Norðanfari - 18.05.1876, Side 2
— 38
ancli ákvörðunum um þau, og embættismenn-
irnir búa jafnaðarlegast lengur að hæstu
launum enn þeim lægstu, þar sem þeirn
reglu er fylgt að láta þau fara hækkandi.
A. Hrað sem um þetta er, þá ættu em-
bættismennirnir ekki að fá meiri laun enn
svo, að þeir vel gætu lifað af þeim, því þeim
er lagt af almennings fje til að menntast, og
skulda í rauninni alþýðunni það, en borga
aldrei. Er því ekki tilhlýðilegt að auka súr-
ann sveita hennar með því, að leggja þeim
svo mikil laun, að þeir geti lifað 1 svalli og
sællifi og grætt fje að auki.
B. |>að er nú að vísu nokkuð til fyrir
þessu; en alþýðan þarf embættismannanna
við, og er því ekki nema sanngjarnt, þó hún
leggi fje fram til þess, að búa þá til. En
þeir leggja sjálfir mikið fram úr sínum sjóði,
og eiga að uppskera góðan ávöxt af því sæði;
því menntunin veitir þeim ekki einungis að-
gang til embættanna, heldur lýsir hún fyrir
alþýðu — þegar vel er með hana farið — í
mörgum greinum til þrifa og menningar, og
ætla jeg í því tilliti að skýrskota til gömlu
Lærdómslista-fjelagsritanna og fleiri rita um
það leyti. jpegar farið er að úthluta laun-
unum, þá verður að gæta þess, að maðurinn
hafi nóg fyrir sig að leggja og geti fætt
fjölskyldu á þeim, því ekki má leggja fyrir
embættismennina að binda sig við einlífi, er
mundi þykja miður frjáislegt og ekki upp-
bvggileg ákvörðun fyrir fósturjörðina(I). En
mesti rnunur er á því, hvort embættismaður-
inn þarf að sitja í kaupstað eður í sveit; því
sá sem í sveit er, getur stundað búskap,
sem ekki svo lítinn arð gefur af sjer, ef lag-
lega er að farið; það sjáum við á sumum
bændunum okkar, sem, með barnahrúgu og
án þess að hafa tekjustofn utanbús, græða
fje auk allra sinna útgjalda. |>ar á móti
verða þeir optast útilokaðir frá því, sem í
kaupstöðum búa, og verður þeim þá lífið út-
dráttarsamt, ekki sízt þar sem manmhargt
er en magrar sveitir í kring, því þar verða
allar landvörur auðskíljanlega miklu dýrari.
J>að væri gaman að sjá rjettann og sann-
gjarnann reikning yfir það, hvað búsettur
embættismaður í Reykjavík, er hefði t d.
8 börn fram að færa, gæti lifað sómasam-
lega fyrir um árið. Jeg ímynda mjer að
það ekki yrði minna enn hjer um 3000 kr.,
þó jeg náttúrlega ekkert geti um það sagt
með vissu, en jeg legg það svona niður fyrir
mjer: Fæði og föt handa hjónunum 800 kr.;
fyrir hvert barn gjöri jeg að eins 40 aura
er nýkominn heim aptur og menn vonast
eptir miklum fróðleiksritum frá hans hendi.
Nú á seinni tímum liafa Englendingar
látið sjer mjög annt um, að kanna löndin
við Persaflóa og Evphratdalinn, og halda
sumir, að eitthvað muni undir búa. J>eir
hafa gjört út vísindamenn til að mæla dýpt-
ina á Evphrat og öðrum fljótum í Meso-
potamíu og látið gjöra uppdrætti á stórum
hjeruðum, og stjórnin á Indlandi hefir gefið
út bækur um stjórnarfyrirkomulag, verzlun
og allt ástand landanna þar um kidng. —
Jarðfræðingurinn Alexander Petzholdt
hefir síðan 1871 verið á ferð um Turkestan
eptir boði itússastjórnar. Suðurhluti lands-
ins er hálendi og sumstaðar syðst og aust-
ast eru allt að 20,000 feta háir jðkultindar.
