ 18. — Mosfell 24. — 14. — 3. — 10. — 19. — 30. — 10. — 19. — Roy kj avík 3. fehr. 25. marz 8. maí 19. júní 28. júlí 7. sept. 19. okt 4. des. Mosfell 3. — 25. — 8. — 19. — 28. — 7. — 19. 4. — Saurbær 4. — 26. 9. — 20. — 29. — 8. — 20. — 5. — Hcstur 5. — 27. — '9. — 20. — 29. — 8. — 20. — 6. — Hjarðarholt í Mýrasýslu 6. — 28. — 10. — 21, — 30. — 9. — 21. — 7. — B. Melar 7. — 30. — 12. — 22. — 31. — 11. — 23. — 9. — frá Staðarhakki 8. — 31. —' 13. — 23. — 1 ágúst 12. — 24. — 10. — Reykjavík Lækjamót 8. — 31. — 13. — 23. — 1. — 12. — 24. — 10. — Sv einsstaðir 9. — I. apr. 14. — 24. — 2. — 13. — 25. — 11. — Reykir 9. febr. 1. apr. 14. maí 24. júní 2. ág. 13. sept. 25. okt. 11. des. Bólstaðarhlíð 10. febr. 2. apr. 15. maí 25. júní 3. ág. 14. sept. 26. okt. 12. des. Y íðimýri 11. febr. 3. apr.' 16. maí 26. júni 4. ág. 15. sept. 27. okt. 13. des. Miklibær 11. febr. 3. apr. 16. maí 26. júní 4. ág. 15. sept. 27. okt. 13. des. •Steinsstaðir 12. fobr. 4. apr. 17. maí 27. júní 5. ág. 16. sept. 28. okt. 14. des. II. Djúpivogur 20. jan. 17. marz 13. maí 14. júní 25. júlí 9. sept. 14. okt. 8. des. Nr. 2. Höskuldsstaðir 21. jan. 18. marz 14. maí 15. júní 26. júlí 10. sept. 15. okt. 9. des. milli Eskifjörður 22. jan. 19. marz 15. maí 16. júní 27. júli 11. sept. 16. okt. 10. des. Akureyrar Egilssta ðir 23. jan. 20. marz 16. maí 17. júní 28. júli 12. sept. 17. okt. 11. des. og Grimsstaðir 25. jan. 22. marz 18. maí 19. júní 30. júli 14. sept. 19. okt. 13. dos. D j úpavogs. Reykjahlíð 26. jan. 23. mayz 19. maí 20. júní 31. júlí 15.’ sept. 20. okt. 14. des. A. frá Holgastaðir 27. jan. 24. marz 20. maí 21. júní 1. ág. 16, sept. 21. okt. 15. des. Djúpavogi. Ljósavatn 28. jan. 25. marz 21. maí 22. júní 2. ág. 17. sept. 22. olct. 16. des. Akureyri 21. febr. 10. apr. 29. maí 5. júlí 14. ág. 27. sept. 7. nóv. 28. des. Ljósavatn 22. febr. 11. apr. 30. maí 6. júll 15. ág. 28. sept. 8. nóv. 29. des. B. Helgastaðir 23. febr. 12. apr. 31. maí 7. júli 16, ág. 29. sept. 9. nóv. 30. des. frá Reykjahlíð 24. febr. 13. apr. 1. júní 8. júlí 17. ág. 30. sept. 10. nóv. 31. des. Akur eyri. Grímsstaðir 25. febr. 15. apr. 2. júni 9. júli 18. ág. 1. okt. 11. nóv. 2. jan. Egilsstaðir 27. febr. 17. apr. 4. júní 11. júli 20. ág. 3. okt. 13. nóv. 3. jan. Eskifjörður 28. febr. 18. apr. 5. júní 12. júlí 21. ág. 4. okt. 14. nóv. 4. jan. Höskuldsstaðir 29. febr. 19. apr. 6. júni 13, júlí 22, ág. 5. okt. 15. nóv. 5. jan. (Framliald). Fjelagsskapnr. (Niðurl.). Nii vil jeg til skýringar máli Tnínu taka fram nokkrar þær greinir, er vjer hljótum að sjá og sannfærast um, að brýnast krefja samtaka vorra og fjelagsskapar. 1. I einni sveit eru nokkrir bókavinir 'sem sannfærðir eru um, að orð skáldsins eru sönn: „Yísindin efla alla dáð“, o. s. frv- en peir eru fátækir, og rnega eigi missa úr búum sínum mikið fje til bókakanpa, pess vegna hljóta þeir að fara á mis við mestalla pá menntun, er af bókum og blöðum verður afiað. Ef peir nú ganga í fjelag til bóka- kaupa, fá þeir órlega s\To margar bækur að lesa, er pcir girnast, fyrir eigi meiri peninga frá hverjum einum en svarar verði eins tíma- rits. En menn þessir hafa eigi einungis pað gagn af samtökum sinum, að þeir fá marg- ur bækur að lesa með litlum tilkostnaði, heldar eykur fjelagsskapurinn menntunarlist peirra, svo peir keppa hvorir við aðra að hafa sem mest not bókanna, enda neyta sam- eiginlegra ráða til pess, að kaupa pær bækur einar, sem þeir eptir stöðu sinni geta haft bezt not af. 2. j»að er almennt viðurkennt, að jarð- ræktin sje undirstaða góðs búskapar; bafa pví margir góðan vilja á að rækta jarðir sínar betur enn áður tíðkaðist, en pá vant- ar til pess þekkingu á öllu því, er til jarð- ræktar heyrir, til pess hún geti komið að fullu gagni, og pá vantar einnig verkfæri til jarðræktar , og verða pví að vinna svo gott sem með tómuin höndunum; aðferð sumra við jarðræktina er pví líkust pví, ef einhver til að afla sjer heyja færi að reita grasið af jörðinni, eða skera pað ineð kníf, eða klippa með skærum, í stað pess að slá pað með orfi og Ijá. j>ó peir pví leggi fram alla krapta til að sljetta, girða, afla áhurgðar á túnið o. s, frv, vinnst petta seint, og opt ó- I nýtist verk peirra jafnótt, þareð hið rjetta lag vantar til alls. Ef par á móti hvert sveitarfjelag væri einliuga um að auka fram- för sína í pessu tilliti, mundu menn kosta einn mann til að ná jarðfræðislegri kunn- áttu, og útvega verkfæri þaú er með þyrfti; ef pessi maður væri heppilega valinn og föst samtök bænda að uota hann sem bezt, mundi hann vonum hráðar vinna pað af sjer er kostað var til menntunar lionum, og fje- lagið bera lípp margfaldan arð af fyrirtæk- inu. j>ó menn nú óttuðust penna kostnað, mætti með samtökum á annan hátt vekja framfaraviðleitni manna til jarðahóta, og ynnist máske nokkuð við pað. Jeg skal leyfa mjer að stinga upp á einni aðferð. Einn mrtður er kosinn fyrir eitt smáfjelag til að safna árlega öllum þeim skýrslum frá fje- lagsmönnum, er unnt er að fá, viðvíkjandi jarðrækt, heyafla m. fl. og skrifa þær í eina bók; par að auki eru kosnir nokkrir menn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.