Norðanfari


Norðanfari - 18.05.1876, Side 3

Norðanfari - 18.05.1876, Side 3
— 39 — færa vora kappgjornú sjómenn um það, að máltækið gamla, „kapp er bezt með forsjá“, er spakmæli, er peir ætíð ættu að hafa hug- fast, og það sjer í lagi þegar eins á stendur og hjer, að ófarir hákarlamannanna, eins og J>ær hafa gefizt áð undanförnu, miða ekki einungis til pess, að auka og margfalda stór- vægilega pá hættu, sem menn ætíð eru und- irorpnir á sjönum, heldur líka — eins og margföld reynsla sannar og hákarlamennirn- ir einnig almennt viðurkenna — til að spilla bllum veiðiskapnum og gjöra pennan kostn- aðarsama útveg, að arðlausum og jafnvel eyðileggjandi viðburðum, að bjarga sjer fyrir svo mörgum. J>að er hörmulegt að menn cnn þá ekki skuli vera búnir að koma á samtökum am bót á pessu, pegar menn pó viðurkenna pörf á pvi, og hafa fyrir augum sjer góðann árangur af slíkum ákvörðunum hjá Strandamönnum og ísfirðingum. Nei, pað sýnist sem sá tími öllu heldur fjarlæg- ist, er jeg dreg af pví, að ungu formennirn- ir nú hvert árið eptir annað, brjótast undan merkjum ábyrgðarfjelagsins, pessari ágætu stofnun fyrir pilskipaveiðar Norðlendinga, er gjörir tvísýnt, að sá fjelagsskapur geti hald- izt, og er jafnframt pví til pess, að spilla veiðinni fyrir öllu hákarla-úthaldinu, ef svo vill verkast. |>ó pað nú vegna tíðarfarsins ekkert hafi orðið að meini, að skipstjórinn Tryggvi Jörundarson setti pilbát sinn á fiob hartnær mánuði áður en lög ábyrgðarfjelags- ins leyfðu, pá hefði pað samt verið æskilegt, að hann hefði tekið til greina tillögur hinna reyndari formanna við Eyjafjörð, sem jeg hefi heyrt að hafi aptrað lionnm að setja á flot svona snemma, en hann engan gaum gefið að. Ættu blöð ykkar að ávarpa pessa menn kjarngóðum áminningarorðum, ef ske kynni, að peir við pað kynnu að leggja nið- ur, að virða almennings heill og vilja að vettugi hjá tvxsýnum stundarhag sjálfra sín. p>ví fyrr, sem út er farið á pilskipunum, og pví dýpra sem farið er, pess meiri er mannhættan; en mannskaðarnir eru pað hryggilegasta og tilfinnanlegasta. G-etum við hjer í Holtshrepp borið um pað, pví hjer eru nú petta ár af 50 hreppsómögum 21 barn drukknaðra manna, og par fyrir utan 12 önnur, sem tekin eru í gustukaskyni, -sumpart einsömul en sumpart með mæðrum sinum —- ekkjum drukknaðra — sem pó fá nokkurn sveitarstyrk. Enginn sveit á öllu Norðurlandi, hefir að sönnu, að líkindum, lega ávexti. — Englendingurinn Bellew fór 1873—74 frá Indus til Tigris yfir Be- lusdschistam um fjöll og eyðimerkur, hann hefir nýlega ritað fróðlega bók um ferð sína og segir par mæta vel frá landslagi, siðum landsbila og ásigkomulagi. Hálendin í Miðasíu hafa lengi verið al- veg ókunn Evröpumönnum, að eins örfáir ferðamenn, hafa getað komist par um, sök- um trúarofsa og grimmdar peirra, er par búa. Á pessari öld var Ungverjinn Vam- hery einna fyrstur til að fræða menn um pau lönd. Hann fór par um í dularbún- ingi og póttist vera förumunkur Múhameds- trúar, hann fór