Úr þessu hálendi falla ótal ár til norðurs
niður á láglendið, og hverfa þær flestar í
saltvötnum og sumstaðar jafnvel beinlínis
niður í jörðina. í fjallendunum er víða
trjávöxtur mikill, en láglendið er mestallt
eyðimerkur trjá- og graslausar, það er helzt
fram með fljótunum sem notandi land er,
og þar er líka dýrkað hveiti, bygg, hrísin-
grjón, mais, hampur, hðr, fíkjur, möndlur,
vín ög fl. Aðalbjargræðisvegur landsbúa er
á dag eður hjer um bil 150 kr. fyrir hvert,
að meðtöldum öllnm kostnaði til að manna
þau, og gjöi'ir það fyrir þau öll 1,200 kr.;
fæði og kaup vinnudrengs 300 kr.; sömuleið-
is fyrir þjónustustúlku 280 kr., og eldabusku
240 kr.; húsaleiga 120 kr.; útsvar til bæjar-
þarfa 80 kr. Eru nú komnar 3020 kr., en
þó ótalið allt eldsneyti, til ljósa, til búsgagna
og sjálfsagt fleira af því nauðsynlega, enda
allt of lítið lagt fyrir börnin; en með tilliti
til þess, að þau ekki komi öll í einu og eyða
litlu fyrst, enda auðvelt og kostnaðarlitið að
útvega þeim sæmilega menntun í Reykjavík,
þá vil jeg ekki geta mjer til stærri upphæð
í forlagseyrir þeirra. Beri maður þetta sam-
an við „"Yfirlit bóndabúskapar“ í „Nýjum
fjelagsritum“ 7. árg., þar sem 10 manns er
reiknað í heimili — þar af 4 ómagar — en
útgjöld búsins öll talin 175 vættir yfir árið,
eður eptir núgildandi verðlagi hjer um bil
2060 kr., þá kemur að sönnu fram dálítill
mismunur, en öldungis ekki sá, er bendi til,
að þessi tilgáta fari of hátt þegar litið er á
allar kringumstæður. — |>ú vilt nú máske
halda, að engu embætti ætti eptir þessu að
leggja meira enn 3 til 4000 krónur, en ekki
hjálpar annað enn að gjöra mun á þeim,
eptir þeim vanda og þeirri ábyrgð, sem á
þeim hvílir, annars fengi maður kannske ekki
hæfa menn í þau æðri, og kærni þá sparn-
aðurinn að ónotum, eins og hann líka væri
mjög ótilhlýðilegur.
A. Jeg vil nú ekkert við þig tala framar;
þú ert auðsjáanlega höfðingjasleikir. Jeg
gjörði mjer von um að finna þig sem trygg-
ann og góðann fjelagsbróður, reiðubúinn til
að samþykkja skoðanir mínar, sem jeg, þrátt
fyrir mælgi þína, held að sjeu traustar og
góðar, því þær styðjast víð almenningsálitið.
En hvað skeður? þú afneitar stöðu þinni,
mælir bót axarsköptunum á þingi, vilt láta
embættismennina klæðast pelli og purpura
og lifa hvern dag í „vellystingum praktug-
lega“, en stendur alveg á sama, þó^bænda-
stjettin sökkvi við það niður í saurinn; þetta
kalla jeg nú ekki gott af þjer.
B. Nei vinur minn; þú mátt ekki taka
hart á mjer þó okkur ekki komi alveg sam-
an. Jeg er bóndi eins og þú og óska bænda-
stjettinni alls gengis og hagsældar af innsta
hjartans grunni, framar öllum öðrum, ekki
einungis þess vegna, að það er mín staða,
heldur líka hins, að bændastjettin er mátt-
arstólpi þjóðfjelagsins, sem allt annað bygg-
ist á, og or því velgengni hennar fyrir öllu.
kvikfjárrækt, enda eiga þeir rnargar milljón-
ir af úlföldum, sauðfje, kúm og hestum. Á
mörgum stöðum búa menn þar að eins í
tjöldum og lifa af merarmjólk, sem annars
er algeng fæða um alla Háasíu. — Loks-
ins tókst Rússum 1873 að leggja undir sig
Khiwa eptir miklar þrautir og manntjón.
|>eir hafa eigi verið aðgjörðalausir síðan
þeir komu þar. Stjórnin hefir gjört út
marga menn og lestir til að kanna landið
og landskosti, Rússar láta byggja hvert
gufuskipið eptir annað til þess að fara eptir
fljótunum og starfa mikið að því að koma
landinu upp í öllu tilliti. Nú eru þeirmik-
ið að hugsa um að grafa stórkostlega skurði
til vatnsveitinga og brunna til þess að
frjóvga landið.
Eins og kunnugt er, hafa Englending-
ar einna mest fengíst við að skýra og lesa
fleigletur (Kileskrift) það, sem finnst á leir-
flögum í borgarústum Asyríumanna og hafa
fundið þar ótrúlega mikla sögulega auðlegð.
