Norðanfari


Norðanfari - 28.03.1876, Page 3

Norðanfari - 28.03.1876, Page 3
irí til að l>a3a fje úr“ og baðlyf paú, sem liinn sotti lögreglustjóri hafði fyrirskipað, og böðunin mætti fara fram „þegar veður og kringumstæður leyfðu“. Dagana 10.— 15. dag nóvemberm. var allmikill kuldi, allt að 7 mælistigum, og pað er eigi veður til að baða fje að nauðsynjalausu; auk þess, eem jeg pekki engan pann lagastað, er gjöri mjer pað að skyldu, að baða heilbrigt fje, sem enginn sá, er nokkuð pekkir til fjár- kláða, getur með nokkrum sneíli af ástæð- um kallað grunað. Hinn 16. dag nóvem- bermánaðar var fyrst að veður leyfði að kafa böðunina fram, og hún fór og fram pegar snemma morguns hinn 17. Bn pað lýsi jeg hrein ósannindi, er landshöfðingja- ritarinn segir, að jeg hafi pá fyrst gjört ráðstöfun til böðunarinnar, er jeg hafi feng- ið vitneskju um stefnuna til pessa máls. Jeg vissi pá eigi um neina stefnu, enda hefði hún engin áhrif á mig haft. Af pessu, er jeg pegar hefi frá skýrt, er pá auðsætt, að hjer var alls ekkert tilefni til neinnar Stefnu, dóms eða sektar. Bæði pessar að- farir Jóns ritara við mig og aðrar sýna pví og sanna allt annað, en peir fjelagar, Jón og Skapti, vilja sýna og sanna, og jeg get huggað herra ritstjórann með pví, að pað eru engin líkindi til, að jeg verji miklu af launum mínum í sektir eptir pessum dóm- um, og pess væri sannlega óskandi, að ís- lendingar köstuðu eigi meira fje á glæ í pessu fjárkláðamáli. fyrir óskynsamar aðfar- ir ritara Jóns Jónssonar. í*að kann reyndar að vera illa farið, að amtmaður Bergur Thorberg hafi sýnt „fávizku“, að staðfesta eigi boð „hins á gæta framkvæmdarstjóra til min, að jeg mætti að eins setja 15 kindur á vetur. Amtmaðurinn hefir auðsjáanlega eigi pekkt pann lagastað, er fengi yfirvöldunum vald til, að skipa fyrir um, hversu mikinn fjenað hver eixistakur má hafa hjer á íslandi, en hefir eigi viljað beita ólögum. En ritstjóri „Norðlings“ er sjálfsagt svo lögfróður, að hann getur bent á pann lagastað. En auk pess er pað, að sú ákvörðun amtmannins, er hjer ræðir um, er eigi annað en skírskot- un til 2. greinar í auglýsingu landshöfðingj- ans 30. dag ágústmánaðar f. á., sem fram- kvæmdarstjórinn í fjárkláðamálinu virðist hafa illa misskilið, par sem hann áleit, að hún veitti lieimild til, að bjóða fjáreigend- um að lóga pegar fje sínu að pví leyti, sem landshöfðingjaritaranum virtist, að peir hefðu eígi nægileg hús og hey handa pví vetrar- langt; en amtmaðurinn skildi pessa grein, eins og hver, sem les hana með nokkrum athuga, hlýtur að skilja hana, pannig, að hún hefði að eins í sjer fólgna aðvörun til fjáreiganda um, að setja eigi ofmargt á vet- ur, pareð slíkt gæti haft pau eptirköst, ef kláði kæmi upp í fjenu, að pað yrði tekið undan umráðum peirra, og hirt á peirra kostnað lijá öðrum. Hingað til liefir og svo verið talið, sem yfirvöldin hefðu eng- in ráð yfir heilbrigðum fjenaði manna. Mjer hefir og eigi verið borið á brýn, að jeg hafi kvalið skepnur pær sem jeg hefi átt, í sulti og seyi’u, og í haúst hafði jeg sömu hús og jafnmikið fóður, og áður, handa skepnum peim, sem jeg setti á vetur. Að öðru leyti er betra fyrir ritstjóra „Norðlings“, eins og aðra, að hafa einhverja hugmynd um mál pað, sem hann ritar um, °g pegja um málið ella, pvi að hraðmælt tunga, nema haldendr eigi, opt sér ógott um gelr. Reykjavík 16. dag febrúarm. 1876. H. Kr. Eriðriksson. — 23 — Herra ritstjóri! í 27.