allt gangandi yfir fjöll og eyðimerkur optast berfættur og varð fyrir ótrúlegum hættum og torfærum. Nú sein- ^tu árin hafa Ilússar að norðan og Eng- endingar að sunnan smátt og smátt aukið mj0® Þekkingu manna 4 löndum pessum. — Maður að nafni Forsyth fór 1873 sem sendiherra Rússa til Jarkand og Kaschgar í Litla Buchariinu og gjörði verzlunarsamn- inga við höfðingja par. Nokkrir af ferða- mönnum peim, er fylgdu Forsyth fóru til suðurs, og ætluðu þann veg niður á Ind- land, fyrir peim var ungur ágætur jarð- heðið jafnmikið tjón af slysförum, nú nokk- ur ár að undanförnu, eins og Holtshreppur, eður hákarla-úthaldið yfir höfuð að tala far- ið jafn illa með síðan pilskipin komu upp, enda er nú sá útvegur að mestu eyðilagður hjer og sveitin í sárum eptir. (Til merkis um ástandið er pað, að pessir 50 sveitar- ómagar komu að eins á tæp 400 lausafjár- hundruð, auk sveitarstyrks og annara til- finnanlegra hrepps-útgjalda). En „í dag mjer á morgun pjer“. J>etta getur borið að höndum fyrir hverjum helzt öðrum, sem mikla stund leggja á veiðiskapinn, er pví bezt að fara hyggilega og vel að honum og leita hákarlsins á grunnmiðum, á meðan að engin pörf er á hinu, að smjúga eptir rifum í ísinn svo og svo langt fram upp á tvær vonir, að komast paðan aptur, en öllum til ills er veiðina stunda“. S18 k u r, kveðnar á ferð á Saxlandi, vorið 1875. Ó pú fagra feðra-slóð! faldi hvítum húin; 6 hve pú ert ellimóð orðin, hrjáð og lúin. 2. J>ig hafa fjendur sáran sært, svívirt, hrakið, harið; varla lífið varð pjer bært, var með prettum farið. 3. Einmana og ísi girt um aldir namtu hjara lítilsigld og lítilsvirt, langt frá pjóða-skara. 4. Enn geymdir pó, sem engi öld önnur vann að hirða: afrek frarn á æfikvöld 4 ágætustu firða. 5. J>inir synir sungu um geym að sjóla hátíginna, leituðu svo of löginn heim loks, til brjósta pinna. 6. Til pin fluttu dyggð og dáð, dug og meuntun hreina; vóru sómi sitt fvrir láð, sýndu’ ei ódyggð neina. 7. Lifni hugur, lifni dáð fræðingur að nafni Stoliczka, en peir urðu að snúa aptur og Stoliczka dó á peirri ferð. Hann hafði áður fundið miklar „ne- phrit^-námur1, er Kínverjar höfðu grafið og pekkt fyrir 2000 árum, og margt annað merkilegt. — Dýrafræðingur einn Fedt- schenko að nafni heíir frá pví 1869 til 1871 ferðast um Turkestan, en nú fyrst hefir hann gefið út bækur um ferðir sínar, hann hafði safnað ógrynni af dýrum og ýmsu öðru, er menn lítið eða ekkertpekktu til; hann lýsir mjög fjörugt og fallega hin- um hrikalegu og stórkostlegu fjöllum Há- asiu og hinni einkennilegu náttúru peirra landa. — Bússinn Sewerzow hefir verið si og æ á ferðum um Turkestan og Há- asíu síðan 1857 og er fyrir skömmu heim kominn. Mestar uppgötvanir hefir hann gjört í fjallgarðinum Thian-Schan, sem mjög lítið var pekktur áður; hann komst par á- fram gegn um ófærur og hálfvilltar pjóðir með ótrúlegu poli og preki. Ferðir Sewer- 1) Nehprit er grænleitur steinn, semfinnst í Turkestan, Thibet og Nýja Sjálandi, úr honum eru ýmsir smíðisgripír gjörðir, dagg- arða-sköpt, dósir, axir o. fl. liðin sona pinna! hverfi ljótust lymsku-ráð, ]ýði tjón sem vinna! 