Englendingurinn Georg Smith hefir 1873
—1874 ferðast austur í löndum til þess að
rannsaka nákvæmar fornmenjar þessar og
hefir orðið mikið ágengt. |>essi sami mað-
ur yar áður orðinn frægur af þvi, að skýra
En við þurfum að velta þessum málum fyrir
okkur til þess, ef mögulegt er, að fá sannar
og rjettar skoðanir á þeim, og dæma ekki
um þau fyrri. Embættismennirnir eru vinnu-
menn þjóðarinnar, og eins og það er í hús-
bóndans eiginn hag, að gjöra vel við hjú
sín, eins hlýtur það að vera í okkar eiginn
hag, að gjöra vel við embættism. Hverju því
heimili, sem vinnur með eindi’ægni og bróð-
urhug að heimilisstörfunum, farnast vel, þar
sem hætt er við þvi gagnstæða, ef ósamlyndi
og úlfúð drottnar. |>ú sjerð því, að jeg hef
okkar eiginn hag fyrir augunum í vissu til-
liti jafnframt þvi, að vera sannsýnn gagn-
vart embættismönnunum, og vilja heldur
stuðla til eindrægni og bróðurlegrar sam-
vinnu þeirra við oss. Bændur mega ekki
álíta hag sinn falinn í því, að nurla gjöldin
í sameiginlegar þai'fir, heldur í hinu, að
auka og bæta atvinnuvegi sína af fremsta
megni og leggja alúð við vöruvöndun, svo
að það, sem kemur á veraldar markaðinn af
þeim, fái gott orð á sig, og hafi í sjer trygg-
ingu fyrir því, að vera útgengilegt hvar sem
er .og haldast í fullu verði; eður með öðrum
orðum, að vörurnar sjeu bæði ásjálegar og
góðar að reyna. En til þessa eiga embætt-
ismennirnir aptur á móti að aðstoða oss með
ráði og dáð af sínu menntunarljósi, og það
ættu þeir helzt ekki að vanrækja, því við
höfum þess þörf á meðan alþýðuskólar ekki
verða til hjá oss. (Framh. síðar).
— Úr bijefl úr Fljútum, d. 15. apríl
1876. „í fyrradag kreppti liafísinn hval
að landi innan við |>órðarhöfða á Skagafirði,
var hann lagður og festur í fyiTakvöld; stærð
hans var ágizkuð 40—50- álnir, en ekki er
nú víst að það sje áreiðanlegt. |>að sem
sjeðst hefir yfir ísinn af fjöllum hjer, er hann
allur sundurlaus eður ófrosinn saman, með
stærri og minni augum. Ættu hákarlamenn
vorir að hafa það hugfast, að fara varlega
við hann þegar að því kemur, að þeir leggja
út til veiðanna, því þessi sundurlausi ís er
hinn versti og hættulegasti við að tefla; hann
getur teppt leiðina þar eða hjer þegar dimmt
er, og umkringt skípin svo, að þau ekkert
komizt, án þess hægt sje að sjá það fyrir,
ef óvarlega er í hann farið, og er líka sjó-
rót að óttast strax og hvessir, er gjörir við-
sjálara og hættumeira að fást við ísinn, hvar
sem er og hvernig ástendur. Hinir sífelldu
mannskaðar, ættu þó einhverntíma að sann-
fleigleturstöfiur með nákvæmri frásögu um
syndaflóðið, sem mönnum eins og nærri má
geta þóttu mjög merkilegar. Fyrst rann-
sakaði Smith rústirnar af Babylon, sem allt-
af eru smátt og smátt að hverfa, þvi menn
þar í kring lifa á því að selja tígulstein-
ana þaðan. J>ar fann hann þó margt merki-
legt. Síðan hjelt hahn til Nínive, það hefir
verið afarmikil borg, því rústirnar eru meir
en 8 mílur ummáls og borgarveggirnir eru
víða enn þá yfir 50 fet á hæð, þótt mjög
mikið sje hrunið ofan af þeim. Yið must-
erið Nabos fann hann ákaflega mikið af
pei’lum, hringum og öðru fornu skrauti, auk
þess fann hann í skjalasafni Sennacheribs,
— sem þó áður hafði verið rannsakað —r
margar töflur og töflubrot, sem enn voru
læsíleg. Meðal annara fornmenja í Niniva
fann Smith matkvísl, sem aldrei hefir fyrr
fundist frá svo gömlum tímum, og ýms
stjörnufræðinga verkfæri; það sást og að í
hverri borg höfðu verið athugaðar stjörnur,
sólmyrkvar o. s. frv. og rit um það voru á
vissum tímum send til visindamannanna í
í höfuðborginni, svo Ássyríumenn hafa eigi
verið svo skammt komnir í þessum greinum.
í sögulegu tilliti hefir ferð þessiborið riku-