—28. nr. Norðanfara f. á., er pess getið, að dýralæknir Teitur Einnbogason hafi verið á fundi peim, er haldinn var 17. maí síðastl. í J>ingnesi í Borgarfirði, og að „hann hafi eins og aðrir fundarmenn verið fastur á niðurskurði“. p>etta liefir yður mis- sagst: J>ar var ekki Teitur Finnbogason, en par var hra. dýralæknir Snorri Jóns- son, og munu Borgfirðingar vera hra. Sn. J. mjög pakklátir fyrir aðgjörðir hans og tillögur par í vor. Yjer höfum aldrei orð- ið pess áskynja, að Teitur dýralæknir hafi haft aðra skoðun' á fjárkláðanum en pá, er Dr. Hjaltalín og aðrir einstrengingslegir lækningamenn hafa, en par á móti hefir hra. Sn. J. ætíð látið í ljósi, frá pvi hann kom hingað, að á vissum stöðum hjer syðra, væri eigi annað við kláðann að gjöra, en að viðhafa niðurskurð, og mun pað hafa gjört hann óvinsælan í augum sumra hjer; en pví betur, pá mun nú svo komið peim málum, að eigi mun nú framar leitað ráða til Dr. Hjaltalíns eða hans fylgifiska, hvað fjárkláðann áhrærir. E orðlenzkur Sunnlendingur. — Snemma í sumar er leið, rjeðist jeg til ferðar á Jökuldal, með manni sem flutti sig paðan, hingað í Vopnafjörðog átti flutn- ing á Eiríksstöðum, er hann vildi ná. A laugardaginn í 8 viku sumars lögðum við á stað, hjeðan úr Vesturárdal sem leið liggur, til Eiríksstaða. J>á við komum inn hjá Há- reksstöðum, sem er hjer um bil á landamær- um, Vopnfirðinga og Jökuldælinga, tók ask- an að sýna sig, en par var að kalla ekki nema rik í rót, J>á við komum inn hjá Víðirhólum (peir liggja í norður frá Há- konarstöðum), tók alveg að pykkna askan og vikurinn, hestarnir fóru að hafa hann í hófskegg og meira, en óx pó óðum er of- ar dró. J>egar við komum suður í dalinn köf- uðu hestarnir undir pað í miðjan legg og meira á sumum stöðum, nema á holtum og bungum sem af hafði rifið, var par fai'ið að votta fyrir gróður á peim, nema kvisti sem upp úr öskunni stóð, hann var að sjá sem brenndur úr kolagröf, svartur og sviðinn. Að liðnum dagmálum á sunnudaginn náðum við að Eiríksstöðum. J>að var nokkuð hríf- andi sjón, að sjá hina fögru og kostaríku jörð vera svona til fulls og alls eyðilagða. J>að var nokkuð sárt, að sjá hina stór- mannlegu byggingu, sem bar svo mikinn og ljósan vott, um starfsemi og vandvirkni peirra manna, sem par höfðu búið, verða svo sviplega eyðileggingunni að bráð. Mjer varð starsýnt á pað, að sjá par höggvið grjót í veggjum og ártöl klöppuð í, eptir pví var hitt annað af húsunum, vandað og fagurt. Túnið er par stórt og garður um ut- an, en óglöggt sást hvað hár hann var, pví víðast hvar var sljett af honum á báðar liliðar og á stöku stöðum skeflt alveg yfir hann. Svo var líka víða að húsum fokið, að vikurskaflarnir tóku á efstu brún veggj- anna, og voru peir pó hvergi mjög lágir, túnið er par sljett með lágum hólabungum, par hafði vikurinn foldð af, og voru peir pví grænir og grasi vaxnir, en hitt var yfir- pakið af vikurmöl og klaka, pví öskunnar er hjer ekki að geta, í samanburði við vik- urinn. Að lýsa landi par og kostum pess, er ómögulegt fyrir mig (pví jeg hafði par ekki áður komið), pví hin undra pykka aska og vikur lá par yfii'. Ejallið fyrir ofan bæinn var til að sjá ein brekka nokkuð bunguvaxinn, án allra lauta grófa eður gilja, en pað skal pó vera vaxið grænum grasbotnum og djúpum laut- um, vafðar grasi og engi. Grófir og smá' gil vóru par líka áðnr. en pað sýndist allt sljett yfir að líta, vegna