8. Fór eg um lönd og firða sá, frægar, miklar pjóðir; enn aldrei gleyma eg pjer má, ástúðlega móðir! 9. J>að sje og min óskin ein, eptir liðna stundu: að eg megi hera bein á hlíðri ísa-grundu. J>orleifur Jónsson. Askorun. J>eim konum, er átt liafa hjer í vetur nokkrar samkomur með sjer til gagns og gamans, hefir komið saman um, að vel ætti við, að halda hjer i sumar „Tomholu“, í peim tilgangi að verja inntektinni fyrst og fremst handa okkar fátæku, nýbyggðu og lítt skreyttu sóknarkirkju. Var oss undirskrif- uðum falið á hendur af samfjelagskonum vorum, að skora á almenning um að gefa nokkuð til Tombolu pessarar. — Vjor leyfum oss pví hjer með að skora á alla góða menn nær og fjær að styrkja hinn kristilega tilgang í pessu fyrirtæki, og gefa pannig Guði dýrðina fyrir hinn hlessaða vetur, með pví að leggja litla en velmeinta gjöf til ein- hverrar fátækustu kirkju hjer á landí. J>á sem verða við pessum tilmælum vor- um, biðjum vjer svo vel gjöra að senda til- lög sín, hvort sem pau verða peningar eða munir, til einhverrar af oss undirskrifuðum fyrir 20. dag næstkomandi ágústmánaðar. Akureyri 4 sumardaginn fyrsta 1876. Ragnh. Christiansson. Olivia Thorarensen. Sophie Havsteen. Anna Schiöth. fakkarávarp, m. m. — Meðal ýmsra ferðamanna, sem hjer komu í fyrra sumar, var frú Guðrún Hjalta- lín frá Edinaborg á Skotlandi, dóttir Jóns sáluga landlæknis J>orsteinssonar og systir amtmannsfrúar Ilagnheiðar Christiansson. Frú G. Hjaltalín skoðaði hjer kirkjuna, sem margir ferðamenn gjöra, er hingað komatil bæjarins, (pó peir ekkert leggi af mörk- um við hana), og til minningar um að hún hafði komið í kirkjuna og verið í henni við embættisgjörð, sendi nú frú Guðrún með zow’s og rit um pau hjeruð eru til ómetan- legs gagns fyrir landafræði, jarðfræði og dýrafræði, og yfirhöfuð að tala hefir hann auðgað vísindin ótrúlega með rannsóknum sínum. — Annar vísindamaður Scharn- horst hefir um nokkur ár dvalið í Tur- kestan og fengist par við stjörnu-athuganir en pó liefir hann einkum rannsakað segul- afl jarðarinnar um pær slóðir. Englendingar eru nú óðum að kanna Himalaya-fjöll og Thibet Englendingurinn Montgomery hefir sent upp til hálend- anna í Thibeth til rannsókna innfædda menn, sem höfðu fengið vísindalega mennt- un. Einn sendimaður var sendur til að kanna vatnið Tengri-Nor, sem menn ekk- ert vissu um áður. Vatnið Tengri-Nor ligg- ur 15,500 fet yfir sjávarflöt, að sunnan er pað lukt háum jöklum, en að norðan eru fjöllin lægri. J>ótt vatnið liggi svo hátt, og par sje loptslag kalt, pá eru par pó ótal klaustur á bökkunum og eyjunum í vatn- inu, pví Tengri-Nor er heilagt, pangað koma árlega pílagrímar hópum saman. Á heim- leiðinni voru peir sendimaður Montgomery’s og hans fylgdarmenn rændir, svo peir kom- ust við illan leik ofan að Bramaputra —

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.