vikuröskunnar, enda var víðast gaddur undir, sem eigi náði til að pyðna, lækir voru og allir stýflaðir svo eigi jgátum við vatnað hrossum okkar ann- ars staðar en í Jökulsá. En aptur hafði vikurinn rifið af öllum hæðum, og var par farið að votta fyrir gróðri, sem jeg hefi áð- ur ávikið; sumstaðar voru stórir flekar upp- komnir sem vel mátti sjá að mundi grasi gróa. Inn að bænum liggja sljettar grund- ir lítið hallandi að ánni, vorú pær svo yfir- paktar af vikurmölinni, að lítið sást til gróðurs á peim, nema neðst á árbökkunum. Á mánudagsmorguninn lijeldum við apt- ur á stað, frá pessum rústum eyðileggingar- innar, og fannst mjer sem jeg yfigæfi ný- látinn sómamann, er með heiðri og sóma hefði staðið í stöðu sinni, en niðjar og ná- ungar stæðu nú hryggvir yfir moldum hans. B. B. Póstræður. (Samtal). (Eramhald). Bóndi: Yera kann pað að sönnu, en heldurðu að nokkur kona vilji gefa sig til kennslu undir læknishönd og yfir- heyrslu, og síðan skuldbinda sig æfilangt til að vera yfirsetukona í heilum hrepp fyrir petta gjald? Póstur: J>að held jeg nú að sönnu ekkí, en pið eruð nú optast vanir bændurnir, að greiða eitthvað fyrir yfirsetukonurnar, — og pað verður sjálfsagt par fyrir utan, — pess- ar 40 kr. eiga líklega að vera pví til uppbóta. Bóndi: Meiningin á líklega að verða pessi í Instrúxi peirra: yður skulu gjaldast 40 kr. árlega, pað skal hjer með boðið vera, en par að auki leyfum vjer og biðjum fyrir yðar hönd, að yður megi gefast svo mikið, sem hver vill pegar pjer sitjið yfir konun- um peirra. Póstur: J>að er sjálfsagt. Bóndi: J>ykir pjer pað ekki vera hús- gangsleg lög, og hver heldurðu beri virðingu. fyrir pessum lögum, sem skipa fyrst, petta skaltu gjalda, og fara svo strax á eptir að betla, og segja: pjer leyfist að gefa svo mikið sem pú vilt í tilbót, eða heldurðu að petta verði yfirsetukonunum nokkur hagur? Eigi pað að verða svona, pá pyldst jeg skilja pað eigi að sníða pað eptir síðustu aukatekju- reglugjörð prestanna, par sem fyrst er fyrir- skipað hvað prestárnir eigi að hafa fyrir hvert aukaverk, og síðan sagt á undan: Að öðru leyti ætlumst vjer til að vorir kæru og trúu pegnar á íslandi, láti ekki lenda við pað sem lög fyrirmæla minnst, o. s. frv., og pegar petta hefir haft pann ávöxt, sem prest- urinn minn hefir sagt mjer, og hann álít- ur eðlilegt, að allir hafi pókst gjöra skildu sína, með pví að uppfylla kröfur lagaboðsins, lieldurðu pá ekki að pað muni fara á líkan hátt með sjerstaka borgun frá viðkomendum, pegar petta eru orðin lög? J>að vita pó allir að hún er skyld að koma pegar hún er laun- uð, pó ekki sje nema að nafninu, og jeg tel víst að margir finnist sem láta sjer pað nægja, og- hvað pá hinir sem ekkert eiga. J>esshátt- ar laun ei*u ekki til annars en að draga úr viljamannaað póknast yfirsetukonunni liver fyrir sig, pví margir eru svo lyndir, og ein- mitt helzt peir, sem vest kunna við að láta reka sig til útgjalda sinna, að gjaldskyldan dregur úr pví örlæti, sem peir sýna pegar peir mega vera frjálsir. Póstur: J>jer er ætíð svo gjarnt til að finna eitthvað að öllu, og pó finnst mjer reyndar á hina síðuna, að jeg geti ekki með öllu neitað pví sem pú segir, en — jeg held peir fari ekki að betla fyrir pær, eins og gjört er í pessum orðum sem pú fórst með, jog held peir láti hvern sjálfráðan, hvert hann horgar nokkuð fyrir konu sína eða ekki.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.